Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1995, Blaðsíða 18
70
MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1995
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
DV
VOI.VO Volvo
Fallegur Volvo 440 GTi, árg. '90, til sölu.
Mjög gott verð. Uppl. í síma 566 6408.
Fornbílar
Volvo Amazon '65,2 dyra, til sölu.
Bíllinn er allur ryðbættur og tilbúinn
fyrir sprautuvinnu. Ýmis skipti koma
til greina. Uppl. í síma 566 8519.
Att þú gamlan Chevrolet Step-van sem
’ iú vilt losna við? Má vera með ryðgað
ddí og bilaða vél. Upplýsingar í síma
483 4743 eða vs. 483 4290. Friðrik.
Jeppar
MMC Pajero til sölu, nýupptekinn á vél
og gírkassa, upphækkaður á 33”. Verð
650.000. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma
552 5644 eftir kl. 17.
Cherokee Limited, árg. ‘90, til sölu, ek-
inn ca 52.000 km, eins og nýr. Verð
2.400.000. Uppl. i sima 568 0398 í dag.
Toyota double cab, árgerö ‘87, lítur vel
út, gott staðgreiðsluverð eða skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 562 7389.
Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, vélahl.,
stýrisendar, spindlar, miðstöðvar, 12 og
24 V, o.m.fl. Sérpöntunarþj., í. Erlings-
son hf., s. 567 0699.
Vélaskemman: Vesturvör 23, 564 1690.
Varahlutir í vörubfla: Til sölu
Scania R143 ‘90, 6x2 kojuhús EDC,
Scania T142 ‘85, 6x2, Volvo F616
með Hiab 650 krana, Benz 307D ‘80,
Volvo F610 m/Hiab 050, hlass 41.
• Alternatorar & startarar í vörubfla og
rútur, M. Benz, MAN, Scania og Volvo.
Originalvara á lágu verði.
Bflaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700.
aörir I flestar geröir vöru-
sendibifreiða, einnig laus
fjaðraklemmur og slitbolta. Fjaðrabúð-
in Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757.
Hino FD 174, árgerö ‘87, til sölu, bfllinn
er með gámabúnaði, í góðu standi.
Upplýsingar í síma 456 4340 eða
852 0660. Ragnar.___________________
Ökuritar. Sala, ísetning og löggilding á
ökuritum í allar gerðir bifreiða.
Bfla- og vagnaþjónustan, Dranga-
hrauni 7, 220 Hafnarfj., s. 565 3867.
Vinnuvélar
• Alternatorar og startarar í flestar
gerðir vinnuvéla. Beinir startarar,
niðurg.startarar.Varahlþj.Hagst.verð!
(Alt.24V-65A, kr.21.165 m/vsk.)
Vélar hf., Vatnagörðum 16,
símar 568 6625 og 568 6120.
• Alternatorar og startarar í JCB, M.
Ferguson, Ursus, Zetor, Case, Deutz,
Cat, Bryt o.fl. o.fl. Mjög hagst. verð.
• Einniggasmiðstöðvar.
Bflaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700.
Vantar mokstursvél, með skóflu og göfl-
um, ca 8-12 tonn. Upplýsingar í síma
456 4340 eða 852 0660. Ragnar.______
Notuö haugsuga óskast til kaups,
staðgreiðsla í boði. Uppl. í síma 478
1219.
Lyftarar
• Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum
af ýmsum gerðum, gott verð og
greiðsluskilmálar.
Veltibúnaður og fylgihlutir.
Lyftaraleiga.
Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600.
Ný sending af góöum notuöum rafm.- og
dísillyftumm. Frábært verð og stgraf-
disillyftunun.
sláttur. Þið getið treyst
tækjunum frá okkur. Þjónusta í 33 ár.
PON Pétur O. Nikulásson, s. 552 2650.
Húsnæðiíboði
Til leigu 3ja herb. (búö í miöbænum (101)
frá áramótum í 5 mánuði. Ibúðin leig-
ist með húsgögnum á 40 þús. á mán.
Aðeins reglusamt, skilvíst og reyklaust
fólk kemur til greina. Uppl. í síma 552
2224 e. kl. 17.__________________
2 herbergja, 60 m: kjallaraíbúö til leigu í
Árbæjarnverfi, aðeins skilvísir og
reglusamir koma til greina. Upplýsing-
ar í síma 557 5422._______________
2-3 herb. íbúö til leigu frá 3. jan. ‘96, full-
búin húsgögnum og rafmagnstækjum.
Leigutími samkomulag. Reglusemi
áskilin. Sími 587 4803.__________
3ja herb. risfbúö til leigu, mikið undir
súð. Gólfflötur ca 70 fm. Aðgangur að
gervihnattarloftneti. Algörrar reglu-
semi er krafist. S. 562 7705.____
Herbergi tii leigu nálægt FB. á svæði
111 frá 1.1. nk. Eldhús, borðstofa,
’ ivottavél, sími og sjónvarp í reyklausu
úsnæði. S. 567 0980.
Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Flokkum eignir. Leigu-
listinn, Skipholti 50b, s. 511 1600.
Reglusemi skilyröi. Til leigu 28 fm
herbergi með eldunaraðstöðu og WC.
Aðgangur að gervihnattarloftneti.
Upplýsingar í síma 562 7705.
