Þjóðviljinn - 01.11.1991, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 01.11.1991, Blaðsíða 18
Krumminn á skjánum Fjölskylaumyndir frá Kanada Tvær kvikmyndir Sjónvarpsins um helgina virðast til þess fallnar að flölskyldan troði sér öll í stofu- sófann svipað og Simpsons- fjöl- skyldan. Sú fyrri er á dagskrá föstudags- kvölds og ber heitið Jarðarbúinn (The Earthling) og kemur frá And- fætlingum. Segir þar ffá grófúm einstaklingshyggjumanni og heims- homaflakkara, manngerð sem mað- ur hittir oft fyrir í áströlskum mynd- um, sem William Holding leikur. Snýr hann heim og ferðast um óbyggðir Ástralíu. Þar hittir hann ungan ofdekraðan borgardreng sem og Astralíu misst hefúr foreldra sína í slysi. Þeir sitja að sjálfsögðu uppi með hvor annan og í myndinni fylgjiimst við með sérstöku sambandi þeirra. Vog- un vinnur heitir kandadísk mynd á dagskrá laugardagsins. Hún er ffá árinu 1990, en gerist á kreppuárun- um og segir ffá unglingspiltinum Ryan sem þykir efúilegur náms- maður, en fjölskylda hans er fátæk og getur ekki kostað hann í háskóla- nám. Honum tekst með prettum að fá vinnu í sumarbúðum. Sá böggull fylgir þó skammrifi að hann neyðist til að taka tíu ára gamlan bróður sinn, Sullivan, með sér. . Jpf , mm | ' A iKT- r' i i H&k. JL í 4$ Sumarbúðir voru ekki bara glens og grín í gamla daga. Annað kvöld er kandadisk kvikmynd sem gerist i sumarbúðum í kreppunni á dagskrá Sjón- varpsins. í uppnámi Skák er Islendingum mjög hugleikin og þykjast flestir eitthvert vit hafa á leiknum. Á sunnudag hefst í Sjón- varpinu ný þáttaröð, í upp- námi, þar sem stórmeistaramir Jón L. Ámason og Helgi Ol- afsson útskýra þessa þjóðar- íþrótt fyrir þeim sem ekkert vita eða vita vilja meira. Skákennsluþættir þessir verða tólf talsins og em áðumefndir stórmeistarar bæði höfúndar og leiðbeinendur þeirra. 1 fyrsta þættinum ætla þeir fé- lagar að rekja sögu skáklistar- innar og kynna skákborðið og taflmennina. Stöbvarbíóib Um heigar er alltaf mikið af kvikmyndum í boði á Stöð 2, misjafnar að vísu, en menn geta hangið fyrir framan kassann langt fram á nótt. I kvöld em fjórar myndir á dag- skránni. Sú fyrsta nefnist Öryggis- sveitin (Armed and Dangerous). Segir í kynningu að þama sé á ferð hressileg gamanmynd um misheppn- aðan lögfræðing og misskilinn lög- reglumann. Kvikmyndahandbókin gefur þeim vopnuðu og hættulegu ekki nema eina og hálfa stjömu og segir handritið lélegt og kímnina slappa, jafnvel hinn klassíski bílaelt- ingaleikur í lokin er glataður. Þá er komið að Nomasveimi (Bay Cove). Segir þar frá ungu pari sem flýr streitu stórbæjar og leitar hins ljúfa lífs í smábæ nokkrum. Sér til mikillar skelfingar komast þau að þvi að smáborgaramir fikta við nomagaldur... stranglega bönnuð bömum. Á barmi taugaáfalls er einnig að- alhetjan í þriðju mynd kvöldsins, Glappaskotið (Backfire), sem tjallar um fyrrverandi Víetnamhermann sem á erfitt með að gleyma hörm- ungum striðsins, eins og eðlilegt er. Mafíuprinsessan er síðust og stendur