Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1996, Blaðsíða 36
44 smáauglýsingar - s/m/ 550 5000 Þverhoiti 11_ ____________________LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1996 3Z>'V
Til sölu Suzuki Samurai JX 413 ‘91,
ek. 90 þús., blásanseraður.
Gott eintak. Skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 562 0377,_________________
Toyota 4Runner 2,4 EFi, árg. ‘85, til sölu,
sjálfskiptur, 36” dekk, lækkuð hlutfölí
og læst drif. Verð 950 þús.
S. 551 1463, 854 6350 og 483 3968.
Toyota double cab ‘86, bensín, ek. 160
þ., no spin framan/aftan, 5:71 drifhl.,
35” BF dekk, krómfelgur, hús á palli,
jeppask. f. 36”. Verð 890 þ. S. 567 5262.
Hilux SR5, V6 bensín ‘90, ek. 78 þ. km,
hlutf. 5:71, 38” dekk, léttmálmsfelgur,
þokkal. 38” Dick Cepeck dekk fylgja.
Skipti á ódýrari. Sími 478 1815._______
Toyota Hilux extra cab, Ameríkutýpa,
árg. ‘88, ekinn 130 þús., 35” dekk, loft-
dæla, loftlæstur að aftan. Verð 1.100
þús., ath. öll skipti. S, 487 1230. Elfas.
Bronco, árg. ‘84, til sölu. Lítur vel út,
30” dekk. Verð 550 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 562 5261. Kristján._______
Cherokee Laredo, árg. '88, til sölu.
Einstaklega gott eintak. Bílahöllin -
Bílaryðvöm hf,, sími 567 4949._________
MMC Pajero ‘85 til sölu. Verð kr.
390.000 staðgreitt. Skipti koma til
greina á fólksbíl. Uppl. í síma 554 3229.
Range Rover, árg. ‘82, til sölu, hvítur,
vel með farinn, nýleg 31” dekk, skipti
koma til greina. Uppl. í síma 561 9347.
Til sölu Ford F150 XLT Lariat, árg. ‘87.
Upplýsingar í sfma 486 8909 eða
símboði 846 3160.
Til sölu LandCruiser, bensín, árg. ‘87,
jeppaskoðaður, spil o.fl.
Upplýsingar í síma 463 1222._______
Toyota double cab dísil, árg. ‘94, til sölu,
rauður, ek. 35 þús. Uppl. í
símum 587 0887 og 853 7557.________
Toyota LandCruiser turbo, langur, til
sölu, árg. ‘86, sjálfskiptur, 33” dekk.
Uppl. í síma 486 6683._____________
Cherokee Laredo, árg. ‘87, 4 I, til sölu.
Skipti á ódýrari. Uppl. f sima 554 1879.
Til sölu Suzuki Fox ‘84, breyttur. Verð
tilboð. Upplýsingar í síma 567 1753.
Sendibilar
Ford Econoline, árgerð ‘91, sendibíll til
sölu, með leyfi á stöð. Upplýsingar í
símum 567 8390 og 892 2763.________
Toyota LiteAce, árg. ‘91, til sölu, hvítur,
vsk-bíll, ek. 76 þús. Uppl. í símum
587 0887 og 853 7557.______________
gP Vörubílar
MAN 26321, árg. ‘84, dráttarbíll, til sölu,
í bílnum er vökvakerfi fyrir gámalyftu
og malarvagn. Mikið
endumýjaður bíll. Ath. skipti á nýrri
dráttarbíl, 2ja eða 3ja drifa. Uppl. í
síma 477 1569 eða 852 5855,________
Daf 3300 '84, mjög góöur búkkabíll.
Skipti koma til greina á góðum bíl, t.d.
dísiljeppa eða fólksbíl eða skuldabréf til
3 ára. S. 5811650 eða 565 0382.
Forþjöppur, varahl. og viðgeröaþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, vélahl.,
stýrisendar, spindlar, miðstöðvar, 12
og 24 V, o.m.fl. Sérpöntunarþj., í. Er-
lingsson hf., s. 567 0699.
Dísilvélavarahlutir.
Varahlutir í flestar gerðir dísilvéla
á lager.
H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520.
Eigum fjaðrir í flestar geröir vöm- og
sendibifreiða, einnig laus blöð,
fjaðraklemmur og slitbolta. Fjaðrabúð-
in Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757.
Eigum til vatnskassa og element í
flestar gerðir vömbíla. Ódýr og góð
þjónusta. Stjömublikk, Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200.
Scania hlutir. Vélar, hásingar, búkkar
og margt, margt fleira í Scania 111,
140,141 og 142. Gott verð. Upplýsingar
í sima 566 7073._____________________
Scania-eigendur - Scania-eigendur.
Varahlutir á lager. GT Óskarsson
varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut
53, sími 554 5768. Gulli.____________
Vélaskemman: Vesturvör 23, 564 1690.
Varahlutir í vömbíla: Til sölu
hús á Scania 112, einnig fjaðrir,
drifsköft, vélsu, vörulyftur o.fl.
Til sölu Scania 112 H, árg. ‘87, stellari,
einnig VAN 26280, árg. Y78, 3ja drifa.
Uppl. í síma 465 1206 og 465 2170.
4\_____________ Vinnuvélar
Lannen Valmet liðstýrð 11 tonna
traktorsgrafa, árgerð 1993, ekin 4.700
tíma. Vélinni getur fylgt 550 kg Kmpp
vökvafleygur, tvöföldunarbúnaður og
snjótönn. Sími 567 1305.
Vantar traktorsgröfu. Vantar trakt-
orsgröfu í skiptum fyrir O&K RH 6 HD
1982, 8800 tíma, uppgerður mótor.
H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520.
Vinnuvélaeigendur.
Varahlutir í flestar gerðir vinnuvéla.
Fljót og ömgg þjónusta.
H.A.G. hf. -Tækjasala, sími 567 2520.
6iL Lyftarar
• Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum
af ýmsum gerðum, gott verð og
greiðsluskilmálar.
Veltibúnaður og fylgihlutir.
Lyftaraleiga.
Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600.
Margar geröir af Kentruck og Stocka
handlyfturum og stöflumm. Mjög
hagst. verð. Nýir og notaðir rafm.-,
dísil- og gaslyftarar frá Yale og Halla.
10-14 daga afgreiðslutími. Árvík hf.,
Ármúla 1, s. 568 7222, fax 568 7295.
Nýir Irishman. Nýir og notaðir rafm.- og
dísillyftarar. Einnig hillulyftarar.
Viðg,- og varahlþjón., sérp. varahl.,
leigjum, Lyftarar bif., s. 581 2655.
Toyota-lyftarar.
NH-handlyftarar.
Notaðir lyftarar.
Kraftvélar hf., s. 563 4500.
B Húsnæði í boði
Viljum bjóða einstæðri móöur með 1-3
ára bam litla og vistl. stúdíóíbúð til
leigu í vesturbæ, mætti gjaman geta
passað af og til og lækkað þannig leig-
una. Leiga 28 þús. á mán., allt innif.
Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 61147.
íbúö og vinnusalur til leigu í Hafnarfirði,
mjög snyrtilegt endahúsnæði á 2. hæð-
um, vinnusalur með niðurfalli og 3 fasa
rafmagni, hiti í plani. Laust nú þegar.
Leigufjárhæð aðeins kr. 340 pr. m2 .
Uppl. í s. 896 0304 og 896 5048.
Stór 3 herb. íbúö (83 fm) á góðum staö í
Hólahverfl til leigu frá og með 1. mars
‘96. íbúðin er björt, með suðursvölum.
Þvottahús inn af eldhúsi. Tilboð send-
ist DV, merkt „DA ‘96 5217“._________
Fallegt og hlýlegt 120 m2 einbýlishús í
miðbænum, góður garður, rólegur stað-
ur. Eingöngu traustir og reglusamir
leigjendur koma til greina. Svör sendist
DV, merkt „MG 5213“._________________
2 herbergi, ca 10 fm hvort, með aðgangi
að baði til leigu í austurbæ Kópavogs.
Leiga 13 þús. á mánuði.
Upplýsingar í síma 554 5153.
3 einstaklingsherbergi til leigu í
Mávahlíð, með aðgangi að eldhúsi,
snyrtingu og sjónvarpi. Húsgögn geta
fylgt. Uppl. í síma 552 4634 e.kl. 16.
58 fm einstaklingsíbúö til leigu í
Kópavogi. Reglusemi áskilin og
meðmæli nauðsynleg. íbúðin er laus
strax. Upplýsingar í síma 554 0717.
Einstaklingsherbergi meö húsgögnum
til leigu í 4 mánuði á svæði 108.
Sameiginleg eldunaraðstaða, bað og
sjónvarpskrókur. Uppl. í s. 568 1955.
Falleg 2ja herbergja ibúö, svæöi 105, með
húsgögnum og síma til leigu. Reyldaus-
ar dömur á flugfrnámsk. S. 552 8710
eða 562 9785 e.M. 13 daglega.________
Herbergi meö góöum skápum og aðgangi
að eldhúsi í hverfi 105 til leigu. Skóla-
fólk gengur fyrir. Upplýsingar í síma
581 2657.____________________________
Herbergi undir súö til leigu í Hlíöunum.
Snyrtiaðstaóa. I,eiga 12 þús. á mán.
Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma
562 2539.
Kópavogur-austurbær. Stórt og bjart
herb. með sérsnyrtingu og aðg. að
þvottahúsi til leigu. Uppl. í
síma 564 4062.
Lrtil einstaklingsíbúö í Grafarvogi, stofa
með sérinngangi og verönd, baðher-
bergi og eldhúskrókur með ísskáp.
Upplýsingar í síma 567 4881._________
Meðleigjandi óskast í 3ja herbergja íbúö á
góðum stað í miðbænum. Helst yfir tví-
tugt. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 40808._____________
Notalegt forstofuherb. í efra Breiöholti,
búið húsgögnum, aðgangur að öllu,
leigist reglusömum einstakl., leiga 15
þ. á mán. S. 587 6037 milli kl. 18 og 21,
Til leigu rúmgóö sérhæö, 6 herb. og eld-
hús, í einbýlishúsi á góðum stað í Smá-
íbúðahv. Langtímaleiga. Svör send. DV
f. 6. febr., merkt „ÞT 5215“.
2ja herb. risíbúö á friðsælum staö nálægt
Hlemmi. Góðar geymslur. Reglusemi
áskilin. Leigist frá 1. mars'. Svör send-
ist DV f. 15. febr,, m. „FF 5210“.
Til leigu lítil 2ja herb. íbúö í vestur-
bænum frá 15. febr. Leiga 30 þús. á
mán. m/hússj. og hita. Svör sendist DV,
merkt „Vesturbær-5199”, fyrir 10. febr.
Um 50 fm einstaklingsíbúð til leigu í
fjölbýlishúsi nálægt miðbænum.
Upplýsingar í vinnusíma 581 4502 eða
heimasíma 552 1629.__________________
Flórída - Orlando - Disney.
Húsnæði af öllum stærðum og gerðum
til leigu í langan eða stuttan tíma. Upp-
lýsingar í síma 557 8650.____________
Álfaheiöi í Kópavogi. 67 fm björt 2ja her-
bergja íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi,
sérinngangur. Upplýsingar í síma 564
1984,________________________________
Óska eftir reyklausum meöleigjanda i
einbýlishúsi í Mosfellsdal. Rólegur
staður. Sanngjöm leiga. Uppl. í síma
566 8696. Seinni part dags.__________
2ja herbergja íbúö í Grafarvogi til leigu.
Laus strax. Leiguverð 35.000 með
hússjóði. Upplýsingar í síma 551 6391.
3 herb. íbúö til leigu í Kópavogi. Laus
strax. Upplýsingar í síma 554 3947 og
símboði 845 3005.____________________
Herbergi nálægt miöbænum til leigu, í
nýuppgerðri íbúð. Reykleysi og reglu-
semi æskilegt. Uppl. í síma 552 8626.
Herbergi á svæöi 109 til leigu fyrir
reglusama og rólega manneskju.
Upplýsingar í síma 587 0607._________
2ja herbergja íbúö til leigu á svæði 109.
Fyrirframgreiðsla óskast.
Upplýsingar í síma 567 1516._________
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Rúmgóð einstaklingsíbúð til leigu í vest-
urbæ Kópavogs. Upplýsingar í síma
554 2303.____________________________
Seilugrandi. Til leigu 2 herbergja íbúð,
reglusemi og skilvísi áskilin. Uppl. í
síma 552 6966 eftir kl. 17, sunnudag.
Vel staösett 2 herb. íbúö á
Seltjamamesi til leigu í stuttan tíma.
Upplýsingar í síma 555 1894._________
Vesturbær. Stórt herbergi til leigu, að-
gangur að snyrtingu og þvottahúsi.
Uppl. í síma 5511616.________________
2ja herbergja íbúö á besta stað í
Mosfellsbæ til leigu. Uppl. í síma 566
7684.________________________________
Góö einstaklingsíbúð f Fossvogshverfi til
leigu. Uppl. i síma 5814908 e.h.
Hafnarfjörður. Til leigu 4 herb. sérhæð
frá 1. mars. Uppl. í síma 561 3245.
Rúmgott herbergi til leigu í Efstahjalla,
Kópavogi. Uppl. í síma 565 8829._____
Til leigu björt og snyrtileg einstak-
lingsíbúð í Garðabæ. Uppl. í síma 565
7587.
jf Húsnæði óskast
Fyrirfrgr. - fyrirfrgr. Einstæður faðir
óskar eftir að taka á leigu 3 herb. íbúð í
Hafnarfirði frá 1. mars. Er reglusamur
og reyklaus, um fyrirfrgr. gæti
verið að ræða. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tiivnr, 60887._____
Mig vantar litla sæta íbúö miösvæðis í
Rvík, helst í miðbænum. Er mjög reglu-
söm og ábyrg stúlka, get e.t.v. tekið þrif
eða annað slíkt upp í eitthvað af leigu.
Verð við símann eftir kl. 17.30 í dag og
á morgun s. 562 6726._____________
Við erum ungt, barnlaust par og erum að
leita eftir góðri 2-3ja herbergja íbúð í
miðbæ Reykjavíkm- eða nágrenni. Við
emm reyklaus og reglusöm. Greiðslu-
geta er mjög góð. Uppl. í síma 565 4959
eða 564 2494,_____________________
' 511 1600 er sfminn leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina
þína, þér að kostnaðarlausu, á hrað-
virkan og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2, hæð.
2-3 herb. íbúö óskast til leigu strax/sem
fyrst. Jarðhæð/lyftuhús með þreplaus-
um inngangi skilyrði. Upplýsingar í
síma 552 5367.
31 árs rafvirki óskar eftir einstaklings-
eða 2ja herb. íbúð, helst sem næst mið-
bæ, þó ekki skilyrði, fyrir 6. feb. Sími
552 1224, 555 1225 eða 854 1489.
3ja herbergja íbúö óskast i miöbænum
fyrir tvo reglusama aðila. Á sama stað
óskast bamamatarstóll. Vinsamlega
hringið í síma 557 2346.
4 herbergja íbúö óskast strax til leigu f
vesturbæ eða á Seltjamamesi fyrir
hjón með 2 stálpaða drengi. Upplýsing-
ar í síma 562 5746.__________________
Bráðvantar ibúö. Óska eftir 2-3
herbergja íbúð, nálægt Háskólanum, er
25 ára með 5 ára bam, reyklaus og
reglusöm. Uppl. í síma 483 3832.______
Ca 3ja herb. íbúö óskast til leigu nú þeg-
ar. Gamli miðbærinn eða nágr. Reglu-
semi, skilvísi. Upplýsingar í síma 511
1155 e.kl, 19, Steinunn._____________
Erum reglusamt par með eina 3 ára
stelpu að leita að 2^-3 herbergja íbúð á
svæði 111-109. Ömggar greiðslur.
Uppl. f síma 587 9458.________________
Par með eitt bam óskar eftir góöri þriggja
herbergja íbúð. Emm reyklaus og
reglusöm. Getum greitt fyrir fram.
Uppl. i síma 557 4131.________________
Reglusamur, ungur maöur óskar eftir
einstaklingsíbúð í Hafnarfirði.
Greiðslugeta 20-25 þús. á mán.
Uppl. í síma 555 3631.________________
Reglusöm skólastúlka óskar eftir
herbergi til leigu í Breiðholti sem fyrst.
Á sama stað er CD32 leikjatölva til
sölu. Upplýsingar í síma 588 1179.
Rúmlega þrítugt barnlaust par óskar
eftir snyrtilegri 2-3 herbergja íbúð
strax, em bindisfólk. Upplýsingar í
sfma 565 4163. Pétur._________________
Tvær ungar stúlkur óska eftir 3
herbergja íbúð miðsvæðis. Drekkum
ekki en reykjum. Góðri mngengni heit-
ið. Uppl. í síma 555 0016. Sandra.
Tæknifræöingur óskar eftir
3ja-5 herbergja íbúð, eða sérbýli helst
með bílskúr. A sama stað til sölu 486
tölva. Upplýsingar í síma 588 4645.
Ungur reglusamur málari óskar eftir ein-
staklingsíbúð. Má þarfnast lagfæring-
ar, greiðslugeta 20 þús. á mánuði.
Uppl. í sfma 588 7093.________________
fbúö óskasL Sjúkraliði óskar eftir íbúð á
leigu. Heimilisaðstoð eða aðhlynning
aldraðra/sjúkra kemur til greina. Al-
gjör reglusemi. S. 552 3089.__________
Ibúö - teiknistofa. Óska eftir 70-100 m2
húsnæði á leigu undir íbúð og teikni-
stofu miðsvæðis í Hafriarfirði eða
Reykjavfk. Uppl. í síma 562 0003.
Óska eftir einstaklings- eöa 2 herbergja
íbúð. Skilvísum greiðslum og góðri um-
gengni heitið. Upplýsingar í síma 565
0221 eða 896 6919,____________________
Óskum eftir 3 herbergja fbúö á leigu,
helst svæði 105, 107 og 108, skilvísum
greiðslum heitið. Meðmæli geta fylgt.
Uppl. í síma 552 1092.________________
2 herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst,
helst miðsvæðis í Reykjavík.
Upplýsingar í sfma 554 6711.__________
Bráðvantar 3-5 herb. íbúö á svæði 170,
101,107 eða 105. Uppl. í síma 552 0150
eftir kl. 16._________________________
Einstaklingsibúð óskast til leigu sem
fyrst, helst í miðbænum. Uppl. í síma
552 8033._____________________________
Par með 1 bam óskar eftir 2ja herbergja
íbúð, æskilegt í efra Breiðholti. Uppl. í
síma 554 6450.
Óska eftir 3-4 herb. íbúö frá 1. mars,
helst með bílskúr og á svæði 108.
Upplýsingar í síma 565 5899.
Óska eftir aö leigja 2-3 herbergja íbúö,
strax. Skilvísi og reglusemi.
Upplýsingar í síma 565 0967.__________
Óska eftir aö taka á leigu bjarta og hlý-
lega íbúð, 3 herbergja íbúð sem allra
fyrst. Uppl. í sfma 562 3544._________
2ja-3ja herbergja íbúö óskast.
Uppl. í síma 564 2215.________________
Óska eftir ódýrri 2ja-3ja herbergja íbúö.
Uppl. í síma 587 4908.
Geymsluhúsnæði
Bflskúr óskast á leigu í nokkra
mánuði til að geyma stóran fólksbfl.
Uppl. í sfma 552 4608,______
Garðabær. Til leigu geymsluhúsnæði,
tilvalið undir búslóð. Upplýsingar yfir
helgina í síma 565 8569.
Atvinnuhúsnæði
135 m2 ájaröhæö.
Til leigu er 135 m2 nýstandsett
atvinnuhúsnæði að Dugguvogi 19. Inn-
keyrsludyr. Uppl. í síma 896 9629.
20-320 ferm pláss til leigu, allt eftir eig-
in þörfum, í stóru rúmgóðu húsnæði,
hentugt fyrir bflaviðgerðir o.fl. Uppl. í
síma 565 6111._______________________
Iðnaðarmenn og bókaforlög. 120 m2 hús-
næði í miðbænum, stórar innkeyrslu-
dyr (gott lagerhúsnæði eða til annars).
Svör send. DV, m, „S 5218“.__________
Skrifstofuhúsnæði, 144 m2, til leigu,
2. hæð í einu fallegasta húsi við Lauga-
veg. Húsnæði í sérflokki. Upplýsingar í
síma 552 3555 eða 892 8380.__________
Stórglæsileg, nýinnréttuö skrifstofuher-
bergi (2) til leigu á svæði 112.
Næg bílastæði. Sameiginlegt fax og
ljósritun, Leiga 12 þús. S. 893 5566.
Til leigu 200 m2 á jarðhæö f Bildshöföa
(ekki innkeyrsludyr). Skiptist í 8 herb.
og gott anddyri. Verð 68 þús. á mán.
Uppl. á skrifsttíma í s. 587 6777.___
Til leigu 60 fm húsnæði á 3. hæö við Bol-
holt, hentar fyrir skrifstofu eða léttan
iðnað. Upplýsingar í síma
553 5770 eða 581 2725.
SIÐUSTU PAGAR ÚTSÖLUNNAR!
HEFURDU BFNI
I
Útsala STÓLSINS er nú í fullum
gangi. Alls kyns húsbúnaður
á fádæma lágu verði.
Dæmi: Leðurhúsgögn, stólar, sófar,
borð, fataskápar, reyrstólar,
kommóður, skrifborð, mottur o.fl.
UTSALA
mei alh ai 60% ofslæHi!
—
j | ) 1 B 1
-------------
j&yi 51 OÍ^ITlTíli
9 ^gg f'/'j
8, w p p
SMIÐJUVEGI 6D 200, KÓPAVOGUR
SÍMI 554 4544 - FAX 554 4630