Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1995, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1995
7
dv Sandkorn
Mikiö er rætt
um hugsanlega
kandidata í for-
setaframboö
næsta vor. Eru
margir neíhdir
til sögunnar. Nú
síöustu daga
hafa nöfh þeirra
Sveinbjörns
Bjömssonar,
rektors Háskóla
íslands, og Ólafs
Ragnars Gríms-
sonar bæst í hópinn þar sem fyrir
var meðal annarra Davíð Oddsson
forsætisráðherra. Sveinbjöm hefur
þegar hafhað því að hann sé að
hugsa um framboð. Ólafur Ragnar
segist hafa heyrt orðróminn en ekk-
ert verið að hugsa rnn þetta. Þegar
það bar á góma að Ólafur Ragnar
færi hugsanlega í framboð sagði
einn viðstaddra. „Hugsið ykkur ef
Ólafur Ragnar yrði forseti, haldið
að þaö yrði ekki gaman að vera við-
staddur þegar hann veitti Davíð
Oddssyni umboð tii stjómarmynd-
unar.“
Hagfjörður
Ejarðarpóstur-
inn, bæjarblað
þeirra Hafhfirð-
inga, birtir
bráðskemmti-
legt viðtal við
Magnús Jón
Árnason, fyrr-
um bæjarstjóra
í Hafnarfirði.
Hann er í við-
talinu beðinn
um palladóma
um nokkra
pólitíska andstæðinga sína í bæjar-
málunum í Hafnarfírði. Um Jóhann
Bergþórsson segir Magnús. „Jóhann
hefur ódrepandi dugnað og elju en
hættir til að dæma aila þá sem ekki
era alveg sammála honum sem and-
stæðinga. Hann á eftir að læra að
sveitarfélag er ekki það sama og
fyrirtæki og að Hafnarfjörður er er
ekki nýtt hlutafélag, „Hagfjörður",
Magnús Jón
kemur líka með
paliadóm um
Guðmund Áma
Stefánsson.
Magnús segir
hann duglegan
en stundum
óbilgjaman en
vill að öðru
leyti ekki ræða
meira um hann
vegna þess að
hann er ekki
lengur í bæjarmálapólitíkinni. Um
Ellert Borgar Þorvaldsson segir
Magnús. „Ellert var forseti bæjar-
stjómar á meðan ég var bæjarstjóri
og reyndist mjög góður í því hlut-
verki. Hann er ljómandi góður
söngvari og góður hagyrðingur en
ég hef ekki orðið var við að hann
beiti sér í hinum stærri málum."
Nútíma-
íslenska
í grindvíska
bæjarblaðinu
Bæjarbót er fyr-
ir skömmu við-
tal við unga
stúlku undir
heitinu nafla-
skoðun. Um
þetta viðtál er
það að segja að
annaðhvort er
íslenskt mál að
breytast svo
hratt að maður
fylgist ekki með eða þá að blaðam-
aðurinn hefur ekki komið því rétt
til skila. Grípum niður í viðtalið.
Stúlkan er spurð hvemig hún haldi
að Grindvikingar muni spjara sig i
karlakörfunni í vetur: „Rústa henni
pottþétt," er svarið. Þá er hún spurð
hvort hún sé hlynnt eða andvíg rik-
isstjóminni og svarar. „Ég hef ekki
einn einasta gran um hvaö það er.“
Þá er hún spurð um tónlistarsmekk
og uppáhaldshljómsveitir. „Ég
hlusta aðallega á allt en uppáhalds-
hljómsveitin er U2.“ Ein spuming
um það hvort hún eigi sér markmið
í lífinu? „Klára að læra að verða
læknir." Verður maður ekki að
vona að íslendingar verði heilsu-
hraustir.
