Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1996, Side 33
LAUGARDAGUR 3. FEBRUAR 1996
smáauglýsingar - sími 550 5000 Þverhoiti 11
41
Óskastkeypt
Vatnshitablásari óskast. Á sama stað til
sölu Alfa Laval olíuskilvinda, einnig
| Alfa Laval mjólkurskilvinda, ónotuð,
og stór þeytivinda fyrir þvottahús.
Upplýsingar í síma 568 8844._________________
55 ára öryrkja sem á ekkert bráðvantar
allt til heimilishalds í stofu, eldhús og
svefiiherbergi gefins. Upplýsingar í
síma 587 6116._________________________
| Britax barnabílstóll, 9-18 kg, óskast,
einnig gamall, ódýr tjaldvagn, mætti
þarfnast lagf., sem mætti greiðast í 3-4
hlutum. Sími 566 7688.
Vantar - Vantar PC-386 og 486 tölvur!!!
Tökum í umboðssölu og seljum notaðar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
ísskápur/ofn/prentari. Óskum eftir að
kaupa hvítan, vel m/farinn ísskáp, hæð
85 cm, hvítan örbylgjuofn og Star nála-
prentara. S, 567 3300 eða 846 1916.
Óska eftir nýlegum NMT-farslma í
skiptum fyrir góðar Sony bílgræjur
með geislaspilara og hátölurum.
Upplýsingar í síma 564 2014.
Óska eftir notuðu snjóbretti.
Á sama stað til sölu lítið notaður raf-
magnsgítar með tösku. Upplýsingar í
sfma 554 1931 eftir kl. 15.____________
Óskum eftir gömlum byssum, sveröum,
uppstoppuðum fuglum og dýrum.
Uppl. í s. 452 4126 milli kl. 10 og 20
laugard. og sunnud.____________________
AEG eða Siemens þvottavél óskast til
kaups, einnig tjaldvagn.
Upplýsingar í sfma 564 1568.___________
Afgreiðsluborði og búðarkassa óskast
fyrir snyrtistofu. Upplýsingar í síma
567 0272.______________________________
Myndbandstæki óskast. Má þarfnast
lagfæringar. Á sama stað óskast sjón-
varp, 24”-28”. Uppl. í síma 557 8049.
Nýleg þvottavél óskast keypt. Á sama
stað til sölu eldhús-/borðstofuborð + 4
stólar. Uppl. í síma 588 5247._________
Uppstoppaöir fuglar og dýr óskast.
Guðmundur G. Halldórsson, Húsavík,
sími 464 1870 eða fax 464 2172,
Víravirkissllfur óskast á upphlut.
Óska eftir að kaupa silfiir á upphlut.
Uppl. f síma 567 7575._________________
Óska eftir ca 20” sjónvarpi með fjarstýr-
ingu og ca 80-100 1 fiskabúri. Upplýs-
ingar í sima 552 1224._________________
Óska eftir lítilli/meöalstórri iðnað-
arhrærivél til kaups. Upplýsingar í
síma 567 2033. Brynjar.________________
Óska eftir góöri overlock saumavél. Upp-
lýsingar í síma 567 3664.
Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Sfminn er 550 5000.________________
Versliö hjá fagmanni. Spindilkúlur, stýr-
isendar, drifliðir v/hjól, verð frá 6400.
Gabriel höggdeyfar, vatnsdælur, vatns-
lásar, aðalljós, afturljós o.fl. Tímareim-
ar, kúplingssett, hjólkoppar, verð 2200
settið, 12”, 13”, 14” og 15”. GS-vara-
hlutir, sími 567 6744.
Fatnaður
Stretsbuxur frá Jennýju.
Stretsbuxur í stærðum 38-50,
4 skálmalengdir í hverri stærð.
Þú færð þær hvergi annars staðar.
Jenný, Eiðistorgi 13, Seltjamarnesi, 2.
hæð á Torginu, sími 552 3970.________
Ný sending af brúöarkjólum, ísl. búning-
urinn fyrir herra. Fatabreytingar, fata-
viðgerðir. Fataleiga Garðabæjar, opið
9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680.
