Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1995, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1995, Blaðsíða 33
ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1995 Landslags- málverk Um síðustu helgi opnaði Garðar Jökulsson málverkasýn- ingu í Listhúsinu í Laugardal. Á sýningu hans eru 25 landslags- málverk máluð á þessu ári. Um er aö ræða málverk máluð með olíulitum. Þessi sýning er átt- unda einkasýning Garðars en hann hefur einnig tekiö þátt í samsýningum. Sýningar Sýningin í Listhúsinu stendur tO 3. desember og er opin mánu- dag til föstudags frá kl. 10.00-18.00, laugardag 10.00 tO 16.00 og sunnudag 14.00 tO 18.00. Vímuefna- neysla unglinga SÁÁ býður foreldrum á fræðslufund um vímuefha- neyslu unglinga í kvöld kl. 20.00 í húsnæði SÁÁ við Síðumúla 3-5. Ráðgjafar og læknar flytja fyrirlestur og svara spurning- um. Dansæfing i Risinu í kvöld kl. 20.00. Sig- valdi stjórnar. Opið öllum. Fíladelfíusöfnuðurinn Safnaðarfundur FOadelf- íusafnaðarins verður í kvöld kl. Samkomur 19.00 að Hátúni 2. ITC-deildin IRPA Fundur verður í safnaðar- heimili Grafarvogskirkju í kvöld kl. 20.30. Öllum heimO þátttaka. Tónleikaröð FÍH í kvöld kl. 20.30 verða tónleik- ar í sal Félags íslenskra hljóm- listarmanna að Rauðagerði 27. Flytjendur eru CamOla Söder- berg, Ólöf Sesselja Óskarsdóttir og Snorri Öm Snorrason. Fræðslufundur CCU-samtökin halda fræðslu- fund fyrir einstaklinga með Crohn’s og Colitis Ulcerosa sjúk- dóma í kvöld í sal Vélstjórafé- lags Reykjavíkur, Skipholti 3, kl. 20.30. Tvímenningur SpOaður verður tvímenning- ur í kvöld kl. 19.00 að Fannborg 8 (Gjábakka). KÍN -leikur að leera! Vinningstölur 27. nóvember 1995 4*11-14*20*23*24*26 Eldri úrslit á símsvara 568 1511 Borgarleikhúsið: Tónleikar Bubba Bubbi Morthens stendur fyrir tónleikum í Borgarleikhúsinu í kvöld. Hefur hann fengið tO liðs við sig Þóri Baldursson á Hammond, Gunnlaug Briem á slagverk, Þorleif Guðjóns- son á bassa og Guðmund Pétursson á gítar. Á tónleikunum verður boðið upp á fjöl- breytta dagskrá - nýtt efni í bland við gömul lög sem flestir þekkja. Þá mun Bubbi einnig flytja nokkur lög af nýútkominni plötu sem ber heitið í skugga Morthens. Á þeirri plötu Skemmtanir flytur hann þrettán lög sem frændi hans, Haukur Morthens, söng og gerði vinsæl á sín- um tíma. Tónleikar þessir eru í þriöjudags tónleika- röð Borgarleikhússins. Áður en Bubbi hefur leik mun Kristín Eysteinsdóttir ásamt hljóm- sveit sinni syngja nokkur lög af nýju plötunni sinni, Litir. Einnig stigur á stokk hinn ungi og efnilegi Benedikt Elfar. Hálka á Hellisheiði Flestir þjóðvegir á landinu eru greiðfærir, en hálka er á ýmsum vegum, svo sem á HeOisheiði, Hval- fjarðarströnd og einnig á Vestfjörð- um, Norðaustur- og Austurlandi. Færð á vegum Snjór er einnig víða á vegum og tO að mynda á Austfjörðum er snjór á öUum heiðum. Einstaka leiðir eru ófærar, má þar nefna Eyrarfjall á Vestfjörðum, Lágheiði og Öxarfjarð- arheiði á Norðurlandi og Fljótsheiði fyrir austan. 