Þjóðviljinn - 01.11.1991, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 01.11.1991, Blaðsíða 13
Þá daga sem könnun Ijósmyndara okkar, þeirra Kristins og Jims, stóð yfir var bilageymslan i kjallara Ráðhússins lokuð. Þrátt fyrir að þau 63 stœði sem þarerað finna vceru ekki i noktun virtist það ekki hafa áhrif á nýtingu á öðrum bílageymslu- húsum i miðbce Reykjavikur. í ár er gert ráð fyrir að eyða 202 miljónum króna i byggingu bílageymsluhússins við eru ekki sáttir við það hvemig staðið hefitr verið að byggingu Hverfisgötu. Nágrannar hússins þess, ogerþað mál núna hjá umboðsmanni Alþingis. Hálftóm bíla- geymsluhús Þrátt fyrir ítrekaðar til- raunir blaðsins til að fá upp- gefið hjá bílastæðasjóði hver nýting þessara húsa hafi verið það sem af er ár- inu fengust þær upplýsinga ekki. Samkvæmt ársskýrslu gatnamálastjóra Reykjavik- urborgar fyrir árið 1990 kemur í ljós að nýting húsa hefúr farið minnkandi og er þar sérstaklega fjallað um Kolaportið. I skýrslunni segir: „Asókn að Kolaporti hundruð bílastæði á vegum heldur áffam að minnka, en borgarinnar í fjórum bíla- þó einkum hvað skamm- geymsluhúsum. tímastæðin varðar.“ Að sögn Stefáns Her- I nágrenni Kolaportsins, mannssonar aðstoðarborgar- við Hverfísgötuna, er nú verkfræðings liggja nú þeg- verið að reisa nýtt bíla- ar fyrir byggingarnefndar- geymsluhús. Ráðgert er að teikningar að nýju bíla- verja um 202 miljónum geymsluhúsi við Tryggva- króna til verksins á þessu ári götu. Hann sagði að alls en kostnaðaráætlun gerir ráð væri óvíst hvort eða hvenær fyrir að húsið muni kosta ráðist yrði í byggingu þess. um 300 miljónir kr. -sg Alls eru nú um fimm Samkvæmt lauslegri könnun Nýs Helgarblaðs fyrir skömmu virðist mikið offramboð vera á bíla- stæðum í bílageymslu- húsum Reykjavíkurborg- ar. Dagana 25. til 27. sept- ember heimsóttu ljósmynd- arar blaðsins öll bíla- geymsluhúsin í borginni og könnuðu nýtingu þeirra. Af- rakstur þeirra ferða gefur að líta hér á síðuxmi. zmssm BERGSSTAÐIR KOLAPORTIÐ Fimmtudagur Föstudagur Föstudagur ,/_12 ' 9 r Föstudagur VESTURGATAN NÝTT HELGARBLAÐ 1 3 FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.