Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1996, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1996, Qupperneq 29
LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1996 rrettir 37 Sjúkrahús Reykjavíkur: Niðurskurðarhnífurinn bitnar á Landakoti þar verður öldrunarþjónusta og endurhæfing Starfsmenn á Landakotsspítala eru uggandi um sinn hag eftir að kynntar voru fyrir þeim tillögur um niðurskurð á Sjúkrahúsi Reykjavík- ur. Þeir halda fram að til standi að svelta Landakot í hel og loka síðan þar sem uppi eru tillögur um að flytja margar deildir á Borgarspítal- ann. „Við lítum á þetta sem einn spít- ala og í okkar augum er hægt að flytja fólk á milli. Þó við leggjum ein- hverja starfsemi niður er ekki þar með sagt að öUum þar verði sagt upp. Við ætlum ekki að rýma spítal- ann heldur nýta hann betur,“ segir Halldór Árnason, skrifstofustjóri ljárlagaskrifstofu fjármálaráðuneyt- isins en hann situr í stjórn Sjúkra- húss Reykjavíkur. TiUögur sem kynntar voru fyrir heUbrigðisráðherra i vikunni um 384 miUjóna króna sparnað miða að því að flytja mikið af starfsemi Landa- kots og einstakra deUda í bænum á Borgarspítalann. Niðurskurðarhníf- urinn leitast við að saxa Landakot í spað og ekki virðist mikið verða eft- ir af spítalanum ef þær ná fram að ganga. Einnig eru hinar ýmsu deUd- ir eins og Grensás undir hótunum niðurskurðarins. Ein af tillögum stjórnarinnar er að flytja skurðdeild á Landakoti í Foss- voginn. Við það sparast 26 stöðu- gUdi. Einnig er lagt tU að augndeUd Landakots verði flutt á Borgarspítal- ann. Við það sparast flmmtán stöðu- gUdi. Að speglunardeild verði flutt frá Landakoti og Borgarspítala á deild A4 á Borgarspítala sparar ekk- ert og ekki heldur að rúm lyfjadeild- ar á Landakoti verði lögð niður. Að sögn HaUdórs er ekki búið að afgreiða þessar tillögur og hann seg- ir að ekki standi tU að hætta starf- semi á Landakoti heldur nýta pláss- ið þar betur. Hann segir að miðað sé við að færa skurðþjónustu frá Landakoti og leggja áherslu á öldr- unar- og göngudeUd á Landakoti. Til- lögur þessar ásamt fleirum eru til umræðu í stjórn og framkvæmda- stjórn. „Ekki er komið að þvi að segja tU um hversu mörg stöðugUdi verður fækkað um á hvorum stað. Eftir því sem stöður losna verður ekki ráðið að nýju,“ segir HaUdór. Talað er um að loka meðferðar- heimUi við Kleifarveg og spara þann- ig 10 stöðugUd. Auk þess er rætt um að flytja starfsemi geðdeUdar frá Borgarspítala, dagdeild Hvítabandi, TemplarahöU og Arnarholti á Grens- ás og Landakot. Ekki hefur verið rætt um að loka neinum deUdum á Borg- arspítala, einungis er um tilfærslu á miUi deUda að ræða í tiUögunum, fækkun í öldrunarþjónustu og færslu á geðdeUd yfir á Landakot. Rannsókn- arstofur spítalanna verði sameinaðar, segir í tiUögunum, og dregið saman í rekstri leikskóla. -em Starfsmenn Landakots: Vilja láta lýsa vantrausti á heil brigðis- og fjármálaráðherra - heilbrigðiskerfið stefnir í einkavæðingu, segir læknir á Landakoti „Við lýsum vantrausti á heUbrigð- isráðherra og fjármálaráðherra ef þessar tiUögur ná fram að ganga. Það er hvorugt þeirra starfl sínu vaxið og þau eru að koUsigla öUu heilbrigðis- kerfinu í landinu. Okkur vantar bara að vita hversu margar undirskriftir þarf tU þess. í útlöndum væri búið að neyða fólk til að segja af sér því þetta er dauðaskot," sagði einn starfsmað- ur á Landakoti sem ekki viU láta nafns síns getið vegna hræðslu við starfssviptingu. DV ræddi við marga starfsmenn á Landakoti i gær og þeim var heitt í hamsi og voru ein- róma sammála um þetta. Þeim finnst að