Þjóðviljinn - 14.08.1991, Page 14

Þjóðviljinn - 14.08.1991, Page 14
9 9 18.00 19.00 20.00 21.00 22.00 23.00 SJÓNVARPIÐ 17.50 Sólargeislar (16) Endurtek- inn þáttur frá sunnudegi. 18.20 Töfraglugginn (14) Blandað erlent bamaefni. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. 18.00 Táknnmálsfréttir 18.55 Fjör í Frans (2) Breskur gamanmyndaflokkur. 19.20 Staupasteinn (24) Banda- rískur gamanmyndaflokkur. 19.50 Jóki björn Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Hristu af þér slenið (12) 1 þættinum verður fjallað um Reykjavíkurmaraþon og undir- búning fyrir hlaupið. Rætt er við fólk sem ætlar að hlaupa fúllt maraþon og hjartasjúklinga sem taka einnig þátt í hlaupinu. Einn- ig verður fjallað um meltingar- sjúkdóma og gildi hreyfingar og mataræðis til að koma í veg fyrir þá. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 20.55 Mæðradagur Bresk heimild- armynd um tæknifrjóvganir. Með glasafrjóvgun, eggjaflumingi og frystingu á fósturvísum er öllum konum gert kleift að ganga með og fæða böm en ýmis vandmál fylgja þó í kjölfarið. 21.50 Veraldarlán Frönsk bíó- mynd ffá 1989. Myndin fjallar um samband tveggja bræðra. Þegar annar þeirra snýr heim að lokinni tíu ára fangelsisvist eru allar aðstæður gjörbreyttar. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Veraldarlán - framhald. 23.35 Dagskrárlok. STOÐ2 16.45 Nágrannar Rás 1 FM 92.4/93.5 17.30 Sígild ævintýri Fallegur teiknimyndaflokkur sem gerður er eftir þekktum ævintýrum. 17.40 Töfraferðin Sannkölluð töffateiknimynd. 18.00 Tinna Þessi ffakka hnáta er alveg óborganleg. 18.30 Nýmeti 19.19 19.19 20.10 Á grænni grund Stuttur og ffóðlegur þáttur um garðyrkju og blómarækt. Umsjón Hafsteinn Hafliðason. 20.15 Lukkulákar Gamansamur breskur þáttur um Baker bræð- uma. 21.10 Alfred Hitchcock Spennandi og dularfúllur þáttur í anda Alff- eds Hitchcock. 21.35 Brúðir Krists Fimmti og næstsíðasti þáttur þessa vandaða myndaflokks. 22.30 Bílasport Þáttur sem áhuga- menn um bílaíþróttir ættu ekki að missa af. Umsjón Birgir Þór Bragason. 23.05 Hinn frjálsi Frakki ítalskur framhaldsflokkur með ensku tali. Fimmti og næstsíðasti þáttur. 00.00 Hringdu í mig... Hún klæðir sig eins og hann mælti fyrir í símanum. En hann er hvergi sjá- anlegur. Kannski var þetta ekki sá sem hún hélt sig vera að tala við? Ef þetta var ekki hann, í hvað var hún þá búin að flækja sig? Þetta er hættulegur leikur þar sem um lif eða dauða er að tefla... Stranglega bönnuð böm- um. 01.35 Dagskrárlok. 6.45 Veðurfregnir. Bæn. séra Guðný Helgadóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Daníel Þorsteinsson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit, fréttir á ensku. 7.45 Vangaveltur Njarðar P. Njarðvík. 8.00 Fréttir. 8.10 HoIIráð Rafns Geirdals. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 í farteskiunu. Upplýsing- ar um menningarviðburði er- lendis. 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gest- ur lítur inn. Umsjón Gísli Sigurgeirsson. (Frá Akur- eyri) 9.45 Segðu mér sögu „Svalur og svellkaldur" eftir Karl Helgason. Höfúndur lýkur lestri sögunnar (28) 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir 10.20 Milli fjalls og fjöru. Þáttur um dýralíf. Umsjón Hlynur Hallsson. (Frá Ak- reyri) 11.00 Tónmál. Tónlist mið- alda, endurreisnar og bar- rokktímans. Umsjón Þor- kell Sigurbjömsson. 11.53 Dagbókin. 12.20 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.05 í dagsins önn. Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Eg- ilsstöðum) 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan „Tang- óleikarinn" eftir Christoph Hein. Sigurður Karlsson les þýðingu Sigurðar Ingólfs- sonar. (15) 14.30 Miðdegistónlist. - „Andstæður" fyrir klarinettu, fiðlu og píanó eftir Béla Bar- tók. 15.00 Fréttir 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Helga Hálfdan- arsonar. Þáttur í tilefni áttt- ræðisafmælis hans. Umsjón Friðrik Rafnsson. 16.00 Fréttir 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 yeðurfegnir 16.20 Á förnum vegi. Á Aust- urlandi mcð Haraldi Bjama- syni. (Frá Egilsstöðum) 16.40 Lög frá ýmsum löndum 17.00 Fréttir 17.03 Vita skaltu Umsjón Ari Trausti Guðmundsson. 