2ja herbergja fbúö til leiau efst á
Skólavörðustíg, laus strax. Leigist að-
eins reglusamri fjölskyldu. Svör send-
ist DV fyrir 9. des., merkt „Stígur
4983”.
2ja herbergia íbúö til leigu á besta stað í
Kópavogi. Uppl. í síma 554 6305 eftir
kl. 18.30.
Erum 19 ára og okkur vantar
meðleigjanda í Breiðholti (Hólahverfi)
frá 1. jan. Uppl. í sfma 587 1448.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Til
i meö WC, aðgangi
að sturtu, þvottavér og Stöð 2. fíaust
strax. Uppl. í síma 553 7542.
Herbergi til leigu (innri forstofa) í
Stóragerði 22. Uppl. í síma 568 5857.
fH Húsnæði óskast
Leiausalar ath.l Við útvegum leigj-
endur, göngum frá leigusamningi og
tryggingum ykkur að kostnaðarlausu,
s. 511 2700. Ibúðaleigan, Laugavegi 3,
2. hæð. Löggilt leigumiðlun.
Okkur vantar fbúö, ca 80-100 m2, eða lít-
ið einbýlishús m/tveimur litlum íbúð-
um. Þijú reglusöm í heimili og
kjölturakki. Einhver fyrirframgr. ef
óskað er. Sími 587 4082 + símsvari.
Par frá Akureyri bráöv. íbúö f Rvfk, aðeins
kemur til greina góð íbúð. Við erum
reykl. og reglus. og getum greitt fyrir-
fram ef þess er óskað. S. 461 1577.
Reyklaus og reglusöm hjón meö tvö
böm bráðvantar 3-4 herb. íbúð frá og
með áramótum, helst nálægt
Landspítalanum. Uppl. í s. 462 7028.
eyk
bráðvantar 3-4 herbérgja íbúð í Hafn-
arfirði eða Garðabæ. Uppl. í síma
565 3483 eftir kl. 17.
Starfsmann KSI vantar 2ja herberaja
íbúð til leigu í nágrenni Laugardals.
Vinsamlega hafið samband við skrifst.
KSÍ í s. 581 4444.
Bráövantar 1-2 herbergja fbúö.
Er reglusamur og öruggum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 557 3766.
Ungt par óskar eftir 2 herbergja fbúö á
höfuðborgarsvæðinu. Leiga um 30.000
á mán. Uppl. í síma 552 5644 eftir kl.
17.________________________________
Óskum eftir 3 herb. fbúö á leigu frá ára-
mótum. Uppl. í símum 456 7475 og 456
7362.
M Atvinnuhúsnæði
30-50 m2 skrifstofuhúsnæöi óskast
strax á 1. eða annarri hæð í snyrtilegu
húsi með góðri aðkomu. Kostur ef hægt
er að leigja viðbótarskrifstofur eða lag-
erhúsnæði á sama stað í ffamtíðinni.
Æskileg staðsetning, svæði 108, 105,
104 eða 101 í Rvík. Leigutakinn er
stórt og traust fyrirtæki. Uppl. í síma
588 2424 eða (fax 588 4642.)
75 m2 bjart og gott iönaöarhúsnæöi
m/6 metra lofíhæð til leigu í nágrenni
Hlemmtorgs. Uppl. í síma 552 5780 og
552 5755.
Óska eftir bflskúr eða litlu iðnaðar-
húsnæði undir bflaviðgerðir. Upplýs-
ingar í slma 581 1179.
¥
Atvinna í boði
Pitsastaöur f Kópavogi óskar eftir
starfsfólki á síma, í bakstur og út-
keyrslu, bflstjórar verða að hafa eigin
bfl til umráða. Kvöld- og helgarvinna.
Góð laun í boði fyrir gott fólk. Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61225.
Svarþjónusta DV, sfmi 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Simasölufólk óskast tímabundið til 20.
desember. Líknarfelag óskar að ráða
fólk til sölustarfa við síma. Dagvinna
eða kvöldvinna og sölulaun. Uppl. í
síma 552 3900 eða 561 8011.
Óska eftir vönu sölufólki um allt land til
að selja auðvelda vöru. Góð sölupró-
senta. Gott tækifæri fyrir áhugasamt
sölufólk. Svarþjónusta DV, sími 903
5670, tilvnr. 60385.
Bílstjórar óskast strax til útkeyrslu.
Verða að hafa eigin bfl til umráða. Vin-
samlegast hringið í sími 587 4545.
Pizza +.
Góö aukavinna.
Sölufólk óskast í símasölu á kvöldin,
auðseljanleg vara og góð sölulaun.
Upplýsingar í síma 568 9938, Birgir.
Hárgreiöslustofan Bylgjan óskar eftir
meistara eða sveini tilstarfa nú þegar.
Upplýsingar veitir Bergþóra í síma 554
3700 eða 555 0454 eftir kl. 18.
Óskum eftir WC-veröi fóstudags- og
laugardagskvöld á veitingastað í
Kvosinni. Uppl. í síma 552 5530 milli
kl. 13 og 15 í dag og næstu daga.
Meöeigandi óskast að góðri mat-
vöruverslun. Þarf að eiga 1,7 millj. kr.
Svör sendist DV, merkt „B-4986”.
Vanan starfskraft vantar i efnalaug
nálægt miðbænum. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 60295.