$
Barnavörur
Til sölu systkinakerra, svunta, skermur
og plast fylgir, verðhugmynd 15 þús. Á
sama stað til sölu homsófi sem hægt er
að breyta í rúm, verðhugmynd 15-20
þús. Sfmi 567 3127. ____________
Verðandi mæður, ath. Verum viss um að
ná í pabba á réttu augnabliki, leigjum
út símboða. Einnig ljósabekki, þrek-
hjól, þrekstiga, nuddtæki, trim form
o.m.fl, Lúxus, s. 896 8965.___________
Silver Cross barnavagn til sölu, grár að
lit, með bátalaginu, innkaupagrind og
taska fylgja. Hann er eins og nýr. Upp-
lýsingar í síma 423 7950._____________
Til sölu grár og hvítur Silver Cross
bamavagn, vel með farinn. Einnig tæp-
lega ársgömul Hauck systkinakerra.
Upplýsingar í síma 587 3240.__________
Tvíburaforeldrar, ath.l Litla tvíbura
vantar tvo Hokus Pokus stóla ódýrt eða
gefins + tvíburakermvagn (vel með far-
inn) á góðu verði. S. 587 2398._______
Ljósgrár kerruvagn, kr. 10.000, Maxi
Cosi stóll; kr. 1.500, og skiptiborð, kr.
1.000. Uppl. f sfma 553 2018._________
Óska eftir kerruvagni á 10-15 þús. og
magapoka. Uppl. í síma 552 4157.
Heimilistæki
Nýr amerískur Kenmoore (Westinghou-
se) frysti/ísskápur, tvískiptur, með
klakavél o.fl., litur hvítur, 680 lítra, br.
92 cm, hæð 176 cm, dýpt 85 cm. Kostar
400 þús., selst á 200 þús.
Upplýsingar í síma 561 6497.
Óska eftir aö kaupa ísskáp, tvískiptan,
hæð 146-150 cm og 50 cm djúpan, má
ekki vera dýr, ca 10 þús. Einnig ódýra
þvottavél sem er í lagi. S. 464 1004.
Til sölu Simens eldavél meö blást-
ursofhi, mjög lítið notuð, verð 50 þús.
Uppl. í sfma 561 2608 eða 555 2530.
Frystikista til sölu, verð 22 þús. Uppl. í
síma 554 3709.
Hljóðfæri
Nýlegt hljómborö til sölu. Til sölu
Technics KN 650, 5 áttunda hljómborð
með 200 hljóðfærum og effectum og 200
rythmum, innbyggt 8 rása upp-
tökuminni og midi-tengi, auk fjölda
annarra eiginleika. Selst með 40% af-
fóllum eða 45 þ. Kjörið f. nemendur eða
tónsmiði. S. 564 2919 e.kl. 14.______
Bassar, magnarar og mixer. Til sölu
Gibson Thunderbird, Washbum AB20
bassi, Status 4 strengja, Peawey 300
W, bassa combó, Traice Elliot GP7,
4x10” bassa combó, einnig Carvin 1644
mixer. Uppl. f Rín, sími 551 7692.
Til sölu 1 stykki trommusett, Pearl
Export, með öllu, stóll, diskar, trommu-
heili, Rafha eldavél og margt fleira.
Fæst á bónusverði. Uppl. í
Tónabúðinni á Akureyri, s. 462 1415.
Casio CT 625 hljómborð til sölu, 210
sound bank, gott hljómborð fyrir
byijendur og þá sem lengra eru komn-
ir. Uppl. í síma 436 1292.
Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 552 2125.
Mister Ciy Baby, Hendrix Wah Wah,
Overlord, Rat, Art- extreme - fjöl
effektatæki. Utsala á kassagíturum.
Roland RD 500 rafpíanó (88 nótna
masterborð), D 550 módúla ásamt
Rack (10 space) til sölu. Ýmis skipti
möguleg. Oska eftir Fender Rhodes.
S. 896 8869._________________________
Til sölu Mackie CR-1604, 16 rása mixer,
einnig óskast PG-1000 prógrammer
fyrir D-50. Upplýsingar í síma
551 3340. fflynur.___________________
Trommusett og rafmagnsgítar.