17.30 Sinfónia númer 94 eftir Josef Haydn. Ungverska fil- Kl. 22.30 les Hanna Marla Karlsdóttir sumarsöguna „Dóttir Rómar" eftir Alberto Moravia. harmonían leikur, Antal Dor- ati stjómar. 18.00 Fréttir 18.03 Hér og nú 18.18 Að utan. (Einnig útvarp- að eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá 20.00 Framvarðarsveitin. Straumar og stefúur i tónlist líðandi stundar. Nýjar hljóð- ritanir innlendar og erlendar. Frá norrænu tónlistarhátíð- inni í Gautaborg. 21.30 Kammersmúsik. Stofú- tónlist af klassiskum toga Sónata númer 5 í F-dúr fynr fiðlu og píanó („Vorsónatan) eftir Ludwig van Beethoven. David Oistrakh og Lew Ob- om leika. 22.00 Fréttir 22.07 Að utan. (Endurt.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan „Dóttir Rómar“, eftir Alberto Mor- avia. Hanna María Karls- dóttir les (29) 23.00 Hratt flýgur stund á Flateyri við Onundarfjörð. Finnbogi Hermannsson. (Endurt.) 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurt.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vakn- að til lífsins. Leifúr Hauks- son og ^orgeir Ástvaldson hefja daginn með hlustend- um. Inga Dagfmnsdóttir talar frá Tolfyo. 8.00 Morgunfréttir Morgu- nútvarpið heldur áfram. 9.03 9-fjögur Úrvals dægur- tónlist í allan dag. Umsjón Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafndóttir. 12.0 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 9-fjögur 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfúndur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Sigurður G. Tómasson. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 íþróttarásin íslands- mótið í knattspymu, fyrstu deild karla. Iþróttamenn fylgjast með gangi mála í leikjum kvöldsins. Fram- Víðir og Stjaman F-H. 21.00 Rokk og rúll. Umsjón Lísa Páls. 22.07 Landið og miðin. Sig- urður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 00.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. VlPŒgr BEMPUM A Tjallar í Froskalandi Sjónvarpið kl. 18.55 í fyrra kynntust sjónvarps- áhorfendur bresku hjónunum Hest- er og William sem ákváðu að breyta til og flytjast búferlum yfir Ermasundið. Þegar yfir var komið settust skötuhjúin að í litlum smá- bæ og reyndu sitt besta til að að- lagast frönskum lífsháttum. í þætt- inum í kvöld eru þau valin sem fulltrúar hinna dæmigerðu „tjalla“ sem streyma yfir sundið til Frakk- lands. Eitt mest selda tímrit Frakka velur þá Englendinga sem til greina koma, svo nú er að sjá hvort Hester takist að punta sig nógu vel til að fá af sér forsíðumynd. Þætt- imir verða á dagskrá næstu sex vikumar og það er Kristmann Eiðsson sem þýðir brandarana sem renna upp úr Bretunum. Allir út að hlaupa Sjónvarpið kl. 20.35 Sigrún Stefánsdóttir er enn að læða inn samviskubiti hjá þeim hluta þjóðarinnar sem enn ver kvöldstundunum í sófa fyrir fram- an sjónvarpið. Hristu af þér slenið er í tólfta sinn á dagskránni í kvöld o^ nú verður Qallað um Reykja- vikurmaraþonið sem allir eru að æfa fyrir þessa dagana. Þáttakend- mikið herjar á nútimakyrrsetu- menn, meltingatruflanir. En með hreyfmgu og réttu mataræði má lækna þann kvilla eins og marga aðra. um verða gefin góð ráð og rætt verður við fjóra hjartasjúklinga sem láta ekki „smáaðgerðir" aftra sér frá þátttöku í hlaupinu. Þá fjall- ar dr. Sigrún um þann kvilla sem Skissa af Helga Hálfdanarsyni Rás 1 kl. 15.03 I þættinum í fáum dráttum í dag mun Friðrik Rafnsson draga upp skissu af Helga Hálfdanarsyni, emum snjajlasta þýðanda fagur- bókmennta Islendinga. Helgi hefúr þýtt verk meistara Shakespeares, gnsku harmleikina og fjölda ljóða frá ýmsum löndum. Tilefni þáttar- ins er áttræðisafmæli þýðandans. í þættinum verður litið yfir feril Helga og rætt við nokkra samferð- armenn hans, auk þess sem lesið verður úr nokkrum þeirra verka sem hann hefur þýtt af alkunnri orðkynngi. ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 14. ágúst 1991 Síða 14

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.