Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1995, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1995, Blaðsíða 32
J FRÉTTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 MUNIÐ NÝTT SÍMANÚMER MUNIÐ NÝTT SÍMANÚMER Frjálst,óháð dagblað MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1995. Kjötútsalan: Verðstríð verslana Verð á útsölukjöti helst lágt í dag meðan kjötbirgðir endast og verður Bónus áfram með lægsta verðið, 244 krónur á kílóið, eftir aö tilraun til verðsamræmingar og verðhækkun- ar nokkurra kaupmanna mistókst í gær. Hagkaup verður með útsölukjötið á 289 krónur kílóið, 10-11 búðirnar með 279 krónur kílóið, Kea Nettó 249 krónur, Fjarðarkaup 285 krónur og verslanirnar í Þinni verslun með 349 krónur. Samkvæmt upplýsingum DV verða kjötbirgðir nægar í Hagkaupi, 2-3 tonn eru tii í Fjarðarkaupum, 600-700 kíló í Kea Nettó og Bónus bjóst við að eiga nóg kjöt fram að kafíi. Þín verslun bjóst einnig við að eiga kjöt frameftirdegi. -GHS Erindisleysa Slökkviliðið var.tvisvar kallað út í nótt vegna bpða um bruna á Land- spítalanum. í bæði skiptin reyndist reykskynjari hafa byijað að væla án nokkurrar sýnilegrar ástæðu. Fyrst var farið klukkan ijögur og svo aftur undir morgun. Sögðust slökkviliðsmenn orðnir þreyttir á sí- felldum bilunum í eldvamakerfi Landspítalans, enda liði vart svo sól- arhringur að ekki bærist tilefnislaust útkallþaðan. -GK Á annað hundraðfunda áAkureyri Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Allt bendir til þess að ráðherra- fundur EFTA-landanna verði hald- inn á Akureyri á næsta ári og hefur umtalsvert hótelrými í bænum þegar verið bókað vegna fundarins sem á að standa dagana 3.-7. júní. Auk ráðherranna er búist við fjöl- mennum sendinefndum EFTA-ríkj- anna, Noregs, Sviss og Liecthenstein til fundarins, og fjölda fréttamanna. „Það komu menn hingað sl. vor og skoðuðu m.a. hótel- og fundarað- stöðu og í kjölfarið bárust bókanir, en reiknað er með að á annað hundr- að manns sæki fundinn,“ segir Gunnar Karlsson, hótelstjóri Hótel KEA. Hann segir að sennilega myndu gestir vegna fundarins búa á 2-3 hótelum í bænum og þá yrði fundaraðstaða að vera fyrir hendi til að halda fundi embættismanna sam- hliða ráðherrafundunum. Talið er að bensínrör hafi farið i sundur þegar þessi Skoda-bifreið varð alelda á mótum Snorrabrautar og Miklu- brautar um miðjan dag i gær. Tvennt var i bilnum og komst það út-án vandræða en eldurinn magnaðist og brann bíllinn á skömmum tima. Stóð billinn í Ijósum logum þegar slökkviliðið kom að. DV-mynd S Miklar framkvæmdir hér á landi á vegum NATO: Afturkalla von uppsagnir segir framkvæmdastjóri verkalýðsfélagsins í Keflavík „Hér er bara um að ræöa árlegan ir að ræða, heldur viöhald, þá er „Viö fögnum því auðvitað að það frágangáþvísemfaraáútiákom- þetta mannfrek vinna sem gerir skuli nú standa almennum verk- andiári.Þettaeralltmeðvenjuleg- það vonandi að verkum að upp- tökum til boða að bjóða þarna í um hætti nema hvað þetta er held- sagnir starfsmanna, sem hefðu tek- verk. Það byrjaði aðeins í vor. Þá ur minna en var í ár hvað varðar ið gildi fyrir jól, verða afturkallað- fengu valdir verktakar, eftir forval, umsvif Bandaríkjamanna á Kefla- ar,“ sagði Guðmundur Finnsson, að bjóða þarna í verk. Við teljum víkurflugvelli. Þar er samdráttur framkvæmdastjóri Verkalýðs- og hins vegar að það þurfí að skoða upp á um það bil 5 prósent. Síðan sjómannafélags Keflavíkur, í sam- þessi mál og ræða það við yfírvöld er gert ráð fyrír verulegum fram- tali við DV í morgun. með hvaða hætti menn vilja sjá kvæmdum á vegum Mannvirkja- Samið hefur verið um að fram- þessummálumöllumhagaðífram- sjóðs NATO, sem eru á bilinu 20 til kvæmdir á Keflavíkurflugvelli og tíðinni. En hvað þetta varöar hefur 25 milljónir Bandaríkjadala og það viðgerðir á mannvirkjum NATO í það mikið að segja í atvinnulegu er umfram það sem var í ár,“ sagði Hvalfirði verði upp á 4,5 milljarða tilliti og er þýðingarmikið fyrir Halldór Ásgrlmsson utanríkisráð- króna á næsta ári. íslenskir aðal- verktakafyrirtækin, sem fagna herra í morgun. verktaka munu vinna fyrir um 2 þessutækifæri,“sagðiGuömundur „Þetta eru mun meiri fram- milljarða. Keflavíkurverktakar Guðmundsson, talsmaður verk- kvæmdir en við áttum von á. Við fyrir 1 milljarð og að önnur islensk taka innan Samtaka iðnaðarins, bjuggumst viö samdrætti. Og enda verktakafyrirtæki fái aö bjóða í þótt hér sé ekki um nýframkvæmd- verk fyrír um 1,5 milljarða króna. Flateyrarsöfnunin: Sjóðstjórn verður skip- uð í vikunni - 224 milljómr safnast „Undirtektirnar eru stórkostlegar og lýsa því að þjóðin stendur saman. Þetta er algjör samhugur í verki,“ segir Páll Stefánsson, einn þeirra sem skipa söfnunarstjórn Samhugar í verki. í gærkvöld höfðu safnast 223.863.078 krónur og þar að baki eru 35.923 framlög. Páll segir að ákveðið hafi verið að skipa fímm manna söfn- unarstjóm í stað þriggja manna stjórnar áður. Forsætisráðuneytið, Hjálparstofnun kirkjunnar, hrepps- nefnd Flateyrarhrepps, Rauði kross íslands og fíölmiðlamir eiga þar einn fulltrúa hver. „Það er stefnt að því að sjóðstjórn verði skipuð í vik- unni,“ segir Páll. Súðavlkurpemngar: Ekkiávaldi sjóðstjórnar - segir Jónas Þórisson „Það er ekki lengur á valdi sjóð- stjórnar Samhugar í verki að ráð- stafa fíármununum þar sem það er þegar búið að ráðstafa þeim öllum,“ segir Jónas Þórisson, stjórnarmaður í stjórn Súðavíkursöfnunar Samhug- ar í verki vegna þeirra ummæla Haf- steins Númasonar í DV í gær að af gangur úr Súðavíkursöfnuninni eigi að renna til Flateyringa. Jónas segir að þaö sé ekki á valdi annarra en Súövíkinga sjálfra að ákveða slíkt en sjóðstjórn samþykkti á sinum tíma að þær 70 milljónir króna sem eftir voru færu til þeirra sem vildu byggja í nýrri Súðavík í formi styrkja. Þar er reiknað með að hverfáiuml,5milljónirkróna. -rt Flugmálastjóm: Auglýsir ekki eftir flugum- ferðarstjórum „Við sjáum ekki ástæðu til að aug- lýsa eftir flugumferðarstjórum. Eg geri mér vonir um að kjaradeilan leysist á næstunni," sagði Þorgeir Pálsson flugmálastjóri í samtali við DV en Félag íslenskra flugumferðar- stjóra hefur auglýst eftir störfum fyr- ir 80 íslenska flugumferðarstjóra í flugtímaritinu Flight International. Samningafundur er boðaður hjá ríkissáttasemjaraídag. -bjb LOKI Ég hélt að það væru ekki svona margirmenn eftir í Efta! Veðriðámorgun: Skýjað með köflum Á morgun verður norðvestan- kaldi og skúrir eða slydduél á norðausturhominu en léttskýjað um landið sunnanvert. Vestan- lands verður skýjað með köflum og súld á stöku staö. Fremur hlýtt, eða hiti á bilinu 4 til 10 stig á láglendi, hlýjast suð- austanlands. Veðrið í dag er á bls. 28 brother Litla merkivélin Loksins með Þ ogÐ Nýbýlavegi 28-sími 554:4443

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.