Trommusett + aukahl., verð 50 þús., og
rafmagnasgítar, magnari og bólstraður
kassi, verð 20 þús. S. 5541020.______
Gibson Les Paul fæst til sölu eða í
skiptum fyrir Fender stratocaster
USA. Uppl. í síma 553 1292.__________
Gott byrjendatrommusett til sölu. Selst á
40 þús. Nánari uppl. veitir Rúnar í
síma 554 3369._______________________
Píanó til sölu, notað en vel með farið.
Selst með góðum staðgreiðsluafslætti.
Upplýsingar í síma 588 1405._________
Til sölu Technics SXPX71 digital piano,
King Trompet og Hohner Dobro.
Upplýsingar í síma 551 7662._________
16 rása mixer til sölu. Upplýsingar í sfma
555 3085.____________________________
Til söiu Pearl Export trommusett. Verð
60 þús. Upplýsingar í síma 897 0272.
Til sölu þrjár handsmíðaöar ungverskar
fiðlur. Uppl. í síma 426 8828. María.
Hljómtæki
Til sölu hljómflutningstæki í bfl. Pioneer
útvarp/segulband, KEX-M700, Pioneer
geislaspilari, 6 diska, CDX-M100,
Harman/Kardon magnari, CA 240.
Pioneer magnari, GM-41Á, tvö stykki
JBL-hátalarar. S. 475 6766. Ingólfur,
Ferðageislaspilari m. hleöslurafhlöðu og
tengingu v. hljómtæki. Selst á kr. 9000.
Upplýsingar í síma 552 5367.
Teppaþjónusta
Teppahreinsun Reynis. Tek að mér
djúphreinsun á stigagöngum og íbúð-
um með frábærum árangri. Ódýr og
góð þjónusta. S. 897 0906 og 566 7387.
Húsgögn
Dökkblár 2ja sæta sófi með legubekk, frá
Company, til sölu, kostar nýr 167 þús-
und, selst á 110 þúsund, gamalt upp-
gert borðstofusett: borð + 6 stólar og
skápur, verð 150 þúsund, nýuppgerður
4 sæta antiksófi, 100 þúsund. Uppl. í
síma 568 8844. __________________
2 vel með farin Ikea-rúm til sölu.
Níðsterkt Grov-rúm, 120x200, kr. 5.000,
dýna, kr. 3.000. Nýleg Sultan-dýna
m/trébotni og sökkli, 120x200, verð 14
þús., yfirdýna fylgir. Sími 587 9014.
Brúnn leðursófi, 2 sæta, kr. 35 þús.,
2 leðurstólar, brúnir kr. 15 þús. sófa-
borð m/glerplötu, kr. 5000, Niklas
hillusamstæða, 3 uppistöður, kr. 15
þús. Upplýsingar í síma 588 4231.
Af sérstökum ástæðum er til sölu nýleg
búslóð, sófi, borðstofusett, hilla, sófa-
borð, gardínur og ísskápur. Selst á
sanngjömu verði. Sími 551 6558._______
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af
húsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
S. 557 6313 e.kl. 17 v. daga og helgar.
Geri við, sprauta og lakka húsgögn, inn-
réttingar, jámhluti o.fl., o.fl. Reynsla
og fagvinna á tilboðsverði. Sprautun
ehf., s. 565 4287 og 896 6344.
Hillusamstæða til sölu, einnig hjónarúm
m/náttborðum, bamahilla, fiystiskáp-
ur og 2 bókaskápar. Selst á sanngjömu
verði. Uppl. í síma 557 5003.
Stórt, hvítt hjónarúm til sölu, með
bólstruðum höfðagafli, ljósum,
útvarpi og vekjaraklukku. Uppl. í síma
565 3982.
Tilvaliö í bamaherbergið: Til sölu mjög
vel með farið rúm með skúffum, skrif-
borð, lítill skápur og hillur.
Upplýsingar í síma 554 5191.
Tveir 2ja sæta gráir leöursófar og
glerborð, 90x90, vel með farið. Selst
saman á kr. 60 þús. eða sitt í hvom
lagi. Uppl. í síma 566 7374.
