Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1996, Side 18
38
MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1996
Smáauqlýsinqar - Sími 550 5000 Þverholti 11
(H
Honda
Til sölu falleg Honda Accord, árg. ‘85,
vökvastýri og allt rafdr., fæst fyrir
220 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
553 6582 ogvs. 587 2540.
LAJ\iov[R RangeRover
Range Rover til sölu, árg. ‘79, lítur vel
út, örlítið upphækkaður á 33” dekkj-
um, selst ódýrt. Upplýsingar í síma
587 6818 e.kl. 18.
Mazda
Mazda 929 Limitid, árg. ‘82, til sölu,
sjálfskiptur m/vökvastýri, útvarp/ seg-
ulband, mjög fallegur bíll.
Upplýsingar í síma 557 2587.
®
Mercedes Benz
Mercedes Benz 300E 4matic, árg. ‘92, til
sölu, ekinn 103 þús. km. Uppl. hjá Bíla-
höllinni, sími 567 4949.
Peugeot
Peugeot station, 7 manna, 1984, dfsil, til
sölu, upptekin vél, góður bfll. Uppl. í
símum 551 3815 og 854 3815.
Skoda
Tombóluverö. Skoda Favorit, árg. ‘91.
Fæst fyrir tombóluverð. Uppí. á
Bflasölunni Blik, s. 568 6477.
Toyota
Alajör gullmoli. Toyota Corolla
liftback, árg. ‘88 til sölu, hvítur,
5 dyra, ek. aðeins 79 þús. km.
Uppl, i sima 562 8962._______________
Toyota Carina II, árg. ‘87, til sölu, ekinn
112 þús. Góður bfll. Ath. skipti á
ódýrari. Upplýsingar í síma 587 1581
eftir kl. 18.________________________
Toyota Corolla ‘87 til sölu, 3 dyra. Verð-
hugmynd 250 þús., ath. skipti á ódýr-
ari. Upplýsingar í síma 486 6576 á
kvöldin._____________________________
Toyota Camry GL, árg. 1987, til sölu,
í toppstandi. Uppl. í síma 565 1365.
Jeppar
Dodge Ramcharger ‘85, vél 318 cc, sjálf-
skiptur, 35” dekk, læstur aftan og
framan, upph. fyrir 38”. Góður bfll. Til
sýnis á Bílasölu Reykjavíkur,
s. 588 8888 eða 588 4455 (Grétar).
Hilux ‘86, breyttur, 5/27 hlutf., 36” dekk,
ný diskal. að framan, sjálfsk., rauður,
með húsi, lengri gerð. Mjög góður bfll.
Ath. sk. á ódýrari fólksbfl. S. 896 9336.
Mitsubishi Pajero, árg. ‘86, til sölu, tur-
bo, dísil, stuttur, upphækkaður á 33”
dekkjum. Mjög fallegur bfll. Ek. 182
þús. S. 567 9555 eða 567 2616.
Pajero + GSM. MMC Pajero ‘86,
stuttur, bensín, ek. 110 þ., sk. ‘97, nýtt
púst, ný 31” dekk, álfelgur og GSM-
simi fylgir. S. 893 3922 og 587 1580.
Toyota 4runner, árg. ‘91, til sölu,
ekinn 78.000 km, vínrauður og grár,
sjálfskiptur, sóllúga, krókur, 32” dekk.
Uppl. í síma 587 5802 eða 892 1856.
VörubHar
varahl. og viögeröaþjón.
Selsett kúplingsdiskar og
pressur, Qaðrir, fjaðraboltasett, vélahl.,
stýrisendar, spindlar, miðstöðvar, 12 og
24 V, o.m.fl. Sérpöntunarþj., í. Erlings-
sonhf., s. 567 0699.___________________
Eigum fjaörir f flestar geröir vöru- og
sendibifreiða, einnig laus blöð,
flaðraklemmur og slitbolta. Fjaðrabúð-
in Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757.
Scania hlutir. Vélar, hásingar, búkkar
og margt, margt fíeira í Scania 111,
140, 141 og 142. Gott verð. Upplýsing-
ar i síma 566 7073.____________________
Ökuritar. Sala, ísetning og lö|
ökuritum í allar gerðir biireiða.
Bíla- og vagnaþjónustan, Dranga-
hrauni 7, 220 Hafnarfj., s. 565 3867.
Vinnuvélar
• Alternatorar og startarar f JCB, M.
Ferguson, Ursus, Zetor, Case, Deutz,
Cat, Brpyt o.fl. o.fl. Mjög hagst. verð.
• Einnig gasmiðstöðvar.
Bflaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700.
&
Lyftarar
• Ath. Mikiö úrval af innfiuttum lyfturum
af ýmsum gerðum, gott verð og
greiðsluskilmálar.
Veltibúnaður og fylgihlutir.
Lyftaraleiga.
Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600.
Nvir Irishman. Nýir og notaðir rafin.- og
disillyftarar. Einmg hillulyftarar.
Viðg.- og varahlþjón., sérp. varahl.,
leigjum. Lyftarar hf., s. 581 2655.
Húsnæðiíboði
Vllfum ráöa útstlllingarmann eöa -konu, í
hálfdagsstarf. Helst myndlistarmann.
Einnig klæðskera eða saumakonu til
afleysingar frá 10. febrúar til 10. mars.
Sævar Karl, Bankastræti.
2ja herbergja fbúö til leigu nálægt Versl-
unarskólanum og Kringlunni, bflskýli
fylgir. Upplýsingar í síma
552 2063 og 587 7987._______________
35 fm einstaklingsfbúð á jarðhæð við
Ingólfsstræti. íbúðin er stofa/svefn-
herb., gott eldhús og wc herb. Leiga 20
þús. Úppl. á skrifstofut. í s. 567 4709.
Meöleigjandi óskast á góðan stað í bæn-
um nalægt Hlemmi. Reykleysi og
reglusemi er skilyrði. Upplýsingar í
síma 552 8626 eftir kl. 18._______
Sjálfboöaliðinn, búslóöaflutningar.
2 menn á bfl (stór bíll m/lyftu) og þú
borgar einfalt taxtaverð. S. 852 2074
eða 567 4046. Búslóðageymsla Olivers.
Herbergi til leigu f miöborg Reykjavíkur
með éldunaraðstöðu og þvottahúsi.
Uppl, í símum 551 7138 og 551 4754.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000._________________
2ja herbergja fbúö til leigu f Breiöholti.
Úpplýsingar í síma 438 1326. Þórdís.
m Húsnæði óskast
3-4 herb. íbúö eöa lítiö hús óskast.
Reglusamt par með eitt bam óskar eft-
ir fallegu húsnæði þar sem hundar eru
engin fyrirstaða. Greiðslugeta 30-45
þús. Skilvísum greiðslum og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 587 5513
eða 557 1228 e.kl, 18. _____________
Leigusalar athugiö!
Útvegum leigjendur, göngum frá leigu-
samningi og tryggingum ykkur að
kostnaðarlausu. Ibúðaleigan, lögg.
leigum., Laugavegi 3,2. h., s. 5112700.
25 ára stúlka óskar eftir einstak-
lingsíbúð á leigu í Hafharfirði. Reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 555 4339 eftir kl. 20.30.
Einstæöa móöur bráövantar 2 herbergja
íbúð, reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Greiðslugeta 25-30 þús. á mán.
Uppl. í síma 564 4737.___________
Reglusöm og róleg kona f námi meö
4 ára bam óskar eftir lítiUi íbúð.
Greiðslugeta 25 þús. á mánuði. Svarþj.
DV, sími 903 5670, tilvnr. 61344,
Ungt par, meö ársgamalt bam, bráðvant-
ar 3 herb. íbúð í Reykjavík. Erum
reglusöm og ábyrg. Upplýsingar í síma
482 3779 eftir kl. 20.___________
Ungt reglus. par, 24 og 25 ára, óskar e.
rúmgóðri 3 herb. íbúð, ekki með tepp-
um. Meðm. ef óskað er. Greiðslug.
