Þjóðviljinn - 31.08.1991, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 31.08.1991, Blaðsíða 11
9 9 SJÓNVARPIÐ STOÐ2 09.00 HM í frjálsum íþróttum. Bein útsending frá úrslitakeppni í kúlu- varpi og 3000 m hindrunarhlaupi karla, kringlukasti og 1500 m hlaupi kvenna og undanúrslit í 4x100 m boðhlaupi karla. 11.30 Hlé 15.00 íþróttaþátturinn. 15.00 HM í fijálsum íþróttum. 16.00 Enska og íslenska knattspyman. 16.40 HM í fijálsum íþróttum. M.a. spjótkast kvenna þar sem íris Grönfeldt er á meðal keppenda. 17.55 Úrslit dags- ins. 18.00 Alfreð önd (46) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.25 Kasper og vinir hans (19) Bandarískur teiknimyndaflokkur um vofúkrílið Kasper. Leiklestur Leikhópurinn Fantasía. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Úr ríki náttúrunnar. Ráð- snjallir ræningjar Bresk fræðslu- mynd um þvottabimi. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 09.00 Börn eru besta fólk Fjöl- breyttur þáttur fýrir böm á öllum aldn. Umsjón: Agnes Johansen. 10.30 í sumarbúðum Teiknimynd um tápmikla krakka. 10.55 Barnadraumar Fræðandi myndaflokkur. 11.00 Ævintýrahöllin Lokaþáttur. 11.25 Á ferð með New Kids on the Block Teiknimynd um þessa vin- sæluhljómsveit. 12.00 Á framandi slóðum Athyglis- verður þáttur um ffamandi staði. 12.50 Á grænni grund Endurtekinn þáttur ftá sl. miðvikudegi. 12.55 Dakota Með aðalhlutverk þess- arar myndar fer Lou Diamond Phillips, sá hinn sami og sló í gegn í kvikmyndinni La Bamba. Hér er hann í hlutverki stráks sem vinnur á búgarði í Texas. Leikstjóri: Fred Holmes. (1988) 14.35 Þetta líf Létt og skemmtileg mynd um ótrúlegar raunir hjóna á besta aldri sem hafa tekið þá ákvörðun að skilja. Aðalhlutverk: Allan Alda Ann-Margret. Leik- stjóri: Allan Alda. (1988) Lokasýn- ing. 16.00 Sjónaukinn Endurtekinn þáttur þar sem Helga Guðnin fer suður með sjó. Hún skoðar Krýsuvíkur- skóla og kynnist starfsemi Krýsu- víkursamtakanna. Hún heldur áffam ferð sinni inn i Herdísarvík þar sem höfúðskáldið Einar Bene- diktsson bjó seinustu ár ævi sinnar. 17.00 Falcon Crest 18.00 Heyrðu! Tónlistarþáttur. 18.30 Bílasport (Endurt.) 19.00 19.25 Magni mús Bandarísk teikni- mynd. 19.19 19.19 20.00 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Ökuþór (1) Breskur gaman- myndaflokkur. 20.00 Morðgáta Spenmnandi þáttur þar sem Jessica Fletcher leysir sakamál. 20.50 Sovésk fyndni Þáttur þar sem við fáum að kynnast sovéskri kímni. 21.00 21.05 Fólkið í landinu. Helga Guð- rún Eiríksdóttir ræðir við Jóhann Pétur Sveinsson lögfræðing. 21.25 Sviðsljós Bandarísk bíómynd frá 1952. Sígild kvikmynd eftir Chaplin um roskinn trúð sem telur unga dansmey af því að fremja sjálfsvíg og öðlast við það traust á sjálfan sig á ný. Leikstjóri Charles Chaplin. Aðalhlutverk: Charles Chaplin, Claire Bloom, Nigel Bruce og Buster Keaton. 21.20 Dögun Myndin gerist árið 1920 í sveitahéraði á írlandi. Aðal- hlutverk: Trevor Howarde, Re- becca Pidgeon og Jean Simmons. Leikstjóri: Robert Knights. Bönnuð bömum. 22.00 22.55 f gíslingu Aðalhlutverk: Wings Hauser, Karen Black og Nancy Locke. Leikstjórar: Hanro Mohr og Percival Rubens. Stranglega bönn- uð bömum. 23.00 23.50 Flugkappinn Bandarisk sjón- varpsmynd frá 1989. Lögfiæðing- urinn snjalli, Perry Mason, tekur að sér að leysa dularfúlla morðgátu og verður ekki skotaskuld úr því ffek- ar en endranær. Leikstjóri Chris Nyby. Aðalhlutverk: Raymond Burr, Barbara Hale, Larry Wilcox og William Katt. 01.25 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. 