Umsjón: Sigurdór Sigurdórsson
Góður
söngvari
Umboðið
_____________________________________Fréttir
Stækkun álversins í Straumsvík:
Heildarfjár-
festingin um
17 milljarðar
Við byggjui
upp f ólk og
fólkið byggir
tipp fyrirtœkin
T Dale Carnegie*
iUUWr DALE CA
Þjálfun
I
I
Fólk-Árangur-Hagnaður
Sítni: 581 2411
0 STJÓRNUNARSKÓLINN I
Konráð Adolphsson - Einkaumboð á íslandi I
MEIRAPRÓF
- ríkissjóður hagnast
Stækkun álversins í Straumsvík
mun skapa minnst 1.200 störf á
næsta ári. Um 800 ársverk munu
falla til við sjálfar framkvæmdimar
en að auki má gera ráð fyrir að um
400 störf skapist annars staðar í
samfélaginu í tengslum við þá þjón-
ustu sem verkið kallar á.
Reiknað er með að framkvæmd-
irnar kalli á alls um 17 milljarða
króna fjárfestingu á næstu tveimur
árrnn, þar af 7,5 milljarða á næsta
ári og 9 milljarða á árinu 1997. Af
þessari upphæð mun þriðjungurinn
fara í ýmiss konar verktakastarf-
semi en afgangurinn í aðföng.
Stækkun álversins er talin kosta
ríflega 14 milljarða. Byggður verður
nýr kerskáli, steypuskálinn verður
stækkaður og gerðar verða umbæt-
ur á hafharmannvirkjum.
Kostnaöur. Landsvirkjunar er
áætlaður hátt í 3 milljarðar. Stækka
á uppistöðulón Blöndu, ráðast í
lokaáfanga Kvíslárveitu og auka af-
kastagetu Búrfellsvirkjunar. Að
Keflavíkurflugvöllur:
Slökkvi-
liðsmenn bíða
ekki aðgerða-
lausir lengur
Ægir Már Kárason, DV, Suðurnesjum:
„Slökkviliðsmenn eru æfir vegna
þessa ástands og eru búnir að fá sig
fullsadda. Það er nánast einróma
niðurstaða að menn geti ekki beðið
aðgerðalausir öllu lengur. Hefð-
bundnar leiðir og viðræður hafa
ekki skilað árangri sem menn telja
sig eiga rétt á,“ sagði Guðmundur
Vignir Óskarsson, formaður Lands-
sambands slökkviliðsmanna, en það
er að útbúa stefnu starfsmanna á
hendur utanríkisráðherra vegna
kjaramála þeirra á Keflavíkurflug-
velli.
Að sögn Guðmundar snýst deilan
um vanefndir í kjaramálum og þeir
kjarasamningar, sem gerðir voru 1.
júní i sumar, eru enn ekki komnir
til framkvæmda hjá slökkviliðs-
mönnum á Keflavíkurflugvelli. Þá
er einnig deilumál frá 1991 um
launabreytingar sem hafa heldur
ekki skilað sér. Beðið hefur verið
eftir m.a. áliti starfsmannahalds
vamarliðsins. Það hefur ekki enn
borist kaupskrámefnd sem á að úr-
skurða í málum sem þessum sam-
kvæmt varnarsamningnum. Það
virðist óstarfhæft frá rafiðnaðarmál-
inu í sumar.
Slökkviliðsmenn á Keflavíkur-
flugvelli, sem em 80, héldu fund i
gær ásamt forustumönnum land-
sambandsins. Þar var samþykkt og
hvatt til að forusta félagsins beiti
öllum ráðum til að knýja fram
lausn. Þá ákváðu þeir að hefja seina-
gang við störf þar til lausn finnst.
Slökkviliðsmenn éru afar óá-
nægðir og telja sig hafa verið
dregna á asnaeyrum i langan tíma.
Þeir munu sinna neyðarútköllum en
í örðum - og það fjölmörgum verk-
efnum - munu þeir draga úr vinnu.
Þessar aðgerðir munu harðna ef
deilan leysist ekki og kann þá svo
að fara að á síðari stigum geti það
haft áhrif á millilandaflugið - skap-
að tafir.
