Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1995, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1995, Page 22
34 MIÐVDCUDAGUR 8. NÓVEMBER 1995 Afmæli Óskar Ágústsson Óskar Ágústsson íþróttakenn- ari, Kvisthaga 19, Reykjavík, er sjötíu og fimm ára í dag. Starfsferill Óskar fæddist að Brú í Stokks- eyrarhreppi en ólst upp í Sauð- holti. Hann stundaði nám við Héraðsskólann á Laugarvatni og við íþróttakennaraskólann þar. Að námi loknu kenndi hann í þrjú ár á vegum UMFÍ og ÍSÍ og hélt námskeið víða um land. Á sumrin stundaði hann einkum frjálsíþróttakennslu og sund- kennslu. Hann ferðaðist milli skóla landsins og kynnti sér kennsluhætti svo og nýjungar í íþróttakennslu í Danmörku og Noregi og sótti fjölda námskeiða hér á landi. Óskar var íþróttakennari á Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu 1944-85. Auk þess ráku þau hjón- in Hótel Laugar í fjörutíu ár, eða til ársloka 1989, og hann var póst- afgreiðslumaður og síðan póst- meistari að Laugum í tuttugu ár. Óskar hefur starfað við fomversl- un í Reykjavík frá 1994. Óskar var formaður Héraðs- sambands Suður-Þingeyinga í tuttugu ár, var framkvæmdastjóri 11. landsmóts UMFÍ á Laugum 1961, sat í varastjóm UMFÍ 1965-73, situr í ferðanefnd Félags eldri borgara í Reykjavík frá 1992 og situr í varastjóm félagsins. Hann var sæmdur starfsmerki UMFÍ1971, gullmerki UMFÍ 1976, heiðursorðu ÍSÍ 1970 og er heið- ursfélagi ÍSÍ frá 1980. Fjölskylda Óskar kvæntist 18.9. 1948 Elínu Friðriksdóttur, f. 8.8.1923, hús- mæðrakennara. Hún er dóttir Friðriks Kristjáns Hallgrímsson- ar, b. að Sunnuhvoli í Blönduhlíð, og k.h., Unu H. Sigurðardóttur húsfreyju. Böm Óskars era Ágúst stór- kaupmaður, kvæntur Helgu Sig- urðardóttur ritara; Hermann lekt- or, kvæntur Karínu M. Sigur- bjömsdóttur framhaldsskólakenn- ara; Knútur framkvæmdastjóri, kvæntur Guðnýju Jónsdóthu: yfir- sjúkraþjálfara; Una María nemi, gift Helga Birgissyni lögmanni. Systkini Óskars á lífi em Jón- ína húsmóðir; Siguijón, fyrrv. skrifstofustjóri. Foreldrar Óskars vom Ágúst Jónsson, b. á Sauðholti í Holtum í Rangárvallasýslu, og María Jó- hannsdóttir húsfreyja. Ætt Fööursystkini Óskcirs voru Jón, b. í Ásmúla i Holtum, faðir Ing- ólfs Jónssonar, verslunarstjóra í bókabúðinni Helgafell; Ámi, b. í Herra, og Gróa, húsmóðir á Stokkseyri, auk annarra sem flest dóu ung. Móðursystkini Óskars voru Jó- hanna, móðir Bergþórs, foður Jó- hanns, forstjóra Hagvirkis; Sigur- jón bólstrari, afi Ingólfs Margeirs- sonar ritstjóra; Finnbogi Amdal, kennari og skáld, síðast í Hafnar- firði. Jóhcmn, faðir Maríu, var b. í Ósgröf á Landi, bróðir Jónasar, langafa Þórs veðurfræðings og rit- höfundanna Svövu og Jökuls Jak- obsbama. Jóhann var sonur Jóns, b. í Mörk á Landi, Finnbogason- ar, b. á Reynifelli á Rangárvöll- um. Óskar Ágústsson. Móðir Maríu var Sigriður Ei- ríksdóttir frá Stokkseyri, Hösk- uldssonar, b. á Kirkjulæk, Eiriks- sonar, b. á Ægissíðu, Bjamason- ar, b. og hreppstjóra á Víkings- læk, Halldórssonar, ættfóður Vik- ingslækjarættarinnar. Óskar verður að heiman á af- mælisdaginn. Gunnar R. Magnússon Gunnar R. Magnússon, löggilt- ur endurskoðandi, Hrauntungu 2, Kópavogi, er sjötugur i dag. Starfsferill Gunnar fæddist í Nýlendu I í Miðneshreppi sem nú er hluti af Sandgerði. Hann stundaði nám við Héraðsskólann á Laugarvatni 1941-43, við Samvinnuskólann og lauk þaðan verslunarprófi 1946, stundaði starfsnám í endurskoðun hjá N-Manscher og Co 1946-56 og 85 ára Jóhanna Thorarensen, Ægisgmnd 14, Skagaströnd. 