Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1996, Síða 23
MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1996
43
DV Sviðsljós
Reeve heim af
spítalanum
Bandaríski leik-
arinn Christop-
her Reeve var
útskrifaður af
sjúkrahúsi í
New York á
mánudag þar
sem hann hafði
verið í eina viku
til meðferðar vegna tveggja
ígerða, óstöðugs. blóðþrýstings
og harðlífis. Talsmaður sjúkra-
hússins sagði að tekist hefði að
komast fyrir ígerðina, sem veld-
ur sveiflukenndum blóðþrýst-
ingi og gæti leitt til hjartaáfalls
eða heilablóðfalls.
Whitney Hou-
ston gerir
samning
Söngkonan
Whitney Hou-
ston hefur gert
samning til
tveggja ára við
Touchstone
kvikmyndafé-
lagið fyrir hönd
fyrirtækis síns,
Houston Prod-
uctions. Að sjálfsögðu er ætlunin
að gera kvikmyndir og verður sú
fyrsta byggð á ævisögu Dorothy
Dandridge. Annars er Whitney
að leika á móti Denzel Was-
hington um þessar mundir í
myndinni Prestsfrúnni.
Travolta heitur
í óskarsslag
John Travolta þykir nú mjog svo
líklegur til að hreppa óskars-
verðlaunin í mars. Hann krækti
sér í Golden Globe styttu um
helgina fyrir leik sinn í mynd-
inni Get Shorty en veiting þeirra
verðlauna þykir allajafna góð
vísbending um hvert óskarsverð-
launin fari. Get Shorty er gerð
eftir sögu Elmors Leonards, þess
ágæta sakamálasagnahöfundar.
Andlát
Valgerður Lilja Jónsdóttir, Hæð-
argarði 35, áður Breiðagerði 21, lést
í Borgarspítalanum að morgni 20.
janúar.
Kristján Jónasson frá Hellu á
Fellsströnd andaðist í Borgarspítal-
anum þann 6. janúar. Útför hans
hefur farið fram í kyrrþey að ósk
hins látna.
Hildigunnur Gunnarsdóttir
(Stella) frá Helluvaði, Jórufelli 10,
Reykjavík, lést í Sjúkrahúsi Reykja-
víkur 22. janúar.
Brynhildur Steingrímsdóttir,
Lindasíðu 2, Akureyri, lést á heim-
ili sínu að kvöldi laugardagsins 20.
janúar.
Þorsteinn Þorgeirsson vélstjóri,
Framnesvegi 63, lést á heimili sínu
9. janúar. Að ósk hans fór útfórin
fram í kyrrþey.
Þórbjöm Austfjörð Jónsson, Mar-
íubakka 12, Reykjavík, lést í Sjúkra-
húsi Reykjavíkur 22. janúar.
Jarðarfarir
Minningarathöfn um Tómas Emil
Magnússon frá ísafirði fer fram í
Fossvogskapellu fimmtudaginn 25.
janúar kl. 13.30. Útfór frá ísafjarðar-
kirkju auglýst síðar.
Stefán Jónsson, fyrrv. bifreiðar-
stjóri, Grænumörk 5, Selfossi, verð-
ur jarðsunginn frá Selfosskirkju
fnnmtudaginn 25. janúar kl. 13.30.
Karl Kristján Karlsson stórkaup-
maður verður jarðsunginn frá Dóm-
kirkjunni fimmtudaginn 25. janúar
kl. 13.30.
Jóhanna Árný Ingvaldsdóttir
verður jarðsungin frá Kópavogs-
kirkju í dag, miðvikudaginn 24. jan-
úar, kl. 13.30.
Útfór Ásgeirs Jakobssonar rithöf-
undar verður gerð frá Hallgríms-
kirkju flmmtudaginn 25. janúar kl.
13.30.
Lalli og Lína
©1893 King Fmilím Syndi<ut«, hc. WorW nghí* .'os»rv»d.
ég gæti verið handtekin fyrir það.
