Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1996, Side 16
36
MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1996
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Til sölu
Tilboð á málningu.
- Innimálning frá 285 kr. lltrinn.
Háglanslakk frá 747 kr. lítrinn.
30% afsláttur af dökkum litum.
Litablöndun ókeypis.
Erum með öll gljástig frá 2-90. Seljum
einnig skipa- og iðnaðarmálningu.
Þýsk hágæðamálning. Wilckens- um-
boðið, Fiskislóð 92, s. 562 5815.
Ódýrt - Ódýrt!
Gegnheilt gallað ljóst mósaikparket,
kr. 1675 pr. fm, málning frá kr. 295 pr.
1., veggflísar frá kr. 1250 pr. fm og fllt-
teppi, 14 litir, frá kr. 310 pr fm.
ÓM-búðin,Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Hjólbarða- og bifreiöaþj. Ýmsar smáviðg.
á sanngjörnu verði, t.d. á pústk.,
bremsum o.fl. Umfelgun á fólksbíl, kr.
jft 2.600. Fólksbíla- og mótorhjóladekk.
Hjá Krissa, Skeifunni 5, s. 553 5777.
Ódýr, notuö sófasett, ísskápar, rúm,
sjónvörp, svefnsófar, borð, stólar o.fl.
Kaupum og tökum í umboðssölu.
Allt fyrir ekkert, Grensásvegi 16,
s. 588 3131. Opið einnig laugard. 12-16.
Búbót f baslinu. Úrval af notuðum, upp-
gerðum kæliskápum og frystikistum.
Veitum allt að árs ábyrgð. Verslunin
Búbót, Laugavegi 168, s. 552 1130.
Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Islensk
framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 568 9474.
Glæsilegur demantshringur til sölu,
einnig Tallegur upphlutur með víra-
virki og frystikista. Upplýsingar í síma
567 1989.
4, NMT bflasfmi. AP sími frá Heimil-
istækjum m/öllum fylgihl., v. 27 þ.,
einnig Motorolla símboði, v. 11 þ. Svar-
þjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr. 61286.
Nýr GSM á 25 þúsund. Nýr og ónotaður
Ericsson 198, með 30 tíma rafhlöðu,
tvöföldu hleðslutæki og beltisklemmu.
Upplýsingar í síma 896 2455.
Pressa fyrir stórt kæliborö til sölu.
Á sama stað óskast lítið kæliborð til
kaups. Upplýsingar gefur Rúnar í síma
551 2940.
Til sölu v/flutnings: 28” JVC stereó
sjónvarp, sambyggður ísskápur og
frystir, fataskápur, leðursófasett, borð
og fl. Úppl, í síma 551 5546. Logi.
Vel með farin Candy þvottavél meö
þurrkara á 46.000, Atlas frystiskápur á
18.000. Á sama stað óskast nýlegur ís-
skápur, Sími 568 6728 eftir kl. 19.
(sskápur, sófaborö, eldhúsborö,
kommóðuskápur, skrifstofústóll og
smádót úr eldhúsi. Einnig Winchester
riffill, 22 cal. Magnum, Sími 897 1311.
GSM. Nýr og ónotaður AEG (Sanyo)
farsími til sölu, verð 35 þús. Uppi. í
símum 565 1297,554 5504 eða 897 1697.
ísskápur, ca 1,70 m á hæð, til sölu. Selst
ódýrt. Vinsamlegast hringið í síma 553
6964.
Osló. Flugmiði til sölu, önnur leið, kr.
7.000. Úppl. í síma 566 6263.
Perur i liósabekki til sölu, hálfnotaöar.
Gott verð. Uppl. í síma 565 5237.
Óskast keypt
Attu gamalt dót í geymsiunni sem þú
vilt losa þig við? Óska eftir kompudoti,
stjdtum, plöttum, litlum rafmagns-
tækjum, geisladiskum, hljómplötum
o.fl. Uppl. í síma 552 7598.
Eldhúsinnrétting óskast fyrir lítinn
pening. Kem á staðinn og ríf hana nið-
ur. Upplýsingar í síma 896 1848
eða 565 5216._________________________
Óska eftir aö kaupa ensk-fslenska,
íslensk-enska orðabók frá Emi og Ör-
lygi. Á sama stað til sölu bamaskrif-
borð. Selst ódýrt. Sími 588 4118._____
Óska eftir farsíma f gamla kerfinu í
skiptum fyrir Daihatsu Charmant ‘83.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr.
61248.
Verslun
Smáauglýsinaadeild DV er opin:
virka daga kL 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
^____________ Fatnaður
Ný sending af brúöarkjólum, ísl. búning-
urinn fyrir herra. Fatabreytingar, fata-
viðgerðir. Fataleiga Garðabæjar, opið
9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680.
^ Barnavörur
Kerruvagnar, tvíburakerruvagnar,
bamabílstólar frá 8 mán.- 10 ára,
skímarkjólar, bamaefni, veggfóðvu-s-
borðar. Gæðavara.
Prénatal, Vitastfg 12, s. 5511314.
^ Hljóðfæri
Tónastöðin: Nýkomin sending af hinum
vönduðu Seagull gítumm frá Kanada.
Margar gerðir. Verð frá kr. 23.900. Ger-
ið verð- og gæðasamanburð. Tónastöð-
in, Óðinsgötu 7, sími 552 1185, fax 562
8778.
Gitarinn hf., Laugav. 45, s. 552 2125.
Mister Cry Baby, Hendrix Wah Wah,
Overlord, Rat, Art- extreme - flöl
eflektatæki. Útsala á kassagíturum.
Til sölu Roland E 66. Þetta skemmtilega
hljóðfæri er aðeins 6 mánaða gamalt og
vel með farið. Selst á 80 þús staðgreitt.
S. 551 0087 eða vs. 565 7806.
Alto saxófónn til sölu. YAS-62 Yamaha
saxófónn, vel með farinn, gott hljóð-
færi. Úppl. í síma 565 7628 eftir kl. 19.
fllft Hljómtæki
Heimabíó. Sony surround magn., 2x100
W DIN m/útv. á 29 þ., par áfCelestion
3, 60 W hát. á 12 þ. Topp tæki. Jón í
síma 555 1232, símboði 846 3121.
Tónlist
Vantar þig tónlist á árshátíðina eða
þorrablótíð? Spila sem eins manns
hljómsveit (gítar, söngur og hljóð-
gervill), gott prógramm. Er einnig með
1000 laga karaoke-kerfi meðferðis,
eitthvað fyrir alla. Haukur Nikulásson,
sími 588 4484 eða farsími 897 2529.
Vandaö tónlistarnám?
Nýi músíkskólinn er svarið! Innritun
stendur yfir. Gítar, bassi, trommur, pí-
anó, sax., flauta, techno, samspil.
S. 562 1661 milli kl. 15 og 17 alla v.d.
Teppaþjónusta
Teppahreinsun Reynis. Tek að mér
djuphreinsun á stigagöngum og fbúð-
um með frábærum árangri. Ódýr og
góð þjónusta. S. 897 0906 og 566 7387.
Tökum aö okkur djúphreinsun á teppum
í íbúðum, sameignum og fyrirtækjum
og almenn þrif. Upplýsingar í síma
896 9400 og 553 1973.
Húsgögn
Til sölu 90 cm breitt fururúm m/dýnu,
tveir tágastólar ásamt borði með gler-
plötu. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 562 4645.
Viö óskum eftir aö fá gefins 3 sæta sófa
eða homsófa, sófaborð og stofúhillur,
vel með farið. Upplýsingar í síma
565 2846 eða 555 4202.________________
3 sæta, dökkur plusssófi til sölu, sem
nýr, verð 20 þús. staðgr. Upplýsingar í
síma 588 7465 á kvöldin,______________
Hornsófi meö svörtu plussáklæöi og út-
dregnu rúmi og rúmfataskúffú til sölu.
Uppl. í síma 565 4638 eftir kl. 17.
Skrifborö meö hliöarboröi og skrifborðs-
stóll óskast til kaups. Uppl. í síma 557
1066.
® Bólstrun
• Allar klæöningar og viög. á bólstruðum
húsg. Verðtilboð. Fagmenn vinna verk-
ið. Form-bólstmn, Auðbrekku 30, sími
554 4962, hs. Rafn: 553 0737.