75 ára Marín B. Jónsdóttir, Efstasundi 50, Reykjavík. Snorri Sigfússon, Gránufélagsgötu 48A, Akureyri. Ágúst Friðþjófsson, Árbæjarbletti 62, Reykjavík. 70 ára Elías Amlaugsson, Nóatúni 30, Reykjavík. Guðrún Jónsdóttir, Kleppsvegi 134, Reykjavík. Eiríkur Eiríksson, Sólvallagötu 4, Keflavík. Eiginkona hans er Guðrún Lámsdóttir. Þau taka á móti gestum í Kiwanis- húsinu í Keflavík, að Iðuvöllum 3C, í kvöld milli kl. 19.00 og 22.00. Brynhildur Þorleifsdóttir, Höfðahlíð 13, Akureyri. Sigurður Sigurðsson, Gnoðarvogi 66, Reykjavík. 60 ára Knútur Bruun, forseti bæjar- stjómar í Hvera- gerði, Hverhamri, Hveragerði. Knútur tekur á móti gestum á Hótel Örk föstu- daginn 10.11. milli kl. 17.00 og 19.00. Gunnar Gunnarsson, Miðvangi 115, Hafnarfirði. Lára Ágústsdóttir, Ennisbraut 4, SnæfeOsbæ. Heiðrún Valdimarsdóttir, Laufási, Vallahreppi. Anna Thoroddsen, Móaflöt 2, Garðabæ. Jón Víðir Einarsson, er löggiltur endurskoðandi frá þeim tíma. Gunnar var endurskoðandi hjá N- Manscher og Co 1946-62, stofn- aði eigin endurskoðunarskrifstofu 1963 og starfrækti hana til ársloka 1994 og stofnaði GRM endurskoð- un ehf í ársbyrjun 1995 með Rún- ari B. Jóhannssyni rekstrarhag- fræðingi og löggiltum endurskoð- anda. Gunnar var endurskoðandi Kópavogskaupstaðar 1964-89, sat í Hvanná I, Jökulsdalshreppi. Böðvar Guðmundsson, Brúarholti, Grímsneshreppi. Guðbjörg Ólafs- dóttir dagmóðir, Ásgarði 73, Reykjavík. Eiginmaður Guðbjargar er Stefán Láras Kristjánsson verkstjóri. Þau taka á móti gestum í sal Stangaveiðifélagsins í Austurveri við Háaleitisbraut laugardaginn 11.11. milli kl. 16.00 og 19.00. 50 ára Margrét Jörundsdóttir, Garðastræti 19, Reykjavík. María Elisabet Behrend, Sjávarbakka, Amameshreppi. Sigurður Högnason, Kringlumýri 20, Akureyri. Reynir Amar Eiríksson, Jöklafold 43, Reykjavik. v Jón Þorbergsson, Öldugranda 13, Reykjavík. Svana Aníta Högnadóttir, Boðaslóð 11, Vestmannaeyjum. 40 ára________________________ Torfi Ólafsson, Reyrengi 1, Reykjavík. Hanna Ingimundardóttir, Hringbraut 63, Keflavík. Stefán Gautur Daníelsson, Flúðaseli 88, Reykjavík. Stefán Jóhannsson, Alþýðuskólanum á Eiðum, Eiða- hreppi. Svavar Garðar Garðarsson, Haftiargötu 42, Keflavík. Sigrún Pálína Ingvarsdóttir, Laufengi 176, Reykjavík. Haukur Hauksson, Búhamri 48, Vestmannaeyjum. Róbert Gíslason, Hafnargötu 34, Keflavik. stjóm Félags löggiltra endurskoð- enda 1969-71 og varaformaður 1986-87, i álitsnefnd félagsins í mörg ár til 1989, sat í nefnd um tekjuöflun ríkisins 1971-73, var umdæmisgjaldkeri Lionshreyfing- arinnar á íslandi 1971-72, var for- maður Lionsklúbbs Kópavogs. 1980-81, formaður styrktarfélags knattspymudeildar Breiðabliks í nokkur ár, einn stofnenda Tón- listarfélags Kópavogs og í stjóm þess um árabil og sat í bankaráði Seðlabanka íslands 1994. Fjölskylda Gunnar kvæntist 27.5. 1950 Sig- urlaugu Svanhildi Zophaníasdótt- ur íþróttakennara og húsmóður. Hún er dóttir Zophaníasar Jóns- sonar, lengi starfsmanns á Skatt- stofu Reykjavíkur, og Önnu Theó- dórsdóttm húsmóður sem bæði era látin. Böm Gunnars og Sigurlaugar Svanhildar era Anna Soffia, f. 1.10. 1950, félagsráðgjafi, gift dr. Ólafi Kvaran listfræðingi og eiga þau tvær dætur; Guðný, f. 30.3. 