Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1995, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1995, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1995 Iþróttir • Andrei Lavrov er einn leikreyndasti handknattleiksmaður heims og hefur oft reynst okkur erfiður. Hér er hann á æfingu i gærkvöldi. DV-mynd ÞÖK íslendingar mæta Rússum í K Urslitin r; miklu um i íslendingar mæta Rússum í Evrópu- keppni landsliða í handknattleik í Kaplakrika í Hafnarfirði klukkan 20.30 í kvöld. Þessi leikur ræður miklu um framhaldið hjá íslenska liðinu í riðla- keppninni, með sigri styrkist staða liðs- ins til muna en með ósigri dökknar út- litið um að liðið komist í úrshtakeppn- ina á Spáni sem verður haldin á kom- andi vori. Tvö efstu liðin í riðlinum komast í úrslit og ljóst frá upphafi að slagurinn um annað sætið myndi standa á milli íslands og Rúmeníu. Menn gengu út frá því vísu að Rússar yrðu efstir í riðhn- um. Leikirnir við Rúmena eru að baki, tap hjá íslendingum úti en sigur heima. Rúmenar standa þó íviö betur eftir leik- ina þar sem markahlutfah þeirra er hagstæðara, Rúmenar sigruðu í leikn- um á heimavehi með þremur mörkum en íslendingar í leiknum í Kaplakrika með einu marki. Þessi munur gæti gert útslagið þegar riðlakeppninni lýkur ef Rússar sigruðu íslendinga í leikjunum tveimur á næstunni. Fjórða þjóðin í riðhnum er Póhand sem flestir hallast á að hafni í neðsta sæti í riðhnum. Úrslit leiksins geta ráðið miklu um framhaldið Af framansögðu má vera ljóst að viður- eignin gegn Rússum í kvöld er geysilega mikilvæg. Hún gæti hæglega ráðið stöðu íslensks handknattleiks á al- Tindastóll - Þóv (46-31) 98-66 S-2, 12-11, 19-19, 28-22, 44-25(46- 31), 54-40, 66-51, 83-59, 98-66. Stig Tindastóls: Amar K. 22, Lárus D. 20, Torrey 18, Hinrik G. 11, Atli Þ. 11, Ómar S. 9, Pétur G. 5, Halldór H. 2. Stig Þórs: Kristinn F. 26, VVill- iams 15, Konráð Ó. 15, Birgir Ö 4, Kristján G. 2, Hafsteinn L. 2, Björn 5. 2, Davíð 2. Dómarar: Leifur Garðarsson og Georg Þorsteinsson, ágætir. Áhorfendur: 490. Maður leiksins: Hinrik Gunn- arsson, Tindastóli. Keflavík - Skallagr. (42-39) 99-74 7-2, 12-7, 24-17, 35-33 (42-39), 61-49, 73-55, 85-64, 99-74. Stig Keflavíkur: Albert Óskars- 19, Burns 18, Guðjón Skúlason 17, Grissom 13, Falur Harðarson 13, Sigurður Ihgimundar 9, Guðjón Gylfason 5, Gunnar Einarsson 4.-- Halldór Karlsson 1. Stig Skallagrims: Alexander Ermolinski 24, Bragi Magnússon 14, Gunnar Þorsteinsson 11, Grétar Guölaugsson 8, Ari Gunnarsson 7, Tómas Holton 6, Sveinbjörn Sig- urðsson 2, Sigmar Egilsson 2. Fráköst: Keflavík 32, Skallagr. 39. 3ja stiga körfur: Keflavík 10, Skallagr. 4. Dómarar: Einar Einarsson og Björgvin Rúnarsson, mjög slakir. Áhorfendur: 200. Maður leiksins: Davíð Grisson, Keflavík. Njarðvík- Valur (38-31) 90-72 3-0, 12-10, 20-18, 34-24 (38-31), 44-31, 61-39, 80-47, 80-56, 90-72. Stig Njarðvikur: Teitur 30, Friö- rik Ragnarsson 15, Robinson 15, Páll Kristinsson 14, Jóhannes Kristbjöms 4, Kristinn Einarsson 4, Jón J. Ámason 4, Sverrir Þ. Sverrisson, Ragnar Ragnarsson 2. Stig Vals: Bergur Emilsson 21, Bjarki Guðmundsson 17, ívar Webster 15, Bjarki Gústafsson 6, Pétur M. Sigurðsson 6, Guðni Haf- steinsson 4, Sveinn Zoéga 2, Magn- ús Guömundsson 2. Fráköst: UMFN 34, Valur 35. 