Innrömmun
Innrömmun - gallerí. Sérverslim
m/listaverkaeftirprentanir, íslenskar
og erlendar, falleg gjafavara. ítalskir
rammalistar. Innrömmunarþjónusta.
Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 581 4370.
S_________________________Tölvur
PC-eigendur:
Nýkomið mikið úrval CDR:
Larry Greatest Hits
Gabriel Knight; Beast Within
FIFA Soccer 96
AD&D Collectors Edition
Civnet
Advanced Civilization
Caesar II
Need for Speed
Cmsader; No Remorse
Warhammer; Shadow of the
Horned Rat
Virtual Reality.Bird
Virtual Reality Cat
Ultimate Human Body
Encyclopedia of Science
o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
Þór, Ármúla 11, sími 568 1500.
Hringiðan - Internetþjónusta.
Síst minni hraði. 10 notendur pr. línu.
Verð 0-1700 kr. á mán. Allt undir þér
komið. Supra mótöld frá 16.900 kr.
Innifalin tenging í mán. S. 525 4468,
Tökum í umboössölu og seljum notaðar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Vantar alltaf allar PC tölvur.
• Vantar alltaf allar Macint. tölvur.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Verölækkun tilþín! 486-100/120 og
Pentium 90-133 tölvur á ótrúlega lágu
verði. Einnig íhlutir. Hringið/komið og
fáið verðlista. PéCi, s. 551 4014, Þver-
holti 5, ofan við Hlemm.
Internet - Treknet. Mesti hraðinn, besta
þjónustan, lægsta verðið: 1.390 kr./m,
15 nof/mód., fullt Usenet. Traust og öfl-
ugt fyrirtæki. S. 561 6699.
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Tökum f umboössölu og seljum notaðar
tölvur, prentara og GSM-farsíma.
PéCi, fyrir þjónustu, sími 551 4014,
Þverholti 5, ofan við Hlemm.
486/25 tölva til sölu. Upplýsingar í síma
587 1362 eða 481 2292.
Tölvuborö óskast gefins. Upplýsingar í
síma 567 4346.
Þj ónustuauglýsingar
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur
Fyrirtæki - húsfélög.
Við sjáum um snjómoksturinn
fyrir þig og höfum plönin hrein
að morgni. Pantið tímanlega.
Tökuúi allt múrbrot og fleygun.
Einnig traktorsgröfur í öll verk.
VELALEIGA SIMONAR HF.
SÍMAR 562 3070. 852 1129 OG 852 1804.
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
9 MÚRBR0T
•vikursögun irafeuaaMJ
9 MALBIKSSÖGUN SK J9I3236
ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N
0 irVC flísaráveggi
tLJwJ og flísar á gólf
ORAS blöndunartæki
PALEO sturtuklefar
IDO hreinlætistæki
SMIÐJUVEGI 4A
KÐSTOfAMI SKÆ
arðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
L0SUM STIFLUR UR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR VISA/EURO
RÖRAMYNDAVÉL
TIL AS SKOÐfl OG STAÐSETJA
SKEMMDIR í LÖGNUM
10 ARA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Ný lögn á sex klukkustundum
í staö þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafal
Nú er hœgt ab endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Cerum föst
verbtilbob í klœbningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 ára reynsla erlendis
msmimin
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvcemdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og losum stíflur.
JLh-
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
AUGLYSINGAR
Sími 550 5000
BIRTINGARAFSLATTUR
15% staðgreiðslu* og greiðslukortaafsláttur
10% aukaafsláttur fyrir áskrifendur
AUGLÝSINGAR
Sími 550 5000
mm IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar-
hurðir
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236
Öryggis-
hurðir
V/SA
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Virðist rcnnsliú vafaspil,
vandist lausnir knnitar:
bugurinn stefiiir stöðugt til
Stífluþjónustunnar.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna.
Sturlaugur Jóhannesson
Heimasími 587 0567
Farsími 892 7760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stfflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
(D 852 7260, símboði 845 4577
VtSA
FJARLÆGJUM STIFLUR
úrvöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
896 1100 • 568 8806
DÆLUBILL ^ 568 8806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGASON