Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1995, Síða 14
14
MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1995
MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1995
27
íþróttir________________
Knattspyraa:
Sinclairi
landsliðið
Trevor Sinclair, hinn eMlegi
sóknarmaður frá QPR, hefur ver-
ið valinn í enska landsliðshópinn
í knattspymu í fyrsta skipti. Eng-
lendingar mæta Sviss í vináttu-
leik á Wembley næsta miðviku-
dag.
David Platt og Paul Gascoigne
eru í hópnum á ný eftir fjarveru
vegna meiösla og auk þess voru
Tim Flowers, Graeme Le Saux og
Peter Beardsley kaUaðir í hópinn
á nýjan leik.
Ef Sinclair leikur með landslið-
inu gegn Sviss þarf QPR að greiða
Blackpool rúrnar 5 mílljónir
króna en um þaö var samiö þegar
Blackpool seldi hann til QPR fyr-
ir tveimur árum.
Aörir í hópnum eru: David Sea-
man, Gary Neville, Rob Jones,
Stuart Pearce, Tony Adams, Gary
Pallister, Steve Howey, Gareth
Southgate, Robert Lee, Steve
McManaman, Jamie Redknapp,
Steve Stone, Dennis Wise, Peter
Beardsley, Alan Shearer, Teddy
Sheringham og Les Ferdinand.
Sacchitilbúinn
meðhðpinn
ítalir leika tvo síöustu leiki sína
í riölakeppni Evrópumóts landsl-
iða í knattspyrnu á laugardag og
miðvikudag. Báöir eru á heima-
velli, gegn Úkrainu og Litháen.
Arrigo Sacchi landsliðsþjálfari
valdi í gær hópinn íyrir leikina
og í honum eru eftirtaldir leik-
menn:
Angelo Peruzzí, Francesco
Toldo, Antonio Benarrivo, Luigi
Apolloni, Ciro Ferrara, Ales-
sandro Costacurta, Paolo Negro,
Paolo Maldini, Amedeo Carboni,
Angelo Di Livio, Dino Baggio,
Demetrio Albertini, Roberto Di
Matteo, Francesco Statuto, Ales-
sandro Del Piero, Massimo
Crippa, Gianfranco Zola, Marco
Simone, Pier Luigi Casiraghi og
Fabrizio Ravanelli.
Viallitelur
Mancini
hughvarf
ítölsk blöð fullyrða að Roberto
Mancini, hinn snjaUi leikmaður
Sampdoria, sé á leið til ítalska
knattspyrnufélagsins Arsenal.
Liðin mætast í vináttuleik annað
kvöld og blööin segja að þá verði
gengið frá samningnum.
Glanluca Vialli, leikmaður Ju-
ventus og fyrrum samherji
Mancinis hjá Sampdoria, stað-
festír þetta og segist vera að
reyna að telja vin sinn af því að
fara til Englands. Mancini hefur
leikiö með Sampdoria í 13 ár en
David Platt, sem Arsenal keypti
frá Sampdoria i sumar, er mikill
vinur hans.
Kim Magnús
vannArnar
Kim Magnús Nielsen sigraði
Amar Arinbjarnar í úrslitaleik á
opna Snævars-video skvassmót-
inu sem Badmintonfélag Hafnar-
fjarðar hélt í Veggsporti um síö-
ustu helgi. Gunnar Guðjónsson
varð þriðji en mótiö gaf stig til
íslandsmóts. Friðrik Júlíusson
vann Stefán Daníelsson i úrslita-
leik í A-flokki og Jón Auðunn
Sigurbergsson varö þriðji.
Dómaranámskeið
íkörfubotta
Körfúknattleikssamband ís-
lands heldur dómaranámskeiö í
körfúknattleik helgina 10.-12.
nóvember í íþróttamiðstööinni i
Laugardal. Skráning fer fram á
skrifstofu KKÍ í sima 568-5949.
