Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1996, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1996, Page 6
LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1996 e útiðnd Clinton skammar <► helsta ráðgjafann stuttar fréttir IKoníakið flæðir Koníaksunnendur létu kjarn- orkusprengingar Frakka ekkert á sig fá á síðasta ári og drukku lítið minna en áður. Kapphlaup um líkið Borís Jeltsín Rúss- landsforseti hefur gengið í lið með þeim löndum sínum sem vilja að ljóð- skáldið Jósef Brodskí, sem lést í útlegð í Bandaríkjunum um daginn, verði jarösett heima í Sankti Pétursborg en ekki i New York. Kerfísbreytingar Efhahagsspekingar segja að grundvallar kerfisbreytingar í Evrópu og aukinn sveigjanleiki séu lykillinn að lausn atvinnu- leysisvandans, en ekki aukinn hagvöxtur. Múrinn fundinn ísraelskir fornleifafræðingar hafa fundið leifar veggjar sem þeir segja að hafi verið syðri mörk hinnar fornu borgar Ses- aríu á tímum Heródesár. Með rautt fés Lögregla í Esbjerg leitar nú þjófs sem reyndi að ræna kjöt- Ibúð en datt ofan í tunnu fulla af rauðu pylsulitarefni. Skotið á iöggu Skotið var 50 skotum á heim- ili norður-írsks lögregluþjóns og leikur grunur á að skærulið- ar hafi verið þar að verki. írakar þjálfaðir íraskir kjarnorkuverkfræð- ingar fengu þjálfun í Þýska- landi og öðrum vestrænum ríkjum fyrir Persaflóastríðið. Metkuldi í Minnesota Fróst í bæ einum í norður- hluta Minnesota í Bandaríkjun- um fór niður í 51 gráðu á Celsi- us í gær og hefur meiri kuldi ekki mælst í fylkinu. Hinsta kveðja Miklar biðraðir mynduðust við Prag-kastalann I gær þegar íbúar Tékklands flykktust til að votta látinni forsetafrú landsins hinstu virðingu sína. Hvetur til einingar Helmut Kohl Þýska- landskansl- ari varaði við því í gær að ef ekki ríkti meiri ein- drægni og eining innan Evrópusambandsins væri hætta á að mikil afturfór yrði á öllum sviðum í löndum þess. Reuter Allt vitlaust í Wall Street: Dow Jones fór yfir 5.400 stig Fjárfestar, ekki síst spákaup- menn, í kauphöllinni við Wall Street í New York fóru mikinn í vik- unni. Viðskipti voru í hámarki og fór Dow Jones hlutabréfavísitalan í fyrsta sinn yfir 5.400 stig sl. fimmtu- dag i sögu Wall Street. Þrálátur orð- rómur um yfirvofandi bakslag i við- skiptunum hefur orðið til þess að fjárfestar kaupa og kaupa hlutabréf. „Á meðan slíkt ástand er þá kemur að sjálfsögðu ekkert bakslag," sagði verðbréfamiðlari í Wall Street. Hlutabréfavísitölur í öðrum helstu kauphöllum heims náðu einnig sögulegu hámarki, hvort heldur sem var London, Frankfurt, Tokyo eða Hong Kong. Eldsneytisverð á heimsmarkaði breyttist lítið sem ekkert í vikunni. Reuter Bill Clinton Bandaríkjaforseti tók einn helsta pólitíska ráðgjafa sinn ærlega í karphúsið fyrir að gefa kosningastjórum Bobs Doles, leið- toga repúblikana í öldungadeild Bandarikjaþings og forsetáfram- bjóðanda, leynilegar upplýsingar um skoðanakannanir til að reyna að fá Dole til að gera samning um af- greiðslu fjárlaganna. Sá sem fékk að finna fyrir reiði Clintons var hinn umdeildi Dick Morris sem ráðlagði honum að feta Leiðtogar breska Verkamanna- flokksins réðu sér ekki fyrir kæti í gær eftir sigur flokksins í auka- kosningum á fimmtudag en um leið sögðust þeir eiga von á að baráttan fyrir næstu þingkosningar yrði óvægin. Þingmeirihluti Johns Maj- ors forsætisráðherra og íhalds- flokks hans er nú aðeins fjögur sæti eftir ósigurinn í fyrradag. Verkamannaflokkurinn, sem heldur því fram að skoðanakannan- ir sýni stöðugt minnkandi fylgi íhaldsmanna, ætlar að koma upp meðalveginn milli hægri arms repú- blikanaflokksins og vinstri arms demókrataflokksins í kosning- aslagnum sem er fram undan. „Hann sagði Morris hreint út að hann væri bæði reiður og vonsvik- inn,“ sagði Mike McCurry, talsmað- ur Hvíta hússins, í gær. Morrís hafði samband við kosn- ingastjóra Doles á laun og sagði þeim að Dole ætti að stefna að sam- komulagi um hallalaus fjárlög með eða án stuðnings annarra repúblik- sérstakri sveit sem á að einbeita sér að því að svara neikvæðri kosninga- baráttu af hálfu stjórnar Majors. „Næstu kosningar verða barátta milli vonarinnar og óttans. Við bjóðum von og jákvæða sýn, þeir reyna að hræða fólk í burt frá Verkamannaflokknum,“ sagði Tony Blair, formaður Verkamannaflokks- ins, á fundi með helstu þingmönn- um flokksins. „Við verðum að beina athygli okkar að afrekaskrá íhalds- manna og lygum þeirra.