Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1995, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1995 VINNINGASKRÁ BINGÓLOTTÓ Útdráttur þann: 25. návember, 1995 Bingáútdráttun Áiinn 1 68 41 47 14 66 2 57 53 61 15 9 40 29 25 62 50 63 58 EFTIRTALIN MIBANÚMER VPfflA 1000 KR VðRUÚTTEKT. 10289 11010 11398 11611 12000 12413 12670 13167 13564 13893 14204 14394 14720 10297 11179 11496 11641 12089 12507 12774 13237 13789 13933 14215 14561 14833 10528 11223 11573 11824 12185 12579 12897 13240 13844 14111 14299 14585 10829 11302 11577 11852 12293 12652 12927 13350 13852 14146 14312 14627 BÍDgóóldráttor TvútnrinD 49 2 54 30 11 1 44 46 7 27 59 3 5 74 10 55 31 18 66 50 EFTIRTALIN MIBANÚMER VINNA1000 KR VÖRUÚTTEKT. 10033 10326 10847 11356 11834 12167 12266 12963 14006 14080 14253 14425 14795 10063 10609 11010 11536 11981 12181 12387 13192 14034 14143 14299 14444 14985 10067 10742 11011 11660 12012 12196 12672 13400 14044 14147 14307 14640 10323 10775 11293 11799 12023 12216 12862 13481 14071 14188 14308 14656 BingóótdrittDr: Þrísturinn 56 69 28 1 24 40 36 72 7 47 12 4 22 70 19 25 6 75 63 EFTIRTAUN MIÐANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10130 10821 11233 11387 11543 11974 12200 12842 13282 13674 13819 14330 14758 10205 10895 11254 11437 11587 12019 12608 12939 13304 13676 13857 14445 14856 10585 10929 11332 11454 11611 12114 12746 13171 13413 13721 13879 14557 10729 11138 11344 11522 11836 12127 12786 13228 13507 13748 13999 14752 Lukkunúmen Ásnn VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ NÓATÚN. 14853 11154 13530 Lukkunúmer: Tvúturinn YTNNNINGAUPPHÆO 10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ ÚTILÍF. 14348 12647 13393 Lukkunúmer Þrúturínn VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ HEIMILISTÆKJUM. 12974 10271 12489 Lukkubtólið Röð: 0121 Nr 13418 BOahjúUð Röð: 0123 Nr: 13255 Viimiiigaf greiddir út frá og með þriðjudegi. Utlönd Bill Clinton mælir með hermönnum til Bosníu: Leitar eftir stuðn- ingi þjóðar sinnar Bill Clinton Bandaríkjaforseti leitaði til landa sinna í gærkvöldi og bað þá um að styðja sig í að senda bandaríska hermenn til gæslustarfa í Bosníu. Forsetinn sagði það sið- ferðilega skyldu Bandaríkjanna og að það væri prófsteinn á forustu- nlutverk landsins. Hann viður- kenndi þó að hætta á mannfalli væri fyrir hendi. Clinton áformar að ræða við leið- toga þingsins í dag til að athuga hvort rök hans hafi hrifið. Sjón- varpsræða forsetans virðist þó hafa farið vel í almenning því samkvæmt skoðanakönnun, sem gerð var að henni lokinni, eru andstæðingar þess að senda bandaríska hermenn til Bosníu færri nú en áður. Forset- inn hefur samt ekki enn meirihluta- stuðning meðal almennings. „Við getum ekki stöðvað öll stríð að eilífu," sagði Clinton í sjón- varpsávarpi sínu. „En við getum 'stöðvað sum strið. Við getum ekki bjargað öllum konum og börnum en við getum bjargað mörgum. Við get- um ekki gert allt en við verðum að gera það sem við getum.“ Clinton sagði að hSnn fengi lokaá- ætlun NATO um gæslustörfin í Bos- níu síðar 1 vikunni. Ef hann fellst á hana mun hann fara fram á stuðn- ing þingsins. Á meðan þingið ræðir áætlunina ætlar Clinton að heimila að senda fámennt lið framvarða til að setja upp bækistöðvar og koma á fjarskiptum. Bandaríkin ætla að senda 20 þús- Bill Clinton Bandarikjaforseti ávarpaði þjóðina í gærkvöldi. Símamynd Reuter und manna lið til friðargæslustarfa í Bosníu en mestur hluti liðsins fer ekki fyrr en eftir undirritun friðar- samninganna í París um miðjan desember. Leiðtogar repúblikana í bæði öld- ungadeild og fulltrúadeild voru sáttfúsir í gærkvöldi en margir repúblikanar sögðust enn vera and- vígir því að senda herlið til Bosníu. Harðlínumenn meðal Bosníu- Serba vilja að samið verði um ákvæði friðarsamkomulagsins um Sarajevo upp á nýtt. Leiðtogi þeirra, Radovan Karadzic, hefur hótað blóð- baði verði Serbar að láta hverfi sín í Sarajevo af hendi til sambands- stjórnar múslíma og Króata. Reuter Jólagetraun DV - 1. hluti: Hvar er jolasveinninn? Þá er komið að fyrsta hluta jólagetraunar DV en hún mun birtast 12 sinn- um, síðast mánudaginn 11. desember. Vinur vor jólasveinninn verður á ferð- inni í öllum hlutum getraunarinnar og mun fara vítt og breitt um heiminn. Ykkar hlutverk, lesendur góðir, verður að finna út hvar hann er staddur hverju sinni. í dag er jólasveinninn staddur í borg sem mörgum íslendingum er að góðu kunn. Honum finnst eins og hann hafi komið of seint til mikillar veislu. Verslanir eru víða skreyttar, ekki aðeins með jólaskrauti heldur myndum af einhverjum Jóakim og Alexöndru. Þetta er eins og í ævintýri eftir H.C. And- ersen en samt á sveinki í vandræðum með að átta sig á hvar hann er stadd- ur. Hvar er jólasveinninn? Merkið við þaö sem þið teljið rétt svar, klippið getraunina úr blaðinu og geymið á vísum stað. Fyrst þegar allir 12 hlut- Hvar er jólasveinninn? JEgilsstaðir JKaupmannahöfn JKaíró ar getraunar- innar hafa birst megið þið senda okkur lausnirnar. Þegar nær dregur lokum getraunarinnar munum við kynna hvert á að senda lausn- irnar og fyrir hvaða tíma. Verið með og eigið þannig möguleika á að vinna einn hinna 19 glæsi- legu vinninga sem í boði eru en verömæti þeirra nemur samtals hálfri milljón 1. verðlaun í jólagetraun DV eru 29 tomma SONY sjón- varpstæki, KV- X2983 frá Japis, að verðmæti 149.900 krónur. Tækið er með Super Triniton myndlampa sem tryggir hámarksgæði og skerpu myndarinnar, 2x30 vatta magnara með Nicam víðómi, íslensku textavarpi og 60 stöðva minni. Nafn Hpimilicfnnrj pnctmimpr Staður sími

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.