Tveir koníaksbrúnir leðurstólar og
marmaraborð til sölu, vel með farið.
Verð kr. 15 þúsund. Upplýsingar í síma
552 1296.
Dökkblár Klippan Ikea sófi til sölu.
Selst á kr. 15 þús. og sófaborð fylgir.
Uppl. í síma 5514661.
Svefnsófi, sófasett, 3+2+1, og
sófaborð til sölu. Selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 587 6202.
Dux rúm til sölu, 1,62x2 m. Upplýsingar
í sima 567 5987.
Hornsófi óskast. Upplýsingar í síma
894 4466 eftir kl. 17.
Bólstrun
Endurklæöum og gerum við húsgögn.
Antikbólstmn er okkar fag.
Ánægður viðskiptamaður er takmark-
ið. Listbólstrun, Síðumúla 34,
sími/fax 588 3540.
Falleg áklæðisefni í fjölbrejttu
litaúrvali, einnig falleg gluggatjalda-
efni og púðar. Opið laugard. 10-16.
Geymið auglýsinguna. Vefur, Skóla-
vörðustíg 25, s. 552 2980, fax 552 2981.
• Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsg. Verðtilboð. Fagmenn vinna verk-
ið. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími
554 4962, hs. Rafn: 553 0737.
Áklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
D
Antik
Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fá-
gætum antikhúsgögnum: heilar borð-
stofur, buffet, skenkar, línskápar, an-
réttuborð, kommóður, sófaborð, skrif-
borð. Hagstæðir grskmálar. Opið
12-18 virka iaga, 12-16 lau. Antik-
Húsið, Þverholti 7 v/Hlemm, sími 552
2419. Sýningaraðstaðan Skólavst. 21
er opin eftir samkomulagi.
Fjölbreytt Gobelin og Damask áklæð-
isefni, falleg á antikhúsgögn, gjafavara,
skammel o. fl. Opið laugard. 10-16.
Geymið auglýsinguna. Vefur, Skóla-
vörðustíg25,.s. 552 2980, fax 552 2981.
Safnarinn
Þýskt hersafn; hjálmur, hnífar, flögg og
orður til sölu. Uppl. í síma 587 7879.
Til sölu listaverk. 2 stórar myndir eftir
Guðmund Björgvinsson og 4 svarthvít-
ar grafikmyndir, 7 stórar litgrafik-
myndir og 2 olíutússmyndir (aðeins til
ein af hvorri) eftir Hörð og Hauk Harð-
arsyni. Tilboð sendist DV fyrir 14. febr-
úar, merkt „Mynd 5194“.
Innrömmun - gallerí. Sérverslun m/lista-
verkaeftirprentanir, íslenskar og er-
lendar, falleg gjafavara. ítalskir
rammalistar. Innrömmunarþjónusta.
Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 5814370.
Nýleg Canon EOS1000 F-N myndavél til
sölu, með 35-80 mm Canon Ultra Son-
ic súmlinsu, kr. 28 þ. Reyfarakaup,
taska fylgir. S. 564 2919 e.kl. 14.
Tölvur
Megabúð/Skífan kynna:
This Means War.
Command & Conquer var barn síns
tíma. Nú er móðir hans mætt, This
Means War frá Microprose fyrirtæk-
inu. Jafnan er einfóld, margfaldið
„gameplaý’-ið í C&C með 4 og
útkoman er This Means War. Nýjasti
stríðsleikurinn sem spilast í rauntíma.
Fjórar fylkingar beijast.
Megabúðin ... berst með þér.
Laugavegi 96, s. 525 5066.
Sendum hvert á land sem er.
Úúúútsala, útsala, útsala, útsala.
50% 50% 50% 50% 50% 50% 50% 50%
Allir, já allir leikir með helmings af-
slætti. PC CD ROM leikir. Langbesta
verðið. Verðdæmi:
• SAM & MAX. “ótrúl. góður” ....1.495.
• Day of the Tentacle...........795.
• Kings Quest VII (sá nýjasti) ....1.495.
ofl. ofl. ofl. ofl. ofl. ofl. ofl. ofl. ofl. ofl.
ofl. ofl. ofl. ofl. ofl. ofl. ofl. ofl. ofl. ofl.
Yfir 200 CD ROM titlar á staðnum.
Opið virka daga 10-18, og lau. 11-14.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562
6730.________________________________
Megabúð/Skífan kynna:
Utsala aldarinnar.
• Tölvuleikir á trylltu verði.
• Stýripinnar með afslætti.
• Leikir frá 449 kr.
• Fræðsluefni með 15% afsl.
• MAC leikir með 15% afsl.
• PC-leikir með allt að 60% afsl.
Megabúðin ... slær af öllu.
Laugavegi 96, s. 525 5066.
Sendum hvert á land sem er.
486 DX 66, 8 Mb innra minni, 540 Mb
harður diskur, 4 hraða geisladrif + 16
bita hljóðkort, windows 95, fiillt af
leikjum fylgja. Einnig mjög gott sjón-
varpskort og 8 Mb innra minni selst
sér. S. 568 1508/897 1235. Ragnar,
Internet - Treknet. Öflugt, hraðvirkt,
ódýrt. 1390 á mán., ekkert mínútu-
gjald. Allar fréttagr. 28.8/PPP módem,
15 not/módem. Allur hugb. fylgir,
sjálfv. upps. Góð þjónusta og ráðgjöf.
Traust og öflugt fyrirtæki, s. 561 6699.
Tökum í umboössölu og seljum notaðar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Vantar alltaf allar PC tölvur.
• Vantar alltaf allar Macint. tölvur.
Tölvuhstinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Úúúútsala, útsala, útsala, útsala.
Úúúútsala, útsala, útsala, útsala.
Úúútsala, útsala, útsala, útsala.
Úúúútsala, útsala, útsala, útsala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
486 - 66DX turntölva til sölu, 8 Mb
minni, 170 Mb h.d., 15” skjár, Win ‘95,
MS office o.fl. forrit. Verð 55 þús. stgr.
Upplýsingar í síma 567 1452.
6 mánaða Macintosh Performa 630 með
14” Philipsskjá til sölu, 4 Mb í vinnslu-
minni, 250 Mb á disk, Quatra örgjörvi.
Upplýsingar í síma 552 7764.
Ein með öllu. Macintosh LCIII með 4
hraða geisladrifi og prentara. Fjöldi
geisladiska fylgir. Einnig til sölu
Pioneer hljómtækjasamst. S. 553 3026.
Heimasiður á Intemetinu. Fyrirtæki og
félagasamtök, geri heimasíður og held
þeim við. Góð auglýsing á frábæru
verði. Uppl. í síma 564 4195.
Macintosh LC-III ásamt Style Writer II
bleksprautuprentara til sölu, svo til
ónotað. Upplýsingar í síma 567 8412
eða 587 5273.________________________
Macintosh Plus tölva til sölu, með
hörðum diski og prentara. Einnig
Skoda 120 ‘88, selst ódýrt. Upplýsingar
í síma 554 1539.
Macintosh, PC- & PowerComputing tölv-
ur: harðir diskar, minnisstækk., prent-
arar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstr-
arv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Símaskrá fyrir Windows. Ódýrt og
minnislétt forrit á ísl. sem auðveldar
þér að halda utan um símanr. og heim-
ilisföng. Uppl. og pant. í s. 561 0101.
Til sölu Macintosh Classic II 2/40 tölva
ásamt Style writer II prentara og for-
ritum. Verð 45 þús. Einnig gott sófa-
borð og raðsófi, selst ódýrt. S. 557 7807.
Til sölu nokkrir „góðir” fullorðins
CD-ROM diskar. Einnig óskast
286-386 tölva eða móðurborð.
Upplýsingar í síma 557 9380.
Tölvuþjónusta Guöjóns Ó. Ókeypis
símaþj. frá kl. 9-10 & 18-19 virka
daga. Vél og hugb. á innk. verði. S. 551
6377/ 897 1960, (www.islandia.is/
gudjono).