“ John Trickett, frambjóðandi ana. Morris vísaði i skoðanakann- anir sem sýndu að. Dole mundi græða mikið á því pólitískt að gera samning við Clinton. Kosningastjór- ar Doles sögðust hafa vísað þreifing- um Morris frá sér þegar í stað og ekki einu sinni rætt þær við fram- bjóðandann. Að sögn blaðsins Washington Post sagði kosningastjóri Doles að þetta staðfesti fullyrðingar repúblikana um að Clinton væri í pólitískum leik með fjárlagagerðina. Reuter Verkamannaflokksins í Hemsworth í norðurhluta Englands, jók fylgi flokksins í 71,92 prósent í aukakosn- ingunum á fimmtudag úr 70,84 pró- sentum sem hann fékk í þingkosn- ingunum 1992. Þótt Verkamannaflokkurinn hafi allajafna alltaf betur í Hemsworth var sigurinn engu að síður mikill léttir fyrir Tony Blair, sem óttaðist að innanflokksdeilur um mennta- mál og klofningsframboð Sósíalíska verkamannaflokksins mundu taka fylgi frá flokkinum. Reuter 1 Brennuvargar ráðast á bíl Ashdowns Breski | þingmaðurinn Paddy As- hdown, leið-. togi flokks frjálslyndra 3 demókrata, á sér greinilega einhverja óvildarmenn því eldur var borinn að bíl hans í fyrrinótt og hann eyöilagður. Þetta er þriðja árásin á Ashdown frá því í desember. Ashdown er þingmaður fyrir bæ- inn Yeovil í suðvesturhluta Eng- lands. Bíll hans var einnig skemmdur í síðasta mánuði. „Það sem veldur áhyggjum er að þetta kom ekki á óvart þar sem Paddy hefur verið að rannsaka kynþáttahatur í Yeovil, heimabæ .. sínum, um nokkurt skeið og hann ; hefur fengið hótanir um að svona nokkuð mundi gerast,“ sagði tals- maður hans við breska útvarpiö BBC. Danir banna 1 sölu á krafta- verkahormóni Heilbrigðisyfirvöld í Dan- mörku hafa fyrirskipað lyfjabúö- akeðju aö hætta að selja „krafta- verkahormónið" melatónín sem á að lækna alla heimsms kvilla, eða svo gott sem, ef eitthvað er að marka auglýsingar. Bannið gildir þar til melatónín hefur fengið samþykki danskra yfirvalda eða ESB. (Melatónín, sem er náttúrulegt , efni framleitt af heOakönglmum, hefur valdið miklum deUum í Bandaríkjunum þar sem því er m.a. haldið fram að efnið filefli neytendur kynferðislega og lengi þar að auki lífið. Óskráðir serbneskir stríösfangar Ifinnast Starfsmenn Rauða krossins fundu 88 serbneska stríðsfanga í fangelsi Bosníustjórnar í borginni Tuzla í gær. Yfirmaður Rauða krossms í borginni, Laurent FeUay, sagðist eiga von á því að þeir yrðu leyst- ir úr haldi ems og aðrir stríðs- fangar en sagði ekki hvenær það yrði. | „Við fengum fuUan aðgang að þeim hluta fangelsisins í Tuzla ; sem herinn ræður yfir og okkur tókst að skrá 88 serbneska fanga,“ sagði Fellay. Atvik þetta er hálfvandræða- legt fyrir stjómvöld í Bosníu þar sem þau höfðu áður meinað eftir- litsmönnum Rauða krossins að- gang að fangelsinu. ISegir yfirvöldum í Rio aöhafa ekki áhyggjur Bandaríski kvikmynda- leikstjórinn Spike Lee seg- ir að borgaryf- irvöld í Rio de l Janeiro i Bras- Uíu þurfi ekki að óttast að ; áform hans um að taka upp nýtt myndband með Michael Jackson í einu af fá- ■ tækrahverfum borgarinnar muni skaða ímynd hennar. „Við ætlum ekki að ferðast í l tólf tíma tU Rio til að sýna fátækt | þegar við gætum sýnt fátækra- hverfin í New York,“ sagði Spike í viðtali við dagblaðið O Globo. „Michael dáir BrasUíu og ég líka. Það er engin ástæða tU að hafa áhyggjur af því að imynd Rio bíði hnekki.“ Reuter ■ Veiðimaður í Kasakstan býr sig undir að sleppa glæsilegum sérþjálfuðum erni sínum á eftir einhverri bráðinni nærri bæn- um Almatf. Gömul hefð er fyrir því í Kasakstan að nota erni við veiðar á smádýrum af ýmsu tagi. Símamynd Reuter Tony Blair og menn hans í Bretlandi kátir eftir sigur: Verkamannaflokkurinn býst við óvæginni kosningabaráttu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.