Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1996, Page 37
LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1996
smáauglýsingar-sími 550 5000 Þverholtí 11
45
Ármúli 36,3. hæð. Til leigu skrifsthúsn.,
mism. stórt, nýstands., gott húsn. og
útsýni. S. 557 6630/552 7873. Til sýnis
sunnud. 4.2. kl. 15-17.
Til leigu eða sölu 270 fm iðnaðarhúsnæði
í Grindavík. Góð lofthæð og stórar að-
keyrsiudyr. Uppl. í síma 426 7099.
107 fm atvinnuhúsnæði til leigu að
Nýbýlavegi 32. Uppl. í síma 554 5477.
Atvinna í boði
Au pair hjá amerískri fjölskyldu.
Amerísk flölskylda óskar eftir au pair á
aldrinum 20-25 ára til að passa árs-
gamlan dreng. Vinsamlega skrifið til:
John og Glori Fitch, 2119 Willowick
Drive, Columbus, Ohio 43229, U.S.A.
Látið fylgja með nöfn og símanúmer
hjá þremur meðmælendum, uppl. um
reynslu af bamagæslu og mynd.
Hársnyrtir. Til leigu er mjög góð
aðstaða á bjartri og fallegri hársnyrti-
stofu á besta stað í hverfi 108. Á staðn-
um er einnig snyrtistofa. Sanngjöm
leiga. Snyrtileg umgengni. Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61237.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Verslunarfyrirtæki óskar eftir starfskrafti
til almennra bókhalds- og skrifstofu-
starfa, þarf helst að hafa reynslu af
Opus Alt bókunarkerfi. Svarþjónusta
DV, slmi 903 5670, tilvnr. 60742.
Au pair óskast til Noregs. Þarf að vera
17 ára eða eldri, reyklaus og geta byij-
að sem fyrst. Uppl. í símum 557 9523
(Hanna) og 00-47-56-52-6568 (Pétur).
óskast í hlutastarf, greitt er 1250 m/vsk
fyrir 500 króka bjóð. Á sama stað til
sölu dráttarvél. Uppl. í síma 567 3637.
Ráðskona óskast á býli sem er i
þéttbýli í uppsveitum Ámessýslu.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 60392.
Sjófang hf. óskar að ráða starfsfólk til
frystingar á loðnu. Gert er ráð fyrir að
vinnslan hefjist eftir helgina. Uppl. á
staðnum og í s. 562 4980 eða 562 0380.
Starfskraftur óskast í afgreiðslu í bakarí í
Kópavogi. Vinnutími 7.30-13 aðra vik-
una og 13-19 hina. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 60298._________
Starfsmaður í pökkun. Iðnaðarfyrirt.
óskar eftir að ráða starfsmann í 40%
starf við pökkun. Uppl. veittar næstu
daga fyrir hádegi í síma 551 2134.
Sölumaður óskast í húsgagnaverslun,
fos., lau. og sim., 4 klst. hvern dag. Um-
sóknir með uppl. um menntun sendist í
pósthólf 8734,128 Rvk.________________
Góð þýskumanneskja óskast í 1/2 dags
starf. Vélritunar- og tölvukunnátta.
Umsóknir með nauðsynlegum uppl.
leggist inn á DV, merkt „Þ-5209“.
Dugleg manneskja óskast, vön
saumaskap, í viðgerðir og afgreiðslu.
Skrifleg svör sendist DV, merkt „S
5219“.____________________
Ráðskona óskast í sveit á Norðurlandi
vestra. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 61283._________
Stýrimann vantar á bát frá Súg-
andafirði. Upplýsingar í símum 854
2364 eða 456 6179,____________________
Vandað tímarit óskar eftir vönum starfs-
krafti til auglýsingasölu allan daginn.
Upplýsingar í síma 551 9060.