fram á morgun. í myndinni fer Tony Curtis með hlutverk mafluforingja i Chicago og segja fróðir menn að silfurrefurinn fari þar á kostum, hins vegar er handritið hálfómerkilegt. Á laugardagskvöld er boðið upp á myndina: Helber lygi (Naked Lie), sem lofar ekki góðu. Þeir sem fá fiðring þegar Victoria Principal (Dallas-drottning) birtist á skjánum S j ó n v a r p ættu ekki að láta Lygina fram hjá sér fara., Á eftir henni er komið að Stór- borginni (The Big Town). Fjárhættu- spilari flytur til Chicago og heldur sig hafa heppnina með sér og allt það. Síðust á dagskránni er svo Bandóði bíllinn sem Krumminn hef- ur áður látið getið og þekkir ekki að góðu. Þá fer helgin að styttast og góður endir á sjónvarpsglápi helgar- innar er mynd sem boðið er upp á sunnudagskvöld. Stevie heitir hún og er ffá árinu 1978, en ku ekki verri fyrir það. Kvikmyndahandbókin gef- ur þessari bresku mynd þijár stjöm- ur. Glenda Jackson leikur skáldkon- una Stevie Smith sem býr með aldr- aðri frænku sinni, leikinni af Monu Washboume. Kvikmyndin er gerð eftir leikriti Hughs Whitemores. Múmínstrókur- inn, Snork- stelpan, Morrinn og allir hinir Á laugardögum fara múmin- álfarnir og vinir þeirra á stjá hjá Sjónvarpinu. Flestir þekkja sögurfinnsku skáldkonunnar og listmálarans Toves Jans- sons um allar skrítnu persón- urnar í Múmíndalnum. Tove skrifaði ekki eingöngu ævintýri múmínálfanna, heldur teiknaði og málaði allar persón- ur sagnanna. Teiknimyndimar á laugardögum em sannar teikn- ingum listakonunnar og vekja minningar eldri kynslóða og án efa gleði þeirra yngri. Síðustu þættir fjölluðu um hinn dularfúlla pípuhatt galdra- karlsins og leit hans að rúbín- stein nokkmm. Nú er að sjá hvort Eyjan hans múmínpabba eða kannski Örlaganóttin verða efni næstu þátta. Eitt er víst að snorksteipan með ökklabandið, múminmamma, Fjonka, Mía, Morrinn, Hemúllinn og allir hin- ir koma við sögu. Föstudagur 18.00 Paddington Teiknimynda- flokkur um bangsann Padding- ton. Leikraddir Guðmundur Ól- afsson og Þórey Sigþórsdóttir. 18.30 Beykigróf Breskur mynda- flokkur. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Hundalif Kanadiskur mynda- flokkur í léttum dúr. 19.30 Tlðarandinn (1) I þessum þætti verða m.a. sýnd mynd- bönd með Prince, U2 og hljóm- sveitinni Electronic en hana skipa þeir Johny Marr gitaríeikari Smiths sálugu og Bernard Sumner söngvari New Order. Umsjón Skúli Helgason. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Kastljós 21.10 Stefanel á Islandi Mynd um gerð italskrar aualýsingamyndar sem tekin var á Islandi. Dag- skrárgerð Plús film. 21.50 Matlock - Öll sund lokuö - seinni hluti. Hér er komið að síð- asta þætti I þessari syrpu um lögmanninn broshýra, Matlock. Aðalhlutverk: Andy Griffiths. 22.40 Jaröarbúinn Áströlsk bíó- mynd frá 1980 um lífsreyndan heimshornaflakkara sem er að fara á heimaslóöir sínar I ástr- ölskum afdal. Á leiðinni hittir hann munaðaríausan dreng og neyöist til að taka hann upp á arma sina. Leikstjóri: Peter Coll- inson. Aðalhlutverk: William Holden og Ricky Schroder. 