Þjóðviljinn - 31.08.1991, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 31.08.1991, Blaðsíða 9
Auglýsingar Menntaskólinn við Sund Laust er til umsóknar starf skólafulltrúa á skrifstofu skólans. Kunnátta í ritvinnslu, ensku og dönsku er nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsækjandi þarf að geta hafið störf nú þegar. Umsóknir berist rektor skólans eigi síðar en 10. september n.k. Nánari upplýsingar veita rektor og skrif- stofustjóri í símum 35519 og 33419. Afnot af íbúð í Davíðshúsi, Akureyri Eins og áður hefur komið fram, þá gefst fræðimönnum og listamönnum kostur á að sækja um 1-6 mánaða dvöl í lítilli íbúð í Davíðshúsi, til að vinna að fræðum sínum eða listum. Ákveðið hefur verið að frestur til að skila umsóknum um afnot af íbúðinni árið 1992 renni út 20. september n.k. Umsóknir ber að senda til: Akureyrarbær, c/o Ingólfur Ármannsson, menningarfulltrúi, Strandgötu 19 B, 600 Akureyri. Nánari upplýsingar á skrifstofu menningar- mála, sími 96-27245. Menningarfulltrúi MENNTAMALARAÐUNEYTIÐ Styrkir til háskólanáms í Japan og Sviss 1. Japönsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til háskólanáms í Japan háskólaárið 1992-93 en til greina kemur að styrktímabil verði framlengt til 1994. Ætlast er til að styrkþegi hafi lokið háskólaprófi eða sé kominn nokkuð áleiðis í háskóla- námi. Þar sem kennsla við japanska há- skóla fer fram á japönsku er til þess ætlast að styrkþegi leggi stund á japanska tungu um a.m.k. sex mánaða skeið. 2. Svissnesk stjórnvöld bjóða fram í löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu 16 styrki til háskólanáms í Sviss háskólaárið 1992-93. Styrkirnir eru eingöngu ætlaðir til fram- haldsnáms við háskóla og skulu umsækj- endur eigi vera eldri en 35 ára. Nauðsyn- legt er að umsækjendur hafi nægilega þekkingu á frönsku eða þýsku og þurfa þeir að vera undir það búnir að á það verði reynt með prófi. Umsóknir um styrkina, ásamt staðfestum afritum prófskírteina, meðmælum og heil- brigðisvottorði, skulu sendar menntamála- ráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykja- vík, fyrir 30. september n.k. Sérstök um- sóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 29. ágúst 1991 VINNU- OG DVAIARHHMIU SJÁLFSBJARGAR Iðjuþjálfar Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar óskar eftir iðjuþjálfa til starfa. Um er að ræða stöðu yfiriðjuþjálfa. Verkefni starfsmanns yrði m.a. að vinna að uppbyggingu endurhæfingaríbúðar í Sjálfs- bjargarhúsinu. Umsóknir skulu sendar fyrir 14. sept. nk. Tryggva Friðjónssyni, framkvæmdastjóra, Hátúni 12, Reykjavík, en hann veitir jafn- framt allar nánari upplýsingar í síma 91- 29133. rrn Kennarar Við skólana í Ólafsfirði eru eftirtaldar stöður lausar: Barnaskóli Ólafsfjarðar Staða handmenntakennara og kennsla yngri barna. Upplýsingar gefur Gunnar L. Jóhannsson, skólastjóri, skólasimi 96-62245, heimasími 96-52461. Húsnæðisfyrirgreiðsla. Gagnfræðaskólinn Ólafsfirði Staða raungreinakennara, stærðfræði, eðl- is- og efnafræði í 8.