Þjóðviljinn - 31.08.1991, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 31.08.1991, Blaðsíða 8
Laugavegi 94 Sími 16500 LAUGARÁS= = SÍMI32075 SÍMI 2 21 40 HVERFISGÖTU 54 SÍMI19000 cíécoi^l SNORRABRAUT37 SÍMI11384 ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLT SÍMI78900 Hudson-Haukur Hann var frægasti innbrotsþjófur i sögunni og nú varð hann að sanna það með þvl að ræna mestu verð- mætum sögunnar. Bruce Willis Danny Aiello Andie MacDowell James Coburn Richard E. Grant og Sandra Bernhard. Sýndkl. 3, 5, 7. 9og11 Bönnuð innan 14 ára. Börn náttúrunnar Aðalhlutverk: Gísli Halldórsson, Sig- riður Hagalln, Egill Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Baldvin Halldórsson, Margrét Ólafsdóttir, Magnús Ólafson, Kristinn Friðfinnsson, Tinna Gunn- laugsdóttir, Valgerður Dan, Hallmar Sigurðsson, Bruno Ganz, Bryndís Petra Bragadóttir. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Miöaverð 700,- kr. The Doors Frumsýning á stórmyndinni Eldhugar Hún er komin stórmyndin um vaska slökkviliðsmenn Chicago borgar. Myndin er um 2 syni brunavarðar, sem lést I eldsvoöa, og bregður upp þáttum í starfi þeirra sem eru enn æsilegri en almenningur gerir sér grein fyrir. Myndin er prýdd einstöku leikara úrvali: Kurt Russell, William Bald- win, Scott Glenn, Jennifer Jason Leigh, Rebecca DeMornay, Donald Sutherland og Robert DeNiro. Fyrst og fremst er myndin saga brunavarða, um ábyrgð þeirra, hetjudáðir og fórnir I þefrra daglegu störfum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Ath. Númeruð sæti kl. 9 Bönnuð innan 14 ára. Leikaralöggart “COMICALLY PERFECl, SmartAndFun!” Hér er kominn spennu-grlnarinn með stórstjörnunum Michael J. Fox og James Woods undir leikstjórn John Badhams (Bird on a Wire). Fox leikur spilltan Hollywood- leik- ara sem er að reyna að fá hlutverk í löggumynd. Enginn er betri til leiösagnar en reiðasta löggan I New York. Frábær skemmtun frá upphafi til enda. ***1/2 H.S. Entm. Magazine. Sýnd kl 5, 7,9 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára. Miðaverö 450,- kr. Dansað við Regitze J m Morrison og hljómsveitin The Do- ors - lifandi goðsögn. Val Kilmer, Meg Ryan, Kyle MacLac- hlan, Kevin Dillon, Frank Whaley og Billy Idol i einni stórbrotnustu mynd allra tíma í leikstjórn Olivers Tone. Sýnd kl. 10.30 Sýnd kl. 5 og 9,15 Frumsýnir Beint á ská 2 1/2 Lyktin af óttanum Hver man ekki eftir fyrri myndinni. Framhaldið er stærra og gegg- jaöra. Þess vegna var ekki nóg að nefna myndina Beint á ská 2 held- ur Beint á ská 2 1/2. Sama leikaragengi er I þessari mynd og var I þeirri + einhverjir aðrir. David Zucker er leikstjóri eins og áður. Mynd sem þú munt sjá aftur, aftur, aftur og svo ekki meir, eða hvað...7 Sýnd kl. 5,10 7,10 9,10 og 11,10 Frumsýnir Alice Nýiasta og ein albesta kvikmynd snillingsins Woody Allen. Myndin er bæði stórsniðug og leikurinn hjá þessum fjölbreytta stórieikarahópi er frábær. Aðdáendur Woody Al- len fá hér sannkallað kvikmynda- konfekt. Leikstjórn og handritsgerð Woody Allen. Aðalhlutverk: Mia Farrow, William Hurt, Judy Davis, Alec Baldwin, Joe Mantegna, Cybill Sheperd. Sýnd kl. 5, 7, 9og11 Lömbin þagna Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Júlía og elskhugar hennar Sýnd kl. 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Bittu mig.elskaðu mig Sýnd kl. 9.05 og 11.05 Bönnuö innan 16 ára Allt í besta lagi Eftir sama leikstjóra og Paradísar- bioið. Sýnd kl. 7 Skjaldbökurnar Sýnd kl. 5 Pele i Háskólabiói: Þrumuskot Vegna þess að knattspymusnill- ingurinn Pele hefur verið hér i heimsókn endursýnum við mynd- ina þrumuskot þar sem Pele fer með annað aðalhlutverkið. Sýnd kl. 5, miðaverö 200,- kr. Frumsýnum stórmyndina: Hrói Höttur, prins þjófannna Hvað á að segja? Tæplega 30 þúsund áhorfendur á Islandi, u.