Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1996, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1996, Síða 21
MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1996 41 Leikhús LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIA: ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Fimmt. 25/1, lau. 27/1, lau. 3/2. LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Sun. 28/1 kl. 14, sun. 4/2, lau. 10/2. STÓRA SVIA KL. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI ettir Dario Fo Föst. 26/1, föst. 2/2, aukasýning. Þú kaupir einn miða, færö tvo! Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: KONUR SKELFA toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Frumsýning lau. 27/1, uppselt, sunnud. 28/1. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: BAR PAR eftir Jim Cartwright Föst. 26/1 kl. 20.30, uppselt, lau. 27/1, kl. 23.00, uppselt, fim. 1/2, föst. 2/2. Tónleikaröð L.R. Á STÓRA SVIAI Þriðjud. 30/1 kl. 20.30: JJ Soulband og Vinir Dóra. Miðaverð kr. 1.000. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Linu-púsluspil. Míðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntunum i sima 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAC MOSFELLSSVEITAR sýnir Gamanleikinn Deleríum Búbónis eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni Sýningar hefjast kl. 20.30 alla dagana. 8. sýn. föstud. 26. janúar 9. sýn. laugd. 27. janúar 10. sýn. sunnd. 28. janúar. Miðapantanir í síma 566 7788 allan sólarhringinn. Miðasala í leikhúsi frá ki. 17 sýningardaga. Tapað funciið Svartur hnepptur plastjakki tapað- ist í Tunglinu á fóstudagskvöld. Upplýsingar í síma 421 1282. Fund- arlaun. Tilkynningar Einleikaraprófstónleikar Sinfóníuhljómsveit íslands og Tón- listarskólinn í Reykjavík halda tón- leika í Háskólabíói fimmtudaginn 25. janúar kl. 20.00. Þetta er fyrri hluti einleikaraprófs þriggja nem- enda Tónlistarskólans í Reykjavík, Ásu Briem píanóleikara, Einars Jónssonar básúnuleikara og Gúst- avs Sigurðssonar klarínettuleikara. WÓÐLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIðlð KL. 20.00: DONJUAN eftir Moliére 8. sýn. á morgun, fid., 9. sýn. sud. 28/1, fid. 1/2, föd. 9/2. GLERBROT eftir Arthur Miller Föd. 26/1, sud. 4/2, sud. 11/1. PREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Ld. 27/1, uppselt, md. 31/1, nokkur sæti laus, föd. 2/2, nokkur sæti laus, Id. 3/2, uppselt, fid. 8/2, Id. 10/2. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner í dag kl. 17.00, uppselt, Id. 27/1 kl. 14.00, uppselt, sd. 28/1 kl. 14.00, uppselt, Id. 3/2 kl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 4/2 kl. 14.00, uppselt, Id. 10/2, nokkur sæti laus, sd. 11/2, uppselt. LITLA SVIðlð KL. 20.30: KIRKJUGARÐSKLÚBBURNN 8. sýn. á morgun, fid., uppselt, 9. sýn. föd. 26/1, uppselt, sud 28/1, uppselt, fid. 1/2, sud. 4/2, mvd. 7/2, föd. 9/2, sud. 11/2. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. SMÍðAVERKSTÆðlö KL. 20.00: Leigjandinn eftir Simon Burke 4. sýn. á morgun, fid., 5. sýn. föd. 26/1, uppselt, 6. sýn. sud. 28/1, 7. sýn. fid. 1/2, 8. sýn. sud. 4/2. Athugið að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. LEIKHÚSKJALLARINN KL. 15.00: Leiksýningin ÁSTARBRÉF ásamt kaffiveitingum Sud. 28/1 kl. 15.00, sud. 4/2 kl. 15.00, sud. 11/2 kl. 15.00 og sud. 18/2 kl. 15.00. Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. Gjafakort í leikhús - sigild og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIAASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! ÍSLENSKA ÓPERAN ——11111 Sími 551-1475 MADAMA BUTTERFLY eftir Giacomo Puccini Föstud. 26/1 kl. 20, sun. 28/1 kl. 20. HANS OG GRÉTA eftir Engilbert Humperdinck Lau. 27/1 kl. 15, sun. 28/1 kl. 15. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19, laugar- daga og sunnudaga kl. 13-19 og sýningarkvöld er opið til kl. 20. SÍMI 551-1475, bréfasími 552-7384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Fundir Kvenfélag Kópavogs heldur fund flmmtudaginn 25. janúar kl. 20.30 í Félagsheimilinu. Rætt um húsnæð- ismálin, spilað bingó. Kaffiveiting- ar. Hringiða Skagfirðingar endurvöktu gamlan sið með álfadansi og brennu um hátíðarn- ar í Varmahlíð en þá voru 18 ár frá því slíkt fór síðast fram þar. Um 600 manns mættu við Miðgarð. Margir urðu frá að hverfa þegar álfadansinn var í félagsheimilinu en þar voru búningar skrautlegir. DV-mynd SK Síðasti kynningarfundurinn Síðasti kynningarfundur vetrarins á starfsemi Sálarrannsóknar- skólans verður í kvöld kl. 20.30 í kennslustofu skólans að Vegmúla 2. - Allt áhugafólk um sálarrannsóknir og handanheimafrœði er velkomið. - Kaffi á eftir. □ Langar þig í skemmtilegan og svo sannarlega spennandi skóla í glaðværum og jákvæðum hópi nemenda eitt kvöld í viku - þar sem farið er ítarlega í máli og myndum sem og í námsefni yfir allt sem iýtur að framhaldslífi okkar jarðarbúa eins og mest og best er vitað um það á hnettinum í dag? - Ef svo er þá áttu ef til vill samleið með okkur og hundruðum ánægðra nemenda sl. fjögur misseri hjá okkur. Þrír byrjunarbekkir eru að liejja nám í Sálarrannsóknum 1 nú á vorönn 96. - Skrán- ing steudur yfir. - Hringdu og fáðu allar nánari upplýsingar um mesl spennandi skól- ann sem í boði er í dag. - Yfir skráningardagana út janúar er að jafnaði svarað í síma Snlarrminsáknarskálnns alln dapa vikunnar kl. 14 lil 19. f' - Skemmtilegur skóli - Vegmúla 2 Simi 561 9015 og 588 6050 KAFFI REYKJAVIK Blótum þorra á Kaffí Reykjavík Glæsilegt þorrahlaðborð á Kaffi Reykjavík, föstudag og laugardag. Þú getur borðað að eigin vild fyrir aðeins 1.800 kr. og ískaldur fylgir með. Eyjólfur Kristjánsson stjórnar fjöldasöng og skemmtir gestum og hljómsveitin Hunang heldur uppi þorrafjöri til kl. 3.00 bæði kvöldin. Borðhald hefst kl. 19.00. Borðapantanir í síma 562-5540. Misstu ekki af meiriháttar þorrafjöri. Verð aðeins 1.800 kr- R.ESTAURANT / BAR STAÐURINN ÞAR SEM STUÐIÐ ER Toyota LandCruiser VX turbo dísil, ssk., m/öllu, ek. 117 þús. km. Verð 3.380.000. Dodge Ram-Cummins turbo dísil ‘94, 5 g., m/einföldu húsi, ek. 43 þús. mílur. Honda Accord EXi '92, blágræns., aðeins ek. 43 þús. km, ssk. o.fl. Verð 1.450.000. MMC Lancer hlaðbakur GLX '91, ek. 72 þús. km, 5 g., brúns. Verð 750.000. Ford Explorer XLX '92, brúns., ek. 115 þús. km, ssk. o.fl. Verð 2.350.000, ath. sk. á tveimur ód. Toyota 4Runner ’91, ssk., mjög lítið ekinn, aðeins 43 þús. km, gullfallegur. Verð 2.190.000. Dodge Ram-Cummins turbo dísil, intercool., '96, ssk., m/miklum aukab. og tvöf. húsi. Verð 3.650.000. M. Benz 200E '93, ek. 135 þús. km, dökkblár, fallegur bíll. Verð 2.950.000. Veríö velkomin! BÍLASALAN HORNIÐ Dugguvogi 12 „græna húsið á horninu“ Sími 553-2022 Opnum 9.30 og höfum opið til 21.00 eða lengur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.