á næsta ári um milljarð vegna framkvæmdanna
þeim framkvæmdum loknum telur
Landsvirkjun sig í stakk búna til að
auka raforkusöluna um þær 950
gígavattstundir sem stækkun ál-
versins kallar á en árleg raforkusala
Landsvirkjunar hefur verið um
4.250 gígavattstundir.
Á Þjóðahagsstofnun er gert ráð
fyrir að framkvæmdir við stækkun
álversins muni auka hagvöxt hér á
landi um tæplega þriðjung á næsta
ári, að landsframleiðslan verði 2,7
prósent í stað 2,0 prósenta á næsta
ári. Til lengri tíma eykst hagvöxtur-
inn hins vegar um 0,5 prósentustig
vegna aukinnar álframleiðslu og er
þá gengið út frá að heimsmarkaðs-
verð á áli haldist nánast óbreytt.
Vegna þeirrar lægðar sem hefur
verið í efnahagslífinu er verðbólg-
uspáin óbreytt, eða 2,5 prósent, og
að mati stofnunarinnar kalla fram-
kvæmdirnar ekki á sérstakar efna-
hagsaðgerðir af hálfú ríkistjómar-
innar. Á hinn bóginn má reikna
með að tekjur ríkissjóðs aukist um
hátt í milljarð vegna aukinnar veltu
í samfélaginu.
Þjóðhagsstofnun gerir ekki ráð
fyrir miklum sveiflum á eftirspurn
eftir vinnuafli á framkvæmdatíman-
um. Eftir að framkvæmdunum lýk-
ur er hins vegar gert ráð fyrir að að
störfum við verksmiðjuna fjölgi um
70 til 90 sem þýðir að um 500 manns
muni vinna í Straumsvík í ársbyrj-
un 1998. -kaa
jy^£jLú-LJ
Siqurðar Gíslasonar
Hli'ik'lilMfNnl'MlilT
• LEIGUBIFREIÐ •
• VÖRUBIFREIÐ •
• HÓPBIFREIÐ •
Skráning í símum:
5811919 eða 852 4124
GÓÐ KAUP
RÝMINGARSALA í 3 DAGA
Allirbílará verðl undir 500.000 kr.
Nissan Sunny SLX, 5 d., ’87 Kr. 310.000
Subaru Justy J12, ’87 Kr. 230.000
Suzuki Alto, 3 d., ’83 Kr. 90.000
Ford Sierra Laser, 3 d., ’87 Kr. 350.000
MMC Pajero, 3 d., ’85 Kr. 450.000
Volvo 240 GL, 4 d., ’87, sjálfsk. Kr. 490.000
Subaru Justy J10, 5 d., ’87 Kr. 290.000
Subaru Justy J10, 5 d., ’87 Kr. 260.000
MMC Colt GLX, 3 d., sjálfsk. Kr. 290.000
MMC Galant GLX, 4 d., ’87 Kr. 390.000
Citroén AX 14 TRS, ’88 Kr. 280.000
Skoda Forman, 5 d., ’92 Kr. 440.000
Dodge Aries, 4 d., ’86, sjálfsk. Kr. 290.000
Peugeot 205, 3 d., ’87 Kr. 220.000
Toyota Cressida, 4 d., ’82 Kr. 120.000
Toyota Corolla XL, 5 d., ’88 Kr. 390.000
Nissan Micra GL, 3 d., ’88 Kr. 280.000
Nissan Sunny coupé, ’87 Kr. 390.000
Lada Samara 1500, 5 d., ’91, Kr. 290.000
Lada Samara 1300, 5 d., ’92 Kr. 290.000
Saab 90, 3 d., ’87 Kr. 250.000
BMW 320, 3 d., ’81 Kr. 120.000
ÍTAT CT/TD pÍT \ TTT?
11 ALiijl\lJ\ xlr.
Skeifunni 17 • 108 Reykjavík • sími (91)677620
Góð greibslukjör tíl
allt aö 36 mónaða
rabgreibslur