Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1996, Blaðsíða 44
52
LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1996
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er
Rannveig Jóhannsdóttir.
10.40 Morgunbíó. Jói og sjóræningjarnir (Jim och
piratarna Blom). Sænsk barnamynd.
12.10 Hlé.
14.00 Islandsmót í badminton. Bein útsending
frá úrslitaviðureignum í einhliðaleik karla
og kvenna.
15.55 Steini og Olli í villta vestrinu (Laurel and
Hardy: Way out West). Bandarísk gaman-
mynd með þeim Stan Laurel og Oliver
Hardy i aðalhlutverkum.
17.00 Uppfinningamaðurinn. Heímildarmynd
um Eggert V. Briem, flugmann, eðlisfræð-
ing og uppfinningamann. Áður á dagskrá
21. janúar.
17.40 Á Biblíuslóðum (3:12).
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar. Umsjón: Felix Bergsson og
Gunnar Helgason.
18.30 Píla. Spurninga- og þrautaþáttur fyrir ungu
kynslóðina. I Pílu mætast tveir bekkir 11
ára krakka og keppa í ýmsum þrautum og
eiga kost á glæsilegum verðlaunum.
19.00 Geimskipið Voyager (10:22) (Star Trek:
Voyager).
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Komið og dansið (Kom og dans).
21.05 Tónsnillingar (2:7).
22.00 Helgarsportið.
22.30 Kontrapunktur (3:12) Danmörk - Svíþjóð.
Spurningakeppni Norðurlandaþjóða um sí-
gilda tónlist.
23.20 Utvarpsfréttir og dagskrárlok.
ST©©
9.00 Barnatími Stöðvar 3
11.10 Bjallan hringir (Saved by the Bell). Við
höldum áfram að fylgjast með fjörinu hjá
krökkunum í Bayside grunnskólanum.
11.35 Hlé.
16.00 Enska knattspyrnan - bein útsending.
Chelsea - Middlesbrough.
17,50 íþróttapakkinn (Trans World Sport).
Iþróttaunnendur fá fréttir af öllu því helsta
sem er að gerast í sportinu um vtða veröld.
19.00 Benny Hlll.
19.30 Vísitölufjölskyldan (Married...with
Children).
19.55 Framtiðarsýn (Beyond 2000). Sagt verður
frá mjög fróðlegum rannsóknum sem gerð-
ar hafa verið á lífsltkum fólks í köldu vatni,
hvernig hægt er að ganga til skrifta á tölv-
unni sinni, hvers vegna hundar ættu að
ganga með sólgleraugu og hvers vegna
hunang er heilsusamlegt.
20.45 Byrds-fjölskyldan (The Byrds of Parad-
ise). Bandarlskur framhaldsmyndaflokkur
um Byrdsfjölskylduna sem flytur til Hawaii.
(7:13)
21.35 Gestir Gestgjafinn er að vanda Magnús
Scheving.
22.10 Vettvangur Wolffs (Wolff's Revier). Við
höldum áfram að fylgjasl með leynilög-
reglumanninum Wolff í þessum spennandi
þýsku sakamálaþáttum.
23.00 David Letterman.
23.45 Lyklll að morðl (Visions of Murder). Sál-
fræðingurinn Jesse Newman (Barbara
Eden) fær óútskýranlegar sýnir af því
hvemig einn sjúklinga hennar var myrlur
og halda vinir hennar og samstarfsfélagar
að hún sé að missa vitið. Þegar þpssar
sýnir verða til þess að yfirvöld finna lík sjúk-
lingsins beinist grunur lögreglunnar að
henni. í kapphlaupi við ttmann til að sanna
sakleysi sitt kemst hún að því að lykillinn
að gátunni er að finna I fortíð hennar sjálfr-
ar. (E)
1.15 Dagskrárlok Stöðvar 3.
RÍKISÚTVARPIÐ
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt: Séra Dalla Þórðardóttir, prófast-
ur á Miklabæ, flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
8.50 Ljóð dagsins.
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R.
Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum frótt-
um á miðnætti.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.20 Hjá Márum. Frá mannlífi í Marokkó, byggðum
Berba við Atlasfjöll og ferð í Sahara-eyðimörk-
ina.
11.00 Messa í Ábæjarkirkju í Austurdal í ágúst
1995. Séra Ólafur Hallgrímsson pródikar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist.
13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjartans-
son. # "■
14.00 Sunnudagsleikrit Útvarpsleikhússins, Frá-
tekna borðið í Lourdes, eftir Anton Helga Jóns-
son. (Endurflutt annað kvöld kl. 21.00.)
15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
(Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.08 Leyndardómur vínartertunnar. Sjálfsmynd
Kanadamanna af íslenskum ættum (1:3).
17.00 Ný tónlistarhljóðrit.
18.05 Ungt fólk og vísindi. Umsjón: Dagur Eggerts-
son. (Endurflutt nk. þriðjudag kl. 15.03.)
18.50 Dánarfregnir og augiýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 íslenskt mál. (Áður á daaskrá í gærdag.)
19.50 Út um græna grundu. (Aður á dagskrá í gær-
morgun.)
Námskeiðin miða að því að fá fóik tii að þora á dansgólf.
Sjónvarpið kl. 20.35:
Komið
og dansið
Á sunnudagskvöld sýnir Sjónvarpið norskan þátt frá árinu 1993 sem
segir frá starfsemi Komið og dansið, samtaka áhugafólks um almenna
dansþátttöku á íslandi.
Samtökin standa fyrir stuttum námskeiðum sem miða fyrst og fremst
að því að fá fólk til að þora á dansgólf og henta vel byrjendum. Nám-
skeiðin eru byggð á aðferðum sem þróaðar hafa verið í Noregi, en
markmiðið með þeim er að auka áhuga fólks á dansi og kenna því und-
irstöðuatriði sem nýtast vel á dansleikjum.
í þættinum er meðal annars farið á dansleik þar sem hljómsveit Geir-
mundar Valtýssonar leikur og einnig sýna félagar í Þjóðdansafélagi
Reykjavíkur stutta þjóðdansa.
Stöð 2 kl. 20.55:
Þegar húmar að
Kvikmyndin Þegar
húmar að fjallar um
mann sem þegir yfir
erfiðum fréttum við
barnabörnin. Þegar
Marko yfirgaf
Júgóslavíu var hann
staðráðinn í að efnast
og flytja heim aftur og
kaupa bóndabæ. Sag-
an gerist löngu síðar
þegar draumurinn
hefur ræst. Marko býr
með barnabörnunum
Afinn þegir yfir fré
unum.
á skikanum sínum.
Foreldrar þeirra hafa
verið tvö ár i Þýska-
landi en von er á þeim
til Júgóslavíu. En
skyndilega fær Marko
bréf frá syni sínum
þar sem segir að hann
sé skilinn við konuna
og komi ekki aftur. Af-
inn ákveður að hlífa
börnunum við þessum
t- sára sannleika.
20.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar.
21.20 Sagnaslóð. Um Snæfell EA 740. (Áður á dag-
skrá 13. október 1995.)
22.00 Fréttir. \
22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Margrót K. Jóns-
dóttir flytur.
22.30 Til allra átta. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag.)
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. (Endurtekinn þátt-
ur frá morgni.)
I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
RÁS 2
7.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. (Endurtekið frá
laugardegi.)
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal.
II. 00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.50 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson.
14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og
Ingólfur Margeirsson.
15.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser.
16.00 Fréttir.
17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Ljúfir kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Segðu mér. Umsjón: dr. Óttarr Guðmundsson.
Sími 568-6090.
24.00 Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns: Veðurspá. Fróttir kl. 8.00, 9.00. 10.00,
12.20,16.00, 19.00. 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:.
2.00 Fréttir.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
BYLGJAN FM 98.9
9.00 Morgunkaffi. ívar Guðmundsson með það
helsta úr dagskrá Bylgjunnar frá liðinni viku.
11.00 Dagbók blaöamanns. Stefán Jón Hafstein.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Hádegistónar.
13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Backman og Erla
Friðgeirs með góða tónlist, glaða gesti og margt
fleira. Fróttirkl. 14.00, 15.00, 16.00.