heUbrigðisráðherra og fjármála- ráðherra ættu að taka sér tak og hætta við þennan niðurskurð sem ekki sé raunhæfur. Starfsmenn á Landakoti voru sammála um það að lokun Landakots hlyti að vera fyrir- huguð þar sem þaðan yrði mestöU starfsemi sem einhverjum tekjum skUaði spítalanum flutt yfir á Borg- arspítalann. „Þegar tU kastanna kem- ur er öU hagræðingin bundin við það að færa aUa starfsemi frá Landakoti og yfir á Borgarspítalann. Þrengslin á Borgarspítalanum eru geysUeg og það segir sig sjálft að Borgarspítalmn get- ur aldrei annað þessari starfsemi. Læknarnir koma tU með að gera að- gerðirnar úti í bæ því þeir fá enga að- stöðu á Borgarspítalanum. Ríkið er að ýta öUum tekjum út í einkageir- ann,“ segir læknir á Landakoti sem ekki viU láta nafns síns getið. Sumir sem hafa unnið á spítalanum í mörg ár 'eiga í fórum sinum fimm eða sex uppsagnarbréf. Þeir sömu starfsmenn eru orðnir þreyttir á stöðunni og þessari eUífu hræðslu við að Landa- koti verði lokað. í tiUögunum kemur fram að öldrunarþjónusta og endur- hæfing eigi að vera á Landakoti ásamt geðdeUd. Að sögn læknisins eru sjúkrahúsin í Reykjavík ekki há- tæknisjúkrahús þar sem sparað hefur verið svo mikið að tækjakostur er orðinn afar lélegur. Einkageirinn hef- ur frekar efni á að koma sér upp al- mennUegum tækjabúnaði. í samtali við DV í gær segjast starfsmenn sjá merki á lofti um að eigi að útrýma bæði Borgarspítalanum og Landakoti. Fyrst var hafm aðfór að Landakoti fyrir nokkrum árum, nú þessi sam- eining þegar Landakot er farið að ganga Ula. Að mati starfsmanna stendur síðan tU að losna einnig við Borgarspítalann. „Við erum jafn mik- ið í lausu lofti núna og fyrir fimm árum. Þetta er að verða þreytandi fyr- ir okkur en sjúklingarnir hverfa ekki og læknarnir eru á leið frá spítölun- um. Það bendir tU að aUt heUbrigðis- kerfið sé á niðurleið. Ég skil ekki sparnaðinn því læknarnir senda sína reikninga áfram tU Tryggingastofn- unar ríkisins í einkavæðingunni. Þetta tal um að einkavæðing sé af hinu góða ruglar bara almenning sem heldur að læknar í einkageiranum séu að þessu af einhverri hugsjón," segir einn starfsmaður. -em LXIRA Settust að í geymslu Grunur leikur á að þrír unglings- piltar hafi fyrir nokkrum dögum hreiðrað um sig í geymslu í kjaUara fjölbýlishúss í vesturbænum. Lög- reglan var köUuð til í gær þegar eig- andi geymslunnar sá að ekki var allt með feUdu þar. Piltarnir voru á bak og burt þegar lögreglan kom en á staðnum fundust tæki tU fikni- efnaneyslu. -GK n cn herbergja Kaupverd 6.200.000 Undirritun samnings 300.000 Húsbréf 70% (í 25 ár) 4.340.000 Uán seljanda* 1.000.000 Við afhendingu 560.000 Meðal greiðslubyrði á mán.** 32.913 3;a herbergja Kaupverð Undirritun samnings Húsbréf 70% (í 25 ár) Lán seljanda* Við afhendingu Meðal greiðslubyrði á mán.** 36.013 6.950.000 300.000 4.865.000 1.000.000 785.000 * Veitt gegn traustu tasteignaveði. vextir 7.41 til 20 ára. ** Ekki tekið bllit tit vaxtabóta sem geta numið allt að 15.000 á mánuði. kr. á mánudi Hagstæð útborgun og lág greiðslubyrði Erum að selja 2ja og 3ja herbergja íbúðir við Berjarima og Vallengi í Grafarvogi og Lækjasmára í Kópavogi. Skemmtileg staðsetning með góðu útsýni. íbúðirnar eru með sérinngangi og afhendast fullbúnar til innflutnings. Permaform hús eru steypt á staðnum. með veðrunarkápu og öll hin vönduðustu. Komdu við á skrifstofu okkar að Funahöfða 19 og kynntu þér málið. Opið laugardag og sunnudag. frá kl. 13.00 til 15.00. ,tUM Ármannsfell hf. Funahöföa 19 • sími 587 3599 STOFNAO 1965

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.