Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1995, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1995, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 280. TBL. - 85. OG 21. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1995. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK Jólagetraun Hvar er jóla- sveinninn? - sjá bls. 8 Bílatryggingar: Tilboð opnuð í janúar - sjá bls. 6 Akureyri: Yfirmenn fá kauphækkun - sjá bls. 5 Reykj avíkurborg: Skoriö niður um 600 milUó ir á næsta ári - sjá bls. 7 Skoðanakönnun DV: Hvaðan kemur fylgi R-listans? - sjá bls. 4 Eldsprengjum varpað á lögregluna - sjá bls. 9 Framtíð Díönu rædd í höllinni - siá bls. 9 Ragneiður Erla Hauksdóttir missti eiginmann sinn, Þórð Júlíusson, þegar snjóflóð féll á byggðina á Flateyri 26. október síðastliðinn. Hún gagnrýnir að þrátt fyrir að hættan hafi verið þekkt hafi ekki verið gripið til þess að rýma hús við Hjallaveg á Flateyri þar sem heimili hennar stóð. Ragnheiður Erla segir að húsin hafi verið rýmd eftir Súðavíkurflóðið en síðan ekki söguna meir. Það hafi verið bannað að byggja á svæðinu í áratug en samt var það ekki skilgreint sem rautt svæði. DV-mynd GVA 52 síðna jólagjafa- handbók fylgir í dag *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.