35-42 þús. Skilv. gr. heitið. S. 897
3032.____________________________
Ungt, reyklaust og reglusamt par meö
ungabam óskar eftir 2ja herbergja
íbúð, helst á svæði 101. Skilvísi og góð
umgengni. Simi 552 6041 eftir kl. 18.
íþúöaskipti, Vestmannaeyjar - Rvík.
Oska eftir skiptum á 3 herb. íbúð í Rvík
fyrir 3 herb. íbúð í Vestmannaeyjum.
Uppl. í s. 5514008 og 481 1761.
Óska eftir góöu herbergi til leigu f
vesturbænum, helst á Melum eða Hög-
um. Verður að vera með aðgangi að
Öllu. Uppl. í síma 562 9821 e. kl. 18.
Óska eftir 3ja herbergja húsnæöi á
rólegum stað miðsvæðis. Reglus. og ör-
uggum greiðslum heitið. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 61289.
Reyklaus stúlka utan af landi óskar eftir
einstaklingsíbúð. Uppl. í síma 551
6580 eða 474 1265._______________
Ódýr einstaklingsíbúö óskast.
Reglusemi og ömggum greiðslum heit-
ið. Svör sendist DV, merkt „M-5163”.
Óska eftir góöri 3 herbergja fbúö sem
næst Snorrabrautinni, strax. Uppl. í
símum 551 4008 og 4811761.______
Óskum eftir 3ja herbergja fbúö á leigu í
Seláshverfi. Úppl. í síma 567 4292.
® Geymsluhúsnæði
Geymslurými til leigu. Uppl. i
síma 587 5444 og 551 7138._______
'M Atvinnuhúsnæði
igu í
javík, helst á svæði 108, 2 skrif-
stofuherbergi með móttöku og kaffiað-
stöðu, ca 30-40 fm. Tilboð sendist DV
fyrir 29. jan., merkt „Birta 5173“.
150 fm kjallari (gluggalaus) og 20 fm á
götuhæð í verslunarhúsi við Lang-
holtsveg, fyrir lager eða léttan iðnað.
Leiga 35 þús. S. 553 9238 á kvöldin.
Til leigu 24 fm bflskúr við Laugarásveg
(hentar ekki fyrir bílaviðgerðir eða
hljómsveit). Leiga 12 þús. á mán. Laus
strax. S. 553 9238, aðallega á kvöldin.
Óskum eftir 20-80 fm húsnæöi undir
geymslu og laulléttan iðnað. Uppl. í
símum 896 1632 eða 557 2745.
Atvinna í boði
Hugmyndaríkur, góöur teiknarí .óskast.
Unniö á Macintosh tölvu. Ymisleg
prentun og hönnunarvinna. Mikil
vinna, framtíðarstarf. Svar sendist DV,
merkt „Prentvinna 5170“.
Svarþjónusta DV, sfmi 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu f DV þá er síminn 550 5000.
Fólk á aldrinum 17-20 ára óskast í
lifandi og skemmtilegt sölustarf um
helgar. Aðeins brosmilt fólk kemur til
greina. Sími 552 5313 milli kl. 16 og 19.
CO
co
cö
u
r"H
3
tn
u
3
co
co
•H
o
T3
tí
O
co
'Q)
'O
3
'CÖ
tj)
O
(Ö
co
3
•&
O)
• l-l
zn
I Ég er alls ekki að monta mig en vil þö't
(taka það fram.að fjölskylda mín hefur ]
alltaf haldið qóðri stöðu sinni í samfélaginu.
Það má því seqia að að við
höfum rétta skoðun.
. Iss, við höfum náð enn lengra.
Eg á til dæmis frænda sem er kominri
\svo langt að hann annast J
endurskoðun. —/