Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1995, Qupperneq 25
MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1995
77
Arni Björnsson þjóöháttafræð-
ingur mun segja frá tilurð rauða
jólasveinsins í Þjóðminjasafn-
inu í dag.
Jólasýning
helguð jóla-
ljósum
Að þessu sinni er jólasýning
Þjóðminjasafnsins í Bogasalnum
og er hún helguð jólaljósum.
Sýndar eru lýsiskolur og kerti af
ýmsum gerðum, olíulampar,
gaslukt og tírur. Einnig sjást
ýmsar gerðir af rafljósaseríum
fyrir jólatré, glugga og kaffiborð
og eru hinar elstu frá því um
1930. Nokkrar gerðir af
jólatrjám og aðventukrönsum
eru sýnir og loks má geta að út-
búin hefúr verið jólastofa frá því
um 1930. Sýning þessi stendur
tU 6. janúar.
í dag kl. 17.00 verður kveikt á
jólatré Þjóðminjasafnsins sem er
Sýiúngar
í anddyri á annarri hæð. Kam-
merkór og barnakór Grensás-
kirkju syngja nokkur lög undir
stjórn Margrétar Pálmadóttur.
Þá mun Ámi Björnsson þjóð-
háttafræðingur segja ffá tilurð
rauða jólasveinsins, en Sanki
Kláus mun verða viðstaddur.
Ljóð og djass
Á Háskólatónleikum í Nor-
ræna húsinu kl. 12.30 í dag flytja
Nína Björk: Ámadóttir og Jó-
hann Hjálmarsson frumsamin
ljóð við undirleik djasstríós.
Ljóðalækur á Café Læk
í kvöld verður ljóðalestur og
fleiri uppákomur á Café Læk,
Lækjargötu 4. Er yfirskriftin
Ljóðalækur. Meðal þeirra sem
lesa eru Sigurður Pálsson, Þor-
steinn frá Hamri, Ingibjörg
Harðardóttir og Sigurður Magn-
ússon.
Bókmenntakvöld
Vaka-Helgafell heldur bók-
menntakvöld í Þjóðleikhúskjall-
aranum. Verður lesið úr nokkr-
um bókum útgáfunnar, meðal
annars Vetrareldi og Maríu -
konunni bak við goðsögnina.
Kirkjuleg örnefni
Þórhallur Vilmundarson
heldur síðari fyrirlestur sinn
um kirkjuleg ömefni í Háskóla-
bíói, sal 2, kl. 17.15 í dag.
Samkomur
Aðventugönguferð
í miðvikudagskvöldgöngu
HGH verður gengið frá Keldum
að Ártúni. Farið verður með
rútu frá Hafnarhúsinu kl. 20.00
og þaöan gengið kl. 20.30. Allir
eru velkomnir í ferð með hópn-
um.
-leikur að Itera!
Vinningstölur 5. desember 1995
6*12*18*19*20*21 *24
Eldri úrslit á símsvara 568 1511_
Kaffileikhúsið:
Lögin úr leikhúsinu
í kvöld verða þriðju tónleikarnir i
tónleikaröö KafFileikhússins í Hlað-
varpanum sem helguð er íslenskri
leikhústónlist. Það er Jón Ásgeirsson
tónskáld sem kynna mun sína eigin
leikhústónlist og félagar úr Caput-
Leikhús
hópnum ásamt Bergþór Pálssyni,
söngvara, Erlingi Gíslasyni, leikara
og söngkonunum Guðrúnu Jóhönnu
Jónsdóttur og Öldu Ingibergsdóttur
flytja úrval hennar.
Verkin sem flutt verður tónlist úr
eru: Skera eða ekki skera eftir Jamm
og Jæja (Jónas Ámason og Jón Ás-
geirsson), Fósturmold eftir Guðmund
Steinsson, Hús skáldsins, leikgerö
Sveins Einarssonar, og Höll sumar-
landsins, leikgerð Kjartans Ragnars
sonar. Tónleikamir hefjast kl. 21.00.
Berþór Pálsson óperusöngvari er einn þeirra sem kemur fram í
Kaffileikhúsinu í kvöld.
Tríó Ólafs Stephensen, talið frá vinstri: Guðmundur R. Einarsson, Tómas R. Einarsson og Ólafur Stephensen.
Djass á Kringlukránni
Á miðvikudögum er alltaf boðið
upp á lifandi djass á Kringlu-
kránni og hafa margir af fremstu
djassleikurunum komið þar fram.
Engin breyting veröur á í kvöld en
þá mun hinn góðkunni píanóleik-
ari, Ólafur Stephensen, troða upp
Skemmtanir
ásamt tríói sínu en í því eru auk
hans Tómas R. Einarsson á
kontrabassa og Guðmundur R.
Einarsson á trommur.
Ólafúr leikur sígild djasslög sem
mörg hver em á plötu hans sem
hann gaf út í fyrra og fékk ágætar
viðtökur. Auk þess leikur tríóið
þjóðlegan djass. Ólafur og félagar
hefja leik kl. 22.00.