Héðinn Gilsson:
Næ vonandi
1-2 leikjum
fyrir áramót
„Ef ég á vera bjartsýnn þá er
möguleiki aö ég nái að spila 1-2
leiki fyrir áramótin og þá bara í
vöminni," sagði Héðinn Gilsson
handknattleiksmaður við DV í
gærkvöldi en hann er enn að
jafna sig eftir aðgerð sem hann
gekkst undir í sumar vegna þrá-
látra meiðsla í hásin og í hælnum.
Eins og kunnugt er kom Héðinn
heim úr atvinnumennskunni í
sumar og gekk til liðs við sitt
gamla félag, FH, en hann hafði
leikið í fimm ár sem atvinnumað-
ur með þýska úrvalsdeildarliðinu
Sam Hammam, eigandi enska
knattspyrnufélagsins Wimbledon, er
öskureiðttr þessa dagana og segir að
leikmenn sínir séu ofsóttir af dómur-
um og línuvörðum. Hann ætlar að
bregöast við þessu með því að útbúa
myndband sem sýni þetta svart á
hvítu og ætlar að verja tveimur millj-
ónum króna í gerð þess.
Hammam óskar eftir því að óháður
dómstóll skoði myndbandið og meti
hvort hann hafi rétt fyrir sér. Ef nið-
urstaðan verði sú að hann hafi rangt
fyrir sér og leikmenn Wimbledon séu
í raun grófir og óagaðir muni hann
grípa til viðeigandi aðgerða innan
félagsins.
Komið, sem fyllti mælinn hjá
Hammam, var brottrekstur fyrirliða
liðsins, Vinny Jones, í fyrrakvöld
þegar Wimbledon beið ósigur fyrir
Helga Sigmundsdóttir sknfar:
Stjaman sigraði KR, 28-20, í 1. deild
kvenna á íslandsmótinu í handknatt-
leik í Garðabæ. KR-stúlkur komust
þremur mörkum yfir í byrjun leiks-
ins en Stjaman jafnaði fljótlega og
jók svo muninn jafnt og þétt og sigur-
inn var ömggur í leikslok. í hálfleik
var staðan 13-9 fyrir Stjörnuna.
Þjálfaraskipti hafa orðið hjá KR,
Theódór Sigurðsson hefur látið af
Wrightíbann
Ian Wright, framlínumaðurinn
snjalli hjá Arsenal, verður ekki
með Arsenal í næstu þremur
leikjum. Hann var kominn með
21 refsistig og fær þvi sjálfkrafa
þriggja leikja bann.
Cotteegefurútbók
í nýrri bók, sem Tony Cottee,
framherji West Ham, hefur gefið
út kemur fram að hann viti um
tvo leikmenn í ensku úrvalsdeild-
inni sem noti ólögleg lyf. Enska
knattspymusambandið hefur
hvatt Cottee til að segja frá tví-
menningunum en hann hefur
neitað því. „Ég er ekki að skrifa
bók til að koma mönnum í
vanda," segir Cottee.
Dússeldorf. Leikmenn FH-liðsins
og stuðningsmenn liösins bíða
spenntir eftir að fá að njóta krafta
Héðins og meö tilkomu hans ætti
FH-liðið að styrkjast til muna.
Gamla félaginu hans Héðins í
Þýskalandi hefur ekki gengið vel
á keppnistímabilinu og þegar sex
umferðum er lokið er liðið án
stiga. Sænski landsliðsmaðurinn
Ola Lindgren var fenginn til að
fylla skarð Héðins en honum hef-
ur ekki gengið vel og hefur aðeins
verið að skora 1-2 mörk að með-
altali í leik.
Nottingham Forest. Vinny hefur þar
með verið rekinn ellefu sinnum af
velli á ferlinum.
Misþyrmt af dómurum og
línuvörðum í hverri viku
„Ég vil að fólk sjái að við fáum aðra
meðferð en aðrir ogég er sannfærður
um að svo sé. Okkur er misþyrmt í
viku hverri af dómurumbg línuvörð-
um og þetta gengur ekki lengur. Við
höfum fengið 5 rauð spjöld og 24 gul
í '12 leikjum og það er allt of mikið.
Ég er ekki að segja að dómararnir
geri þetta af ráðnum hug en tel að
þeir gangi til leiks með því hugarfari
aö leikmenn Wimbledon þurfi alltaf
sérstaka athygli. Brottrekstur Vinn-
ys var nógu fáránlegur en alls ekki
einsdæmi þegar við eigum í hlut,“
sagði Sam Hammam.
störfum og við hans starfi hefur tek-
ið Bjöm Eiríksson.
Mörk Stjörnunnar: Ragnheiður
Stephensen 8, Sigrún Másdóttir 7,
Herdís Sigurbergsdóttir 5, Nína
Bjömsdóttir 4, Guðný Gunnsteins-
dóttir 3, Inga Tryggvadóttir 1.
Mörk KR: Selma Grétarsdóttir 6,
Brynja Steinsen 5, Anna Steinsen 5,
Helga Ormsdóttir 2, Laufey Krist-
jánsdóttir 1, Sæunn Stefánsdóttir 1.
Dortmundúrleik
í gærkvöldi var leikiö í 8 liöa
úrslitum bikarkeppninnar í
Þýskalandi og bar það helst til
tíðinda að Borussia Dortmund
tapaði á heimavelli fyrir Karlsm-
he,, 1-3, og er úr leik. Homburg
tapaði fyrir Kaiserslautern, 3-4, í
framlengingu og Fortuna
DússeldorfsigraöiNúrnberg, 1-0.
Á Englandi voru tveir leikir í
deildarbikarnum. Bradford tap-
aöi heima fyrir Norwich, 3-5, í 3.
umferð eftir framlengingu.
Norwich leikur í næstu umferð
gegn Bolton eöa Leicester á
heimavelli. Þá vann Reading lið
Bury, 2-1, og mætir Southampton
í 4. umferð.
í Skotlandi fór fram einn leikur
í úrvalsdeildinni. Motherwell og
Hearts geröu markalaust jafntefli
á Fir Park.
Rómaborgfær
ítalska rikisstjórnin ákvað í
gærað styðjaumsókn Rómatorg-
ar um að halda sumarólympíu-
leikana árið 2004. ítalska ólymp-
íunefndin ákvaö fyrir skömmu
að styðja umsókn Rómar en ekki
Mílanóborgar.
Aörar borgir, sem sýnt hafa
leikunum áhuga, eru Buenos Air-
es í Argentínu, Brussel í Belgíu,
Istanbúl í Tvrklandi, L.von í
Frakklandi, Rio de Janeiro í
Brasiliu, San Juan á Púertó Ríkó,
Sevilla á Spáni, Stokkhólmur í
Svíþjóð og St. Pétursborg í Rúss-
landi. Umsóknarfrestur rennur
út 10. janúar en endanleg ákvörö-
un um keppnisstað verður ekki
tekin fyrr en í september 1997.
Maradonastúð
sigíOxford
Diego Maradona, knattspyrnu-
maðurinn víðfrægi, stóð sig með
sóma sem gestafyrirlesari í hin-
um virta Oxfordháskóla á Eng-
landi í fyrrakvöld. Haim ílutti þar
ræðu um feril sinn og svaraði siö-
an spurningum áhugasamra
nemenda og spunnust þar afar
líílegar umræöur.
Maradona vann hug og hjörtu
áheyrenda með tílsvörum sínum
og með því að halda golfkúlu á
lofti með sínum fræga vinstri
fæti. Hann svaraði hispurslaust
spurningum um eiturlyfjaneyslu
sína, markið umdeilda sem hatm
skoraði gegn Englandi á HM1986
Og fleíri viðkvæm mál frá ferli
sínum og notaði tækifærið til að
gagnrýna æðstu menn knatt-
spyrnumála í heiminum einu
sinni sem oftar.