17.00 Við heygarðshornið. Tónlistarþáttur í umsjón
Bjarna Dags Jónssonar.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir frá fróttastofu Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Lótt og Ijúf tónlist á sunnu-
dagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jóhannsson
1.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
KLASSÍK FM 106.8
10.00 Sunnudagur með Randveri 13.00 Blönduð
tónlist úr safni stöðvarinnar. 16.00 Ópera
vikunnar (frumflutningur). Umsjón: Randver
Þorláksson/Hinrik Ólafsson. 18.30 Leikrit
vikunnar frá BBC.
Sunnudagur 4. febrúar
.. ........
0SIÚÍ-2
9.00 Kærleiksbirnirnir.
9.10 í Vallaþorpi.
9.15 Magðalena.
9.40 Fjallageiturnar.
10.05 Himinn og jörð.
10.30 Snar og Snöggur.
10.50 Ungireldhugar.
11.05 Addamsfjölskyldan.
11.30 Eyjarklíkan.
12.00 Helgarfléttan.
13.00 Iþróttir á sunnudegi.
16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
17.00 Saga McGregor fjölskyldunnar (Snowy
River). Nýr ástralskur myndaflokkur fyrir
alla fjölskylduna. Þættirnir gerast meðal
fjallabúa undir lok síðustu aldar. Við kynn-
umst meðlimum McGregor-fjölskyldunnar í
gleði og sorg. Hver þáttur býður upp á
spennandi ævintýri en þeir verða alls 13.
17.50 Vika 40 á Flórída. Þáttur um ferð vinnings-
hafa í útvarps- og símaleik Pepsi til Flórída.
18.10 í sviðsljósinu (Entertainment Tonight).
19.0019:20 Nýr frétta- og þjóðmálaþáttur.
20.00 Chicago sjúkrahúsið (13:22) (Chicago
Hope).
20.55 Þegar húmar að (Twilight Time).
22.45 60 Mínútur (60 Minutes).
23.35 Banvæn kynni (Fatal Love). Alison Gertz
hefur ekki getað jafnað sig af flensu og fer
í rannsókn á sjúkrahúsi í New York. Niður-
stöðurnar eru reiðarslag fyrir hana, foreldra
hennar og unnusta. Hún er með alnæmi.
Ali er fjarri því að vera í áhættuhópi. Hún
hefur aldrei verið lauslát, ekki sprautað sig
með eiturlyfjum og aldrei þurft að þiggja
blóð. Unnustinn er ósmitaður og því verður
Ali að grafast fyrir um það hvar hún smitað-
ist og hvenær. Lokasýning.
01.05 Dagskrárlok.
17.00 Taumlaus tónlist. Tónlistarmyndbönd f
hálftíma.
18.00 Evrópukörfubolti.
18.30 fshokkí. NHL-deildin i íshokkí, sú besta i
heiminum.
19.30 ítalski boltinn. Bein útsending frá stórleik
Napoli og Atalanta í ítölsku knattspyrnunni.
21.15 Gillette-sportpakkinn. Fjölbreytt iþrótta-
veisla úr ýmsum áttum.
21.45 Golfþáttur. Evrópska PGA- mótið í golfi þar
sem margir frábærir kylfingar koma við
sögu.
22.45 Skólamorð-
i n g i n n
( C u 11 i n g
C I a s s ) .
H ö r k u -
spennandi
hrollvekja
um morð-
ingja sem
gengurlaus í
heimavistar-
skóla. Aðal-
h I u tve r k:
Brad Pitt.
Stranglega
bönnuð börnum.
00.15 Dagskrárlok.
SÍGILT FM 94.3
8.00 Milli svefns og vöku. 10.00
Sunnudagstónar. 12.00 Sígilt há-
degi. 13.00 Sunnudagskonsert.
Sígild verk. 17.00 Ljóðastund.
19.00 Sinfónían hljómar. 21.00
Tónleikar. Einsönpvarar gefa tón-
inn. 24.00 Næturtónar.
FM957
10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00 Sunnudagur
með Ragga Bjarna. 16.00 Pétur Valgeirsson.
19.00 Pétur Rúnar Guðnason. 22.00 Rólegt
og rómantískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næt-
urvaktin.
AÐALSTÖÐIN FM 90.9
12.00 Mjúk sunnudagstónlist. 16.00 Inga Rún.
19.00 Tónlistardeildin. 22.00 Lífslindin, þáttur um
andleg mál. 24.00 Ókynnt tónlist.
BROSIÐ FM 96.7
13.00 Helgarspjall með Gylfa Guðmundssyni.
16.00 Hljómsveitir fyrr og nú. 18.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Körfubolti. 22.00 Rólegt í helgarlokin. 24.00
Ókynnt tónlist.
X-ið FM 97.7
9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Einar Lyng.
16.00 Hvíta tjaldið. Ómar Friðleifs. 18.00 Sýrður
rjómi. 20.00 Lög unga fólksins.
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9.
FJÖLVARP
Discovery
16.00 Battle Stations: Wings: Lancaster at War 17.00 Battle
Stations: Warriors: Navy Seals ■ Warriors of the Night 18.00
Wonders of Weather 18.30 Time Travellers 19.00 Bush Tucker
Man 19.30 Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 20.00 The
Falklands War 21.00 The Falklands War 22.00 The Falklands War
23.00 TheFalklandsWar 0.00 Close
BBC
5.00 Mother Love 6.00 Bbc World News 6.30 Telling Tales 6.45
. Jackanoty: Home On the Range 7.00 Button Moon 7.15 Count
Duckula 7.35 Wild and Crazy Kids 8.00 The Gemini Factor 8.25
Blue Peter 8.50 The Boot Street Band 9.30 A Question of Sport
10.00 Best of Kilroy 10.45 Best of Anne and Nick 12.30 The Best
of Pebble Mill 13.15 Prime Weather 13.20 The Bill 14.15 Hot
Chefs 14.25 Prime Weather 14.30 Button Moon 14.45 Jackanory:
Home On the Range 15.00 The Artbox Bunch 15.15 Avenger
Penguins 15.40 Blue Peter 16.05 The Reaity Wild Gu'ide to Britain
16.30 The Great Antiques Hunt 17.00 The World At War 18.00
Bbc World News 18.30 Castles 19.00 Kingdom of the lce Bear:
the Frozen Ocean 20.00 Return to Blood River 21.25 Prime
Weather 21.30 The Kennedys 22.25 Songs of Praise 23.00
Preston Front 0.00 Just Good Friends 0.30 The Agatha Christie
Hour: Jane in Search of a Job 1.25 Growing Pains 2.20 Anna
Karenina 3.15 The Trouble With Medicine 4.10 The Agatha
Christie Hour. Jane in Search of a Job
Eurosport ^
7.30 Football: African Nations Cup: Final from Johannesburg,
South Africa 9.30 Live Biathlon: World Championships from
Ruhpolding, Germany 9.40 Live Alpine Skiing: Women World Cup
in Crans Montana, Switzerland 10.30 Biathlon: World
Championships from Ruhpolding, Germany 12.00 Alpine Skiing:
Men World Cup in Garmisch Partenkirchen, Germany 13.00 Live
Tennis: ATP Toumamentfrom Zagreb, Croatia 15.00 Live
Swimming: World Cup from Paris, France 17.00 Cyclo-cross:
World Championships from Montreuil, France 18.00 Boxing 19.00
Aerobics: US National Aerobic Chámpionship, Houston, USA
20.00 Dancing: Sportiv Dancing from Bercy, Paris, France 22.00
Golf: European PGA Toumament - 1996 Heineken Classic from
Perth, Australia 23.00 Football; African Nations Cup: Final from
Johannesburg, South Africa 0.30 Close
MTV
7.30 MTV’s US Top 20 Video Countdown 9.30-i!>'News:
Weekend Edition 10.00 The Big Picture 10.30 MTV’s European
Top 20 Countdown 12.30 MTV’s First Look 13.00 MTV Sports
13.30 MTVs Real World London 14.00 MTVs Uve Weekend