00.20 Útvarpsfréttir I dagskráriok Laugardagur 14.45 Enska knattspyman Bein út- sending frá leik Norwich City og Nottingham Forest á Carrow Ro- ad f Norvich. 17.00 Iþróttaþátturinn. 18.00 Múminálfarnir. 18.25 Kasper og vinir hans . 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Glódís Gunnars- dóttir kynnir. 19.25 Úr rlki náttúrunnar Veiðimús- in Bresk fræðslumynd um mús- artegund sem veiðir sér til mat- ar. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Lottó 20.40 Manstu gamla daga? Fjórði þáttur: Trúbadúrar Gestir þessa þáttar eru þau Bubbi Morthens, Bergþóra Árnadóttir, Hörður Torfason og Bjartmar Guölaugs- son. Þau taka lagið og ræða um llf farandsöngvarans. Umsjónar- menn eru Jónatan Garðarsson og Helgi Pétursson sem jafn- framt er kynnir. Hljómsveitar- stjóri er Jón Ólafsson. Dagskrár- gerð Tage Ammendrup. 21.25 Fyrirmyndarfaðir Bandarlskur gamanmyndaflokkur. 21.50 Vogun vinnur Kanadisk sjón- varpsmynd frá 1990. I myndinni segir frá samskiptum tveggja bræðra f sumarbúöum á kreppu- árunum. Leikstjóri Kevin Sulli- van. Aöalhlutverk: Greg Spottis- wood, Joe Flaherty og Patricia Cage. 23.35 Járngeirinn Bandarisk bíó- mynd frá 1989. Myndin gerist I Víetnamstríðinu og segir frá sér- kennilegu sambandi bandarísks hermanns og Víetnama sem tek- ur hann til fanga. Leikstjóri: Eric Weston. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Haing S. Ngor og Liem Whafley. 01.05 Útvarpsfréttir I dagskrártok Sunnudagur 13.40 Carnegie Hall hundrað ára. Seinni hluti Dagskrá frá 100 ára afmælishátíð Carnegie Hall þar sem fjöldi heimsþekktra tónlist- armanna kom fram. 16.00 Einnota jörð? Fyrsti þáttur: Neytandinn Fyrsti þáttur af þremur sem kvikmyndafélagiö Útl hött - inní mynd hefur gert um viðhorf fólks til umhverfisins og umgengni við náttúruna. Áöur á dagskrá 17. október. 16.20 Ritun. Lokaþáttur Umsjón Ólina Þorvarðardóttir. Áður á dagskrá I Fræðsluvarpi 30.11. 1989. 16.35 Nippon - Japan síöan 1945. Fimmti þáttur: Bílaævintýrið Breskur heimildamyndaflokkur I átta þáttum um sögu Japans frá seinna stríði. I þessum þætti er fjallaö um iðnaðarveldið Japan, en vegna þess hve auölindir landsins eru takmarkaöar leggja Japanir áherslu á hátækniiðnað þar sem hugvitið nýtist sem best. Þulur Helgi H. Jónson. 17.35 I uppnámi Hér hefst skák- kennsla I tólf þáttum sem Arn- arsson og Hjörvar hafa látiö gera fyrir Sjónvarpið. Höfundar og leiðbeinendur eru stórmeistar- arnir Helgi Ólafsson og Jón L. Árnason og í þessum fyrsta þætti verður saga leiksins rakin og skákborðið og taflmennirnir kynntir. Stjóm upptöku: Bjami Þór Sigurðsson. 17.50 Sunnudagshugvekja Flytj- andi er Rósa B. Blöndals kenn- ari. 18.00 Stundin okkar (2) I þættinum verður kikt inn I hellinn til Bólu, amma og Lilli kynna baldurs- brána I fyrsta þætti sínum um blómin, Herdís Egilsdóttir sýnir föndur, Ragnheiöur Bjarnadóttir leikur á selló og loks verður þátt- ur um Tyrkjaránið fyrir eldri börn- in. Umsjón: Helga Steffensen. Dagskrárgerð: Kristín Pálsdóttir. 