Þjóðviljinn - 14.09.1991, Page 11

Þjóðviljinn - 14.09.1991, Page 11
SlÓWAKP & ÚWAKP SJONVARPIÐ 14.00 íþróttaþátturinn 14.00 ís- lenska knattspyman - bein úts. frá leikjum i fyrstu deild karla. 16.00 Breska meistaramótið í þeysu. 17.00 Umræður í sjón- varpssal Nýkrýndir íslandsmeist- arar í knattspymu í heimsókn. 17.50 Úrslit dagsins. STÖÐ2 09.00 Börn eru besta fólk Umsjón AgnesJohansen. 10.30 í sumarbúðum Fjömg teiknimynd um tápmikla krakka. 10.55 Barnadraumar Fræðandi þáttur íyrir böm og unglinga. 11.00 Fimm og furðudýrið Nýr og skemmtilegur framhaldsþáttur íyrir böm og unglinga. 11.25 Á ferð með New Kids on the Block Teiknimynd. 12.00 Á framandi slóðum Fram- andi staðir heimsóttir. 12.50 Á grænni grund Endurtek- inn þáttur frá 1. miðvikudegi. Umsjón Hafsteinn Hafliðason. 12.55 Aldrei of seint Gamanmynd um ungan mann sem er að verða þrítugur, býr ennþá heima hjá foreldmm sínum og hefúr verið með sömu stelpunni síðan hann hætti í skóla. Leikstjóri og fram- leiðandi: Joseph Jacoby. (1972) 14.20 Fyrirburinn Leikstjóri John Corty. 15.55 Inn við beinið Endurtekinn þáttur þar sem Edda Andrésdóttir tók á móti séra Auði Eir. 17.00 Falcon Crest Bandariskur ffamhaldsþáttur. Kl. 9.03 mun Elísabet Brekkan sjá um þáttinn Funa, sumarþátt barna. 18.00 Alfreð önd (48) Hollenskur 18.00 Popp og kók Tónlistarþáttur. 18.00 teiknimyndaflokkur. Leikraddir 18.30 Bflasport Endurt. Magnús Ólafsson. 18.25 Kasper og vinir hans (21) Bandariskur teiknimyndaflokkiu'. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Blístrandi hundar Bresk náttúmlífsmynd um indverska hunda. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 19.00 19.30 Magni mús Bandarísk teiknimynd. 19.19 19.19 20.00 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Ökuþór (3) Breskur gaman- myndaflokkur. 20.00 Morðgáta Spennandi fram- haldsþáttur um ekkjuna Jessicu. 20.50 Á norðurslóðum. (2) 21.00 21.05 Fólkið í landinu. Þar em álf- ar í steinunum Inga Rósa Þórðar- dóttir ræðir við Helga Amgrims- son og Bryndísi Snjólfsdóttur á Borgarfirði eystra. Dagskrárgerð Samyer. 21.25 I þá gömlu góðu daga Tvær stuttar úrvalsmyndir eftir Charles Chaplin, Vopnaskak (Shoulder Arms) frá árinu 1918 og Prestur- inn (The Pilgrim) frá 1923. Myndimar em sýndar með inn- gangsorðum Chaplins frá 1968. 21.40 Fjölskylduflækja Rómantísk gamanmynd um allsérstæða fjöl- skylduflækju. Leikstjóri Joel Schumacher. (1989) 23.20 Morðin við China Lake Vel gerð og hörkuspennandi mynd um lögreglumann úr stórborg. Leikstjóri Alan Metzger. (1990) Stranglega bönnuð bömum. 00.45 Undirheimar Georgie er braskari. Alexa er gleðikona. Armstrong er lögga. Þau hafa ekki náð 21 árs aldri. Leikstjóri Bert Deling. Stranglega bönnuð bömum. 02.15 Ófriður Tveir ungir menn úr borginni villast af leið og lenda óvart í Trapper-sýslu, afskekkt- um bæ. Leikstjóri: Worth Keeter. (1988) Stranglega bönnuð böm- um. 03.50 Dagskrárlok 22.50 Feðrahefnd Bandarísk sjón- 22.00 varpsmynd frá árinu 1985. Verð- andi brúðhjón em myrt og tekst ódæðismönnunum að forða sér undan armi laganna. Feður fóm- arlambanna ákveða að koma fram hefndum og taka réttvísina í sínar hendur. Leikstjóri Rod Holcomb. 00.30 Útvarpfréttir í dagskrárlok. Rásl FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Kolbeins flytur 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobs- dóttir. 