Hálka á
suðvestur-
horninu
Færð er yfirleitt góð á þjóðvegum
landsins en hálka er á suðvestur-
horninu, til dæmis á Reykjanes-
braut, Hellisheiði, Þrengslum, í Ár-
nes- og Rangárvallasýslum og Hval-
Færð á vegum
firði. Hálka er á norðanverðu Snæ-
fellsnesi og í Gilsfirði. Einnig er
hálka á heiðum og fjallvegum á
Vestfjörðum, Hrafnseyrarheiði er
þungfær. Á Möðrudalsöræfum er
einnig hálka.
Sonur Ölmu
og Björns
Litli drengurinn, sem á mynd-
inni sefur vært, fæddist 4. nóvem-
ber kl. 18.50. Hann var við fæðingu
Barn dagsins
1954 grömm. Foreldrar hans eru
Alma Jónsdóttir og Bjöm Grétar
Sigurðsson. Hann á tvo bræður,
sem eru Leifur Bjarki, 15 ára, og
Sindri Björn, 7 ára.
Drew Barrymore og Chris
O'Donnell leika aðaihlutverkin í
Mad Love.
Une og ást-
fangin
Saga-bíó sýnir um þessar
mundir Mad Love sem fjallar um
Matt Leland (Chris O’Donnell)
og Casey Roberts (Drew
Barrymore), ungt fólk sem er í
heitu ástarsambandi þar sem
dómgreind og skynsemi víkur
fyrir heitum ástríðum.
Matt er fyrirmyndarnemandi
á leið í háskóla þegar hann hitt-
ir Casey og verður ástfanginn
upp fyrir haus. Ást hans gerir
það að verkum að hann hættir
að hugsa um námið og fylgir
Casey í öllu. Matt gerir sér þó
grein fyrir að það eru hættuleg-
ar hliðar á Casey sem erfltt er að
eiga við.
Leikstjóri myndarinnar er
Antonia Bird sem er ensk. Er
Kvikmyndir
þetta fyrsta kvikmynd hennar í
Hollywood. Hún hefur unnið til
margra viðurkenninga en það er
þó fyrst og fremst kvikmynd
hennar, Priest, sem hefur vakið
athygli á henni og varð til þess
að hún var valin til að leikstýra
Mad Love.
Á undan Mad Love er sýnd ís-
lenska stuttmyndin Nautn sem
hefur vakið athygli.
ISIýjar myndir
Háskólabíó: Saklausar lygar
Laugarásbíó: Feigðarboð
Saga-bíó: Dangerous Minds
Bíóhöllin: Algjör jólasveinn
Bíóborgin: Mad Love
Regnboginn: Beyond Rangoon
Stjörnubíó: Desperado
Gengið
Almenn genglsskránlng Ll nr. 288.
06. desember 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 64,970 65,310 65,260
Pund 100,290 100,800 101.280
Kan. dollar 47,600 47.900 48.220
Dönsk kr 11,7180 11,7800 11,7440
Norsk kr. 10,2930 10,3500 10.3220
Sænsk kr. 9,9640 10,0190 9,9670
Fi. mark 15,2080 15.2980 15,2950
Fra. franki 13,1000 13.1750 13,2300
Belg. franki 2.2053 2.2185 2.2115
Sviss. franki 55,7900 56,1000 56,4100
Holl. gyllini 40.5100 40.7500 40.5800
Þýskt mark 45,3800 45.6100 45,4200
ít. iira 0,04070 0,04096 0.04089
Aust. sch. 6,4460 6,4860 6.4570
Port. escudo 0,4314 0.4340 0,4357
Spá. peseti 0,5305 0.5337 0,5338
Jap. yen 0.64010 0,64400 0,64260
irskt pund 103,690 104,330 104,620
SDR 96,67000 97,25000 97.18000
ECU 83,4800 83,9800
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270.
Krossgátan
Lárétt: 1 lokka, 5 varúð, 8 vænn, 9
venju, 10 síða, 11 hugarórar, 13 þekktra,
15 þreyta, 17 auðga, 19 bylgjur, 20 kvabb.
Lóðrétt: 1 rámur, 2 hræðir, 3 blæs, 4 að-
hlátur, 5 leikfong, 6 púki, 7 bolti, 11
hljómaði, 12 þurftu, 13 feyskja, 14 fúgl,
16 flökt, 18 til.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 lens, 5 sút, 7 árátta, 9 tíðar, 11
rú, 12 úr, 13 skíma, 15 nam, 16 óðum, 17
hrís, 18 ári, 19 róðan, 20 ær.
Lóðrétt: 1 látún, 2 er, 3 náð, 4 stak, 5
stríð, 6 trú, 8 armur 10 írar, 13 smíð, 14
amir, 16 ósa, 17 hr, 18 án.