Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1996, Page 42

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1996, Page 42
=. afmæli______________________ r Olafur Hvanndal Jónsson Ólafur Hvanndal Jónsson, for- stöðumaður innra eftirlits og um- hverfismála hjá Skeljungi hf., til heimilis að Kaldaseli 9, Reykjavík, er fertugur í dag. Starfsferill Ólafur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann stundaði nám og lauk prófum í húsasmíði, stund- aði síðan nám í byggingatækni- fræði við Tækniskóla Islands, með rekstur og stjómun fyrirtækja sem lokaverkefni og lauk prófum 1979. Ólafur vann við húsasmíðar á sumrin með framhaldsnámi, starf- aði viö hagræðingarverkefni og framleiðniátak í húsgagnaiðnaði frá 1980-81, starfaði hjá Trésmiðj- unni Víði hf. í Kópavogi og var þar framleiðslustjóri til 1985, hóf störf Salaleiga Höfum sali sem henta fyrir alla mannfagnaði hótelíMp 5687111 Sjóliðajakkar kr. 5.500 st. 44 og 46 Opið laugard. 11-17 Arma Supra Hverfisgötu 46, sími 562 2322 hjá Skeljungi hf. 1986, var þar byggingarstjóri við uppbyggingu eldsneytisbirgðastöðvar og elds- neytisafgreiðslu við Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli 1986-88, stöðvarstjóri þjónustu- stöðvar Skeljungs hf. í Skerjafirði 1988-91, tæknifræðingur á rekstr- arsviði 1992-93, forstöðumaður ör- yggismáladeildar 1994-95 og er for- stöðumaður innra eftirlits og um- hvérfismála frá 1995. Fjölskylda Eiginkona Ólafs er Guðbjörg Árnadóttir, f. 21.10. 1958, deildar- stjóri við leikskóla. Þau hófu sam- búð 1980 en giftu sig 2.11.1985. Guð- björg er dóttir Áma Þorlákssonar, skipasmiðs og yfirverkstjóra hjá Slippstöðinni hf. á Akureyri en hann lést 1994, og Kristínar Zoph- oníasdóttur, húsmóður á Akureyri. Sigurjóna Jakobsdóttir, dómrit- ari í Héraðsdómi Reykjavíkur, til heimilis að Aflagranda 40, Reykja- vík, verður sextug á morgun. Starfsferill Sigurjóna fæddist á Svalbarði á Svalbarðsströnd við Eyjafjörð. Hún ólst upp á Akureyri hjá föður- foreldrum sínum, Þorsteini M. Jónssyni, skólastjóra, bókaútgef- anda og fyrrv. alþm., og k.h., al- nöfnu afmælisbamsins, Sigurjónu Jakobsdóttur húsmóður. Að loknu námi við Gagnfræða- skóla Akureyrar var Sigurjóna við nám í Cambridge á Englandi 1955-56, og 1958-60 dvaldist hún i New York á heimili Hannesar Kjartanssonar sendiherra. Síðan var hún starfsmaður Útvegsbank- ans í Reykjavík 1960-63, skólaritari við ÆFingaskóla Kennaraháskól- ans 1974-78, læknafulltrúi við Ragnar Gunnarsson, blikksmið- ur hjá Glófaxa hf., Hraunbæ 120, Reykjavík, er fertugur í dag. Starfsferill Ragnar fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Smáíbúðahverfinu. Hann lauk blikksmíðaprófí frá Iðn- skólanum í Reykjavík 1981. Ragnar hóf störf hjá Glófaxa 1973 og hefur starfað þar síðan. Börn Ólafs og Guðbjargar eru Ólafur Hvanndal, f. 13.11. 1983; Gísli Hvanndal, f. 3.9. 1985; Ómar Hvanndal, f. 19.6.1991. Systkini Ólafs eru Guðborg Jóns- dóttir, f. 23.11. 1945, húsfreyja að Skriðuklaustri í Fljótsdal; Örn Jónsson, f. 11.3. 1949, húsasmíða- meistari í Reykjavík; Bjami Jóns- son, f. 23.2. 1959, skrifstofustjóri í Reykjavik. Foreldrar Ólafs: Jón Ó. Gíslason, f. 15.1. 1921, d. 24.3. 1978, húsa- smíðameistari í Reykjavík, og Helga Hjartardóttir, f. 7.2. 1925, húsmóðir í Reykjavík. Ætt Jón var sonur Gísla, b. í Galta- vík í Innri-Akraneshreppi, Jóns- sonar, sjómanns á Akranesi, Ólafs- sonar. Móðir Gísla var Sesselja Þórðardóttir. Röntgendeild Landakotsspítala 1978-91 en frá 1992 hefur hún verið dómritari i Héraðsdómi Reykjavík- ur. Fjölskylda Sigurjóna giftist 24.12. 1963 Jóni Þórarinssyni, f. 13.9. 1917. Foreldr- ar hans voru Anna María Jóns- dóttir og Þórarinn Benediktsson, bóndi, hreppstjóri og fyrrv. alþm. í Gilsárteigi í Eiðaþinghá, S.