Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1995, Page 27
MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1995
79
Kvikmyndir
LAUGARÁS
Sími 553 2075
NEVERTALKTO
STRANGERS
Astin getur stundum verið
banvænn blekkingarleikur.
Antonio Banderas (Interview with a
Vampire, Philadelpia), Rebecca
DeMornay (Hand That Rocks the
Cradle, Guilty as Sin.)
Elskhugi eða morðingi?
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
HÆTTULEG TEGUND
Frábær vísindahrollvekja sem
slegiö hefur í gegn um allan heim.
Sannkölluð stórmynd með
stórleikurum, ein af þeim sem fá
hárin til að rísa...
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
EINKALIF
(al
ýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
UPPGJÖRIÐ
8 H 0 E«kS
H T 0 •»
&
thí ÐtPUKm m hui imh Rotai nanucwi
nmm
Hann sneri aftur til að gera upp
sakir við einhvem. Hvem sem er.
Alla. Suðrænn hiti. Suðræn
sprengjuveisla. Það er púður í
þessari.
Aðalhlutverk: Antonio Banderas,
sjóðhe'itasti og eftirsóttasti ieikarí
Hollywood í dag. Aukahlutverk:
Salma Hayek, suðræn fegurð í allri
sinni dýrð. Gestahlutverk: Quentin
Tarantino, einn farsælasti
handritahöfundur og leikstjóri I
Hollywood f dag. Leikstjóri: Robert
Rodriguez, einn forvitnilegastí og
svlasti leikstjóri Hollywood f dag.
Og ef það er einhver mynd sem á
eftir að njóta sín vel f SDDS
hljómkerfinu er það DEPERADO.
★★★ ÁÞ. Dagsljós.
★★ 1/2 SV. Mbl.
SýndíTHXog SDDS
kl. 9 og 11. B.i. 16 ára.
f Sony Dynamic
J l/l/J Digital Sound.
Pú heyrir muninn
BENJAMÍN DÚFA
REGNBOGINN
Slmi 551 9000
BEYOND
RANGOON
Átakanleg og stórkostleg mynd frá
leikstjóranum John Boorman.
(Deliverance, Hope and Glory)
Byggð á sannsögulegum atburðum.
Aðalhlutverk: Patricia Arquette.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.15.
B.i. 12 ára
★★★ 1/2 HK, DV.
★★★ 1/2 ÁM, Mbl.
★★★ Dagsljós ★★★★ Aðalst.
★★★★ Helgarpósturinn
★★★★ Tíminn ★★★ Rás 2
Sýndkl. 5.
TAR UR STEINI
Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson.
Sýnd í A-sal kl. 6.50.
jegn rramvisun momiöans i nov.
og des. færöu 600 kr. afslatt á
umfelgun hjá bílabótinni
Álfaskeiöi 115 Hafnarfiröi.
Taktu þátt f spennandi kvik-
myndagetraun.
Verolaun:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubfós.
STJÖRNUBÍÓLfNAN
SÍMI 904 1065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
Sýnd kl. 5, 7,9og11.
B.i. 14 ára.
MURDER IN THE FIRST
I THE FIRST|
Sýnd kl. 9 og 11.15.
B.i. 12 ára.
OFURGENGIÐ
Sýnd kl. 5 og 7.
BRAVEHEART
Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára.
LEYNIVOPNIÐ
Sýnd kl. 5.
KVIKM YNDA-HA TIÐ
CLERKS
Roberto Rossellini, Ítalía, 1945.
Sýnd kl. 7.
fSlffl ^Sony Dynamic
J iJiJJ Digital Sound.
Þú heyrir muninn
Pierce Brosnan móðgar
franska kjarnorkudáta
Pierce Brosnan, hinn nýi og stórefnilegi
James Bond, njósnari hennar hátignar, kom
frönskum ráöamönnum heldur betur í bobba
um daginn, svo mikinn að þá setti dreyr-
rauða. Embættismenn í vamarmálaráðuneyt-
inu franska ætluðu að efna til hátíðarsýning-
ar á nýjustu Bond myndinni Gullauga en
hættu snarlega við þegar upp komst að Bond,
öllu heldur Brosnan, er ekki jafn góður papp-
ír og haldið var. Brosnan er nefnilega á móti
kjamorkutilraunum Frakka í Suður-Kyrra-
hafi. „Það verður aldrei hægt aö sannfæra
mig um að kjamorkusprengjur stuðli að
friði,“ segir Brosnan í viðtali við franska
blaðið Le Monde. „Það er útilokað að trúa því
að þessar sprengingar hafi ekki nein áhrif á
umhverfiö, náttúnma og mannskepnuna."
Þetta var meira en frönsku embættismenn-
imir þoldu, enda hafði franski herinn lánað
finustu græjumar sínar við myndatökuna,
m.a. splunkunýja þyrlu sem kallast Tígrisdýr-
ið. Hátiðarsýningin átti að vera þann 20. des-
ember og var sjáifúr vamarmálaráðherra
Frakklands á gestalistanum.
Pierce Brosnan er ekki hrifinn af kjarnorku-
sprengjum.
r~;yi
HÁSKOLABÍÓ
Slmi 552 2140
SAKLAUSAR LYGAR
Enskur lögreglumaóur fer til
Frakklands til aö vera viðstaddur
jaröarför samstarfsmanns síns.
Fljótlega eftir komu sina kemst
lögreglumaðurinn að því ekki er
allt með felldu með lát vinar síns
og hefst hann handa við að
rannsaka málið. Hann kynnist
heillandi fjölskyldu en svo virðist
sem lát lögreglumannsins tengist
henni og muni svo vera um fleiri
dauðsföll.
Aðalhlutverk:: Stephen Dorff
(Backbeat), Gabrielle Anwar (Scent
of A Woman) og Adrian Dunbar
(Widows Peak). Leikstjóri er
Patrick Dewolf (Monsieur Hire).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
JADE
íiils [fllíl
iiiii m:nmi
tdíi MLKHll-l
ÍADE
I
Milljónamæringur er myrtur og
morðinginn virðist vera
háklassavændiskona sem genur
undir nafninu Jade.
En hver er hún?
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
B. i. 16 ára.
FYRIR REGNIÐ
%
m
„Ovenju sterk og lætur engan
ósnortinn. Ein sú besta i bænum“.
★★★ 1/2 GB, DV.
„Lokakaflinn er ómenguð snilld”.
★★★★ SV, Mbl.
Stórkostlegt Ijóðrænt meistaraverk
frá Makedóniu sem sækir
umfjöllunarefnið í stríðiö í fyrrum
Júgóslavíu en er þó fyrst og fremst
um stríöið í hverjum manni.
Hefur hlotið glæsilega dóma
gagnrýnenda og fjöldamörg
verðlaun viða um heim, sigraði
m.a. á kvikmyndahátiðinni í
Feneyjum í fyrra og var tilnefnd til
óskarsverðlauna sem besta
erlenda myndin í ár.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
B.i. 16 ára.
GLÓRULAUS
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Popp og Diet kók á tilboði.
Dietkók og Háskólabió,
glórulaust heilbrigðil
APOLLO 13
Stærsta mynd ársins er komin.
Aðalhlutverk Tom Hanks.
Sýnd kl. 9.15.
AÐ LIFA
Aðalverðlaun dómnefndar i
Cannes 1994.
Sýnd kl. 4.45 og 7.
IMÍLlfji
SNORRABRAUT 37, Sl'MI 551 1384
ASSASSINS
«
Stórstjörnurnar Sylvester
Stallone og Antonio Banderas
eru launmorðingjar í fremstu
röð. Annar vill hætta - hinn vill
ólmur komast á toppinn í hans
stað. Frábær spennumynd í
leikstjórn Richards Donners sem
gerði Lethal Weapon myndimar.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25.
Bönnuð innan 16 ára.
BRÝRNAR í
MADISON SÝSLU
Sýndkl. 6.45.
ALGJOR JOLASVEINN
T I Nl A L L E N
SATílA
Clause
IfTK 11!
Stórkostlegt grin sem kemur öllum
í gott skap!!!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
DANGEROUS MINDS
Sýnd kl. 4.50, 9.05 og 11.
mmi nmunnm 11111111
BENJAMIN DUFA
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 (
ASSASSINS
A SUPERB THRILLER
StaBone is on top of his game.Banderas is temfic.
H I co«M BÍvtt 5 ctan, Í’d gt*e 6’
BANDERAS
Jm
Sýnd kl. 5 og 7.10. V. 700 kr.
SHOWGIRLS
Stórstjömurnar Sylvester StaUone
og Antonio Banderas em
launmoröingjar í fremstu röð.
Annar viU hætta - hinn vUl ólmur
komast á toppinn í hans stað.
Frábær spennumynd í leikstjóm
Richards Donners sem gerði
Lethal Weapon myndimar.Sýnd
kl. 4.45, 6.45, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
MAD LOVE/NAUTN
Y
m’ M
Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára.
HUNDALÍF
■ IIIIIIIIIIIIIIIIIII I I IMII1
Sýnd kl. 7,9 og 11.05.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10.
V\< A-l
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
DANGEROUS MINDS
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ALGJÖR JÓLASVEINN
T I M A L L E N
L ™e
Santa
Clause
■jiw “rmpaii-io
r..: i . p—01
.„ÍLllJE’iMilL |in*J
rsj s *aaaxa.(" Pur*l
Jt
Tim AJlen (Handlaginn
heimUisfaðir) er fyndnasti og
skemmtUegasti jólasveinn aUra
tíma.
Hvað myndir þú gera ef
lögheimilið þitt færðist
skyndilega yfir á norðurpólinn og
baráttan við hvítan skeggvöxt og
ístrusöfnun yröu yfirþyrmandi?
Stórkostlegt grín sem kemur
öUum í gott skap!!!
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
TTflIIIIIIIlIIIIIIIIllIIIIl