Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1995, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1995, Síða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1995 íþróttir Akranes: Vígslaá Akranesi Darúel Ólafsson, DV, Akraneai: Á fóstudaginn var íþróttamiö- stöðin á Jaðarsbökkum á Akra- nesi formlega opnuð, að viðstödd- um forráöamönnum bæjarins og iþróttahreyfmgarinnar. í mið- stöðinni er meðal annars að flnna íþróttahús, útisundlaug með 5 heitum pottum, líkamsræktarsal, gistiaðstöðu fyrir 24-30 manns, vallarhús fyrir knattspyrnufélag- ið, fundarsali, sjö knattspyrnu- velli og áhorfendastúku. Að sögn Gísla Gíslasonar bæj- arstjóra er fyrirhugað að mark- aðssetja íþróttamiðstööina og reyna þannig að fá hópa til að koma og notfæra sér þá aðstöðu sem fyrir hendi er, en hún er orð- in ein sú glæsílegasta á landinu. Reykjanesbær: Styrktfyrir 3,4 milljönir Patrekur Jóhannesson fær veröskuldað að spreyta sig með Evrópuúrvalinu í handknattleik. Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Á fundi íþróttaráðs Reykjanes- bæjar á dögunum var úthlutað fjárstyrkjum úr afreks- og styrkt- arsjóði ráðsins, samtals 1.070.000 krónum. Þar með hefúr ráðið út- hlutað alls 3.460.000 krónum á árinu. Knattspyrnudeild Keflavíkur fékk 350 þúsund krónur, körfu- knattleiksdeildir Keflavíkur og Njarðvíkur fengu 215 þúsund hvor, knattspyrnudeild Njarðvík- ur 150 þúsund, Keilufélag Suður- nesja og lyftinga- og líkamsrækt- ardeild Njarðvíkur 50 þúsund hvor og Skákfélag Reykjanesbæj- ar 40 þúsund. Bæjarfélagið státar af 47 landsl- iðsmönnum í 7 iþróttagreinum og nema styrkir til þeirra vegna landsliðsferða 965 þúsund krón- um á árinu. Þrírfallnir ályfjaprófum Þrir franskir knattspyrnumenn hafa fallið á lyfjaprófum síðustu vikurnar. Tveir þeirra eru landsl- iðsmenn, Fabien Bartliez, mark- vörður Mónakó og Stephane Pa- ille, sóknarmaður hjá 2. deildarl- iði Mulhouse, og sá þríðji er Franck Fontan, varamarkvörður Bordeaux. Claude Simonet, for- seti franska knattspyrnusam- bandsins, vildi ekki upplýsa um hvaða lyf væri aö ræöa en gaf i skyn að leikmennirnir ættu við eiturlyfjavandamál að stríða. Fontan hefur verið dæradur i tveggja mánaða bann en mál hinna hafa ekki verið tekin fy rir. Barmbyí enska hóplnn Terry Venables, landsliðsein- valdur Englands í knattspymu, valdi í gær 23 leikmenn fyrir vin- áttuleik gegn Portúgal i næstu viku. Hópurinn er óbreyttur sið- an síðast, nema hvað Gary Pal- lister getur ekki leikiö vegna meiðsla og Níck Barmby keraur inn í hópinn sem er þannig skip- aður: Markveröir: Davíd Seaman, Tim Flowers og lan Walker. Varnarmenn: Gary Neville, Rob Jones, Tony Adams, Steve How- ey, Stuart Pearce, Graeme Le Saux og Gareth Southgate. Miðjumenn: Trevor Sinclair, Steve Stone, Jamie Redknapp, David Platt, Paul Gascoigne, Ro- bert Lee, Steve McManaman, Dennis Wise og Peter Beardsley, Framhetjar: Les Ferdinand, Nick Barmby, Teddy Sheringham og Alan Shearer. Patrekur valinn í Evrópuúrvalið - sem mætir heimsmeisturum Frakka 22. desember Patrekur Jóhannesson, leikmaður um leikmönnum: KA og íslenska landsliðsins í hand- Irfan Smajlagic..........Króatíu