Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1996, Side 43

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1996, Side 43
LAUGARDAGUR 3. FEBRUAR 1996 mnæli Til hamingju með afmælið 4. febrúar 90 ára Sumarliði Björnsson, Litluhlíð, Skaft- árhreppi, verður níræður þann 7.2. nk. Eiginkona hans er Þórgunnur Guðjðnsdóttir. Þau taka á móti gestum í félagsheimilinu Tungu- seli laugardaginn 10.2. frá kl. 20.00. 85 ára Jóhanna M. Sigurðardóttir, Meðalholti 14, Reykjavík. 80 ára__________________________ Margrét Ólafsdóttir, Strandhöfn, Vopnafjarðarhreppi. Sverrir Sigurðsson, Goðabyggð 11, Akureyri. 75 ára Sigurbjörg Runólfsdóttir, Frostafold 5, Reykjavík. Hólmfríður Jónsdóttir, Víðilundi 2C, Akureyri. 70 ára Sveinhildur Torfadóttir, Álfhólsvegi 83, Kópavogi. 60 ára Erlingur Björnsson, Hraunbæ 95, Reykjavík. Oddný Jakobsdóttir, Teigaseli 1, Reykjavík. 50 ára________________ Særún Ólafsdóttir, Vatnsholti 16, Keflavík. 40 ára Ingvar Guðmundsson, Aðalstræti 12, Þingeyri. Guðmundur Hlöðversson, Dvergahakka 34, Reykjavík. Margrét Björg Árnadóttir, Hrísholti 1, Garðabæ. Jóhanna Hansen, Eyjabakka 30, Reykjavík. Kristmundur Rafnsson, Flúðaseli 90, Reykjavík. Haflina Breiðfjörð Sigvalda- dóttir, Melási 1, Garðabæ. Bjöm Ágúst Sigurjónsson, Engjaseli 58, Reykjavík. Hanna Karen Kristjánsdóttir, Hólmgarði 41, Reykjavík. Páll Indriði Pálsson, Grenigrund 43, Akranesi. Sonja Sanun Tittor, Fögruhlíð 3, Hafnarfirði. Jón Sigurðs Vermundsson, Stakkhömrum 29, Reykjavík. Bjarni Einar Gunnarsson, Vesturgötu 115 B, Akranesi. Rögnvaldur S. Valbergsson, Hvannahlíö 3, Sauðárkróki. Elma Ósk Hrafnsdóttir, Hólatorgi 2, Reykjavík. Sólveig S. Benjamínsdóttir, Vallargerði 2, Kópavogi. Kanína gæludýr í Njarðvík: Sefur hjá krökkunum og fer með þeim yngstu í bað DV, Suðumesjum:__________________ „Það er stórskellur í veggnum í geymslunni því kanínan fer í steypuna til að brýna framtennurn- ar sem vaxa endalaust. Henni finnst það rosalega gott. Hún hefur ekki eyðilagt nein húsgögn nema eina blaðagrind en við gætum þess að hafa enga hluti á glámbekk. Við vilj- um ekki hafa kanínuna í búri, hún er frjáls ferða sinna og er ein af fjöl- skyldunni. Hún sefur hjá krökkun- um og þá á hún til að fara í bað með yngstu börnunum," sagði Sigríður Guðmundsdóttir um heimiliskanín- una Hnoðra sem dóttir hennar, Laufey Ingólfsdóttir, átta ára, á. Draumur Laufeyjar var að eign- ast kanínu og í október keypti hún eina sem fæðst hafði í sumar. Hún kostaði 2600 krónur og móðir henn- ar hjálpaði henni um þúsund krón- ur svo hún gæti keypt hana. Fólkið að Klapparstíg í Njarðvíkurhverfi Reykjanesbæjar hafði hana fyrst í neti utandyra en hún slapp úr því á einhvern hátt. Eftir það var ákveðið að hafa hana frjálsa. Hún týndist einu sinni en kom í leitirnar þegar heitið var 150 króna verðlaunum og nú þekkja allir í hverfinu kanínuna. „Ég hélt í fyrstu að það yrði erfitt hafa hana og einhver vandamál myndu koma upp. En kanínan er mikill félagi. Ef hún veit að einhver er vakandi í húsinu þá vill hún helst koma upp í og undir sæng. Laufey, bróðir hennar Armann, 3 ara, og kaninan Hnoðri. Hún hefur ekkert kostað okkur um- fram það sem við þurfum að kaupa í matinn. Hún étur afgangana," sagði Sigríður. „Mig langaði alltaf í þessa kan- DV-mynd ÆMK ínu. Hún er svo krúttleg og sæt. Ég sé ekki eftir því að hafa eytt öllum sparipeningunum mínum í kaupin og mér þykir mjög vænt um hana,“ sagði Laufey. -ÆMK 711 hamingju með afmælið 3. febrúar 85 ára Hólmfríður Jónsdóttir, Sveinseyri, Tálknafjarðarhreppi. Haraldur Oddgeirsson, Eyrarbraut 47, Stokkseyri. 80 ára Sigtryggur Brynjólfsson, Höfðabrekku 20, Húsavík. 70 ára Ingibjörg Jón- asdóttir frá Súganda- firði, Hátúni 10, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Guð- mundur A. Elí- asson, fyrrv. kaupmaður. Þau taka á móti gestum í safnað- arheimili Innri-Njarðvíkur kl. 15.00- 18.00 í dag. Gyða Örnólfsdóttir, Þykkvabæ 3, Reykjavík. 60 ára Geir Hreiðarsson, Kársnesbraut 96, Kópavogi. Ósk Jónsdóttir, Svarfaðarbraut 8, Dalvík. 50 ára Björgúlfur Andrésson, Unnarbraut 26, Seltjarnarnesi. Grétar Sveinn Pétursson, Hlíðarvegi 19, ísafirði. Lilja Ölvirsdóttir, Grafarbakka 1A, Hrunamanna- hreppi. Svavar Baldursson verktaki, Vallarhúsum 40, Reykjavík. Kona hans er Hrafnhildur Magn- úsdóttir. Ása Kristjánsdóttir, Fljótaseli 9, Reykjavík. Ásgerður Pálsdóttir, Geitaskarði, Engihlíðarhreppi. Guðrún Alexandersdóttir, Klukkurima 11, Reykjavík. Óskar Árnason, Dverghamri 12, Vestmannaeyjum. 40 ára Ingibjörg Sigurðardóttir, Hringbraut 80, Keflavík. Magnea Sigríður Guttormsdótt- ir, Ásvallagötu 27, Reykjavík. Arngrímur Friðrik Pálmason, Kambsvegi 1, Reykjavík. Jólianna Sigríður Sveinsdóttir, Garðavegi 26, Hvammstanga. Ketill Eliasson, Traðarstíg 1, Bolungarvik. Margrét Bára Einarsdóttir, Hegranesi 15, Garðabæ. Einar Emil Einarsson, Heiðarholti 42 B, Keflavík. Guðrún Sigríður Birgisdóttir, Digranesvegi 32, Kópavogi. Ómar Svavar Jakobsson, Stífluseli 11, Reykjavík. Helgi S. Þorsteinsson, Ásvallagötu 8, Reykjavík. HVITARIÞVOTTUR FYRIR HAGSTÆÐARA VERÐ MEÐ ■, HKSII^Kl i Fæst nú í flestum verslunum um land allt Algengt verð 2 kg. kr. 499,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.