Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1996, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1996, Side 13
HVQRTVILTU HELDUR? - sama sjónvarpstækið - sitthvort útlitið Við vorum að fá takmarkað magn af 28" Kolster litsjónvarps- tækjum, þar sem þú getur valið um tvo möguleika á útliti - með sömu eiginleikum! TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR: • Black Line - Svartur myndlampi 40 w Nicam Stereo Surround hljómgæði • Islenskt textavarp 40 stöðva minni ® Fullkomin fjarstýring Sjálfvirk stöðvaleitun ® Svefnrofi 15-120 mín. Allar aðgerðir birtast á skjá Persónulegt minni á lit, birtu og hljóði 2 Scart-tengi • Heyrnartólst’engi Tengi fyrir auka hátalara Black Line - Svartur myndlampi Nicam Stereo Surround hljómgæði ALLT ÞETTA FYRIR AÐEINS 69.900 STGR. SIÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 LAUGARDAGUR 3. FEBRUAR 1996 IA íslandsmeistaramót í parasveitakeppni 1996: Sveit Estherar Jakobsdóttur sigraði Það ríkti mikil spenna í Bridgehöllinni við Þönglabakka 1 um siðustu helgi þegar úrslit réðust í íslandsmeistaramóti í parasveita- keppni. Tvær sveitir voru efstar og jaftiar þegar upp var staðið og þurfti að reikna út hvor hefði unnið sam- kvæmt reglugerð. Sveit Estherar Jakobsdóttur reyndist hafa sigrað stigahærri andstæðinga en sveit Ljósbrár Baldursdóttur og var því rétt kjörin íslandsmeistari. í sveit Estherar spiluðu auk hennar Sverrir Ármannsson, Dröfn Guðmundsdóttir og Ásgeir Ás- bjömsson. Tuttugu og fjórar sveitir spiluðu 7 umferðir með sextán spila leikjum í Monrad-fyrirkomulagi. Auðvitað var sárt fyrir fráfarandi íslandsmeistara, sveit Ljósbrár Baldursdóttur, að tapa á jöfnu en ef til vill ekki ósanngjarnt því í fyrra, en þá var einnig jafnt þegar upp var staðið, sigraði sveit Ljósbrár. Lokastaðan í mótinu var annars þessi: 1. Esther Jakobsdóttir 134 2. Ljósbrá Baldursdóttir 134 3. Erla Sigurjónsdóttir 121 4. Harpa 120 Sigurvegararnir græddu vel á eft- irfarandi spili frá mótinu: A/N-S * ÁDG43 ® G86432 l2 * D ----- * * - * K1095 * ÁK853 * 10642 10652 * Á7 * D96 * KG85 * K987 * D * G1074 * Á973 Austur Suður Vestur Norður pass pass 1-f 2-f * 3f 4* pass pass pass * hálitir N-S voru Esther Jakobsdóttir og Sverrir Ármannsson en a-v Guðný Guðjónsdóttir og Jón Hjaltason. Það er ljóst að það skipti öllu máli að spaðageimið væri spilað af suðri til þess að forðast hið banvæna trompútspil. Umsjón Stefán Guðjohnsen Jón, sem trompar oftar út en margir aðrir, spilaði út tígulkóngi og síðan litlu laufi. Sverrir drap á ásinn og spilaði hjartadrottningu. Austur drap með ás en fann ekki tromp til baka. Þar með var víxl- trompið fyrir hendi og Sverrir renndi heim níu trompslögum og laufás. Slétt unnið. Við hitt borðið varð norður sagn- hafl í fjórum spöðum. Nú gat austur trompað út tvisvar sinnum og sagn- hafi fékk ekki nema átta slagi. Afsláttardagar í . u_ 15-50% afsláttur Parket, 1. gæoaflokkur Quick-Step parket, 1. gæðaflokkur gólfdúkar gólfteppi fíltteppi Túlllilibil yÖTÍiTiiíÍjr stökteppi baðmottur dyramottur íí Jájjíl VyTDiiiU gúmmímottur blöndunartæki ! Q,(\ hreinlætistæki baðkör sturtubotnar % ýmsar gjafavörur málning veggfóðursborðar flísar, úti og inni ísskápar þvottavélar frystikistur Opið öll kvöld og allar helgar U ÍTRQ Reylgavík Málarinn, Skeifunni 8 sími 581 3500 jlAMETRO Reykjavík Hallarmúla 4 sími 553 3331 H Reykjavík Lynghálsi 10 sími 567 5600 JAMETRÖ Akureyri Furuvöllum 1 sími 461 2785/2780 H Akranesi Stillholti 16 sími 431 1799 u ísafirði Mjallargötu 1 sími 456 4644

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.