Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1995, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1995 11 Hringiðan Eftirlaunasjóður Sláturfélags Suðurlands tilkynnir almennan sjóðfélagafund Haldinn verður almennur sjóðfélagafundur í Eftirlaunasjóði Sláturfélags Suðurlands miðvikudaginn 6. desember nk. kl. 17.15 í mötuneyti Sláturfélags Suðurlands að Fosshálsi 1, Reykjavík. Fundarefni er kosning stjórnarmanna og önnur mál. Stjórnin Styrkþegastaða Staða styrkþega (lausráðins sérfræðings) við Stofnun Árna Magnússonar á íslandi er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra f.h. ríkis- sjóðs og Félags háskólakennara. Umsækjendur skulu hið minnsta hafa lokið meistaraprófi eða öðru sambærilegu prófi á fræðasviði stofnunarinnar frá viðurkenndum háskóla. Ætlast er til að sá sem ráðinn verður í stöðuna stundi rannsóknir á sviði íslenskra fræða, einkum þær sem reistar eru á könnun handrita, og taki að öðru leyti þátt í almennum s'kyldustörfum starfsliðs stofnunarinnar. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um námsferil sinn, starfsferil og fræðastörf, ritsmíðar og rannsóknir, ásamt eintökum af fræðilegum ritum sínum, ritgerðum og skýrslum, prentuðum sem óprentuðum, sem þeir óska eftir að tekið verði tillit til við hæfnismat. Jafnframt er æskilegt að umsækjendur geri stutta grein fyrir verkefni eða verkefnum sem þeir hefðu hug á að vinna að, fengju þeir starfið. Umsóknir skulu sendar Stofnun Árna Magnússonar á Is- landi, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík, fyrir 31. desember nk. Stofnun Árna Magnússonar á Islandi Þessi litla hnáta á fullt í fangi með blöðruna sem hún fékk á afmælishátíð DV í Grindavík. Eitthvað er hún hissa á athygli Ijósmyndar- ans en kannski er það bara Tígri sem á hug hennar all- an. DV-mynd Ægir Már A laugardaginn var listiðnaðarsýning í Kringlunni. Fjölmargir sýndu framleiðslu sína eins og hún Margo Renner sem er glerlista- kona en hún bræddi glerið af mikilli list fyrir vegfarendur f Kringl- unni. DV-mynd Teitur Það voru stórtónleikar í Laugardalshöll á föstu- daginn. Norður-írska rokkbandið Ash var aðal- L númer kvöldsins en einnig komu fram ísiensku m sveitirnar Botnleðja, Maus og Jet Black Joe. fMi Oddný Lára og Anna Brynja voru á tónleikun- Hn um og skemmtu sér vel. gL DV-mynd Teitur nm [29.900, V. staðgreitt iy staðgreitt & AX%.M*VCR-555 Tveggja hausa myndbandstæki Fullkomin fjarstýring. Myndleitun á tvöföldum hraSa. Fjögura vikna innsetning á upptöku, á átta mismunandi stöSvum. Sjálfvirk hreinsun á myndhaus. Afborgunarverb kr. 33.222,- Grindvíkingar gerðu góðan róm að af- mæliskringlunum sem boðið var upp á á af- mælishátíð DV á staðnum. DV-mynd Ægir Már Tveggja hausa myndbandstæki Fjarstýring með aögerðaupplýsingum Scart inntenging BúnaSur sem breytir upptökutíma ef b verSur á dagskrá„Show View" Sjálfvirk hreinsun á myndhaus. Afborgunarverb kr. 43.100.- ú Tígri heils- f^i aði krökkun- < \ um í Grinda- / vík eins og / hann hafði ; / áður gert á Æ fimmtán öðr- yl um stöðum N víðs vegar um / landið. ju DV-mynd Ægir U Már Reykjauík: Heimskringlan, Kringlunni.Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Vestflrðlr: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafverk.Bolungarvlk.Straumur.isafirði. Norðurland: Kf. V-Hún.,Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Biönduósi. Skagfirðingabúö.Sauðárkrókí. Hljómver, Akureyri. KEA.Dalvik. Kf. Þingeyinga, Húsavlk. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum. Stál, Seyöisfiröi. Verslunin Vik, Neskaupsstað. Kf. Fáskrúösfirðinga, Fáskrúðsfirði. Suðurland: Mosfell, Hellu. Arvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavlk. Rafborg, Grindavlk. Hreint frábært jólatilboð ncnÁC Mtjmi Umbobsmenn um allt land - vsi' t| * y ; fljj iaFl y W

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.