0 Hálka og snjór ® Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir LokaörStOÖU ® Þungfært 0 Fært fjallabílum Embla Mjöll og Sól Litlu tvíburastúlkurnar á myndinni heita Emla MjöU og Sól. Þær fæddust í W”rtsburg í Barn dagsins Þýskalandi 10. nóvember. Voru þær 9 og 10 merkur að þyngd. Foreldrar þeirrar eru Elías Þorvarðarson og Sunna Jó- hannsdóttir, en þau eru bæði við nám í W”rtsburg. Bandaríski grínistinn Simbad leikur aðalhlutverkið í Boðflenn- unni. Boðflennan Aðalpersónan í Boðflennunni (Houseguest), sem Saga-bíó sýn- ir, er Kevin Franklin. AUt frá því að hann var barn að aldri hefur hann dreymt um að verða ríkur og til að koma áformum sínum í framkvæmd hefur hann reynt öU ráð. Árangurinn er aft- ur á móti sá að hann skuldar glæpasamtökum 50.000 dollara. Ekki getur hann borgað lánið og því tekur hann á það ráð að flýja. Á flugveUinum rekst hann á Gary Young (Phil Hartman). Hann er að taka á móti gömlum vini sem hann hefur ekki séð í 25 ár. Kevin tekst að sannfæra Gary um að hann sé vinurinn og flytur inn á hann. Sá sem leikur Kevin kallar sig Kvikmyndir Simbad og er þekktur grínisti í Bandarikjunum. Hann byrjaði að skemmta í ódýrum klúbbum árið 1983 og lengi vann hann varla fyrir fæði. Þremur árum síðar fékk hann starf í sýningu sem ferðaðist um Bandaríkin. Þar sá Bill Cosby hann og bauð honum hlutverk í sjónvarps- þáttaröðinni A Different World. Nýjar myndir Háskólabíó: Fyrir regnið Háskólabíó: Jade t. Laugarásbíó: Feigðarboð Saga-bíó: Boðflennan Bíóhöllin: Mad Love Bíóborgin: Dangerous Minds Regnboginn: Kids Stjörnubíó: Desperado Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 280. 28. nóvember 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,920 65,260 64,690 Pund 100,760 101,280 101,950 Kan. dollar 47,920 48,220 48,430 Dönsk kr. 11,6820 11,7440 11,8280 Norsk kr. 10,2660 10,3220 10,3770 Sænsk kr. 9,9130 9,9670 9,7280 Fi. mark 15,2050 15,2950 15,2030 Fra. franki 13,1550 13,2300 13,2190 Belg. franki 2,1983 2,2115 2,2311 Sviss. franki 56,1000 56,4100 56,8400 Holl. gyllini 40,3400 40,5800 40,9300 Þýskt mark 45,1900 45,4200 45,8700 it. líra 0,04063 0,04089 0,04058 Aust. sch. 6,4170 6,4570 6,5240 Port. escudo 0,4331 0,4357 0,4352 Spá. peseti 0,5306 0,5338 0,5296 Jap. yen 0,63870 0,64260 0,63480 Írskt pund 103,980 104,620 104,670 SDR 96,60000 97,18000 96,86000 ECU 83,5900 84,1000 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 Krossgátan 7 i 3 lo 7 8 ■■■ J 4 1 lr ir- Í2 1 W~ íL 1 L 16 1 W in 1 pT Lárétt: 1 magi, 5 beiðni, 8 styrkist, 9 lærði, 10 kvabb, 12 undirstöðu, 14 umdæmisstafir, 16 hræðast, 17 gælu- nafn, 18 óhapp, 20 fljótfærni, 21 sting, 22 stagl. Lóðrétt: krók, 2 vafa, 3 lykt, 4 reið- ast, 5 mynni, 6 ávíta, 7 smáfiskur, 11 hrella, 13 ökukeppni, 15 varp, 16 reykja, 19 kliður. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sposk, 6 Sk, 8 vökult, 9 æst, 11 lóum, 12 sátuna, 14 aura, 16 tað, 17 óði, 18 magi, 20 puðar, 21 ás. Lóðrétt: 1 svæla, 2 pössuðu, 3 ok, 4 sult, 5 kló, 6 stuna, 7 kámaði, 10 tár- ið, 13 utar, 15 ama, 17 ón ió

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.