Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1996, Page 30
LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1996 f 3 "%jT
m tónlist
Topplag
í síðustu viku náði Michael
Jackson fyrsta sætinu á ís-
lenska listanum með lag sitt
Earth Song. Það er enn á toppn-
um og hefur undanfarnar vikur
einnig trónað á toppi vinsælda-
lista víða um heim. Lagið er
búið að vera 7 vikur á íslenska
listanum.
Hástökkið
Hæsta nýja lag síðustu viku
fer hratt upp listann og er há-
stökk þessarar viku. Það stekk-
ur hvorki meira né minna en
upp úr 32. sæti í það 4. Það er
Joan Osbome með lagið One of
Us sem á heiðurinn af hástökk-
inu.
Hæsta nýja
lagið
Það er ekki oft að nýtt lag á
íslenska listanum kemst svona
hátt á sinni fyrstu viku, alla leið
í 7. sætið. Það er hljómsveitin
Queer með lagið Garbage sem
afrekar þetta. Næstu vikur hlýt-
ur lagið óhjákvæmilega að gera
atlögu að toppsætinu.
Dýr leiðindi
Tony McCarroll, fyrrum
trommuleikari Oasis, hefur
höföað mál á hendur fyrrum fé-
lögum sínum vegna launa og
annarra greiðslna sem hann
segist eiga inni hjá þeim. Og það
er ekkert klink sem vinurinn fer
fram á eöa litlar 50 milljónir
króna. Meðal þess sem Tony
krefst skaðabóta fyrir er að hafa
verið rekinn úr Oasis fyrir þær
sakir einar að Noel Gallagher
fannst hann leiðinlegur.
Ameríka að
Breskum listamönnum af
yngri kynslóðinni hefur gengið
erfiðlega að fóta sig á banda-
ríska markaðnum þrátt fyrir
mikla velgengni heima fyrir.
Þetta finnst Bretum afleitt þvi
sú var tíðin að breskar hljóm-
sveitir áttu sviðið beggja vegna
Atlantshafsins og þótt víðar
væri leitað. Nú virðist hugsan-
lega eitthvað vera að rofa til því
plata Oasis, (What’s the Story)
Moming Glory? er komin inn á
topp tíu á bandaríska vinsælda-
listanum en svo hátt hefur eng-
in af svokölluðum B'rit-pop
sveitum náð þar vestra hingað
til.
í boði * Bylgjunni á laugardag kl. 16.00
r IS L EI *JSKj listiþ V > K MJI4 " C u 2 M NR. 155 B &
ÞESSI VIKA SlÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á LISTANUM
TOP 4 ■ 40
1 1 4 7 ...2.VIKANR. 1... EARTH SONG MICHAEL JACKSON
C2) 3 8 5 DISCO 2000 PULP
3 2 1 5 BULLET WITH BUTTERFLY WINGS SMASHING PUMPKINS
<3> 32 40 3 ... HÁSTÖKK VIKUNNAR... ONE OF US JOAN OSBORNE
5 7 - 2 SICKANDTIRED CARDIGANS
6 6 16 3 1979 SMASHING PUMKINS
CD 1 ...NÝTTÁ LISTA ... QUEER GARBAGE
NÝTT
CS) 19 2 DON'T CRY SEAL
CD 1 DON'T LOOK BACK IN ANGER OASIS
10 10 12 5 I THINK OF ANGELS KK & ELLEN KRISTJÁNSDÓTTIR
Om) 20 23 3 TIME HOOTIE & THE BLOWFISH
(Í2) 15 - 2 CACION DEL MARIACHI LOS LOBOS & ANTONIO BANDERAS
13 8 11 7 FATHER AND SON BOYZONE
14 11 13 4 EVERYBODY BE SOMEBODY RUFFNECK
15 4 2 12 CRAZY LOVE EMILIANA TORRINI
16 9 9 8 TOO HOT COOLIO
(17) 29 - 2 SPACEMAN BABYLON ZOO
(18) 34 m 1 MINNING VALGERÐUR GUÐNADÓTTIR
(19 2 RIDIN' LOW L.A.D. & DARVY TRAYLOR
20 17 22 9 EYES OFBLUE PAUL CARRACK
21 26 27 5 I DON'T WANT TO BE A STAR CORONA
22 5 3 -8 I EMILIANA TORRINI
23 12 6 9 ANYONE WHO HAD A HEART PÁLL ÓSKAR
(24) 30 38 3 WONDERWALL MIKE FLOWERS POPS
25 14 7 12 WHERE THE WILD ROSES GROW NICK CAVE & KYLIE MINOGUE
26 13 5 5 SJÁUMST AFTUR PÁLL ÓSKAR
27 24 20 4 HEYLOVER LLCOOLJ
28 18 21 4 LIQUID SWORDS GENIUS
29 16 10 7 A WINTER'S TALE QUEEN
