Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1996, Qupperneq 32
LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1996
Trúi því hver sem viil:
Honum er
haldið frá
eldhúsinu
með rimlum
- því hann er með Prader-Willi-sjúkdóminn!!!
Glen í faðmi fjölskyldu sinnar.
Foreldrar hins unga Glen
Shannon hafa gripið til örþrifa-
ráða til að bjarga honum frá
dauða vegna sjúklegrar átsýki
hans. Þau hafa komið fyrir riml-
um í kringum heldhúsið til að
koma i veg fyrir að hann komist
í isskápinn.
Frá þessu er greint í breska
dagblaðinu The People en það
blað er líklega þekkt fyrir allt
annað en ást á sannleikanum.
Fréttin er engu að síður athygli-
verð fyrir það hugmyndaflug
sem sumir hafa.
í fréttinni segir enn fremur að
hengilás sé á ísskápnum,
frystikistan sé falin í kjallaran-
um, rimlar séu fyrir svefnher-
bergishurð Glen og stiganum
sem liggur frá svefhhæð heimil-
is hans.
Loks ætla foreldrar Glens að
Glen er haldið frá eldhúsinu með rimlum. koma fyrir aukalás á bakdyrum
-A/n hliðin_____________________________________________________________
heimilis hans sem eru aö eld-
húsinu.
Foreldrar Glens, Eddie og Kat-
hlenn Shannon, þurfa að koma
fram við son sinn eins og fanga
en hann þjáist af því sem People
kallar Prader-WiIli-sjúkdómnum
sem þýðir að hann er alltaf
svangur. Segir enn fremur að
fimmtán þúsundasta hvert barn
í Bretlandi þjáist af þessum
sjúkdómi.
„Glen gæti borðað fyrir alla
Breta. Hann er aldrei saddur og
hatar þessi höft sem við verðum
að setja á hann. Ef hann borðaði
hins vegar það-sem hann vildi
myndi það ganga af honum
dauðum," Hefur „blaða-
maður“ The People eftir
föður Glens á heimili
þeirra í Dumfries í
Skotlandi.
„Blaðamaðurinn" segir
enn fremur að þess séu dæmi aö
fórnarlömb sjúkdómsins borði
hundamat eða jafnvel teppi og
húsgögn ef venjulegur matur sé
ekki á boðstólum.
Glen er sagður 140 sentímetra
hár og vegur 72 kUó. Hann er
vigtaður reglulega I skólanum
til að koma í veg fyrir að hann
nái hættulega mikilli þyngd.
Bekkjarfélagar hans ku vera
mjög skilningsríkir og styðja
hann í baráttunni gegn sjúk-
dómnum og eru ekki að bera í
hann sælgæti. Foreldrar hans
þurfa hins vegar alltaf að vera á
verði og móðir hans getur ekki
lengur talið þau skipti sem son-
E33
Mel kemur frá
með sonum
tveimur með
Með mikla bíladellu
- segir markaðsstjóri Sam-bíóanna
Um jólin voru margar nýjar og
„heitar“ biðmyndir teknar til sýn-
inga í bíóhúsum borgarinnar.
Sam- bíóin hafa t.d. fengið mjög
mikla aðsókn á kvikmyndirnar
Ace Ventura og James Bond
myndina Goldeneye. Árni Samú-
elsson er löngu kunnur fyrir bíó-
rekstur sinn en sonur hans, Alfreð
Ásberg Árnason, er kannski
minna þekktur en hann sér um öll
markaðsmál fyrir Sam-bíóin. Það
er einmitt. Alfreð sem sýnir hina
hliðina að þessu sinni:
Fullt nafn: Alfreð Ásberg
Árnason.
Fæðingardagur og ár: 2.
mars 1967.
Maki: Magnea Snorradóttir.
Börn: Ámi Ásberg Alfreðs-
son.
Bifreið: Toyota Corolla, ár-
gerð 1995.
Starf: Markaðsstjóri Sam-
bíóanna.
Laun: Góð.
Áhugamál: Kvikmyndir og
mikil bUadella að auki.
Hefur þú imnið í happdrætti
eða lottói? Ég spUa ekki í neinu
slíku.
Hvað finnst
skemmtilegast að
gera? Horfa á góöa
kvikmynd.
Hvað finnst þér
leiöinlegast að
gera? Bíða eftir ein-
hverjum sem er
óstundvís.
Uppáhaldsmatur:
Pasta og fiskur í
raspi.
Uppáhaldsdrykkur:
Sódavatn (bjór um
helgar).
Hvaða íþróttamað-
ur stendur fremst-
ur í dag að þínu mati? Magnús
Scheving.
Uppáhaldstímarit: Premier.
Hver er fallegasta kpna sem þú
hefur séð fyrir utan maka?
s
Alfreð Asberg Arnason er markaðsstjóri Sam-bíóanna.
Sandra BuUock.
Ertu hlynntur eða andvígur rík-
isstjórninni? Hlynntm-.
Hvaða persónu langar þig mest
að hitta? David Letterman.
Uppáhaldsleikari: Robert Di
Nero.
Uppáhaldsleikkona: Sandra BuU-
ock.
Uppáhaldssöngvari: Pálmi
Gunnarsson.
Uppáhaldsstjórnmálamað-
ur: Davíð Oddsson.
Uppáhaldsteiknimynda-
persóna: Simpsons.
Uppáhaldssjónvarpsefni:
Central Park West sem er
væntanlegt í sjónvarpi á
íslandi.
Uppálialdsmatsölustað-
ur: Ivy í Los Angeles.
Hvaða bók langar þig
mest að lesa? Enga sér-
staka.
Hver útvarpsrásanna
finnst þér best? FM 957.
Uppáhaldsútvarpsmaður:
Þórhallur Guðmundsson.
Á hvaða sjónvarpsstöð horfir
þú mest? Ég horfi mest á Stöð
Uppáhaldssjónvarpsmaður:
David Letterman.
Uppáhaldsskemmtistað-
ur: Astro.
Uppáhaldsfélag
í fþróttum? Val-
ur.
Stefnir þú að
einhverju sér-
stöku í framtíð-
inni? Gera betur
og sinna göl-
skyldunni.
Hvað gerðir þú
í sumarfríinu?
Ég var í Los
DV-mynd Angeles.
Biblfu í hendi.
Kirkjurækið
kyntákn
hans, Robyn, sækja sunnudags-
messu ásamt sonum sínum sex í
kapeUu nálægt heimili þeirra í
Malibu.
Það er af sem áður var að fréttir
bárust af því að Mel Gibson væri si-
feUt að reyna að slíta sig frá flösk-
unni en gengi illa. Nú er haft eftir
vini hans að hann sé í raun mjög
gamaldags.
„Mel er þeirrar skoðunar að mað-
ur eigi ekki að nota getnaðarvarnir,
að staður móðurinnar sé heimilið
og hlutverk hennar sé að ala upp
börnin og svo framvegis. í raun er
hann afar óvenjulegur af stór-
stjömu í Hollywood að vera.“
Söguságnir herma að kyntáknið
Mel Gibson sé í raun svo trúaður að
hann leiki ekki í kvikmynd nema
prestar lesi áður yfir handritið og
samþykki það.
„Tveir prestar lásu yfir handritin
að Lethal Weapon myndunum áður
en tU þess kom að hann lék í þeim.
Þrátt fyrir aUt ofbeldið í þeim sam-
þykktu prestarnir að hann léki í
þeim þar sem það góða ber það
slæma ofurliði í þeim,“ sagði maður
nákominn Gibson í samtali við
bandaríska fjölmiöla.
Gibson, sem er 39 ára og strang-
trúaður kaþólikki af gamla skólan-
um, sækir ekki messu nema þær
fari fram á latínu. Hann og kona
ur hennar hefur ráðist á ísskáp-
inn um leið og hún snýr við hon-
um baki. Skiptir þá engu máli
hvað verður á vegi hans: frosnar
steikur, matarleifar frá því vik-
una áður eða annað óæti.
„Við rétt ráðum við vanda-
málið núna meðan hann er
svona ungur og höfum því mikl-
ar áhyggjur af því hvað gerist
þegar hann verður eldri. Nú þeg-
ar töfrar hann þá sem vita af
veikindum hans til að gefa sér
sælgæti og kökur. Því miður er
þetta fólk ekki að gera honum
gott því þetta getur valdið dauða
hans.“