SigurðurTýr
áSkagann
Daniel Ólafeson, DV, Akranssi:
Siguröur Týr. Kjartaitsson
körfuknattleiksmaður hefur
gengið frá félagaskiptum úr Þór
i Þorlákshöfn yfir í úrvalsdeild-
arlið Akraness. Sigurður er
snöggur og útsjónarsamur bak-
vöröur og verður löglegur meö
Skagamönnum þann 30. nóvemb-
er. Hann spilar sinn fyrsta leik
gegn Valsmönnum á Hiíðarenda
3. desember.
Hans Petersen
styrkir iþrótta-
sambandfatlaðra
Hans Petersen lif. hefur ákveðiö
aö styrkja íþróttasamband fatl-
aðra sérstaklega fyrir jólin. Sam-
bandið fær fimm krónur af
hverju jólakorti sem selt verður
í verslunum Hans Petersens og
áætiað er að þetta sé um 650 þús-
und króna styrkur því til handa.
„Við höfum alltaf styrkt eitt-
hvert gott málefni fyrir liver jól
á þennan hátt. í fyrra var það
foreldrafélag sjónskertra og
blindra barna og þar á undan fé-
lag krabbameinssjúkra barna.
Við teljum að íþróttasamband
fatlaðra vínni geysilega mikil-
vægt starf fyrir þjóðfélagið ogþví
varö þaö fyrir valinu að þessu
sinni,“ sagði Guðrún Eyjólfsdótt-
ir, söíustjóri Hans Petersen, þeg-
ar gengiö var frá samningnum i
gær.
Ættum að fá
hálfa milljón
„Við teijum að við ættum að fá
um hálfa milijón króna beint
vegna sölu jólakortanna og að
auki er þarna um að rasða and-
virði 150 þúsund króna í filmum
og ffamköllunum," sagði Ólafur
Jensson, formaður ÍF, við sama
tækifæri.
Eigandi enska liðins Wimbledon:
Leikmenn mínir eru
ofsóttir af dómurum
Kvennahandbolti:
Öruggur Stjörnusigur
Alfreð Gíslason eftir að hafa skoðað myndband með leik Kosice:
Með skynsemi förum
við áfram í keppninni
Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í
KA fóru í gær yfir leik slóvenska liðsins
Kosice á myndbandi en KA-menn mæta
slóvenska liðinu í Evrópukeppni
bikarhafa í 16 Uða úrslitum keppninnar
norður á Akureyri á laugardaginn
kemur. Alfreð Gíslason, þjálfari KA,
sagði í samtali við DV í gærkvöldi að sér
sýndist Kosics vera nokkuð sterkt hð,
að minnsta kosti væri það ekki síðra en
Viking frá Stavanger sem KA-liðið sló
út í síðustu umferð.
Verðum að fara í seinni
ieikinn með 7 mörk í farteskinu
„Það er þó býsna erfitt að dæma þetta
lið út frá leiknum sem við sáum á
myndbandinu. Það er viðureign þess í
síðustu umferð gegn hollenska Uðinu
Fortuna Sittard í Hollandi. Þar náði liðið
strax fimm marka forystu í byrjun og
eftirleikurinn var auðveldur. Það er þó
alveg ljóst að liöið byggir sinn leik á
góðri markvörslu, vamarleik og
hraðaupphlaupum. En það er mín
skoðun að ef skynsemin verður í
fyrirrúmi eigum við að komast vel frá
leikjunum við Kosice. Við verðum að
fara með sjö marka sigur í farteskinu í
síðari leikinn," sagði Alfreð í spjallinu
viðDV.