00.35 Síðasti striðskappinn Myndin gerist árið 1945 á lítilli eyju þar sem Gibb er staðsettur fyrir banda- riska herinn. Starf hans er að til- kynna ferðir japanskra skipa. Dag einn koma Japanir á eyjuna og eyðileggja sendibúnað hans. Aðal- hlutverk: Gary Graham. Leikstjóri og framleiðandi: Martin Wragge. Stranglega bönnuð bömum. 02.05 Zabou Rannsóknarlögreglu- maðurinn Schimanski er á hælum eiturlyfjamafiunnar. Aðalhlutverk: Götz George, Claudia Messner og Wolffam Berger. Leikstjóri: Hajo Gies. Bönnuð bömum. 03.45 Dagskráriok. Meðal annars efnis I Söngvaþingi sem er á dagskrá kl. 8.15 I dag, er flutningur Karlakórs Reykjavlkur á bæði (slenskum og erlendum lögum. Aðrir flytjendur eru Þuríður Pálsdóttir, Guðmundur Jónsson, Tryggvi Tryggvason og félagar, Margrét Gunnarsdóttir og Gunnar Guttormsson Helgardagskrá fjölmiðlanna er í helgarblaði Þjóðviljans, Nýju Helgarblaði. Rás 1 FM 92.4/93.5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldór Reynisson flytur. 7.00 Músík að morgni dags Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. 7.30 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. 8.15 Söngvaþing Þuríður Páls- dóttir, Guðmundur Jónsson, Karlakór Reykjavíkur, Tryggvi Tryggvason og félag- ar, Margrét Gunnarsdóttir og Gunnar Guttormsson syngja íslensk og erlend lög. 9.00 Fréttir 9.03 Funi Sumarþáttur bama. Umsjón Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað 19.32 á sunnudagskvöldi). 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti Píanókonsert núm- er 2 í c-moll ópus 18 eftir Sergej Rakhmanínov. Höfúnd- ur leikur með hljómsveitinni Fíladelfia; Leopold Stokowski stjómar. (Hljóðritun ifá 1929) Prelúdía í cís-moll ópus 3 númer 2 efbir Sergej Rakh- manínov. Höfundur leikur. (Hljóðritun ffá 1928.) 11.00 í vikulokin Umsjón Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 Undan sólhlífinni Tónlist með suðrænum blæ. Stan Getz og Toots Thielemans leika bossa nova lög. 13.30 Sinna Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þorgeir Ól- afsson. 14.30 Átyllan Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum, að þessu sinni í Buenos Aires. 15.00 Tónmenntir Leikir og lærðir fjalla um tónlist. Ze- lenka, hinn gleymdi meistari barrokktímans. Umsjón: Valdemar Pálsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mál til umræðu Stjóm- andi: Bjami Sigtryggsson. 17.10 Síðdegistónlist Innlendar og erlendar hljóðritanir. Frá ljóðatónleikum í Gerðubergi 27. janúar 1991. Fimm söng- lög eftir Johannes Brahms. Wesendonck-lieder eftir Rich- ard Wagner. Fimm sönglög eftir Þórarin Guðmundsson. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur, Jónas Ingimundarson leikur á píanó. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Sögur af fólki Umsjón: Þröstur Ásmundsson (Frá Ak- ureyri). 18.35 Dánarfegnir. Auglýsing- ar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsinar. 19.00 Kvöldfréttir 19J0 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Amason. (Endurt.) 20.10 íslensk þjóðmenning (6) Bóksögur. Úmsjón: Einar Kristjánsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurt.) 21.00 Saumastofuleði Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragn- ar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfréttir. Orð kvölds- ins. 1 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sögur af dýrum Umsjón: Jóhanna Á. Steingrímsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest i létt spjall með ljúfúm tónum, að þessu sinni Jóhann G. Eriingsson, textahöfúnd. (Endurt.) 24.00 Fréttir 00.10 Sveiflur 01.00 Veðurfregnir 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 FM 90.1 8.05 Söngur villiandarinnar Þórður Ámason leikur dægur- lög ffá fyrri tíð. (Endurt.) 