3ja stiga körfur: UMFN10, Valur 6. Dómarar: Helgi Bragason og Þorgeir J. Júhusson, sæmilegir. Áhorfendur: Um 100. Maður leiksins: Teitur örlygs- son, Njarðvík. Haukar - Akranes (45-32) 91-68 9-0, 26-11, 35-16, 45-24 (45-32), 55A6, 66-48, 73-59, 91-68. Stig Hauka: ívar Ásgrímsson 20, Sigfús Gizurarson 18, Jón A. ingv- arsson 15, Williford 11, Bergur Eðvarðs 10, Pálmar Sigurðs 7, Pét- ur Ingvars 6, Björgvin Jónsson 4. Stig Akraness: Milton Bell 31, Haraldur Leifsson 14, Blvar Þó- rólfsson 6, Guðmtmdur Sigurjóns- son 6, Dagur Þórisson 4, Bjami Magnússon 3, Brynjar Sigurðsson 3, Brynjar Karl Sigurðsson 1. 3ja stiga körfur: Haukar 9, ÍA 4. Vítanýting: Haukar 8/10 = 80%, Akranes 12/19=63%. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Rögnvaldur Hreiðarsson. Áhorfendur: 150. Maður leiksins: fvar Ásgrims- son, Haukum. ÍR - Grindavík (44-42)82-80 2-0, 2-5, 6-9, 15-14, 23-29, 42-37 (44-42), 44-44, 50-45, 61-51, 68-55, 71-68, 73-74, 82-78, 82-80. Stig ÍR: Herbert Amarson 25, Jón O. Guðmundsson 16, Eiríkur Önundar 16, Rhodes 15, Guðni Ein- arsson 8, Márus Amarson 2. Stig Grindavíkur: Herman My- ers 28, Guömundur Bragason 15, Helgi J. Guðfínnsson 13, Unndór Sigurösson 12, Hjörtur Haröarson 7, Marel Guðlaugsson 5. 3ja stiga körfur: ÍR 4, Grindav 5. Vítanýting: ÍR 15/9, Grindav. 11/8. Dómarar: Kristinn Albertsson og Eggert Aðalsteinsson, góðir. Áhorfendur: 200. Maður leiksins: Jón örn Guö- mundsson, ÍR. Breiðablik—KR (41-47) 81-90 0-6, 13-24, 17-32, 38-38 (41-47), 41-51, 49-51, 57-83, 79-82, 81-90. Stig Breiðabliks: Halldór Krist- mannsson 22, Michael Theole 21, Bírgir Mikaelson 14, Erlingur Erl- ingsson 9, Agnar Olsen 7, Atli Sig- urþórsson 2 og Daði Sigurþórs 2. Stig KR: Hermann Hauks 27, Ingvar Ormars 22, Ósvaldur Knudsen 11. Jonathan Bow 10, Lárus Árna 8, Arnar Sigurös 6, Atli Einars 3 og Óskar Kristjáns 3. 3ja st. körfur: Breiöabl. 7, KR 5. Vítanýtlng: Breiðablik 19/24, KR 11/18. Dómarar: Bergur Steingrlmsson og Kristján Mölier, ágætir. Áhorfendur: 70. Maður leiksins: Hermann Hauksson KR. STAÐAN A-riðill: Keflavik 9 7 2 859-749 14 Tindastóh 9 7 2 726-669 14 Haukar 9 7 2 762-640 14 Njarðvík 9 7 2 802-704 14 ÍR 9 5 4 749-728 10 Breiðablik.... 9 1 8 718-874 2 B-riðill: KR 9 6 3 802-783 12 Grindavík 9 5 4 858-737 10 Skahagr 9 4 5 683-717 8 Þór, A 9 3 6 765-751 6 Akranes 9 2 7 711-800 4 Valur 9 0 9 589-872 0 • 10. umferðin fer fram annað kvöld. Þá leika Keflavík-Valur, Njarðvík-Grindavík, Tindastóll- KR, IR-Skallagrímur, Haukar-Þór og Breiðablik-Akranes. Batnandi Blikar Ingibjörg Hmriksdóttir skrifar: Það var fátt um flna drætti hjá körfuknatdeiksliðum Breiöa- bliks og KR þegar liðin mættust í Smáranum í gær. KR-ingar höfðu leikinn í hendi sér ahan tímann og sigruðu 81-90. Breiöablikshðið er á réttri leið eftir erfiða byrjun. Leikmenn eru afslappaðri og agaðri í leik sínum og nái þeir að fínpússa leikkerfin, auka hraðann og efia sjálfstraust- ið þá ættu þeir aö geta náð í fleiri stig í vetur. Birgir Mikaelsson og Halldór Kristmannsson léku best Blika Hermann Hauksson var yflr- burðaleikmaður í liði KR. Yfirburðir Haukanna -unnu Skagamenn örugglega, 91-68 Þórður Gíslason skrifar: Haukar lögðu Skagamenn að velh, 91-68, á Strandgötunni í gærkvöldi. Leikurinn var ekki vel leikinn og frekar daufur á að horfa. Haukarnir byrjuðu vel og geröu fyrstu níu stig leiksins. Þeir juku for- skotiö jafnt og þétt og höfðu náð 23 stiga forskoti, 45-24, undir lok fyrri hálfleiks. Góður leikkafh Skaga- manna gaf þeim tólf stig i röð og munurinn varð minnst 9 stig í upp- hafi síðari hálfleiks. Haukarnir voru ekki á því að hleypa þeim frekar inn í leikinn og náöu aftur 23 stiga for- skoti í lokin. Hjá Haukum áttu ívar Ásgrímsson, Jón Arnar Ingvarsson og Sigfús Giz- urarson ágætan dag en menn virtust ekki vera aö taka á meira en þurfti. MUton Bell var allt í öhu hjá Skaga- mönnum, en þrátt fyrir að gera 31 stig átti hann engan stjömuleik því leikur Skagamanna gekk út á að hann kláraði sóknirnar. Besti leik- kafli Skagamanna var þegar þeir reyndu að leika sem eitt lið en þá gerðu þeir tólf stig í röð. Stórsigur Stólanna - tóku Þórsara 1 bakaríið Þórhallur Ásmundsson skrifar: Þeir voru flestir sem reiknuðu með hörkubaráttu þegar Tindastóll fékk nágranna sína úr Þór á Akureyri í heimsókn í gærkvöldi. En það var einungis á fyrsta fjórðungi þessarar „derbyviðureignar" sem jafnræði var með liðunum. Tindastóll var kominn með 15 stiga forystu í leikhléi og þegar á seinni hálileikinn leiö keyrðu Stólamir yfir gestina. Bandaríkjamaðurinn Fred WUl- iams lék mjög vel til að byija með hjá Þórsurum og þaö var fyrir hans tilstUli sem jafnræði var með hðun- um fyrstu mínúturnar. En það var erfitt aö ráða við Tindastólsmenn eins og þeir léku í gær. Vamarleikur- inn var sterkur, boltinn gekk og voru skytturnar heitar. Undir körfunni hirti síðan Hinrik ófá fráköstin. Hinrik var bestur í hði heima- manna en í heUd lék hðið allt mjög vel. Hjá Þórsumm voru WUliams og Kristinn Friðriksspn bestir og þeir Konráð og Birgir Örn komust ágæt- lega frá leiknum. • John Rhodes skoraöi „Óþarfa - ÍR vann Grindaví] Guömundux Hömarsson skrifar: „Það var mjög gott að ná að vinna þei daprir og ekki eins beittir og við getum röð og vonandi verður áframhald á því. ’ og áttum vð vera búnir að klára þetta e forystu sem við höfðum náð og þaö kam Öm Guðmundsson, fyrirhði ÍR, eftir si/ í gær. Leikurinn var mjög skemmtUegur en h bolta en þau sýndu í gær. Fyrri hálfleik hálfleiks náðu ÍR-ingar góðum leikkafla á góðri leið raeð að sigla fram úr Grindv upp og þegar þrjár mínútur voru tU lei Ingar voru sterkari á lokamínútunum en syni tækist að jafna metin en skot hans ÍR-ingar fögnuðu sigri. Hjá ÍR-ingum átti Jón Öm Guömunds: vel í fyrri hálfleik og Herbert Arnarso John Rliodes var drjúgur að vanda og Guðmund Bragason. Hjá Grindvíkingum var Herman Myer; son átti ágæta spretti en miklu munaði fylhlega á strik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.