Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1995, Blaðsíða 24
24
MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1995
Sviðsljós
Luke Perry með alnæmissmitað
barn á góðgerðarsamkomu.
Hættir í
Beverly Hills
Aðalsjarmörinn í Beverly Hills,
Luke Perry, verður ekki með á
næsta ári. Hann óskaði sjálfur
eftir því að hætta en hefur ekki
gefið upp neina ástæöu. Giskað er
á aö hann vilji einbeita sér að
ffama í kvikmyndum.
Framleiðendur Beverly Hilis
velta því nú fyrir sér hvernig
þeir eigi að láta Perry hverfa og
hefur sú hugmynd skotið upp
kollinum að láta hann falla í
klær mafiunnar.
Cathrine Knudsen.
Verða að læra
að segja nei
Katja Storkholm frá Árósum
og Cathrine Knudsen frá Ósló
eiga það sameiginlegt að vera
báðar fyrirsætur og kærustur
krónprinsa. Cathrine er kærasta
Hákonar í Noregi og Katja er kæ-
rasta Friðriks Danaprins. Vegna
stöðu sinnar er þeim ráðlagt að
vera vandlátar á atvinnutilboð.
Melanie hrædd við að skilja elskhugann eftir:
Tárin flóðu þegar Melanie
Griffith varð að kveðja Antonio
Banderas á Heathrow-flugvelli í
London. Melanie þurfti að fara til
Hollywood og varð að skilja
spænska elskhugann eftir í
Englandi þar sem hann mun leika á
móti Madonnu í kvikmyndinni
Evita. Það var einkum vitneskjan
um væntanlega samvinnu Antonio
og Madonnu sem gerði kveðjustund-
ina erfiða fyrir Melanie. Hún þekk-
ir manna best til yfirlýsingar
Madonnu um að Antonio væri efst á
listanum yfir þá menn sem hún gæti
hugsað sér að sænga með.
Flugvél Melanie var ekki einu
sinni lent í Los Angeles þegar
Madonna var búin að krækja í arm
Banderas. Það var reyndar gert fyr-
ir ljósmyndarana en samt...
Það vakti mikla athygli þegar
Banderas og Melanie fóru að draga
sig saman. Hún yfirgaf mann sinn,
Don Johnson, vegna Banderas og
hann fór frá konu sinni. Banderas
skaust upp á stjörnuhimininn í
mynd Pedros Almodovars, Bíttu
mig, elskaðu mig.
Fyrir skömmu gekk orðrómur um
að Melanie og Banderas ættu von á
bami en nú þykjast menn vissir um
að svo sé ekki. Melanie veit hins veg-
ar að það er æðsta ósk Madonnu að
eignast bam og að henni þætti ekki
verra ef Banderas yrði faðirinn.
Melanie Griffith var sorgmædd þegar hún kvaddi Banderas í London áður en
hún hélt til Los Angeles. Flugvél hennar var ekki lent í Bandaríkjunum þeg-
ar Madonna var búin að krækja í handlegg Banderas.
Madonnu líst
vel á Banderas
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
§ Hjólbarðar
BFCoodrích
wmamammmmmm^mmmmammmmmmm Dekk
Gæði á góðu verði'
Geriö verbsamanburb.
All-Terrain 30”-15", kr. 11.610 stgr.
All-Terrain 31”-15”, kr. 12.987 stgr.
All-Terrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr.
All-Terrain 33”-15”, kr. 14.982 stgr.
All-Terrain 35”-15”, kr. 16.985 stgr.
Hjólbarðaverkstæði á staðnum.
Bílabúð Benna, sími 587-0-587.
S Bilaleiga
Nýir Toyota-bílar.
Á daggjaldi án kílómetragjalds eða
innifóldum allt að 100 km á dag.
Þitt er valið!
Bflaleiga Gullvíðis, símar 896 6047
og554 3811.
Bílartilsölu
verö. Verö aöeins 490 þús. stgr.
4x4, árg. ‘76, 8 cyl., sjálfsk.,
12 bolta GM afturhásing, Dana 44 að
framan, 35” BF Goodrich, álfelgur,
dráttarkúla, innréttaður m/svefnað-
stöðu, eldavél, vaskur, snúningsstólar,
2 sæta bekkur með beltum aftur í,
hljómtæki o.fl. Ath. ásett verð 800 þús.
Uppl. á bflasölunni Bflabatteríinu,
s. 567 3131 eða 587 7701 e.kl. 19.
Fjölnotabill. Benz 1619, árg. ‘80. Bfllinn
er með gámagrind og 2 tonna vöru-
lyftu, 2 gámar og flatur pallin- fylgja.
Bfll í mjög góðu lagi. Tæki sem býður
upp á marga möguleika. Sími 566
8670.
„Ééheld
étgufikeim"
Ettlr mlnn -*l akl nainn
Golf GL 1800, sjálfskiptur, árg. 1994,
5 dyra, dökkblásanseraður, með 14”
sportfelgum, GoodYear dekk, 185x60,
ekinn 35 þús. km, samlæsingar,
rafdrifnir speglar og vökvastýri. Verð
1.200 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í
síma 551 4055 næstu daga.
Cadillac sedan De Ville, árgerö ‘83, til
sölu, ekinn 140 þúsund km, einnig á
sama stað Lada Sport, árgerð ‘87, ek-
inn 105 þúsund, í góðu standi og á nýj--
um vetrardekkjum, verð 130 þúsund
staðgreitt. Upplýsingar í síma
486 4500 eða 482 3396.
Jeppar
IMI
Toyota 4Runner, grænn, árgerö ‘92, til sölu, ekinn 76.000, sóllúga, beinskipt- ur. Reglulega yfirfarinn hjá Toyota. Upplýsingar í síma 553 3968.
Ýmislegt
\ A w
. ;
F.Í.T. boðar til aðalfundar félagsins,
fóstudaginn 3. nóvember, ki. 20, að
Lóurima 12, Selfossi.
Áríðandi að félagsmenn mæti.
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA
VALDA ÞÉR SKAÐA!
Melissa Parks.
Stað-
geng-
skaða-
bóta-
mál
Kroppasýningarstaðgengill
silíkonbombunnar Pamelu And-
erson í Strandvarðaþáttunum
hótar að fara í mál viö stjömuna
og krefjast tugmilljóna í bætur
eftir að hún var rekin. Stúlkunni
varð á að tala um brjóstin á
Pamelu og stækkun þeirra. Stað-
gengillinn heitir Melissa Parks
og er komin á svartan lista hjá
sj ón varpsframleiðendum.
Snotur jakki og stuttbuxur frá Marc
Jacobs á sýningu í New York, einkar
klæðilegt. Símamynd Reuter