Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1995, Page 28
FRÉTTASKOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í
síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er
notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö
í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt.
Viö tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
550 5555
MUNIÐ NÝTT SÍMANÚMER
MUNIÐ NÝTT SÍMANÚMER
MIÐVIKUDAGUR 8. NÖVEMBER 1995.
færdvalarleyfi
Angelicu Olteanu, 22 ára frá Rúm-
pnín hefur veriö veitt fullt dvalar-
leyfl og lögheimili á íslandi. Rauði
kross Islands mun aðstoöa konuna
félagslega eins og kostur verður og
er m.a. stefnt að því að koma henni
í íslenskunám.
Konan hefur fengið atvinnutilboð,
boð um búsetu í sveitum á Norður-
landi og Suðurlandi auk bónorðs sem
hún lítur á sem aðferð ungs íslend-
ingstilaðsýnamannúðíverki. -Ótt
Fyrstifundur
launanef ndar í gær
Launanefndin kom saman til fyrsta
___fundar síns í gær. Samkvæmt um-
mælum nefndarmanna eftir fundinn
var hér um kurteislegan kynningar-
fund að ræða. í dag verður vísitala
neysluvöruverðs birt en við hana
styðst nefndin þegar hún kannar
hvort forsendur kjarasamninganna
eru brostnar eða ekki. Þá er einnig
ljóst af ummælum Benedikts Davíðs-
sonar og Þórarins V. Þórarinssonar
að reynt verður að jafna þann ágrein-
ing sem uppi er í kjaramálunum á
vettvangi launanefndar næstu vik-
umar.
-S.dór
Árás í Vesturbergi 1 morgun:
Maður
sleginn í
höfuðið með
felgulykli
- árásarmaðurmn komst undan
Maður í Breiðholti var sleginn fórnarlamb sitt heldur stökk
í höfuðið með felgulykli er hann strax á flótta um leið og hann
var á leiö til vinnu sinnar laust haíði veitt höggið. Sá er fyrir
eftir klukkan átta í morgun. At- árásinni varð fékk skurð á höfuð-
burðurinn átti sér stað í anddyrí iö og var fluttur á slysadeild
fjölbýlishúss í Vesturbergi þar Borgarspítalans.
sem fómarlambið býr. Hann kveðst ekki hafa kannast
Þar virðist árásarmaðurinn, við árásarmanninn og gat ekki
sem komst undan, hafa beðið með gefið greinargóða lýsingu á hon-
felgulykilinn. Árásarmaðurinn um.
gerði enga tilraim til að ræna -IBS
Lestur á DV
Fj ölmiðlakönnun Félagsvísindastofnunar:
Helgarblað DV
í stórsókn
- aukinn lestur flesta daga
DV sækir í sig veðrið flesta daga
vikunnar og unga fólkinu í lesenda-
hópi blaðsins fjölgar stöðugt. Sér í
lagi hefur unga fólkið aukið lestur
sinn á helgarblaði DV. Þannig hefur
lestur á helgarblaðinu ekki verið
meiri í rúm tvö ár. Þetta er meðal
niðurstaðna í nýrri fjölmiðlakönnun
Félagsvísindastofnunar Háskólans
sem gerð var dagana 13. til 19. októb-
er síðastliðinn.
Könnunin, sem er dagbókarkönn-
un, nær til notkunar sjónvarps og
útvarps og lesturs dagblaða. Tekið
var 1.500 manna úrtak úr þjóðskrá á
aldrinum 12-80 ára af öllu landinu.
Svörunin var góð eða um 72%.
Sé htið til heildarlesturs á DV alla
þá daga sem blaðið kemur út þá hef-
ur orðið aukning frá síðustu könnun.
Hlutfallslega jókst lestur mest á helg-
arblaði DV á laugardögum, eða um
12 prósent. Heildarlestur þess blaðs
fór úr 50% í mars í 56% nú í októb-
er. Lestur á mánudagsblaði jókst úr
47 í 51%, þriðjudagsblaðið fór úr 40
í 43%, miðvikudagsblaðið úr 41 í 45%
og fóstudagsblaðið úr 45 í 48%. Með-
allestur á hvert eintak í vikunni var
48% miðað við 45% í marskönnun-
inni. Þetta má sjá betur á meðfylgj-
andi grafi.
Ef lestur helgarblaðs DV er skoðaö-
ur eftir aldri þá kemur sterklega í
ljós mikil aukning á lestri unga fólks-
ins á blaöinu frá könnuninni í mars.
Þannig fór lestur aldurshópsins
12-19 ára úr 50 í 59%, 20-24 ára hóp-
urinn jók lestur sinn úr 56 í 63% og
aukningin hjá 25-34 ára lesendum
var úr 46 í 57%. í öðrum aldurshóp-
um hefur einnig orðið aukning á
lestri helgarblaðsins frá síðustu
könnun. í könnuninni í mars var
lestur 68-80 ára lesenda 42% en fór
núnauppí51%. -bjb
Veðriðámorgun:
Kaldi eða
stinnings-
kaldi
Á morgun verður norðlæg átt,
kaldi eða stinningskaldi og
slydda eða éljagangur á norðan-
verðu landinu en léttir til sunn-
anlands.
Hiti -1 til +5 stig, hlýjast syðst
á landinu.
Veðrið í dag er á bls. 36
Snjóflóðahætta á Engjavegi:
Rannsókn stendur enn yf ir
Rannsókn stendur enn yfir á því
hvort snjóflóð hefur fallið á Engjaveg
í kringum 1950. Lögregla hefur skilað
sýslumanni hluta rannsóknar sinnar
á málinu. Nokkrir aðilar hafa verið
yfirheyrðir vegna málsins. Ólafur
Helgi Kjartansson sýslumaður vildi
ekki tjá sig um málið í samtali við
DV og sagði að rannsókn stæði enn.
Samkvæmt gildandi hættumati
telst ekki vera snjóflóðahætta á þess-
um slóðum en hættulínan liggur
skammt ofan við efstu götur á eyr-
inni. -rt/-GK
LOKI
Hann kemst þetta á sínum
fjallabíl!
fslendingar eiga þjóða mest af bílum ef miðað er við höfðatöluna margfrægu. Þrátt fyrir miklu bílamenningu gleym-
ast ökumönnun gjarnan góðir siðir og eiga til að sýna gangandi vegfarendum dónaskap með þvi að leggja bílum
upp á gangstétt. Gangandi vegfarendur verða að fara af stéttinni á götuna til að komast leiðar sinnar.
DV-mynd GVA
Lffl#
alltaf á
Miðvikudögxun
Grensásvegi 11
Sími: 5 886 886 Fax: 5 886 888
Grœrrt númer: 800 6 886