knattleik, hefur verið valinn í Evr- IztokPuc............... Króatíu ópuúrvalið sem mætir heimsmeist- Jordi Fernandez.............Spáni I urum Frakka í tilefni 50 ára afmæli Vassily Kudinov........Rússlandi handknattleikssambands Lúxem- Andrej Lavrov...........Rússlandi borgar. Leikurinn fer fram í Lúxem- Dmitri Torgovanov.......Rússlandi borg fóstudaginn 22. desember. NenandPerunicic........Júgóslavíu Evrópuúrvalið er skipað eftirtöld- Goran Stojanovic......Júgóslavíu JozefEles...........Ungverjalandi Eliodor Voicea............Rúmeníu Mikhail Jakimovitch...H-Rússlandi Konstantin Sharovarov .H-Rússlandi Lars Christiansen......Danmörku Patrekur Jóhannesson.......íslandi -GH Ágætur árangur hjá skíðamönnum íslenskir skíðamenn tóku þátt í nokkrum mótum í Skandinavíu og Bandaríkjunum um helgina. Kristinn Björnsson keppti í risa- svigi í heimsbikar- keppninni en mótið fór fram í í Bandaríkjunum. Kristinn endaði í 54. sæti. Sigríður Þorláksdóttir frá Akureyri tók þátt í tveimur mótum í Sví- þjóð og bætti sig veru- lega. Hún varð í 9. sæti í báðum keppnunum og við það bætti hún punktastöðu sína sem fór úr 89,95 í 41,06. Theodóra Mathiesen úr KR náði sínum besta árangri til þessa í svigi á móti í Björli í Noregi. Fyrir mótið fékk hún 47,82 punkta en átti best 63,77. Daníel Jakobsson, Leiftri, og Gísli Einar Árnason, Skíðafélagi ísaijarðar, kepptu í skíðagöngu í Luleá í Sví- þjóð. Keppt var í 15 kíló- metra göngu með hefð- bundinni aðferð. Daníel endaði í 26. sæti, 2,42 mínútum á eftir sigur- vegaranum Henrik Forsverg. Gísli Einar hætti hins vegar keppni. - -GH Allt útlit er fyrir. að verið að lita í kringum Alex Ferguson, fram- sig með kaup á leik- kvæmdastjóri Manc- mönnum í huga. Efstur hester United, verði ekki á óskalista liösins hefur á flæðiskeri staddur í verið hollenski landsl- kaupum á leikmönnum iðsmaðurinn Marc á næstunni. Breskir Overmars hjá Ajax og fjölmiðlar sögðu frá því hefur United boðiö átta í gær að Ferguson fengi milljónir punda í hann. rúman milljarð til að Mörg evrópsk félagslið kaupaleikmenníkjölfar hafa verið með þennan hagnaðar hlutafélagsins snjalla Hollending undir sem nam 20 milljónum smásjánni. United hefur punda á reikingsárinu. einnig augastað á Rob Manchester United Blinke hjá Feyenoord í hefur í allnokkurn tíma Rotterdam. í kvöld 1. deild karla í handknattleik: KR-Grótta................20.00 FH-Stjarnan..............20.00 KA-ÍBV...................20.00 Selfoss-Afturelding ÍR-Haukar................20.00 Valur-Víkingur...........20.00 1. deild kvenna í körfuknattleik: Breiðablik-Keflavík......20.00 Bikarkeppni kvenna í körfu: Tindastóll-IS............20.00 Stórsigur hjá Dönum Heirasmeistarakeppni kvenna i handknattleik hófst í í Austurríki í gær. Úrslitin urðu þannig: A-riðill: Noregur-Japan...........26-18 Austurríki-Fílabeinsstr.29-13 B-riðill: Rúmenía-Slóvakía........27-22 Danmörk-Kanada.........37-18 C-riðiU: Þýskaland-Angóla.......30-19 Suöur-Kórea-Rússland....24-20 ÞjálfariTorino látinnfara ítalska 1. deildar Uðið Torino rak í gær þjálfara sinn, Nedo So- netti, frá störfum í kjölfar slaks árangur félagsins á leiktíðinni. Torino er í 