-Múla- sýslu, síðar á Seyðisfirði. Jón var áður starfsmaður Ríkisútvarpsins, fyrsti stjórnarformaður Sinfóníu- hljómsveitarinnar og fram- kvæmdastjóri hennar um árabil, kennari við Tónlistarskólann og síðar dagskrárstjóri Sjónvarpsins 1968-79. Börn þeirra Sigurjónu og Jóns eru fjögur: Anna María, f. 1.2.1962, kennari og skrifstofumaður í Reykjavík, var áður gift Magnúsi Fjölskylda Ragnar kynntist eiginkonu sinni, Ásgerði Karlsdóttur, 1975. Þau hófu búskap 1976 en giftu sig 1986. Ás- gerður er fædd 20.1. 1958, starfs- maður við Hrafnistu í Reykjavík. Hún er dóttir Karls Guðlaugssonar búfræðings og Sigríðar Ásgeirsdótt- ur húsmóður. Böm Ragnars og Ásgerðar eru Erla Ragnarsdóttir, f. 30.9. 1979; Amar Ragnarsson, f. 3.9. 1988. Móðir Jóns húsasmíðameistara var Guðborg Ingimundardóttir, b. á Staðarhóli í Saurbæ í Dölum, Jónssonar og Jakobinu Magnús- dóttur. Helga er dóttir Hjartar, sjó- manns og vélstjóra á Akranesi, Bjamasonar, járnsmiðs á Gneista- völlum á Akranesi, Guðmundsson- ar. Móðir Hjartar var Sigurlaug Helgadóttir. Móðir Helgu var Ásrún Knudsen Lárusdóttir, verslunarmanns í Stykkishólmi, Lauritzsonar, kaup- manns í Keflavík, Lauritzsonar, verslunarmanns á Patreksfirði, Lauritzsonar, ættföður Knudsenættarinnar. Móðir Lauritzar i Stykkishólmi var Mar- grét Magnúsdóttir, smiðs á Ketils- stöðum á Kjalarnesi, Runólfssonar, b. þar, Magnússonar, b. á Bakka, Hallgrímssonar, b. þar, Þorleifs- sonar. Móðir Haflgríms var Guð- Magnússyni og eiga þau tvö börn, Magnús Þór, f. 26.9. 1982,' og Sig- rúnu, f. 19.10.1985; Þorsteinn M., f. 18.2. 1963, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins, búsettur í Reykjavík; Hallgerður, f. 12.8. 1966, búsett í Portúgal og rekur þar skófram- leiðslu með sambýlismanni sinum, Óskari Jónssyni; Benedikt Páll, f. 5.4. 1968, háskólanemi. Jón á þrjá syni af fyrra hjóna- bandi: Þórarin, Ágúst, lögfr. og skrifstofustjóra hjá borgarverk- fræðingi, og Rafn flugstjóra. Sigurjóna á tvær alsystur: Hildi Kristínu sem gift er Gunnari Sigð- urssyni kaupfélagsstjóra á Hvammstanga, og Oddnýju (þær Sigurjóna eru tvíburar) sem gift er Gretti Pálssyni og eru þau hjón bæði kunn af störfum sínum fyrir SÁÁ. Foreldrar Sigurjón voru Jakob Þorsteinsson, f. 1.6. 1912, d. 15.4. 1994, síðast verkstjóri hjá íslensk- Systkini Ragnars eru Hermann Gunnarsson, f. 9.12. 1946, fjölmiðla- maður í Reykjavík; Sigrún Gunnars- dóttir, f. 11.2. 1948, húsmóðir í Dan- mörku; Kolbrún Gunnarsdóttir, f. 13.5. 1961, húsmóðir í Kópavogi. Foreldrar Ragnars: Gunnar Gíslason, f. 14.7. 1922, vélstjóri, bú- settur í Reykjavík, og Björg Sigríð- ur Hermannsdóttir, f. 27.6. 1924, d. 30.4. 1990, húsmóðir. Ragnar og Ásgerður eru að heim- an á afmælisdaginn. Sigurjóna Jakobsdóttir Ragnar Gunnarsson Ólafur Hvanndal Jónsson. rún Eyjólfsdóttir, b. á Ferstiklu, Haflgrímssonar sálmaskálds Pét- urssonar. Móðir Ásrúnar var Guð- ríður Eyleifsdóttir, b. á Mýri á Akranesi, Eyleifssonar af Klingen- bergsætt. Móðir Guðríðar var Mar- grét Gísladóttir. Ólafur og Guðbjörg eru í útlönd- um á afmælisdaginn. um aðalverktökum, og k.h., Þórdís, f. 26.6. 1913, Ingimarsdóttir, Bald- vinssonar á Þórshöfn á Langanesi. Kona Ingimars var Oddný Friðrika Árnadóttir af Thorarensensætt. Eftir skilnað þeirra Jakobs giftist Þórdís Karli Hjálmarssyni sem lengi var kaupfélagsstjóri á Hvammstanga. Ragnar Gunnarsson. 0$, ifj HIRTU TENNURNAR VEL — en gleymdu ekki undirstööunni! Skyrið er fitusnauð mjólkurafurð og ein allra kalkríkasta fæða sem við neytum að jafnaði. Hún er einnig auðug af próteini, fosfóri, ýmsum B-vitamínum og gefur zink, magnium og fleiri efni sem eru líkamanum nauðsynleg. (§2 Islenskur mjólkuriðnaður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.