9.03 Allt annað Iíf Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir 12.40 Helgarútgáfan Helgarút- varp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar Þórður Ámason leikur dægur- lög ffá fyrri tíð. (Einnig út- varpað miðvikudag kl. 21.00 og næsta laugardag kl. 8.05) 17.00 Með grátt í vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt mið- vikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Á tónleikum með Los Lobos Lifandi rokk (Endurt.) 20.30 Lög úr kvikmyndum Leikin lög úr kvikmyndinni „Cabaret" ffá 1973. Liza Min- elli, Joel Gray og fleiri syngja og leika. „The best disco al- bum in the World.“ - Kvöld- tónar 22.07 Gramm á fóninn Umsjón: Margrét Blöndal. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Sovésk fyndni Stöð tvö kl.20.50 Þungamiðja þessa þáttar eru biðraðimar í Moskvu og flækist Bob Hartley um borgina og fær álit fólks á hvað það er sem því finnst fyndið. Nú fara gamlir og sígildir brandarar um Sovétrikin og leið- toga þeirra að verða úreltir í öllum þeim breytingum sem þar eiga sér stað. Enn lifa þessir brandarar góðu lifi og fær Bob fólk í biðröð- um verslana til að segja sér nokkra góða. I þættinum koma einnig fram þekktir rússneskir grínistar sem staðfesta heilsusamlega óvirð- ingu fyrir valdhöfunum. „Gorbatsjov fór á fætur einn morguninn í Kreml og varð ekki var við neinn umgang. Hann var með ægilegan hausverk og bók- staflega varð að fá eitthvað við honum. Þá hringir síminn. Á hin- um endanum er Shevardnadze. Gorbatsjov spyr: „Eddie, vorum við drukknir í gærkvöldi?" „Já, við drukkum ótæpilega," svarar She- vardnadze. „Skrifúðum við undir einhveija mikilvæga pappíra?“ „Ja, þú skrifaðir undir pappíra sem neimila fólki að flytja frá Sovét- ríkjunum." „Eddie, getur hugsast að við séum þeir einu sem eftir eru í Moskvu?“ „Nei, Misha, ég hringi ffá Lundúnum." Tónmenntir - Zelenka, hinn gleymdi meistari Barrokktímans Útvarp kl. 15.00 I Tónmenntaþættinum í dag segir frá tónskáldinu Jan Dismas Zelenka sem fæddist í Bæheimi ár- ið 1679. Lengst af var starfsvett- vangur í Dresden í Saxlandi og þar lést hann árið 1745. Margt er á huldu um æviferil hans og virðist eitthvað hafa gerst þegar hann var ungur maður sem varð til þess að hanp hvarf af sjónarsviðinu í mörg ár. Á síðustu árum hafa fræðimenn grafið upp mörg verka þessa leymda tónskálds og í ljós hefúr omið að Zelenka var afar óvenju- legt og frumlegt tónskáld. Tals- verðra þjóðlegra áhrifa gætir í tón- list hans, sem má teljast fremur óvenjulegt á þessum tíma. Annars var hann fyrst og ffemst trúarlegt tónskáld og verða í þættinum leik- in ýmis verk þess eðlis svo og nokkur hljómsveitar- og kammer- verk. Umsjónarmaður þáttarins er Valdemar Pálsson. Flug-kappinn Sjónvarp kl.22.55 Lögfræðingurinn snjalli Perry Mason og aðstoðarkona hans Della Street glíma við erfitt sakamál í seinni bíómynd Sjónvarpsins í kvöld. Kevin Parks flugmaður i bandaríska flughemum er ranglega ákærður fyrir morð á unnustu sinni. Getgátur um samsæri og spillingu innan herstöðvarinnar vakna og þegar á líður koma fram efasemdir um sakleysi Parks, eftir að annað morð er framið og hann er gripinn með morðvopnið í höndunum. Perry þarf því að taka á honum stóra sínum til að leysa úr þessu flókna máli. Raymond Burr og Barbara Hale fara með aðalhlutverkin, en auk þeirra fara Larry Wilcox, Patty Duke og William Katt með stór hlutverk. Þýðandi er Bogi Amar Finnbogason. ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 31. ágúst 1991 Síða 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.