0
Atvinna óskast
Hálfsdagsvinna óskast. Ungur maður
(28 ára) frá Þýskalandi, sem stundar
nám í íslensku við Háskóla íslands,
leitar að hálfsdagsstarfi. Hefur við-
skiptamenntun og reynslu af bygginga-
vinnu og trésmíðum. Hefur bíl til af-
nota. Talar þýsku og ensku. Uppl. í
síma 561 7989.______________________
23 ára, reyklausa, duglega og
samviskusama stúlka utan af landi
vantar vinnu á höfuðborgarsv. Ýmsu
vön. Hefur unnið t.d. í banka, sjoppum
o.fl. Margt kemur til gr. S. 565 0719.
29 ára gamall fjölskyldumaður óskar eft-
ir vinnu. Hefur lokið samningi í húsa-
smíði og unnið við ýmiss konar húsa-
viðgerðir. Annað kemur vel til gr. Uppl.
gefúr Magnús, s. 581 1658.__________
Miöaldra kona óskar eftir að gerast ráðs-
kona hjá einstæðum manni á svipuðum
aldri í Rvík, unglingar ekkert vanda-
mál. Helstu uppl. sendist DV fyrir 8.
febr., merkt „Ráðskona 5214“._______
22 ára karlmaður óskar eftir vinnu um
helgar, er með lyftarapróf og bílpróf,
flest kemur til greina. Upplýsingar í
síma 555 2604.
22 ára stúlka óskar eftlr vlnnu strax.
Stúdentspróf og góð tungumálakunn-
átta, fjölbreytt starfsreynsla. Sími
562 3817 um heigina/562 0701 e. helgi.
24 ára stúlku utan af landl bráðvantar
vinnu á kvöldin og um helgar.
Reglusöm og reyklaus. Uppl. í síma 551
2969 á kvöldin.
Tvítugur, hörkuduglegur verkamaöur
utan af landi óskar eftir vinnu í Reykja-
vlk í byijun mars. Upplýsingar í síma
456 2262.___________________________
Ung einstæð móðir óskar eftir góðri og
öruggri vinnu. Getur byijað strax.
Margt kemur til greina. Upplýsingar í
síma 588 3937.
Tek að mér almenna húshjálp, þrif og til- tekt. Uppl. í síma 561 3534. ViöSMptafræðingar taka að sér gerð skattframtala fyrir einstaklinga. Odýr og góð þjónusta. Verð frá kr. 2.500. Margra ára reynsla. Sækjum um frest. Hafið samb. í síma 587 9095/587 9090. Ódýr aöstoð við skattframtalið! Tökum að okkur að telja fram fyrir ein- staklinga og hjón. Opið um helgina. Miðlun & ráðgjöf, Austurstræti lOa, s. 51-12345. Vantar: steinull, 50-100 mm, og bárujám eða bámál. Nýtt eða notað. Upplýsingar í síma 565 5055.
^ Kennsla-námskeið
vélar - verkfæri
Aðstoð við nám grunn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
Þykktarhefill og afréttari af gerðinni Lartigiena og 3 poka spónsog til sölu. Nánari uppl. veittar í síma 434 1259.
Grunnnám - framhaldsskólaáfangar: ENS, STÆ, ÞÝS, DAN, SÆN, SPÆ, ÍSL, ICELÁNDIC. Málanámsk. Auka- tímar. Fullorðinsfræðslan, s. 557 1155. Dewalt bútsög til sölu. Uppl. í síma 565 4054.
Bókhald - Skattskil, Hverfisgötu 4a. Framtöl, reiknings- og vskskil ein- stakl., félaga, fyrirtækja. S. 561 0244. Gunnar Haraldsson, hagfræðingur.
# Ferðaþjónusta
@ Ökukennsla
Skattframtal 1996. Tek að mér að telja fram fyrir einstaklinga og sjálfstæða atvinntn-ekendur. Kristján Geir Ólafs- son, viðskiptafr., s. 551 3104 e. kl. 19. Viltu dekra við fjölskylduna? Glaðheimar Blönduósi bjóða gistingu í glæsilegum sumarhúsum. Heitir pott- ar, sána o.fl. Tilvalið fyrir fundi, árshátíðir o.fl. S. 452 4123 og 452 4449.
568 9898, Gylfi K. Sigurðss., 892 0002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002.
Skattframta! 1996. Viðskiptafræðingur tekur að sér skatt- framtöl. Ódýr og örugg þjónusta. Sími 568 1458 á kvöldin.
i=®i Gisting
Vagn Gunnarsson - s. 894 5200. Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94. Tímar eftir samkomulagi. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 565 2877 og 854 5200. 551-4762. Lúðvík Eiðsson. 854-4444. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Huyndai Elantra. Ökuskóli og öll próf- gögn. Euro/Visa greiðslukjör. Gylfi Guðjónsson. Subaru Legacy sedan 2000. Örugg og skemmtileg bif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk- ur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442. Tek að mér aö telja fram fyrir einstaklinga. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 587 2327 e.kl. 16. Símboði 842 0480. Fjölskyldur, fyrirtæki, starfshópar. Gisti- heimilið Arahús, Strandgötu 21, Hafh- arf. býður ódýra gistingu m/eldunar- aðst., verð frá kr. 1000 á mann á sólar- hring. Sími 555 0795/ fax 555 3330. Gisting í Reykjavik. Vetrartilboö í 1 og 2 manna herb. með eldunarað- stöðu. Verð 1.250 á mann á sólarhr. Gistiheimihð Bólstaðarhlíð, 552 2822.
Tek að mér bókhald og framtalsgerö fyrir einstáklinga og fyrirtæki. Júlíanna Gísladóttir viðskiptafræðing- ur, sími 568 2788.
Tveir viðskiptafræðingar aöstoöa við gerð skattframtala. Sanngjamt verð. Uppl. géfúr Sigurður í sfma 561 3103.
WP Sveit
+/+ Bókhald
Ráðningarþjónustan Nínukoti.-Aðstoðum bændur við að útvega vinnufólk frá Norðurlöndunum. S. 487 8576, fax 487 8576 kl. 10-12 virka daga.
Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni alla daga á Corolla ‘96. Aðstoða einnig við endurnýjun ökuréttinda. Engin bið. Snorri Bjarnason. Toyota touring með drif á öllum hjólum. Undirb., leiðb., þjálfunar-, æfinga-, ökutímar, endurt- próf. Visa/Euro. S. 557 4975, 892 1451. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
Rekstrarþjónustan. Bókhald, vsk- uppgjör, launaútreikn. og skattfram- tal. Sanngjamt verð. Geymið auglýs- inguna. S. 565 4185 og 557 7295 á kvöldin.
Landbúnaður
Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki, launaútreikningar, vsk- upp- gjör. Bókhaldsstofan Fagverk ehf., sími 562 7580. Bændur/landeigendur. Óskum eftir að komast í andaveiði. Ti-austir og vanir menn. Upplýsingar í símum 552 8285 og 554 6022.
Önnumst framtöl og uppgjör fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Fjárráð, Drangahrauni 7, Hafnarfirði, sími 565 5576. Óska eftir David Brown dráttarvél. Einnig óskast Land Rover og lítil Ursus dráttarvél. Upplýsingar í síma 451 1120.
# Þjónusta Zetor 7245, árgerð ‘85, 4x4, með Veto ámoksturstækjum til sölu. Upplýsing- ar í síma 434 1288.
Ökuskóli Halldórs. Ökukennsla, aðstoð við endumýjun ökuréttinda. Tilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160, 852 1980, 892 1980.
Húseigendur - Húsbyggjendur. Húsgagna- og húsasmíðameistari með trésmíðaverkstæði getur bætt við sig verkefnum utan húss sem innan. Vönduð, mjög ódýr fagvinna. Uppl. í síma 557 9923. Geymið auglýsinguna. Fataviðgerðir. Viðgerðir og breytingar á öllum fatnaði. Einnig leður- og skinn- fatnaði. Saumastofan Hlín, Háaleitisbr. 58-60, 2h, (inng. v/hlið fiskbúðar), opið 8-16, s. 568 2660. >b Hár og snyrting Tek að mér dömu- og herrahársnyrtingu í heimahúsum og stofnumun í Rvík og nágrenni. Vinsamlegast hringið síma 565 7449.
g^~ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV eropln: virka daga kl. 9-22, láugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyiir landsbyggðina er 800 6272.
^ Líkamsrækt
Til sölu eru vandaðir dökkbláir æf- ingabekkir (flott form), 7 að tölu. Bekkimir eru frá Ameríku (Tonemast- er system). Þessir bekkir veita alhliða líkamsþjálfun. S. 483 3872 og 483 3962.
Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir. Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa greiðslur. Upplýsingar í sfma 894 2054. Hermann.
Húsasmiður. Get bætt við mig smíða- vinnu: Nýsmíði, breytingar, viðgerðir. Reykjavík - landsbyggðin. Svavar Gunnarsson byggingam., s. 555 2285.
Erótík & unaðsdraumar. • Myndbandalisti, kr. 900. • Blaðalisti, kr. 900. • Tækjalisti, kr. 900. • Fatalisti, kr. 600. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr. ýf Nudd
Múrverk - f lísalagnir. Viðhald og viðgerðir, nýbyggingar, steypur. Einnig þrif í fyrirtækjum. Múrarameistarinn, s. 588 2522 og 557 1723. Nudd fyrir heilsuna, Skúlagötu 40, Barónsstígsmegin. Alhliða líkams- nudd, punkta- og svæðanudd, ásamt slökun með kristalsteinum, jöfnun á orkusvæði. Trimform, fitubrennsla, styrking á grindarbotni, burt með cell- olite, frír aukatími. 1 tími trimform er á við 10 tíma hreyfingu. Næg bílastæði. Tímapantanir í síma 561 2260, virka daga milli kl. 9 og 18. Nýir nuddbekkir (gat fyrir andlit) til sölu, 183 cm á lengd, 70 cm á breidd. Hagstætt verð. Uppl. í síma 557 4916.
%) Einkamál
Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að mér raflagnir, dyrasfmaviðg. og loft- netslagnir. VisaÆuro. Löggiltur raf- virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025. Tökum að okkur alhliöa málningarþjón- ustu og sandspörtlun. Föst verðtilboð eða tímavinna. Páll í sfma 557 3126 og Karl í síma 557 3225 eftir kl. 18.
46 ára karlmaður meö iðnaöarmenntun, fjárhagslega sjálfstæður og reglusam- ur, vill kynnast kvenmanni á svipuðum aldri með tilbreytingu í huga. P.s. 100% trúnaður. Býr á Ákureyri. Svarþjón- usta DV, s. 903 5670, tilvnr. 60338. 38 ára karlmaöur, fjárhagslega sjálfstæð- ' ur, í góðri vinnu, óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 30-40 ára. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 60886.
Byggingaverktaki óskar eftir verkefnum. Traustur aðili. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61389. J[ Spákonur
Les skapgerðareinkenni úr rithönd. Visa/Euro. Einharr, rithandarskoðun, sími 552 3809. Er framtíðin óráðin gáta? Viltu vita hvað gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 568 4517.
Bláa Línan 904 1100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- að fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín.
Múrarar geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í símum 588 5672 og 551 4661.
Er komin í bæinn. Gamlir og nýir viðskiptavinir velkomnir. Vemdartalan 7 lýsir inn í árið. Sími 554 5014. Sigríður.
Leiðlst þér einveran? Viltu komast í var- anleg kynni við konu/karl? Hafðu sam- band og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. Hreingerningar
Alþrif, stigagangar og ibúðir. Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj- um. Fljót og örugg þjónusta. Föst verð- tilboð. Uppl. í síma 565 4366. Les í bolla, tarotspil og víkingakortin. Löng reynsla. Kem í hús ef pantað er fyrir 2 eða fleiri. Pantanir í síma 586 1181. Geymið auglýsinguna.
Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 m£n.
Hreingerningaþjón. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og allsherjarhrein- gemingar. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. Góð og vönduð þjón. S. 552 0686. © Dulspeki - heilun Miðillinn Sigurður G. Ólafsson býður upp á einkafundi og kennslu. Afsl. f. aldr- aða, öiyrkja og atvlausa gegn framv. skilríkja. S. 562 4503 kl. 10-19.
Óska eftir að kynnast austurlenskri konu. Eg er 44 ára, lít vel út, heiðarleg- ur og fjárhagslega sjálfstæður. Svör sendist DV, merkt „S-5207“.
Hreingerningaþjón. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og allsherjarhrein- gemingar. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. Góð og vönduð þjón. S. 552 0686.
Framtalsaðstoð
S, Tilsölu
Skattframtalsgerð fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Útreikningar á áætluðum gjöldum og greiðslum frá ríkinu. Xralöng reynsla af skattamálum. Sigurður Skúli Bergsson lögfr. og hag- fræðingur. Upplýsingar og tímapant- anir í síma 565 9180. Visa/Euro greiðslukortaþjónusta. Tl Tilbygginga
BarnaköMiM3g*brúðukörfur rneð eða án klæðningar, bréfakörfur, hunda- og kattakörfur, stólar, borð, kistur og kommóður, og margar gerðir af smá körfum. Stakar dýnur og klæðningar. Tökum að okkur viðgerðir. Körfugerð- in, Ingólfsstr. 16, Rvík, s. 551 2165.
Húsbyggendur/húseigendur. Við smíðum staðbyggð timburhús og sumarbústaði, byggjum valmaþök yfir flötu þökin. Klæðum hús að utan. Skiptum um glugga og gler. Gifsklæð- um gömul og ný hús. Vönduð vinna. Húsasmíðameistari, 565 8008 e.kl. 18. Steypuhrærivél. Steypuhrærivél, steypuhrærivél, steypuhrærivél óskast. Einnig til sölu Paslode nagla- byssa. S. 552 7626/896 2320.
Höfum ákveðið aö bæta við okkur skattskilum fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Tfryggið ykkur aðgang að þekkingu og reynslu okkar á meðan færi gefst. Ágúst Sindri Karlsson hdl. og Guðm. Halldórsson vskfr., Mörkinni 3, Rvík, s. 553 35 35. Einkaklúbbsafsl.
Stigar og handriö, islensk framleiösla úr massívu tré. 20 ára reynsla. Gerum verðtilboð. Sími 551 5108 (símsvari).
Framtals- og bókhaldsaöstoö. Tek að mér framtöl og bókhald fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Gott verð. Sæki gögn. Uppl. í síma 552 9412. Guðmundur Guðjónsson, bókhaldsþj.
Stál á þak og veggi, tilsniðið frá verksmiðju. Stuttur afgreiðslufrestur. ■Gerum verðtilboð. Sími 551 5108.
límarit fyrir alla
Á nœsta
sölustað eða í áskríft
í síma 550 5000
I>i«a -HqT Afmæli
Barnaafmælið á Pizza Hut
Rétta leiðin til að gleðja barnið þitt
á afmælisdaginn er að gera afmælis-
veisluna að pizzaveislu á Pizza Hut.
Innifalin eru pizzur, blöðmr, Pepsi og
ís. Og svo fær afmælisbarnið auðvitao
gjöf frá Pizza Hut.
Hringið og fáið allar nánari
upplýsingar í síma 533 2000.
KIMPEX
FYRIR VÉLSLEÐANN
S GAS-
DEMPARAR
Arctic Cat frá kr. 7.118
Kawasaki frá kr. 6.927
Polaris frá kr. 5.860
Skidoo frá kr. 4.981
Yamaha frá kr. 4.857
Betra verð er vandfundið
Skútuvogi 12A, s. 581 2530
MOTO|VIETER
KIENZLE
ÖKURITAR
ISETNINGARÞJONUSTA
PANTIÐ TÍMA í SÍMA 587-5611
ÖKUMÆLAÞJÓNUSTAN
ELDSHÖFÐA 18, NEÐRI HÆÐ
* Heimilistæki
> Hreinlœtistœki
' Sturtuklefar
> Blöndunartœki
> Eldhús stálvaskar
■' Sturtubúnaður
> Rafrnagnsverkfœri
■' Handverkfœri
> Vinnufatnaður
- Skór og stígvél
cvo'Þ' i • ÁTft'
konnÍ9 m‘>rqs
9a"<"
Síðumúla 34, (Fellsmúlamegin) s.588 7332