18.30 Svona verða vorrúllur til Fyrsti þáttur af sjö þar sem fylgst er með því hvemig ýmis konar varningur verður til I verksmiðj- um. (Nordvision - Danska sjón- varpið) 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Vistaskipti Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 19.30 Fákar. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Árni Magnússon og handrit- in. Seinni þáttur. I þættinum er m.a. greint frá þeim voðaatburð- um sem urðu þegar Kaup- mannahöfn brann haustið 1728. Umsjón Sigurgeir Steingríms- son. Dagskrárgerö Jón Egill Bergþórsson. 21.25 Astir og alþjóðamál Franskur myndaflokkur I þrettán þáttum. 22.20 Heim á leið Bresk sjónvarps- mynd um unga konu sem kemur til Lundúna eftir seinni heims- styrjöldina til að freista gæfunn- ar. Hún kynnist tveimur afar ólik- um mönnum, Ijóðskáldi og bygg- ingaverktaka. 23.50 Úr Listasafni Islands Þorgeir Ólafsson fjallar um verk Magn- úsar Pálssonar. Dagskrárgerð Hildur Bruun. 00.00 Útvarpsfréttir I dagskráriok Mánudagur 18.00 Töfraglugginn (26) Blandaö erient barnaefni. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. (Endurs.) 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Á mörkunum Frönsk kanad- ísk þáttaröð. Roseanne Banda- rískur gamanmyndaflokkur um hina glaöbeittu og þéttholda Roseanne. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Fólkiö i Forsælu Bandarískur framhaldsmyndaflokkur um ruðningsþjálfara í smábæ og fjölskyldu hans. I aðalhlutverkum eru þekktir leikarar, t.d. Charies Durning, Hal Holbrook, Marilu Henner og Burt Reynolds. 21.05 Iþróttahornið Fjallað um iþróttaviðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir frá knatt- spyrnuleikjum i Evrópu. 21.25 Litróf (2) I þættinum verður farið I heimsókn I listasmiðju sem er að verða til I húsakynn- um Álafoss í Mosfellsbæ, tyrk- neska söngkonan Yelda Kodalli syngur seinni aríu Næturdrottn- ingarinnar úr Töfraflautunni eftir Mozart, Sigurður A. Magnússon verður Silamiut-leikhússins á leikritinu Tupilak, sem byggt er á fornum grænlenskum sögnum, og Þórunn Valdimarsdóttir flytur tvö Ijóð úr nýrri bók sinni. Um- sjón: Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð Þór Elís Pálsson. 21.55 Hjónabandssaga Lokaþáttur Breskur myndaflokkur sem ger- ist í byrjun aldarinnar og segir frá hjónabandi og hliðarsporum rithöfundanna Vitu Sackville- West og Harolds Nicolsons. Að- alhlutverk Janet McTeer og Dav- id Haig. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Þingsjá Umsjón: Árni Þórður Jónsson. 23.30 Dagskráriok Fostudagur 16.45 Nágrannar 17.30 Gosi Vönduð teiknimynd. 17.50 Sannir draugabanar Fjörug og spennandi teiknimynd. 18.15 Á dagskrá 18.40 Bylmingur Hér er rokk, um rokk, frá rokki til rokks. 19.19 Fréttir, veðurog Iþróttir. 20.10 Kænar konur Bandarískur gamanþáttur. 20.35 Ferðast um tímann Banda- rískur.framhaldsþáttur. 21.25 Öryggissveitin Bandarísk spennumynd með gamansömu ívafi. Aðalhlutverk: John Candy, Robert Loggia og Meg Ryan. Leikstjóri Mark L. Lester. (1986) Bönnuð börnum. 22.20 Nornasveimur Ung hjón flytja til smábæjar til þess að haegja aðeins á llfsgæðakapphlaupinu. Þegar þau fara að komast að ýmsu um fortiö þorpsbúa lenda þau hins vegar I kapphlaupi upp á líf og dauða þvi nomagaldur hefur tengst þessu þorpi I þrjú hundruð ár. Aðalhlutverk: Tim Matheson, Pamela Sue Martin. Leikstjóri Carí Schenkel. (1987) Stranglega bönnuð börnum. 00.20 Glappaskotiö Hörkuspenn- andi mynd um fyrrverandi Víet- nam hermann sem getur ekki gleymt hörmungum striðsins. Nótt eftir nótt fær hann martrað- ir. Hann er á barmi taugaáfalls. Upp kemst að kona hans stend- ur fyrir martröðunum. Aðalhlut- verk: Keith Caradine og Karen Allen. Stranglega bönnuð böm- um. 01.50 Mafíu prinsessan Tony Cort- is fer á kostum I hlutverki maflu- foringja i Chicago. Aðalhlutverk Tony Curtis, Susan Lucci. Leik- stjóri Robert Collins. (1986) Stranglega bönnuð börnum. 03.25 Dagskrárlok Stöðvar 2 Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Laugardagur 09.00 Með afa I dag hefst nýja teiknimyndin um ævintýri Rósu litlu. 10.30 Á skotskónum Teiknimynd . 10.55 Af hverju er himinninn blár? Spurningum um allt milli himins og jarðar svarað á skemmtilegan hátt. 11.00 Lási lögga. 11.25 Á ferð með New Kids on the Block Teiknimynd um þessa vin- sælu hljómsveit. 11.50 Barnadraumar Athyglisverð- ur þáttur fyrir börn á öllum aldri. 12.00 Á framandi slóðum Vandaður fræðsluflokkur. 12.50 Sumarsaga Bresk mynd gerð eftir sögunni Eplatréö eftir John Galsworthy. Aöalhlutverk: Imog- en Stubbs, Jemes Wilby. Leik- stjóri Piers Haggard. (1989) 14.25 Liberace f þessari einstöku mynd er sögð saga einhvers lit- rikasta skemmtikrafts sem uppi hefur verið. Aðalhlutverk: Andrew Robinson og John Ru- benstein. Leikstjóri Billy Hale. (1989) Lokasýning. 16.00 James Dean James Dean er liklega einn ástsælasti leikari allra tima, en I bessum þætti er rætt við fjölskyldu hans og sam- starfsfólk, auk þess sem birt eru myndskeiö af stjörnunni sem ekki hafa sést áöur opinberiega. Áður á dagskrá 10. sept. sl. 17.00 Falcon Crest 18.00 Popp og kók Hress tónlistar- þáttur I umsjón Ólafar Marínar Úlfarsdóttur og Siguröar Ragn- arssonar. 18.30 Gillette-sportpakkinn Vand- aöur og fjölbreyttur iþróttaþáttur. 19.19 19.19 Fréttír. 20.00 Morðgáta Jessica Fletcher enn á ferð. 20.50 Á norðurslóðum Skemmtileg- ur og lifandi þáttur um ungan lækni sem er neyddur til að stunda lækningar I smábæ I Al- aska. 21.40 Af brotastaö Nýr sakamála- flokkur. 22.30 Helber lygi Ástarsamband saksóknara og dómara flækist fyrir þegar saksóknarinn fær til rannsóknar flókið sakamál sem snýst um fjárkúgun og morð. Ap>- alhlutverk: Viktoria Principal, James Farentino og Glenn Wit- hrow. Leikstjóri Richard A. Colla. (1989) Bönnuð börnum. 00.05 Stórborgin Fjárhættuspilari frá smábæ flytur til Chicago á sjötta áratugnum. Hann heldur að heppnin sé með sér og hann teti att kappi við stóru kallana. tranglega bönnuð börnum. 01.50 Bandóði bíllinn. (1977). 03.25 Dagskrárfok. Sunnudagur 09.00 Túlli Fjörug teiknimynd. 09.45 Snorkarnir Teiknimynd. 09.15 Fúsi fjörkálfur. 09.20 Litla hafmeyjan. 09.45 Pétur Pan Teiknimynd. 10.10 Ævintýraheimur NINTENDO. 10.35 Ævintýrin I Eikarstrætii. 10.50 Blaðasnáparnir. 11.20 Geimriddarar Vel gerður leik- brúðumyndaflokkur. 11.45 Trýni og Gosi Teiknimynd. 12.00 Popp og kók (Endurtekinn) 12.30 Díana prinsessa Þáttur þar sem reynt er að gefa rétta mynd af Díönu prinsessu, en hún er án efa ein af þekktustu persónum I heiminum I dag. 12.30 ítalski boltinn. 13.25 Italski boltinn. Bein útsending Vátryggingafélag Islands og Stöð 2 bjóða knattspyrnuáhuga- mönnum til sannkallaðrar knatt- spymuveislu. 15.20 NBA-körfuboltinn Fylgst með leikjum I bandarisku úrvalsdeild- inní i körfubolta. 16.30 Þrælastríðiö Þótt ég fari um dimman dal þá óttast eg ekkert illt. Þessi orð Daviðs konungs eiga vel við þennan þátt Þræla- stríðsins. 18.00 60 mfnútur Bandarlskur fréttaþáttur, einn sá vandaðasti I heimi. 18.50 Skjaldbökumar Teiknimynd um þessar vinsælu hetjur hol- ræsanna. 19.19 19.19 Fréttaþáttur. 20.00 Elvis Rokkari Leikin mynd um rokkgoðið Presley. 20.25 Hercule Poirot Einkaspæjar- inn frægl glímir við erfitt saka- mál. 21.20 Stevie Hjartnæm og frábær- lega vel leikin mynd um rithöf- undinn Stevie Smith sem býr með aldraöri frænku sinni. Aðal- hlutverk: Glenda Jackson, Trew- or Howard. Leikstjóri Robert En- ders. 23.00 Flóttinn úr fangabúðunum Spennandi myndaflokkur byggð- ur á sönnum atburðum. Sjöundi þáttur af tiu. 23.55 Afsakið, skakkt númer! Loni Anderson er hér I hlutverki konu sem kemst að þvl að eigi að myrða eigi einhvern. Síöar kemst hún að því að það er hún sjálf sem er fómariambiö. Þetta er endurgerö samnefndrar myndar frá 1948. Leikstjóri Tony Wharmby. (1989) 01.20 Dagskrariok. Mánudagur 16.45 Nágrannar 17.30 Litli folinn og félagar Falleg teiknimynd. 17.40 I frændgarði Þriðji og næst- síðasti hluti þessa leikna mynda- flokks. 18.30 Kjaliarinn Tónlistarþáttur. 19.19 19.19 20.10 Systurnar Fjórar uppkomnar systur þurfa að aöstoða móður slna á erfiðleikatímabili I kjölfar dauða föður þeirra. Þótt systrun- um þyki vissulega vænt hverri um aðra þá er oft grunnt á þvl góða I samskiptum peirra. Þessi mannlegi framhaldsþáttur verður vikulega á dagskrá. 21.00 I hundana Nýr breskur gam- anmyndafiokkur I sex þáttum. Maður nokkur, sem er nýslopp- inn úr fangelsi, reynir að koma undir sig fótunum með þvl að veðja óllu á þrifættan veð- hlaupahund. 21.55 Booker Hörkuspennandi sakamálaþáttur um fyrrverandi lögregluþjóninn Booker sem tek- ur að sér rannsóknastörf fyrir tryggingafélag. 22.45 Italski boltinn. Mörk vikunnar Vönduð knattspyma frá nokkrum af bestu knattspyrnumönnum heims. 23.05 Lifi Mexíkó Stórvirki Sergei Eisensteins um menningu Mexí- kana og byltingaranda þeirra. 00.30 Dagskráriok. NYTT HELGARBLAÐ 1 8 FÖSTUDAGUR I. NÓVEMBER 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.