Alfreð sagði að slóvenska liðið heiði
ekki tekið í mál að leika báða leikina á
Akureyri. Það væri þá að bregðast
áhorfendum sínum og stuðningsaðilum.
Fljúga með Flugfélagi
Noröurlands í seinni leikinn
KA-menn leika síðari leikinn í Kosice
sunnudaginn 19. nóvember. 15 manna
hópur flýgur beint með Flugfélagi
Norðurlands til Kosice með
millilendmgu í Bergen í Noregi.
• Allreð Gíslason.
Valur mætir Braga
i Valsheimilinu
íslandsmeistarar Vals í
handknattleik ætla að ieika gegn
portúgölsku meisturunum í ABC
Braga í Valsheimilinu á laugardaginn
klukkan 18 en leikurinn er liður í 2.
umferð Evrópukeppni meistaraliða.
„Okkur fannst betri kostur að spila
á okkar eigin heimavelli heldur en að
fara með leikinn í Höllina. Við vitum
að það er enginn óskaplegur íjöldi sem
hefur verið að mæta á þessa
Evrópuleiki og því ætti Valsheimiliö
alveg aö duga,“ sagði Jón Kristjánsson,
þjálfari og leikmaður Vals, við DV í
gærkvöldi.
Portúgaiskir landslíðsmenn
og örvhent rússnesk skytta
Jón segist ekki vita mikið um þetta
portúgalska lið en þegar DV talaði við
hann í gærkvöldi var hann aö bíða
eftir að fá spólu með leik liðsins frá
því á síöasta keppnistímabili.
„Ég veit að innan raða liösins er
portúgalskir landsliðsmenn sem við
könnumst við og þeir hafa örvhenta
rússneska skyttu. Við gerum okkur
alveg grein fyrir því að þarna er á
ferðnmi mjög sterkt lið og heimavöllur
þess er mikil gryfia eins og Haukarnir
fengu að kynnast"
6-8 marka sígur
á heimavelli
Til að eiga möguleika á að komast
áfram verðum við að ná mjög
hagstæðum úrslitum á laugardaginn
og þá er ég að tala um 6-8 marka sigur.
Ég mun leggja áherslu á að að keyra
upp hraðann og við verðum að taka
ákveðnar áhættur í leiknum. Það er
mikill metnaður hjá mönnum að fara
sem lengst í keppninni," sagöi Jón.
Takist Valsmönnum að slá
portúgalska liðið út er ljóst að
Evrópuleikir liðsins á tímabilinu verða
sex til viöbótar en eftir þessa 2. umferð
tekur við riðlakeppni þar sem fiögur
lið leika í riðli og spila heiman og að
heiman.
Jón Kristjánsson: „Það er mlklll
metnaður I mönnum að standa sig.“
Afturelding spilar
báða leikina heima
í Mosfellsbænum
Borgakeppni Evrópu í handknattleik:
- gegn pólska liðinu Zaglebie Lubin
við blint í sjóinn um getu þessa pólska
Uðs. Upplýsingar eru af skornum
skammti en ég er að reyna.
Ég veit að pólskur handbolti hefur átt
erfitt uppdráttar á síðustu árum. Margir
leikmenn hafa farið til erlendra liða og
í sumum tilfellum skipt um ríkisfang og
ekki komið til baka. Pólska liðið komst
nokkuð létt í gegnum síðustu umferð,
vann þá lið frá Kýpur samanlagt með
19 mörkum. Við stefnum að sjálfsögðu á
8-liða úrslitin,“ sagði Einar
Þorvarðarson.
Afturelding úr Mosfellsbænum hefur
komist að samkomulagi við pólska liðið
Zaglebie Lubin um að leika báða leikina
í borgakeppni Evrópu í handknattleik
hér á landi. Verða leikirnir helgina 18.
og 19. nóvember. Einar Þorvarðarson,
þjálfari Aftureldingar, taldi að við þá
niðurstöðu mættu menn vel við una.
Einar Þorvarðarson: „Við stefnum að
sjálfsögðu á 8-liða úrslitin.
Ekki óraunhæft að
ætla að við förum áfram
„Það er ekki óraunhæft að ætla aö þetta
hjálpi okkur aö komast áfram í
keppninni. Enn sem komið er rennum
íþróttir
• Michael Jordan er komið úr jafnvægi í nótt af varnarmanni Toronto. Chicago vann nokkuð öruggan sigur og
Jordan skoraði 38 stig.
NB A-deildin 1 körfuknattleik 1 nótt:
Dallas aldrei
byrjað betur
Fyrir tveimur árum var gert óspart
grín að liði Dallas í NBA-deildinni í
körfuknattleik. í dag eru menn farn-
ir að taka liðið mjög alvarlega pg því
hefur farið gríðarlega fram. í nótt
vann Dállas þriðja sigur sinn í jafn-
mörgum leikjum og er það besta
bytjun liðsins í NBA frá upphafi.
„Við náðum mjög góðum leík fram-
an af. Síðan fórum við að hugsa um
það eitt aö halda fengnum hlut. Liðs-
heildin er sterk hjá okkur í vetur og
sterkir leikmenn á varamanna-
bekknum," sagði Dick Motta, þjálfari
Dallas Mavericks, eftir sigurleik liðs
hans gegn nýliðum Vancouver í
NBA-deildinni í nótt.
Jamal Mashburn skoraði 16 stig
fyrir Dallas og Jason Kidd 15. Hjá
Vancouver var Benoit Benjamin
stigahæstur með 16 stig.
• Úrslitin í nótt urðu þessi:
NY Knicks-Phoenix..........94-102
NJ Nets-Portland...........104-84
76ers-Sacramento..........106-109
Charlotte-Detroit..........108-96
Cleveland-Indiana.........101-104
Chicago-Toronto...........117-108
Minnesota-LA Lakers.........93-92
Dallas-Vancouver............99-88
Houston-Milwaukee..........106-89
Golden State-Denver.........98-93
Seattle-LAChppers.........127-108
Phoenix Suns vann fyrsta sigur sinn
á tímabilinu í nótt og það á heima-
velli New York Knicks. Charles
Barkley skoraði 27 stig fyrir Phoenix,
Wayman Tisdale 18 og Kevin John-
son 16. Patrick Ewing skoraði 25 stig
fyrir Knicks. Leikurinn var mjög
harður. Anthony Mason var vikið af
leikvelli og Charles Smith nefbrotn-
aði.
Chicago Bulls vann enn einn stór-
sigurinn í deildinni í nótt er liðið
lagði Toronto Raptors að velli. Mic-
hael Jordan skoraði 38 stig fyrir
Chicago og Scottie Pippen 26. Willie
Anderson skoraði 23 stig fyrir Tor-
onto.
Snillingarnir Clyde Drexler og
Hakeem Olajuwon fóru á kostum hjá
Houston sem vann Milwaukee auð-
veldlega. Báðir skoruðu þeir 26 stig.
Drexler var með 12 fráköst og 7 stoð-
sendingar að auki.
Benedikt þjálfar KR
Benedikt Rúnar Guðmundsson Er aðeins 23 ára gamall fiölmörg námskeið í
hefur veriö ráðhm þjálfari Benedikt er 23 ára gamall og hefur körfuboltaþjálfun, bæði hérlendis
úrvalsdeildarliðs KR í starfaö sem þjálfari í yngri fiokkum og erlendis, og vænta KR-ingar
körfuknattleik til næstu tveggja KR með góðum árangri og þá var mikils af störfum hans.
ára og tekur hann við starfi Axels hann aðstoðarmaður Laszlo
Nikulássonar sem nýlega hætti Nemeths þegar hann þjálfaði
störfum hjá félaginu. KR-liðið, Benedikt hefur sótt