Þjóðviljinn - 31.08.1991, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 31.08.1991, Blaðsíða 10
Á togara í Kollafjörð Náttúruverndarfélag Suður- nesja kynnir í samvinnu við Granda hf hluta af starf- semi fyrirtækisins í Reykja- vík f dag. Kl. 11.30 og 14.30 er boöið í klukkutíma siglingu með togaranum Jóni Baidvinssyni um Kolla- fjörð og út á Flóa. Togarinn verður við Grófarbryggju við skipalægi Akraborgar. Flóamarkaður einstæðra foreldra Félag einstæðra foreldra verður með flóamarkað í Skeljahelli, Skeljanesi 6 í dag og alla laugardaga í september. Nýjar úlpur á skólakrakka, mikið af bók- um og myndum, húsgögn, búsáhöld og leikföng. Opiö frá kl. 14 til 17. Leið 5 að húsinu. Félagsstarf aldraðra í Gerðubergi Dagskrá félagsstarfs aldr- aðra í Gerðubergi breytist timabundið vegna vinnu við húsnæði. Mánudaginn 2. september er hárgreiðsla. Spilaö og spjallaö. Kaffi kl. 15. Nánari upplýsingar í síma 79020. Skógrækt í Evrópu Mánudaginn 2. september kl. 20.30 heldur Lennart Schotte prófessor fyrirlest- ur í fundarsal Norræna hússins og nefnir hann „Det Europeiska Skogsbru- ket - möjligheter og begránsningar. IBAG er laugardagur. 243. dagur ársins. Sólarupprás í Reykjavík kl. 6.05 - sólarlag kl. 20.49. Viðburðir Þjóðhátíðardagur Malaysiu, Trinidad og Togo. VEÐRIÐ SV-kaldi og léttskýað á NA-landi, en súld eða skúrir sunnanlands og vestan.Hægari um tíma ( nótt en SA-kaldi (fyrramálið.meö rigningu S-lands og vestan og þykknar einnig upp NA-lands síðdegis. Hiti á bilinu 7-13 stig. KROSSGÁTAN I ? ! ! > ■ ■ ' Igljjf r IZ É m rr— 1 b iy L ■ Lárétt: 1 svipmót 4 ójafna 6 ásynja 7 grind 9 góð 12 kýr 14 elskaður 15 aftur 16 styrkti 19 eirir 20 kvæði 21 tré Lóðrétt: 2 stilli 3 hæfileika 4 þrjósku 5 ber 7 kippur 8 hál 10 hjálp 11 kveikja 13 ánægð 17 fljót 18 úrskurð Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 háls 4 gróp 6 áll 7 maki 9 óhóf 12 ormar 14 túr 15 efa 16 gáski 19 skut 20 önug 21 rausn Lóðrétt: 2 ála 3 sáir 4 glóa 5 óró 7 mætast 8 korgur 10 hreinn 11 flaggs 13 más 17 áta 18 kös APOTEK Reykjavík: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vikuna 30. ágúst til 05. september er i Breiðholts Apoteki og Apoteki Austurbæjar. Fyrmefnda apótekiö er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á frídögum). Siöamefnda apótekið er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9- 22 samhliða hinu fyrmefnda. LÖGGAN Reykjavík...................t» 1 11 66 Neyðarn.....................xx 000 Kópavogur...................« 4 12 00 Seltjamames.................« 1 84 55 Hafnarljörður...............* 5 11 66 Garðabær....................x» 5 11 66 Akureyri....................x» 2 32 22 Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavik....................» 1 11 00 Kópavogur...................«1 11 00 Seltjamames..................» 1 11 00 Hafnarfjörður................® 5 11 00 Garðabær.....................« 5 11 00 Akureyri.....................w 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-arnes og Kópavog er f Heilsuverndar-stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráöleggingar og timapantanir i ” 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspít-alans er opin allan sólarhringinn, tr 696600. Neyöarvak Tannlæknafélags islands er starfrækt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, t» 53722. Næturvakt lækna, tr 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt, tr 656066, upplýsingar um vaktlækni tr 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiðstöðinni, tr 22311, hjá Akureyrar Apóteki, tr 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farsími). Keflavfk: Dagvakt, upplýsingar i tr 14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, t» 11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spitalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Land-spítalans: Alla daga kl. 15 til 16, feöra-tími kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar-heimili Reykjavikur v/Eiríksgötu: Al-mennur tlmi kl. 15-16 alla daga, feðra- gg systkinatlmi kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal-ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspltala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-verndarstööin við Barónsstlg: Heimsóknartlmi frjáls. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spltali Hafnar-firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsið Húsavík: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. YMISLEGT Rauða kross húsið: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjamargötu 35, x» 91-622266, opið allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarsíma félags lesbia og homma á mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21 til 23. Slmsvari á öðrum timum. » 91- 28539. Sálfræöistööin: Ráðgjöf f sálfræöi-legum efnum, tx 91-687075. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laganema, er veitt I sfma 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, w 91-688620. „Opið hús" fyrir krabbameinssjúk-linga og aöstandendur þeirra f Skóg-arhlfð 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmis-vandann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra I x» 91-22400 og þar er svarað alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: x» 91-622280, beint samband við lækni/hjúkrunar-fræðing á miövikudögum kl. 18 til 19, annars slmsvari. Samtök um kvennaathvarf: ® 91-21205, húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3: Opið þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, xx 91-21500, sfmsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum: xx 91-21500, slmsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: xx 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stígamót, miðstöð fyrir konur og böm sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, xx 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: xx 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I xx 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, xx 652936. GENGIÐ 30.ágúst 1991 Kaup Sala Tollg Bandaríkjad... 61, 130 61, 290 61, 720 Sterl.pund...103, ,126 103, 396 103, 362 Kanadadollar.. 53, 559 53, 700 53, 719 Dönsk króna... .9, 103 9, 127 9, 099 Norsk króna... .8, 985 9, 009 9, 015 Sænsk króna... • 9, 677 9, 702 9, 704 Finnskt mark.. 14, 453 14, 491 14, 599 Fran. franki.. 10, 349 10, 376 10, 342 Belg.franki... 1, 707 1, 711 1, 708 Sviss.franki.. 40, 203 40, 309 40, 300 Holl. gyllini. 31, 195 31, 277 31, 215 Þýskt mark.... 35, 135 35, 227 35, 193 ítölsk líra... .0, 047 o, 047 o. 047 Austurr. sch.. .4, 991 5, 004 4, 999 Portúg. escudo.0. 410 o. 411 o. 410 Sp. peseti.... .0, 564 o. 565 o. 561 Japanskt jen.. .0, 447 0, 448 o. 446 írskt pund.... 93, 997 94, 243 94, 061 LÁNSKJARAVÍSITALA Júnl 1979 * 100 1986 1987 1988 1989 1990 1991 jan 1364 1565 3 913 2279 2771 2969 feb 1396 1594 1958 2317 2806 3003 mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009 apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035 mai 1432 1662 2020 2433 2873 3070 jún 1448 1687 2020 2475 2887 3093 júl 1463 1721 2051 2540 2905 3121 ágú 1472 1743 2217 2557 2925 3158 aep 1486 1778 2254 2584 2932 okt 1509 1797 2264 2640 2934 nóv 1517 1841 2272 2693 2938 des 1542 1886 2274 2722 2952 Þjóðviljinn fyrir 50 árum Nýtt Dagblað: 664 fjöl- skyldur og 207 einhleyp- ir menn hafa ekkert hús- næði 1. október. Það má gera ráð fyrir að hér sé að minnsta kosti um hálft fjórða þúsund manna að ræða. Tafar- lausar aðgerðir óumflýj- anlegar. fyrir 25 árum Hvalatorfur reknar að landi við Laugarnes i gærkvöldi. Dýraverndun- arfélagið og hafnarstjóri afstýrðu blóðbaði. í gær var opnuð Laugardals- höll stærsta iðnsýning sem haldin hefur verið hér á landi. Sá spaki Það eru oftar gallar okk- ar en kostir sem veita okkur vinsældir í sam- skiptum við aðra. (Francois de La Roc- hefoucauld) ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 31. ágúst 1991 Síöa 10

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.