Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1995, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1995, Qupperneq 23
MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1995 35 Lalliog Lína Ég get lesið þig eins og opna bók, LallL.en ég fletti yfir nokkra kafla til að halda friðinn. dv Sviðsljós Dudley rek- inn úr myndinni Dudley Mo- ore hefur verið rekinn úr myndinni sem Barbra Strei- sand er að taka upp um þessar mundir. Dudley átti að leika drykkjufélaga Jeffs Bridges, sem leikur prófessor sem laðast að Barbru sjálfri, en það bara gekk ekki upp. Barbra leitar nú að öðrum leikara, er með George Segal eða Alan Alda i huga. Lyle spilar í stórveislu Lyle Lovett, mesti sveita- söngvari Amer- íku undanfarin ár, sellóleikari og kongabumb- ari, mun sýna snilli sína á dansleik elds og íss sem verð- ur haldinn í einni af fínu versl- ununum í HoUywood næstkom- andi mánudag. Dansleikurinn er haldinn til styrktar rannsóknum á krabbameini í konum. Elliott Gould á sýningu Leikarinn Elliott Gould var í góðum hópi annarra leikara og starfsmanna þegar meistara- verk Roberts Altmans, MASH, var sýnt hjá amerísku kvikmynda- stofnuninni í vikubyrjun. Tilefn- ið var 25 ára afmæli myndarinn- ar sem svo margir minnast með hlýhug. Andlát Friðrik Ottósson vélstjóri, Unnar- braut 4, Seltjarnamesi, lést á heim- ili sínu, Unnarbraut 4, að morgni 6. nóvember. Níls Haugen, Ljósheimum 22, er látinn. Jarðarfarir Arnfríður Smáradóttir, Hjalla- braut 3, Hafnarfirði, er lést 31. októ- ber sl„ verður jarðsungin frá HaU- grimskirkju fimmtudaginn 9. nóv- ember kl. 13.30. Bragi Sigurjónsson fyrrv. alþingis- maður, Bjarkarstíg 7, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrar- kirkju föstudaginn 10. nóvember kl. 13.30. Guðbjörg Magnúsdóttir, Álfa- skeiði 74, Hafnarfirði, verður jarð- sungin frá Hafnarfjarðarkirkju fóstudaginn 10. nóvember kl. 13.30. Margrét Hallgrímsdóttir, Lund- garði, Akureyri, verður jarðsungin frá Glerárkirkju föstudaginn 10. nóvember kl. 11.30 f.h. Marteinn Davíðsson múrcuameist- ari, Neðstaleiti 26, verður kvaddur í Dómkirkjunni fóstudaginn 10. nóv- ember kl. 15. Sigurður B. Jónsson loftskeytam- aður, áður til heimilis í Dalalandi 8, verður jarðsunginn frá Bústaða- kirkju fóstudaginn 10. nóvember kl. 15. 9 0 4 - 1 7 0 0 Verð aöeins 39,90 mín. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavík 3. til 9. nóvember, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugamesapóteki, Kirkjuteigi 21, sími 553-8331. Auk þess verður varsla í Ár- bæjarapóteki, Hraunbæ 102B, sími 567- 4200 kl. 18 til 22 alla daga nema sunnu- daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. ■ Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í slmsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, HafnarQörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjam- ames og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 8. nóv Gufuaflsstöð fyrir Hafnarfjörð. Garðyrkjustöð og kúabú í Krísuvík. - Nýtt elliheimili, fæð- ingardeild og barnaspítali í Hafnarfirði. opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. 'Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19,30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19—19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið I Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. Spakmæli Ef þú vilt eignast vin þá vertu vinur. Elbert Hubbard. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði viö Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar i síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opiö sunnud. og þriöjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 613536. Hafnar- fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Adamson Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, . sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sfmi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á, veitukerfum borgarinnar og í öðram til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudagiiui 9. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Tíminn flýgur frá þér og þú mátt hafa þig allan viö til að Ijúka því sem þú þarft að gera. Kvöldið verður ekki eins skemmtilegt og þú vonaöir. Fiskamlr (19. febr.-20. mars): Einhver þrýstir á þig aö gera eitthvað sem þú ert ekki viss um að sé rétt. Farðu eftir innsæi þínu en ekki ráðleggingum annarra. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þetta verður ekki auðveldur dagur, fólki gengur ekki vel að lynda saman. Þú lendir í þeirri aðstöðu að þurfa að sætta fólk. Nautið (20. april-20. maí): Treystu á sjálfan þig i dag, það verður heilladrýgst í viðskipt- um þínum við aðra. Þú lendir í rökræðum við einhvern sem þú þekkir ekki mikið. Tviburamir (21. mai-21. júní): Þú verður fremur óþolinmóður og órólegur í dag. Gættu þess að það bitni ekki á. þeim sem sist skyldi. Félagsmálin eru í lægð. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú nýtur þin best með fjölskyldunni í dag og líklegt er að skemmtun sé á döfinni. Varastu að ofþreyta þig, þér hættir til þess. Ijónið (23. júlí-22. ágúst): Þú getur ekki ætlast til að fá þitt fram á öllum sviðum. Ein- hverjar deilur verða um fjármál. Þú tekur að þér að hjálpa einhverjum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Einhver þér nákominn er óöruggur með sig. Ekki beita valdi til að komast að hvað er að. Ef þú sýnir þolinmæði leysir hann frá skjóðunni. Vogin (23. sept.-23. okt.): Nú er rétti tíminn til að heimsækja fólk sem þú hefur ekki séö lengi. Þú munt eiga sérstaklega ánægjulegan dag. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Nýir timar era framundan hjá þér og þínum. Sambönd eru mikilvæg og geta beinlínis borgað sig. Sinntu þvi vinum þín- um. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Fundir sem þú situr verða einkar árangursríkir. Þú þarft að sýna öldraðu fólki sérstaka nærgætni og gleymdu ekki þeim sem eru yngrl en þú. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Samskipti þín við einhvern ókunnugan hafa mikil áhrif á at- burðarásina. Þessi dagur verður betri en síðustu dagar hafa verið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.