Slökkvilið - Lögregla
Reykjavlk: Lögreglan sími 551 1166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvUið og sjúkrabifreið s'. 462-2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótek-
anna i Reykjavík 19. janúar til 25. janú-
ar, að báðum dögum meðtöldum, veröur
í Laugavegsapóteki, Laugavegi 16,
sími 552-4045. Auk þess verður varsla í
Holtsapóteki, Glæsibæ, Álfheimum 74,
sími 553-5212 kl. 18 til 22 alla daga nema
sunnudaga. Uppl. um læknaþjónustu
eru gefnar í slma 551-8888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
ll-14._Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek
opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafharfjarðarapótek opið mán,-fóstud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til
skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
. daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum timum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100,
Hafnarfjörður, simi 555 1100,
Keflavík, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavikur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar
og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sim-
svara 551 8888.
Barnalæknir er til viötals í Domus
Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. 1 s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
sjúkravakt er allan sólarhringinn sími
525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000)
Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á
Vísir fyrir 50 árum
24. janúar
Mjólkursamsalan gleymdi að
panta vélarnar.
Þess vegna er mjólk Reykvíkinga enn
nær ódrekkandi.
slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur,
Fossvogi sími 525-1000.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 555 1328.
Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 552 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
sima 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni i sima 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki i síma 462 2445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud- föstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspltalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheiniili Reykjavíkur: kt.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 Og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að striða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir
samkomul. Upplýsingar í síma 558 4412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aöalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Frlkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tíma.
Spakmæli
Meðan þeir vitru velta
vöngum lifa heimsk-
ingjarnir.
Serbókróatískur (Júgóslavía)
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið
opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard - sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opiö á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga
og sunnudaga kl. 13-17 og eftir
samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4,
S. 5814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laug-
ard.
Þjóöminjasafn fslands. Opið sunnud.
þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga
frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig
þriöjudags og fimmdagskvöld frá kl.
20-23.
Póst og símamynjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536.
Hafnarfjörður, simi 652936. Vestmanna-
eyjar, sími 481 1321.
Adamson
Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 -
28215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík,
simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist i 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 25. janúar
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þú færö kærkomið tækifæri til að jafna ágreining og ná sam-
komulagi við vin þinn. Þó þér sýnist aörir tilbúnir að eiga
frumkvæði skaltu vera undirbúinn undir það sjálfur.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Mikið verður talað og skipulagt en minna verður úr fram-
kvæmdum. Samstarfsmenn eru hjálplegir og þú ættir að vera
samvinnufús.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú ættir að sýna dálitla dirfsku við úrlausn hagnýtra verk-
efna. Þú þarft aö fá aðra á þitt band. Þú átt í einhverri sam-
keppni en þarft ekki aö óttast hana.
Nautiö (20. aprít-20. maí);
Hugmyndaflug þitt er með mesta móti í dag og þú ert vel upp-
lagður til að vinna skapandi vinnu. Þú færð mikla ánægju og
jafnvel ávinning út úr því.
Tvíburamir (21. mai-21. júni):
Þú veröur fyrir truflunum sem ekki eru þó illa meintar en
þær geta skemmt fyrir þér. Nú er gott aö skiptast á skoðun-
um við aðra. Happatölur eru 3, 14 og 36.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Reyndu að halda friðinn og ekki sýna þrjósku. Þú kynnist
nýju fólki sem á eftir að verða góðir vinir þínir. Happatölur
eru 4, 7 og 10.
Ljóniö (23. júli-22. ágúst):
Þetta er ekki sérlega góður dagur hjá þér, dómgreind þín er
ekki góð þar sem þú lætur tilfinningarnar hlaupa með þig í
gönur.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ert að glíma við eitthvert vandamál. Það er þó liklegt aö
þér takist að leiða mál til lykta þannig að að minnsta kosti þú
sjálfur verðir ánægður.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú gerir þér miklar vonir varðandi eitthvað sem þú ert að
fást við. Ef þú leggur þig allan fram er líklegt aö vonir þínar
rætist.
Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú munt eiga mjög annríkt á næstunni, eitthvað mikið er um
aö vera, kannski búferlaflutningar. Gættu þess að fá næga
hvíld.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Þín bíður einhvers konar frami, trúlega í vinnunni eða í
tengslum við hana. Vertu bjartsýnn, það hefur kannski skort
eitthvaö á það undanfarið.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú færö fréttir sem ýta á að tekið sé á máli sem lengi hefur
verið í deiglunni. Þetta er eitthvað sem varðar heimilið eða
fjölskylduna.