Vistheimili fyrir fjölfötluð börn óskar
eftir að kaupa notaða BBC B+ tölvu og
samhæfða PC og Macintosh tölvu.
Uppl. í síma 567 5481 og 588 8088.
486 tölva til sölu, 8 Mb minni, 410 Mb
harður diskur. Upplýsingar í síma
567 4116 eða 892 1675.
Macintosh llsi 5/40 með 12” grátóna skjá
til sölu. Upplýsingar veitir Jónas í síma
553 3607.____________________________
Til sölu 486 DX 66 MHz, 8 mb minni, 260
mb diskur, Windows ‘95 og fleiri forrit
fylgja. Uppl. í síma 562 8918._______
Tölvuvandræði? Geri við hugbúnað og
vélbúnað. Fljótleg þjónusta.
Símboði 842 0473.
□
Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda og hljóm-
tækjaviðgerðir, lánum tæki meðan gert
er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum við
allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,"
Hverfisgötu 103, s. 562 4215._________
Notuð sjónvarpstæki.
Kaup - sala - viðgerðir.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38._________
Radíóverk. Viðgerðarþjónusta, video,
sjónvarp, örbylgjuofnar og einnig bfl-
tækjaísetningar. Ármúli 20, vestan
megin. Símar 65 30 222, 89 71910.
m
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum kvikmyndafilmur á myndb.,
klippum og hljóðsetjum. Leigjum far-
síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
Dýrahald
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, frábærir bama- og fjölskyldu-
hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir
og fjörugir. Duglegir fuglaveiðihundar,
sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð
(fugla, mink). S. 553 2126.___________
Viö systkinin, Angus, Agni, Alexis
og Adriana erum úrvals írskir
Yrar-hvolpar. Við erum tilbúin til að
gleðja og fegra góð heimili hjá áhuga-
sömu fólki. Verð kr. 60 þús. Állar
nánari uppl. í síma 566 7569,
Frá HRFÍ. Cavalier-eigendur, ath.
Ganga verður sunnudaginn 4. febrúar.
Hittumst kl. 13.30 við Shell bensínstöð-
ina við Vesturlandsveg.
Frá retriever-deild HRFÍ. Ganga
sunnudaginn 4. febr. Dalur. Mæting kl.
13.30 við bensínstöð Shell í Árbæ.
Allir velkomnir. ___________.
Rosalega fallegar. Til sölu tvær
hreinræktaðar íslenskar tikur með ein-
staklega góðan feld. Visa/Euro. Uppl.
gefur Helga í s. 486 5503.____________
Silfurskuggar auglýsa. Langmesta
úrval landsins og lægsta verðið. 8 teg.
hunda. Úrvals ræktim. Meistarar und-
an meisturum. Sími 487 4729.__________
Stór og glæsilegur páfagaukur til sölu.
Tegund: Rosella, litir: rauður, gulur
grænn og blár. Nánari upplýsingar í
síma 566 7540 eftirkl. 17.____________
Óska eftir að taka að mér lítinn kvenkyns
páfagauk (gára), hef karlkyns páfa-
gauk sem nýlega missti maka sinn. -
Uppl. í síma 588 1220,________________
Hreinræktaöur maltese terrier-hvolpur
(Möltugrefill) til sölu. Upplýsingar í
síma 464 1679.
Scháfer-hvolpar til sölu, 3 mánaða, karl-
himdur og tík, foreldrar innfluttir frá
Bretlandi. Uppl. í síma 555 4648._____
Tveir skosk-íslenskir hundhvolpar, sem
kunna mannasiði, fást gefins á gott
heimili. Uppl. í síma 451 4037._______
Kassavanir kettlingar óska eftir heimili.
Uppl. 1 síma 566 7160 eða 552 8866.
UTSALA - UTSALA
Úlpur - Úlpur
5-50%
ofsláttur
Stœrðir 46-52
Ulpur og ullarjakkar
á sértilboði
Mikill afsláttur
HI/I5Ð
Mörkinni 6 (við hliðina á Teppalandi)
Sími 588-5518
Opið laugara
kl. Sp
Bílastœði við búðarvegginn