-10. bekk og framhalds- deild. Kennsla í öðrum greinum, svo sem verslunar- og viðskiptagreinum, kemur einnig til greina. Upplýsingar gefur Óskar Þór Sigurbjörns- son, skólastjóri, skólasími 96-62134, heimasími 96- 62357. Húsnæðisfyrir- greiðsla. Skólastjórar - Skólanefnd Auglýsing frá grunnskólum Kópavogs Grunnskólarnir í Kópavogi verða settir með kennarafundum í skólunum mánudaginn 2. september n.k., kl. 9.00 f.h. Næstu dagar verða notaðir til undirbúnings kennslustarfs. Nemendur komi í skólana fimmtudaginn 5. september. 1. bekkur, börn fædd 1985 kl. 2. bekkur, börn fædd 1984 kl. 3. bekkur, börn fædd 1983 kl. 4. bekkur, börn fædd 1982 kl. 5. bekkur, börn fædd 1981 ára) 6. bekkur, börn fædd 1980 kl. 7. bekkur, börn fædd 1979 kl. 8. bekkur, börn fædd 1978 kl. 9. bekkur, börn fædd 1977 ára) 10. bekkur, böm fædd 1976 ára) Skólafulltrúi 13:30 (6 ára) 14:00 7 ára) 13:00 (8 ára) 11.00 (9 ára) kl. 10:00 (10 9:00(11 ára) 9:00 (12 ára) 9:00 (13 ára) kl. 10:00 (14 kl. 11:00 (15 Auglýsing! Tónlistarskólinn á Kirkjubæjarklaustri augiýsir eftir skólastjóra. Við skólann er kennt á hljómborðshljóðfæri, gítar, blokkflautur og málmblásturshljóðfæri, auk tónfræðigreina. Nemendur skólans eru þrjátíu. Gott húsnæði er í boði. Umsóknarfrestur er til 1. september. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu, sendist til skrifstofu Skaft- árhrepps, Klausturvegi 10, 880 Kirkjubæjar- klaustri. Nánari upplýsingar veitir: Bjarni Matthías- son í síma 98-74840 og 98- 74647. C LANDSVIRKJUN Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í framleiðslu og afhendingu á 16 MVA og 2,5 MVA Aflspennum, samkvæmt útboðsgögn- um FDA-10, 16/2,5 MVA Power Transform- ers. Útboðsgögn verða afhent frá og með mánudeginum 2. september 1991 á skrif- stofu Landsvirkjunar að Háaleitisbraut 68, Reykjavík, gegn óafturkræfu gjaldi að upp- hæð kr. 2.000,-. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkj- unar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir kl. 12:00 föstudaginn 18. október 1991, en þau verða opnuð þar sama dag kl. 14:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Reykjavík, 29. ágúst 1991 \ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Menningarsjóður íslands og Finnlands Tilgangur sjóðsins er að efla menningar- tengsl Finnlands og íslands. í því skyni mun sjóðurinn árlega veita ferðastyrki og annan fjárstuðning. Styrkir verða öðru fremur veittir einstaklingum, stuðningur við samtök og stofnanir kemur einnig til greina ef sérstaklega stendur á. Að þessu sinni verður lögð áhersla á að styrkja þýðingar á finnskum og íslenskum bókmenntum. Umsóknir um styrki úr sjóðnum fyrir árið 1992 skulu sendar stjórn Menningarsjóðs íslands og Finnlands fyrir 30. september n.k. Áritun á íslandi: Menntamálaráðuneyt- ið, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík. Æskilegt er að umsóknir séu ritaðar á sænsku, dönsku, finnsku eða norsku. Stjóm Menningarsjóðs ísiands ög Finnlands 29. ágúst 1991 RAFRUN H.F. Smiðjuvegi 11 E Alhliða rafverktakaþjónusta Allt efni til raflagna Sími 641012 GLÓFAXI HF. ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVlK SlMI: 3 42 36 #// Orkumælar fri KAMSTRinP hCKTRO AJH /& Jt Sími652633 UR UF- Innflutnlngur — Tæknlpjónust* Rennslismælar fri HYDROMETER Síða 9 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 31. ágúst 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.