15. sæti deUdarinnar og eftir 5-0 tap Uðsins gegn grönnum sínum í Juventus á sunnudaginn misstu forráða- menn félagsins þoUnmæðina. So- netti hefur verið við stjórnvölinn hjá Torino í 14 mánuði og líklegur eftirmaður hans er Franco ScogUo sem þjálfað hefur meðal annars Uð Genoa, Udinese og Bologna. GH MetíAtianta Ólympíuleikarnir í Atlanta næsta sumar verða þeir stærstu í sögunni því hvorki meira né minna en 195 þjóðir hafa tilkynnt þar þátttöku. Fyrra metið er 169 þjóðir í Barcelona 1992. AUar að- ildarþjóðir að ólympíuhreyfing-- unni verða með, nema Norður- Kórea og Afganistan. SellarstilBolton Enska knattspyrnufélagið Bol- ton keypti í gær miðjumanninn Scott Sellars frá Newcastle fyrir 75 milljónir króna. Sellars er þrí- tugur og lék áður með Leeds og Blackburn. Juventus í hrakningum ítölsku meistararnir í knatt- 1 spyrnu, Juventus, eru í vandræð- um með að komast til Búkarest í r Rúmeníu í tæka tið, en þar eiga f þeir aö leika við Steaua í Meist- s aradefid Evrópu í kvöld. í gær e varð flugvél liðsins að lenda í r Sofíu í Búlgaríu, sem er 500 km I suður af Búkarest, og óvíst var c með framhaldið vegna stórhríðar á þessu svæði. r Af mælismót á SeHossi f i Knattspyrnudeild Selfoss held- ur innanhússknattspyrnumót í meistaraflokkikarlaálaugardag- i innítilefniaf40áraafmæhdeild- 2 arinnar. Þar mætast Selfoss, Val- 1 ur, Fram, Fylkir og Ægir. Keppni ], hefst klukkan 13.10 og lýkur r klukkan 17.15. a NýljósáKróknum Knattspyrnumenn á Sauðár- króki munu í kvöld vígja ný flóð- ljós við malarvöllinn á Sauðár- króki. Tindastóll ætlar þá að taka á móti nágrönnum sínum úr Þór og hefst leikur liðanna klukkan 19.30. Flóðljósin gerbreyta að- stöðunni fyrir knattspymumenn á staðnum og það gerist ekki á hverjum degi að hægt sé að spila knattspyrnu utandyra á þessum árstíma. Keflvíkingarfunda Stjórn Knattspymudejldar Keflavíkur býöur öhum áhuga- mönnum um knattspyrnu th op- ins fundar um málefni knatt- spyrnunnar í Keflavík í kvöld klukkan 20.30 í Iðnsveinafélags- húsinu. Meðal annars verður rætt um framtíðarskipulag knatt- spymunnar í Keflavík og stofn- aður verður félagsskapur í kring- um knattspyrnuna í bænum. Holdsworthferekki Glenn Hoddle, stjóri Chelsea, er hættur við að bjóða 400 millj- ónir í Dean Holdsworth hjá Wimbledon. „Það em tíu leik- menn meiddir hjá mér og mér sýnist að Holdsworth myndi ekki breyta neinu. Ég hef ekki í hyggju að kaupa leikmenn eins og er. Við verðum að halda áfram að þoka okkur upp töfluna," sagði Hoddle í bresku blaði í gær. Grobbelaar fátækari Framkvæmdastjóri Southamp- ton Dave Merrington hefur sett markvörðinn Bruce Grobbelaar í tveggja vikna leikbann og sektað sem nemur um tveggja vikna launum. Ástæðan fyrir þessu er að Grobbelaar lék með landshði ZimbaWe og skilaöi sér ekki á réttum tíma til baka á æfingár eins og hann var búinn að lofa. Rideoutábatavegi Paul Rideout er á hröðum bata- vegi og verður ekki frá keppni í þijár vikur eins og tahð var í fyrstu. Forráðamenn Everton eru að gera sér vonir um að hann geti leikið'þegar West Ham kem- urí heimsókn á Goodison Park á laugardaginn kemur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.