Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1995, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1995 35 Lalli og Lína Til heiðurs heimsókn bróður þíns keypti ég svamptertu. i>v Sviðsljós Michelle í réttarsalinn M i c h e 11 e Pfeiffer er sjóð- heit og allt vel- gengni skóla- krakkamyndar- innar Hættu- legra huga að þakka. Hún hef- ur nú tekið að sér hlutverk lögfræðings sem lendir ásamt skjólstæðingi sín- um inni í miðju samsæri stjórn- valda. Og þá er nú ekki von á góðu, ef maður þekkir sitt heimafólk rétt. Neyðarhjálp Bette Midler Ef Bette Midler gerir þær ekki hver gerir þær þá? Lífgunartil- raunir á hinni deyjandi list- grein, söng- leikjakvik- m y n d i n n i. Bette tók þátt í slíkum lífgunar- tilraunum og árangurinn varð sjónvarpsmyndin Sígauni. Það þykir hafa gefist svo vel að gera á fleiri myndir af þeirri tegund- inni, þótt Bette sjálf verði kannski ekki nálæg. Madonna sætir illri meðferð M a d o n n a segir að sér hafi aldrei ver- ið sýnd jafn mikil lítilsvirð- ing sem konu og af þeim blökkumönn- um sem hún hefur lagt lag sitt við og „deitað". Hún segir að þeir kunni ekkert fyrir sér í hinni rómantískari hlið kynja- samskiptanna og það er bara byrjunin. Andlát Kristín Sigtryggsdóttir, lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 26. nóv- ember. Soffía Guðrún Árnadóttir, Furugerði 1, Reykjavik, er látin. Guðjón Kristjánsson frá Eldjárnsstöð- um, Langanesi, andaðist á dvalarheimil- inu Nausti, Þórshöfn, laugardaginn 25. nóvember. Ólafur Magnússon skipasmiöur, Tún- götu 5, Ísafírði, andaðist í Fjórðungs- sjúkrahúsinu á ísafirði laugardaginn 25. nóvember. Árni Jóhannesson bifvélavirkjameist- ari, Skjólbraut la, áður Hamraborg 26, Kópavogi, andaðist á Vífilsstöðum sunnudaginn 26. nóvember sl. Jarðarfarir Einir Jónsson, Klapparstíg 6, Njarðvík, veröur jarðsunginn frá Fella- og Hóla- kirkju í Efra-Breiöholti fimmtudaginn 30. nóvember kl. 15. Útför Friðriks Tómasar Alexanders- sonar, fer fram frá Laugameskirkju miðvikudaginn 29. nóvember kl. 15. Guðný Friðriksdóttir frá Ytra-Bjargi, sem andaðist á sjúkrahúsinu á Hvammstanga sunnudaginn 26.þ.m., verður jarðsungin frá Melstaðarkirkju fimmtudaginn 30. þ.m. kl. 14. Bílferð veður frá Umferðamiðstöðinni í Reykja- vík kl. 9 og til baka að athöfn lokinni. Steinunn Vilhjálmsdóttir, Bröttugötu 24, Vestmannaeyjum, er andaðist mið- vikudaginn 22. nóvember, verður jarð- sungin frá Landakirkju laugardaginn 2. desember kl. 14. Guðrún Margrét Þorsteinsdóttir, Hagamel 25, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 29. nóvem- ber kl. 13.30. Unnur Benediktsdóttir, Keldulandi 15, Reykjavík, lést í Hátúni 10B 19. þessa mánaðar. Útfórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Útför Sigurðar Sigbjörnssonar, Stang- arholti 16, Reykjavík, sem andaðist á Hrafnistu fóstudaginn 17. nóvember sl., fer fram frá Fossvogskirkju í dag, Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavík 24. til 30. nóvember, að báðum dögum meðtöldum, veröur í Garðsapóteki, Sogavegi 108, sími 568- 0990. Auk þess verður varsla í Reykja- víkurapóteki, Austurstræti 16, simi 551-1760 kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar i síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í simsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar i síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, simi 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 i síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- ames og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í simsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta Vísir fyrir 50 árum Þriðjud. 28. nóv. Hess er úrskurðaður heill á geðsmunum. Lesið upp úr skjölum nazista í N"rnberg. frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- simi) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliöinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspltalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóögjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 .4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið 1 Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn Spakmæli Ekkert er jafnerfitt og aðgerðarleysið né krefst jafnmikillar áreynslu. Oscar Wilde. alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn islands. Opið sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið 1 Nesstofu á Seltjarnamesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafniö á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og simamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfiröi, opið sunnud. og þriöjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar- fjöröur, simi 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnames, sími 561 5766, Suðurnes, Adamson sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, simi 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðmm til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 22. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Dagurinn verður fremur ánægjulegur. Þú átt samskipti viö marga og hittir fólk sem þú hefur aldrei séö áöur. Eitthvað af því á eftir að hafa áhrif á framtíð þína.. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Farðu varlega í samskiptum við vini þína og kunningja. Það getur alveg skipt sköpum hvernig þú kemur fyrir í dag. Þú getur þurft að grípa til hvítrar lygi. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þó að fyrsta skrefíð í ákveðinni þróun virðist ekki merkilegt kemur þó annað á daginn. Fullvissaðu þig um tilfinningar vinar þíns í þinn garð. Nautið (20. april-20. maí): Eitthvað ánægjulegt gerist. Þú færö viðurkenningu frá ein- hverjum sem þú áttir ekki von á að hrósaði þér. Það lítur út fyrir að þú hafir dæmt einhvern rangt. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Hugmyndir sem þú hefur fá byr undir báða vængi. Einhver sem þú þekkir og hefur áhrif hjálpar þér að hrinda þeim í framkvæmd. Krabbinn (22. júni-22. júli): Óvæntur vináttuvottur fær þig til aö fara hjá þér. Nýjar hug- myndir sem koma fram eru erfiðar fyrir þig að kyngja. Þér finnst einhver vinna gegn þér. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Hæfileikar þínir og sjálfstraust hjálpa þér til að koma málum þínum áfram. Nú er góður tími til að kynnast nýju fólki. Meyjan (23. ágúst-22. scpt.): Þó að þú sért óþolinmóður eða undir álagi frá öðrum verður þú að taka skjóta ákvöröun í máli sem ekki getur beðið. Happatölur eru 4, 13 og 27. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú fæst við verkefni sem gæti dregist fram á kvöld eða jafn- vel fram á nótt. Vertu þolinmóður við ástvin þinn, hann þarfnast þín mikið núna. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Gættu þess, þó að þú sért latur um þessar mundir, að trassa ekki mikilvægt verkefni. Mundu líka að loforð er loforð. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Eitthvað ánægjulegt gerist í dag. Þú gætir þurft að vinna fjarri heimilinu um tíma en það verður ekki alveg strax. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Eitthvað gerist sem er sérstaklega uppörvandi fyrir þig. Róm- antíkin ræður ríkjum og fyrir ástfangna er góður tími í vænd- um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.