7.30 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Samkór Kópavogs, Ásgeir Hallsson og Magnús Guðmundsson, Skólakór Garðabæjar, Eiður Ágúst Gunnarsson og Elín Sigurvinsdóttir syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Sumarþáttur bama. Umsjón Elísabet Brekkan. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. Tónlist eftir Friðrik mikla Prússakonung. Flautukonsert númer 4 í D- dúr. Kurt Redel leikur með Pro Arte hljómsveitinni í MUnchen. Sinfónía í D-dúr. Karl-Heinz Zöller og Frits Demmler leika á flautur og Wolfgang Meyer leikur á sembal með Fílharmóníu- sveit Berlínar; Hans von Benda stjómar. 11.00 f vikulokin. Umsjón Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 Sumarauki. Tónlist með suðrænum blæ. Haukur Morthens, Ragnar Bjama- son, Haukur Heiðar Ingólfs- son og fleiri islenskir tónlist- armenn leika og syngja. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón Jón Karl Helgason. 14.30 Átyllan Staldrað við á kaffíhúsi, að þessu sinni í Grikklandi. 15.00 Tónmenntir. Stiklað á stóm í sögu og þróun ís- lenskrar píanótónlistar. Ann- ar þáttur af þremur. Umsjón Nína Margrét Grímsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mál til umræðu. Stjóm- andi Jón Ólafsson. 17.10 Síðdegistónlist. Innlend- ar og erlendar hljóðritanir. Frá tónleikum í Listasafnmi Sigurjóns Ólafssonar 11. júní sl. Beth Levin leikur á píanó, Richard Talkowsky á selló og Einar Jóhannesson á klar- inettu. Tríó í B-dúr ópus 11 eftir Ludwig van Beethoven. Trió Pathétique eftir Mikhail Glinka. Kyrrðardansar eftir Þorkel Sigurbjömson. Um- sjón: Una Margrét Jónsdótt- ir. 18.00 Skáldið frá Fagraskógi. Endurminningar samferða- manna um Davíð Stefáns- son. Seinni hluti. (Frá Aku- eyri) 18.35 Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón Jón Múli Ámason. (Endurt.) 10.10 Af víkingum á Bret- landseyjum. Fyrri þáttur. Umsjón Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurt.) 21.00 Saumastofugleði. Um- sjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundags- ins. 22.30 Sögur af dýrum. Um- sjón Jóhanna Steingrímsdótt- ir (Frá Akureyri). 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með ljúfum tónum, að þessu sinni Magn- ús Blöndal Jóhannsson tón- skáld. (Endurt.) 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. Létt lög 1 dag- skrárlok. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morgims. Rás2 FM 90,1 8.05 Söngur vfllandarinnar. Þórður Amason leikur dæg- urlög frá íyrri tíð. (Endurt.). 9.03 ÁHt annað líf. Umsjón Gyða Dröfri Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Umsjón Þorgeir Ástvaldsson. 14.00 lþróttarásin - íslands- mótið í knattspymu. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Amason leikur dæg- urlög frá fyrri tfð. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöidfréttir. 19.32 Á tónleikum Lifandi rokk. 20.30 Log úr „Annie get your gun“ eftir Irvin Berlin. „The Wild one“. - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Um- sjón Margrét Blöndal. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. l^ÖLMIÐLAR/V / ▲ G. Pétur Matthíasson skrifar Um að halda kjafti um fjárlögin Friðrik Sophusson fjármálaráð- herra boðaði á fimmtudag til blaða- mannafúndar sem átti að vera greinar- gerð um stöðu fjárlagagerðar fyrir ár- ið 1992.1 raun vom skilaboð ráðherra til blaðamanna þau að ekki ætti að fjalla um fjárlagaf'mmvarpið fyrr en það lægi á borðum þingmanna i upp- hafi þings í næsta mánuði. Rök ráð- herrans fyrir þessu vom þau að blaða- menn hefðu undir höndum ýms vinnuskjöl úr ráðuneytinu sem merkt væm: Vinnuskjöl, ekki ætluð til birt- ingar. Þannig væm blaðamenn sífellt að gefa misvísandi og villandi upp- lýsingar þar sem vinnuskjölin tækju sífellt breytingum auk þess sem þau gæfu ekki heildarmynd af fjárlaga- gerðinni. Ráðherrann sagði að í þessum skjölum kæmu fram ýmsar hugmynd- ir í sambandi við fjárlagagerðina, ýmsir útreikningar, en ekki neitt sem búið væri að taka ákvarðanir um. Þess vegna væri rangt af blaðamönnum að vitna I þessi skjöl og segja að um áreiðanlegar heimildir væri að ræða. Skilaboð ráðherrans til almenn- ings vora engin. Eins og honum var oft bent á, hefur aimenningur áhyggj- ur af skólagjöldum, innritunargjöld- um á sjúkrahús, sjómannaafslætti og mörgu öðm. Ráðherra sagði hinsveg- ar alloft að hann sæi enga ástæðu til að upplýsa þessi mál, ekki heldur þau þeirra sem búið væri að taka ákvarð- anir um. Má vera að rétt sé hjá ráðherran- um að hingað til hafi ekki verið fjall- að jafnmikið og opið um fjárlaga- ffumvarpsgerðina og núna. Má vera að rétt sé hjá ráðherranum að í ná- grannalöndunum sitji fjárlagaráðherr- ann einn að sínu ffumvarpi, sýni eng- um fyrr en lagt sé ffam á þingi og standi svo og falli með sinni smíð. Hvað sem því líður þá réttlætir það ekki að ráðherra boði blaðamenn á sinn fund til að segja þeim ekki neitt þegar hann situr á upplýsingum sem varða hag fólks og sem fólk hefúr miklar áhyggjur af. Því síður er það réttlætanlegt af ráðherra og hans emb- ættismönnum að segja blaðamönnum það í véfféttarstíl að það verði nú ef til vill önnur mál og stærri sem komi til með að einoka umræðuna þegar ffumvarpið verður lagt ffam. Umræð- an um skólagjöld, innritunargjöld og sjómannaafslátt og annað sýnir ein- mitt vel hlutverk fjölmiðla sem fjórðu víddarinnar í stjómkerfmu. Víddar sem veitir löggjafarvaldi, dómsvaldi og ffamkvæmdavaldi aðhald. Það er ekki að ástæðulausu sem fjölmiðlaumfjöllun um viðkvæm mál innan fjárlaganna gerir stjómmála- mönnum erfiðara um vik. Ástæðan er einfold: Fólki er ekki sama um að það sé verið að vega að velferðarkerfinu. Þess vegna hefúr umfjöllum um skólagjöld og sjúklingaskatta þau áhrif að málaflokkamir em ýmist inni eða úti í fjárlagagerðinni. Auk þess sem það er ekki hlutverk blaðamanna að gera stjómmálamönnum lífið auðaveldara. Fólk getur ekki beðið eftir því að Friðrik og hans félagar f rikisstjóm- inni taki ákvarðanir um til dæmis sjúklingaskatt og fjölmiðlar eiga að sjálfsögðu ekki að bíða eftir því. Þótt ákvarðanir haft ekki verið teknar em málin á umfjöllunarstigi. Ef það er verið að ræða það innan ríkisstjómar- innar að afnema sjómannaafsláttinn þá á almeningur auðvitað rétt á að fá upplýsingar um það. Þetta er enginn leikur, þótt eftir fúndinn með fjár- málaráðherra skjótist sú hugsun að manni að mennimir hafi enga hug- mynd um að aðgerðir þeirra, vanga- veltur og ákvarðanir, hafi áhrif á fólk og hagi þess. Ráðamenn virðast alveg úr takt við allt venjulegt líf fólks í þessu landi. Sem er ef til vill ekki nema von þegar sjúklingar, námsfólk og bamafólk á að borga brúsann með- an fjármagnseigendur og hátekjufólk er algerlega stikkfrí. Síða 11 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 14. september 1991

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.