Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1996, Síða 19
LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1996
19
Islensku tónlistarverðlaunin 1995
Þann 15. febrúar næstkomandi verða Islensku tónlistarverðlaunin afhent í Borgarkjallaranum (fyrrum
Ömmu Lú). Þetta er í þriðja sinn sem verðlaunin eru afhent en það eru rokkdeild FIH, DV og Samband
hljómplötuframleiðenda sem standa fyrir valinu. Eins og í fyrra er lesendum DV gefinn kostur á að taka
þátt í valinu og hér fyrir neðan eru listar yfir þá sem tilnefndir hafa verið f öllum flokkum ásamt atkvæða-
seðli. Framkvæmdanefnd hefur tilnefnt fimm tónlistarmenn í hvem flokk að þessu sinni. Tilnefningarn-
ar annaðist 40 manna breiður hópur áhugafólks um tónlist og tónlistarmenn sem ekki hafa komið fram
á plötum á árinu.
Vinsamlegast veitið einungis þeim atkvæði sem tilnefndir eru. Veljið einn af þeim fimm sem tilnefndir eru
í hverjum flokki. Lesendum DV gefst einnig tilefni til þess að velja einn flokk sem er Tónlistarviðburður árs-
ins 1995 að mati lesenda DV. Það getur verið hvað sem er innan tónlistargeirans og þarf ekki að vera ein-
hver sem tilnefndur er í hinum flokkunum. Flokkarnir skýra sig að mestu leyti sjálfir. Skrifið nafn og heim-
ilisfang og sendið í sér umslagi með atkvæðaseðli merkt: Islensku tónlistarverðlaunin, DV, Þverholti 11,105
Reykjavík. Skilafrestur er til fóstudagsins 9. febrúar. Verðlaunin eru þær geislaplötur sem tilnefndar eru.
Einn heppinn vinningshafi fær allar 5 geislaplöturnar og 10 aðrir fá eina geislaplötu hver -em
Tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna 1995
Eiður Arnarsson - Tweety/Rocky Horror.'
Friðrik Sturluson - Sálin nans Jóns míns.
Haraldur Þorsteinsson - Fánar.
Jakob Magnússon - Sniglabandið.
Jóhann Ásmundsson - Stjórnin/
Mezzoforte.
Eðvarð Lárusson - Kombóið/
Borgardætur.
Friðrik Karlsson - Stjórnin/Mezzoforte.
Guðmundur Jónsson - Zebra/
Sálin hans Jóns míns.
Guðmundur Pétursson - Súperstar.
Gunnar Bjarni Ragnarsson - Jet Black Joe.
Ásgeir Óskarsson - Tamlasveitin.
Birgir Baldursson - Kombóið.
Einar Valur Scheving - Borgardætur.
Gunnlaugur Briem - GCD/Mezzoforte.
Tómas Jóhannesson - Sálin hans Jóns
míns.
Atli Örvarsson - Sálin hans Jóns míns.
Eyþór Gunnarsson - Mezzoforte/
Borgardætur.
Hratn Thoroddsen - Jet Black Joe.
Jón Ólafsson - Fjallkonan/Súperstar.
Kjartan Valdemarsson - Súperstar.
Eiríkur Örn Pálsson (trompet) - Tamla-
sveitin.
Jóel Pálsson (saxófónn) - Milljónamær-
ingarnir.
Óskar Guðjónsson (saxófónn) - Rocky
Horror.
Sigurður Flosason (saxófónn) - Guy Barker.
Veigar Margeirsson (trompet) - Milljóna-
mæringarnir.
JASSLEIKARI ARStNS
Björn Thoroddsen (gitar) -Tríó B.T.
Einar Valur Scheving (trommur) - Ýmsir.
Eyþór Gunnarsson (píanó) - Mezzoforte.
Kjartan Valdemarsson (píanó) - Ýmsir.
Óskar Guðjónsson (saxófónn) - Ýmsir.
Egill Ólafsson - Aggi Slæ & Tamlasveitin.
Kristján Kristjánsson - KK.
Páll Oskar Hjálmtýsson.
Páll Rósinkrans - Jet Black Joe.
Stefán Hilmarsson 7 Sálin hans Jóns míns.
Andrea Gylfadóttir - Tweety/
Borgardætur.
Björk Guðmundsdóttir.
Emiliana Torrini.
Ellen Kristjánsdóttir- Borgardætur.
Guðrún Gunnarsdóttir-Súperstar.
Ásgeir Óskarsson.
Björk Guðmundsdóttir.
Guðmundur Jónsson - Sálin/Zebra.
Gunnar Bjarni Ragnarsson - Jet Black Joe.
Kristján Kristjánsson - KK.
Björk Guðmundsdóttir.
Friðrik Erlingsson (Borgardætur).
Kristján Kristjánsson (KK).
Stefán Hilmarsson (Sálin hans Jóns míns).
Súkkat.
Army of Me - Björk.
Grand Hotel - KK.
I Know-Jet Black Joe.
I You We - Jet Black Joe.
Isobel - Björk.
Björk.
Emiliana Torrini.
Jet Black Joe.
KK. ,
Páll Óskar Hjálmtýsson.
U&UtJHrllJHIM Mnj’ins
Croucie d'ou lá - Emiliana Torrini.
Drullumall - Botnleðja.
Gleðifólkið- KK.
Post - Björk.
Veröld smá og stór - Ásgeir Óskarsson.
Animato-Caput.
Gítar - Kristinn Árnason.
Grieg - Steinunn Birna Ragnarsdóttir.
Schwanengesang - Kristinn Sigmundsson
og Jónas Ingimundarson.
Trio Nordica - Trio Nordica.
Botnleðja.
Gus Gus.
Matthías Matthíasson - (Raggae on lce
og Superstar).
Maus.
Sælgætisgerðin.
Tónlistarviðburður ársins 1995
aé mati lesenda DV
BASSALEIKARIÁRSINS
GITARLEIKARIARSSNS
JASSLEIKARIARSINS
LAG ARSINS
SONGVARIARSINS
= cm
Jpo0 301
O OJr-"5'-
*•" fS -• .
C >0 .£
SlE&S
to vQ CU • 5
'*=xg
2 p n- u,;2
S = i»' £ >
c ffQ S>
ll-E-S
.£ c c 3
> =>
clrZHtO
tu "2 (D +3
TROMMULEIKARI ARSl
;------------------------------------------------
SÖNGKONA ÁRSINS
FLYTJANDIIHUÓMS VEIT ARSINS
GEISLAPLATA ARSINS
HUOMBORÐSLEIKARIÁRSINS
BLÁSTURSHUÓF/ERALEIKARI
ÁRSINS
LAGAHÖFUNDUR ÁRSINS
TEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS
-h—-4-4—,____--
-- . 55 'ttgw—.
KLASSISK GEISLAPLATA ÁRSINS
BJARTASTA VONIN
TÓNLISTA VIÐBURÐ UR ÁRSINS
Örugg
þjónusta
Þarfir viðskiptavina ráða því hvaða
vörur fást á ESSO stöðvunum. Ef þú
ætlar að gera þér dagamun færðu þar
alls konar snarl og góðgæti að
ógleymdum vörum sem stuðla
að öryggi manns eða bíls.