1953, námsráðgjafi við HÍ, gift Friðþjófi K. Eyjólfssyni, skrif- Kristbjörn Ámason kennari, Amarsmára 6, Kópavogi, er fimm- tugur í dag. Starfsferill Kristbjöm fæddist í Reykjavik og ólst þar upp í Þingholtunum og í Kópavogi. hann lauk gagnfræða- prófi frá Gagnfræðaskóla Vestur- bæjar 1961, lauk pröfi frá Iðnskól- anum í Reykjavík 1966, sveins- prófi í húsgagnasmíði 1967, öðlað- ist meistararéttindi 1976, lauk prófi frá KHÍ1991 sem framhalds- skólakennari og öðlaðist grunn- skólaréttindi 1992. Kristbjöm starfaði við hús- gagnasmíði 1962-86 og var þá m.a. framkvæmdastjóri húsagagna- vinnustofunnar Fífu sf. 1976-80, vann við félagsstörf á áranum 1986-91 en hefur verið grimn- skólakennari í Kópavogi og í Grindavík frá 1990. Kristbjörn var formaður Sveinafélags húsgagnasmiða í Reykjavík 1971-76, formaður Fé- lags starfsfólks í húsgagnaiðnaði 1986-91, formaður Alþýðubanda- lagsfélags Kjósarsýslu 1980-81 og 1984-85, formaður kjördæmaráðs Alþýðubandalagsins í Reykjanesi stofustjóra á Endurskoðunarskrif- stofu Eyjólfs K. Sigurjónssonar ehf og eiga þau fjögur böm; Guð- rún, f. 17.12. 1954, leikskólastjóri í Kópavogi, gift Valþóri Hlöðvers-^ syni, sagnfræðingi og blaða- manni, og eiga þau þrjá syni; Em- elía María, f. 30.1. 1957, sérkenn- ari, gift Eyjólfi Guðmundssyni lækni og eiga þau þrjú böm; Há- kon, f. 18.10. 1959, viðskiptafræð- ingur hjá Aflvaka Reykjavíkur hf., og á hann tvær dætur en sam- býliskona hans er Bryndís Hlöð- versdóttir, lögfræðingur og alþm.; Bjöm, f. 26.3. 1964, sjávarlífræð- ingur hjá Hafrannsóknastofnun, í sambúð með Margréti Sæberg kennara og eiga þau einn son. Systkini Gunnars: Steinunn Guðný, f. 14.8.1917, hýsmóðir og fyrrv. skrifstofumaður í Reykja- vík; Ólafur Hákon, f. 6.6. 1919, sjó- maður og b. í Nýlendu í Miðnes- hreppi; Björg Magnea, f. 18.12. 1921, d. 10.7. 1980, húsmóðir í Reykjavík; Einar Marinó, f. 4.2. 1924, jámsmíðameistari í Reykja- vík; Hólmfríður Bára, f. 12.5. 1929, húsmóðir í Sandgerði; Tómasína Sólveig, f. 2.4.1931, skrifstofúmað- 1982-83, formaður stjórnar Verka- mannabústaða i Mosfellsbæ 1986-90, formaður húsnæðisnefnd- ar Mosfellsbæjar 1990-92, í stjóm Sambands byggingarmanna 1972-76 og 1986-91, miðstjóím Al- þýðubandalagsins 1982-86 og í skipulagsnefnd ASÍ 1986-90. Fjölskylda Kristbjöm kvæntist 12.12. 1964 Önnu Ingibjörgu Benediktsdóttur, f. 30.12.1946. Hún er dóttir Bene- dikts Jóhannssonar, þekkts bridgeleikara, og Guðleifar Ágústu Nóadóttur danslagahöf- undar. Kristbjöm og Anna Ingi- björg skildu. Böm Kristbjöms og Önnu Ingi- bjargar eru Reynir, f. 25.3.1965, rafmagnsverkfræðingur í Kópa- vogi, kvæntur Anne Guðmundu Gísladóttur kennara; Hrönn, f. 4.9. 1966, húsmóðir í Vogum á Vatns- leysuströnd, gift Kjartani Hilmis- syni, bifreiðasmið og bUamálara, og eiga þau þrjú böm; Benedikt Ámi, f. 7.9. 1970, fiskvinnslumað- ur í Grindavík, kvæntur Sigríði Maríu Eyþórsdóttur nema; Katrín Guðleif, f. 7.12. 1977, hárgreiðslu- nemi í fóðurhúsum. Gunnar R. Magnússon. ur í Reykjavík. Foreldrar Gunnars voru Magn- ús Bjami Hákonarson, f. 12.6. 1090, d. 11.10. 1964, útvegsb. í Ný- lendu, og k.h., Guðrún Hansína Steingrímsdóttir, f. 13.2.1891, d. 14.12. 1897, húsmóðir. Kristbjörn Árnason. Systkini Kristbjöms: SvanhUd- ur Árnadóttir, f. 22.6. 1949, smur- brauðsdama, búsett í Garðabæ; Þórður Ámason, f. 22.11. 1955, húsasmiður í Kópavogi. Foreldrar Kristhjörns: Ámi Bergmann Þórðarson, f. 8.9.1919, d. 17.2. 1985, iðnverkamaður í Reykjavík, og Katrín Sigurveig Guðgeirsdóttir, f. 2.3. 1926, hús- móðir og iðnverkakona í Kópa- vogi. Til hamingju með afmælið 8. nóvember Kristbjörn Árnason

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.