þ.b. 9.000.000.000 kr. I kassann I Bandaríkjunum. MBL. *** Þjv. *** Drlfðu þig bara. Aðalhlutverk: Kevin Costner (Dansar við úlfa), Morgan Free- man (Glory), Christian Slater, Alan Rickman, Elisabeth Mastrantonio. Leikstjóri: Kevin Reynolds. Sýnd I A-sal kl. 3, 5.30 og 9 Sýnd I D-sal kl. 7 og 11. Bönnuð bömum innan 10 ára. Óskarsverðlaunamyndin Dansar við Úlfa Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9 Óskarsverðlaunamyndin Cyrano De Bergerac Cyrano De Bergerac er heillandi stórmynd *** SV MBL. *** PÁ DV *** Sif Þjóðviljinn. Sýnd kl. 5 og 9 Glæpakonungurinn Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Skúrkar (Les ripoux) Sýnd kl. 5 og 7 Litli þjófurinn (La Petite Voleuse) Sýnd kl. 3 og 5 Ástríkur og bardaginn mikli Sýnd kl. 3, miöaverð 300,- kr. Lukku Láki Sýnd kl. 3, miöaverö 300,- kr. Sprellikarlar Teiknimyndasafn Sýnd kl. 3, miðaverð 300,- kr. Frumsýnir stórmyndina Rússlandsdeildin Stórstjömumar Sean Connery og Michelle Pfeiffer koma hér I hreint frá- bærri spennumynd. Myndin er gerð eftir njósnasögu John Le Carré sem komið hefur ut I islenskri þýðingu. Myndin gerist að stórum hluta I Rúss- landi og var fyrsta Hollywood myndin sem kvikmynduð er f Moskvu, þeim stað sem mikiö gerist þessa dagana. The Russia House, stórmynd sem all- ir verða að sjá. Eri. blaðadómar: Sean Connery aldrei betri/ J.W.C. Showcase. Aðalhlutverk: Sean Connery, Michelle Peiffer, Roy Scheider, James Fox. Framleiðendur: Paul Maslanzky, Fred Schepsi. Leikstjóri: Fred Schepsi. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15 Frumsýnir þrumuna Áflótta ..fficasf roon m ÐfPEiœs m m Þessi þruma er framleidd af hinum snjalla kvikmyndaframleiðanda Raymond Wagner en hann sá um að gera metaðsóknarmyndina .Turner og Hooch". .Ungur nemi er á ferðlagi en er sak- aður um morð og lif hans breytist skyndilega i öskrandi martröð*. „Run“, þrumumynd sem þú skalt Sýndkl. 5, 7, 9 og 11 Lagarefir Sýnd kl. 9 og 11 Eddi klippikrumla Sýnd kl. 7 Bönnuð innan 12 ára Skjaldbökurnar 2 Sýnd kl. 3 og 5 Leitin að týnda lampanum Sýnd kl. 3, sunnudag Miðaverð kr. 300,- Hundar fara til himna Sýnd kl. 3, sunnudag. Miðaverð 300,- Nýjasta grlnmynd John Hughes Mömmudrengur .Home alone gengið er mætt aftur. Þeir félagar John Hughes og Chríu Columbus sem gerðu vinsælustu grínmynd allra tíma eru hér með nýja og frábæra grínmynd. Topp- grlnleikaramir John Candy, Ally Sheedy, og James Belushi koma hér hláturtaugunum af stað. „Only the LonlýL grlnmynd fyrir þá sem einl.vem tlmann hafa átt mömmu. Aðalhlutverk: John Candy, Ally Sheedy, James Belushi, Anthony Quinn. Leikstjóri: Chris Columbus. Framleiðandi: John Hughes. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Nýja Mel Brooks grinmyndin Lífið er óþverri Þessi brjálæðislega fyndna grín- mynd Life Stinks er komin til Is- lands en hún var frumsýnd vestan hafs fyrir aðeins 2 vikum. Þið mun- ið „Blazing Saddles",“Young Frank- enstein" og „Spaceballs". Á forsýn- ingu skelltu áhorfendurnir 106 sinn- um uppúr, sem er met. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 New Jack City Sýnd kl. 7, 9 og 11 í kvennaklandri Sýnd kl 5, 7, 9 og 11 Skjaldbökurnar 2 Sýnd kl. 3, 5 og 7 Aleinn heima Sýnd kl. 3 og 5 Sofið hjá óvininum Sýnd kl. 9 og 11 Leitin að týnda lampanum Sýnd kl. 3 Miöaverö kr. 300,- Litla hafmeyjan Sýnd kl. 3 Miðaverð kr. 300,- LEIKFÉLAG REYKJAYÍKUR Sala aðgangskorta hefst mánudag- inn 2. september kl. 14.00. Kortagestir síðasta leikárs hafa for- kaupsrétt á sætum sínum til fimmtudagsins 5. september. Sala á einstakar sýningar hefst laugardaginn 14. september. Miðasalan verður opin daglega frá kl. 14-20. Sími 680680. Nýtt! Leikhúslínan sími 99-1015 Greiðslukortaþjónusta. Háskólabíó Alice ■&& Alveg yndisleg mynd um konu sem leitar að sjálfri sér með afskaplega óvenjulegum aðferðum. Leikaraliðið er frábært. Beint á ská 2'li-£cuc Hrakfallabálkurinn og lögreglu- þjónninn Frank Drebin gerist um- nverfissinni og bjargar móður jörð, eða eitthvað. Fyndin fýrir þá sem fíla húmorinn. Tialdið Allt í besta iagi „Y A 'r Það eru endursýningar á þessari hugljúfu mynd Tornatores, um að gera að ná henni I þetta skiptið. Bíóborgin Lagarefir (Class action) AAA Hackman og Mastrantonio I flnu formi að leika feðgin sem lenda I því að standa andspænis hvort óðru I réttarsalnum. Lömbin þaqna ☆AtY'A Ógnvekjanaí mynd um leit lögreglu ao fjöldamorðingja sem húðflettir fórnarlömb sín. Blóðugt efni sem Demme kemur óvenjulega til skila. Anthony Hopkins og Jodie Foster eru stórkostleg I aðalhlutverkunum. Julia og elskhugar hennar A A A Ast við fyrsta símtal. Yndislega óvenjuleg og erótlsk mynd um ser- kennilegt ástarsamband. Ekki missa at henni. Bittu mig, elskaðu mig AA (Atame) tkki alvea það sem maður býst við hjá Almodovar, en ef mann þyrstir I eitthvað öðruvísi þá er þetta spor I rétta átt. Á valdi óttans Cvit Cimino og Rourke tekst ekki nógu vel upp, því miður. En þetta er samt ágætis afþreying. Eddi klippikrumla tYiYvY (Edwara scissorhands) Övenjuleg ævintýramynd úr smiðju Burtons um strák sem er með skæri I staðin fyrir hendur. Leikur og sviðsmynd til ryrirmyndar. Bíóhöllin Lífið er óþverri ÍLife stinks) Brooks hefur þvl miður mistekist I þetta skiptið, meira kjánaleg en fyndin. A Umsjón: Sif Gunnarsdóttir I kvennaklandri * Basinger og Baldwin eru bæði ansi myndarleg en það er ekki nóg. Ungi njósnarinn (Teen Agent)* Ekta sumarsmellur, sætur strákur, sexý stelpur, sniðugar brellur og smokkabrandarinn fær stjörnu. Sofið hjá óvininum CvCvCc (Sleeping with the enemy) Alveg sérstaklega veí heppnuð spennumynd meo glæsilegri Juliu Roberts í aðalhlutverki. Regnboginn Hrói höttur prins þjófanna ■&■&■& Hrói er sjarmur og sveinarnir I Skír- isskógi sérlega katir en vondi fóget- inn af Nottingham er bestur. Hittir I mark. Cyrano de Bergerac ■ivCvCvLY Eitt af listaverkum kvikmyndasög- unnar. Það væri grátlegt að missa af henni. Dansar við úlfa ■CvCvuVui (Dances with wolves) Þeir sem halda að vestrinn sé dauöur ættu að drífa sia á þessa stórkostlegu mynd. Hrífandi og mögnuð. Stjörnubíó Börn náttúrunnar vYvYvY Ný þjóðvegamynd frá Friðriki Þór, I þetta skipti um gamalt fólk sem læt- ur drauma sína rætast. Falleg og sérstaklega vel leikin. Saga úr stórborg (L.A. Story)iYA Steve Martin leikur veðurfræðing I L.A. sem á I vandræðum með kvenfólk. Oft bráðfyndin. Doors ft CcCi Val Kilmer fær eina stjörnu fyrir túlkun slna á Morrison, tonlistin fær hinar tvær. Laugarásbíó Eldhugar (Backdraft)AA Það sem dreaur þessa mynd niður er söguþráourinn, leikurinn er ágætur oa eldsvoðaatriðin eru frá- bær og fyllilega miðans virði. Leikaralöggan (The hard way) Y-Y Asskoti smellin mynd um ósam- stæða löggufélaga á götum New York borgar. Woods og Fox I klæð- skerasniðnum rullum. ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 31. ágúst 1991 Síða 8

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.