30 38 - 2 SOMETHIN' STUPID ALI CAMPBELL
31 33 31 7 GOOD INTENTION TOAD THE WET SPROCKET
(32) NÝTT 1 LET ME LIVE QUEEN
33 21 15 10 ANYWHEREIS ENYA
34 23 19 5 GOLD SYMBOL
35 25 17 8 JESUS TO A CHILD GEORGE MICHAEL
NÝTT 1 GETTOGETHER BIG MOUNTAIN
37 22 29 4 LUCKY RADIOHEAD
38 27 14 13 MY FRIEND RED HOT CHILI PEPPERS
(39) (40) 1 OH VIRGINIA BLESSID UNION OF SOUL
1 NAME GOO GOO DOLLS
Stringfellow
plataður?
Kona nokkur, sem er tvífari
Courtney Love, lék á dögunum að
sögn breskra poppblaða illilega á
Peter Stringfellow, eiganda hins
þekkta StringfeOow-klúbbs í
London. Vafði hún kappanum
um Fmgur sér dögum saman og
lét hann halda sér og vinum sín-
um dýrar veislur með meiru.
Stringfellow viðurkennir að
hann hafi aldrei séð neinar sann-
anir fyrir því að konan væri
Courtney Love en hann ber sig
vel engu að síður og segir að kon-
an hafi bæði verið greind og
skemmtileg og henni sé velkom-
ið að koma og njóta gestrisni
sinnar hvenær sem er!
Skotið
áU2 menn
Þeir U2 félagar Bono og Adam
Clayton sluppu heldur betur með
skrekkinn á dögunum þegar lög-
reglan á Jamaica hóf fyrirvara-
laust skothríð á flugvél sem þeir
voru nýstignir út úr. Vélin er í
eigu Jimmy Buffet, söngvara frá
Florida, og var hann líka um
borð. Vélin var að undirbúa flug-
tak að nýju þegar kúlnahríðin
brast á og mátti engu muna að
farþegarnir, sem voru nýstignir
frá borði, yrðu fyrir skotunum.
Skýringin á þessu háttalagi lög-
reglunnar er baráttan gegn eitur-
lyfjasmygli en lögreglunni höfðu
borist upplýsingar um að við-
komandi flugvél tengdist slíku at-
hæfi. Lögreglustjórinn á Jamaica
hefur persónulega beðið alla að-
ila að þessu máli afsökunar og ku
engin eftirmál verða af þessu.
fréttir
Pop Will Eat Itself er langt
komin með að ljúka upptökum á
nýrri plötu og er vonast til að hún
komi út síðla vors eða snemm-
sumars . . . Killing Joke er líka
að léggja síðustu hönd á nýja
plötu sem fengið hefur nafnið
Democracy og á að koma út 1. apr-
11, nema að um gabb sé að ræða .
. . Liðsmenn Shed Seven eru að
ganga frá annarri plötu sinni og
verður hún komin í verslanir í
lok mars að öllu óbreyttu ... Og
Brianna Corrigan, fyrrum söng-
kona Beautiful South, er að fins-
lípa fyrstu sólóplötu sína ...
-SþS-
Kynnir: Jón Axel Ólafsson
Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niöurstaða skoðanakönnunar sem er framkvæmd af markaðsdeild DV í hverri viku.
Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára aföllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist
a hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 'á sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski
listinn tekur þátt i vali "Worfd Chart" sem framleidfdur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music
& Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard.
' i -imiÆi
W GOTT ÚTVARP!
Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla:,Dódó - Handrit: Sigurður Helgi
Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og (var Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiösla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman
og Jóhann Garðar ólafsson - Yfirumsjón meö framleiöslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson