Þjóðviljinn - 19.10.1991, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 19.10.1991, Blaðsíða 9
AUGLÝSINGAR Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatnamála- stjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum 1 lagningu holræsis við Skerjafjörð. Verkið nefnist: Ægissíðuræsi, 2. áfangi. Helstu magntölur: Uppúrtekt: u.þ.b. 10.000 rm Sprengingar: u.þ.b. 2.500 rm Grúsarfyllingar: u.þ.b. 3.5oo rm Lagning falsröra: u.þ.b. 1.100 m Verkinu skal lokið 1. desember 1992. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frikirkju- Jsgogn ■ vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 20.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 31. október 1991, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frlkirkjuvegi 3 - Sfmi 25800 Fjárhagsáætlun Reykjavíkur- borgar1992 Nú stendur yfir gerö fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar fyrir árið 1992. Athygli borgarbúa, svo og hagsmunasam- taka (t.d. íbúasamtaka), er vakin á að óskir, tillögur og ábendingar varðandi gerð Ijár- hagsáætlunarinnar þurfa að hafa borist borgarráði fyrir 20. nóvember n.k. 18. október 1991 Borgarstjórinn í Reykjavík „Égheld ég gangi heim“ Eftireinn -eiakineinn yÉUMFERÐAR WRÁÐ Alþýðubandalagið I Hveragerði Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalags-félags Hveragerðis og nágrennis verður haldinn laugardaginn 19. október kl. 10 f.h. ( H húsinu Reykjamörk 1. Margrét Frfmannsdóttir og Anna Kristfn Sigurðardóttir mæta á fundinn. Dagskrá: Skýrsla stjórnar. Inntaka nýrra félaga. Kosning stjómar. Kosning fulltrúa á kjördæmis-þing. Kosning fulltrúa á landsfund. Stjórnmálin og starfið fram-undan. Félagar, nú er þörf sem aldrei fyrr á öflugu starfi. Það er þörf á nýju blóði I glaöbeitta baráttu. Stjómin. Laugardagsfundur ABR Alþýðubandalagið f Reykjavík boðar til laugardagsfundar þann 19. októþer næstkomandi að Laugavegi 3, 5. hæð, klukkan 10- 12 fyrir hádegi. Fundarefni: Fjár- málaóreiða borgar- stjórnarmeirihlut- ans vegna bygg- ingar ráðhússins og Perfunnar. Frummælendur verða Guðrún Ágústdóttir og Sigurjón Pétursson. Skrifstofan opin mánudaga 17.00-19.00. Skrifstofan opin Skrifstofa Alþýðubandalagsins f Reykjavfk að Laugavegi 3 er opin frá klukkan 17-19. ,,. Stjórnin Anna Kristin Alþýðubandalagið Sigurjón Guðrún Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins í Reykjavík. Aðalfundur ÆFR verður haldinn laugardaginn 26. október kl. 14:00 að Laugavegi 3, 5. hæð. Dagskrá nánar auglýst sfðar. Stjómin. Félagsfundur ABR Félagsfundur Alþýðubandalagsins f Reykjavík verður hald- inn fimmtudaginn 24. október næstkomandi að Hverfisgötu 105, klukkan 20.30. Fundarefni: Kosning fulltrúa á landsfund Alþýðubandalags- ins. Stjórnin Kjördæmisráð AB Reykjanesi Aðalfundur Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins Reykjanesi verður haldinn laugardaginn 2. nóvember næstkomandi að Þrúðvangi Mosfellsbæ (Félagsheimili starfsmanna Álafoss) klukkan 13. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ónnur mál. Stjómin Félagsvist ABK Félagsvist Alþýðubandalagsins í Kópavogi hefst mánudag- inn 21. október næstkomandi, klukkan 20.30 í Þinghóli, Hamraborg 11. Allir velkomnir. Stjómin AB á Suðurlandi Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Suður- landi verður haldinn í Vfk í Mýrdal dagana 26.-27. október næstkomandi. Dagskrá fundarins verður auglýst sfðar. Stjómin Tíundi landsfundur Alþýðubandalagsins Tíundi landsfundur Alþýðubandalagsins verður haldinn dagana 21.-24. nóvember 1991 ( Reykjavfk. Fundurinn verður settur fimmtudaginn 21. nóvember kl. 17:30 oglýkur sunnudaginn 24. nóvember kl. 14:00. Dagskrá auglýst sfðar. Alþýðubandalagið AB Hafnarfirði Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins f Hafnarfirði verður haldinn 24. október nk. Dagskrá og fundarstaður nánar auglýst sfðar. Stjórnin AB Keflavík Njarðvík Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsfélags Keflavíkur Njarðvíkur verður haldinn miðvikudaginn 23. október nk. og hefst kl. 20.30 í Ásbergi, Félagsheimili AB Keflavfk Njarvík, Hafnargötu 26, Kefla- vík. Strax að loknum aðalfundarstörfum: Framsögur: Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Al- þýðubandalagsins, um stjórnmálavið- horfið. Sigríður Jóhannesdóttir kennari um launa- og jafnréttismál. Fundurinn er öllum opinn. Stjórnin Sigrlður RAFRÚN H.F. Smiðjuvegi 11 E Álhliða rafvcrktakaþjónusta Allt efni til raflagna Sími 641012 GLÓFAXI HF. ÁRMÚLA42 108 REVKJAVlK SlMi: 3 42 36 Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. bygginga- deildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum i byggingu tveggja timburhúsa í Fjölskyldugarðinn f Laugardal. Helstu stærðir: Starfsmannahús: 206 fm Geymsluhús: 242 fm Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frikirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 20.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða op<\ •v::Á ðvikudaginn 6. nóvember 1991, k INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frlkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Bygginga- deildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum 1 framleiðslu og afhendingu á 56 rúmmetrum af lím- trésbitum í [þróttamiðstöð í Grafarvogi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavfk, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opni.:.'’ $ .■ - . . þriðjudaginn 5. nóvember 1991, kl. , ' INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frlkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatnamála- stjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í efnisút- vegun og smiði á málmhlutum og búnaði í skólp- dælustöð við Faxaskjól. Yfirlit yfir verkið Eftirfarandi er iauslegt yfirlit yfir verkið, en nánari lýs- ing kemur fram í verklýsingu. Óskað er eftir tilboði í málmhlutina tilbúna til uppsetningar með öllum smá- hlutum sem til þarf. Um er að ræða eftirfarandi í aðaldráttum: a) Ryðfríar pípulagnir frá 8 dælum 0 400 mm og 0 500 mm með tilheyrandi lokum. b) Turn úr ryðfrfu stáli 0 1118, meö yfirfallshæðarröri að innan, 0 500, einnig úr ryðfriu stáli. c) Öryggisflotloki ca. 3 m3 úr ryðfríu stáli ásamt vökvakerfi. d) Renniioka 2x2 m með gúmmiþéttingum og snekkjudrifi. e) Ristar og skermar f dæluþró, hvort um sig ca 27m2. f) Opnaniegar lúgur í gólfum og þaki. g) Kranabrautir, göngubrýr, stigar og handriö. h) Ýmsir innsteyptir hlutir til festingar á búnaði og pípuhólkar gegnum veggi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 30.000,- skiltryggingu. Tilboðsgögn verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 7. nóvember 1991, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Sími 25800 W/ Orkumælar frá KAMflTRtTP MrrRO AJH ’UR HF. Innflutnlrtgur — T.vrknlÞJónutt* /f Jjr* Sími 652633 Rennslismælar fri .r V s hydromeTer Síða 9 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 19. október 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.