18.00 MTV News: Weekend Edition 18.30 MTV Unplugged 19.30
The Soul Of MTV 20.30 The State 21.00 MTV Oddities featurina
The Maxx 21.30 Altemative Nation 23.00 MTV’s Headbangers Ball
0.30 Into The Pit 1.00 Night Videos
Sky News
6.00 Sunrise 9.00 Sunrise Continues 9.30 Business Sundayll.OO
World News 11.30 The Book Show 12.00 Sky News Today 12.30
Week In Review • Intemational 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30
Beyond 200014.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Sky Worldwide
Report 15.00 Sky News Sunrise UK 15.30 Court Tv 16.00 World
News 16.30 Week In Review • Intemational 17.00 L ive At Five
18.00 Sky News Sunrise UK 19.00 SKY Evening News 19.30
Sportsline 20.00 SKY Worfd News 20.30 Business Sunday 21.00
SKY World News 21.30 Sky Worldwide Report 22.00 Sky News
Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 CBS Weekend News
0.00 Sky News Sunrise UK 0.30 ABC World News Sunday 1.00
Sky News Sunrise UK 2.00 Sky News Sunrise UK 2.30 Week In
Review - Intemational 3.00 Sky News Sunrise UK 3.30 Business
Sunday 4.00 Sky News Sunrise UK 4.30 CBS Weekend News
5.00 Sky News Sunrise UK 5.30 ABC World News Sunday
TNT
All About Bette
19.00 A Tribute to Bette Davis 20.00 Dark Victory 22.00 The Great
Ue 0.00 Where Were You When The Ughts Went Out? 1.45 The
Magnificent Seven Deadly Sins 3.40 All About Bette
CNN
5.00 CNN World News 5.30 World News Update/Global View 6.00
CNN World News 6.30 World News Update 7.00 CNN Worid
News 7.30 World News Update 8.00 CNN WafcUfews 8.30 Wortd
News Update 9.00 CNN World News 9.30 VWL« News Update
10.00 World News Update 11.00 CNN Worid News 11.30 Worid
Business This Week 12.00 CNN World News 12.30 Worid Sport
13.00 CNN Worid News 13.30 Worid News Update 14.00 Worid
News Update 15.00 CNN World News 15.30 World Sport 16.00
CNN World News 16.30 Science & Technology 17.00 CNN Worfd
News 17.30 Worid News Update 18.00 CNN Worfd News 18.30
World News Update 19.00 World Report 21.00 CNN Worid News
21.30 Future Watch 22.00 Style 22.30 Worid Sport 23.00 The
World Today 23.30 CNN’s Late Edition 0.30 Crossfire Sunnudagur
1.00 Prime News 1.30 Global View 2.00 CNN Presents 3.00 CNN
Worid News 4.30 Showbiz This Week
NBC Super Channel
5.00 inspiration 8.00 ITN Worid News 8.30 Air Combat 9.30
Profiles 10.00 Super Shop 11.00 The McLaughlin Group 11.30
Europe 2000 12.00 Executive Lifestyles 12.30 Talkin’Jazz 13.00
Heineken Classic Golf • As Live 13.30 The World is racing 16.00
Meet The Press 17.00 ITN World News 17.30 Voyager 18.30 The
Best of Selina Scott Show 19.30 Videofashion! 20.00 Masters of
Beauty 20.30 ITN World News 21.00 MLB All Star Softball 22.00
The Best of The Tonight Show with Jay Leno 23.00 Late Night
with Conan O’Brian 0.00 Talkin’Jazz 0.30 The Best of The Tonight
Show with Jay Leno 1.30 Late Night with Conan O’Brian 2.30
Talkin’Jazz 3.00 Rivera Líve 4.00 The Best of The Selina Scott
Show
CART00N NETW0RK
5.00 The Fruitties 5.30 Sharky and George 6.00 Spartakus 6.30
The Fruitties 7.00 Thundarr 7.30 The Centurions 8.00 Challenge
of the Gobots 8.30 The Moxy Pirate Show 9.00 Tom and Jerry
9.30 The Mask 10.00 Two Stupid Dogs 10.30 Scooby and
Scrappy Doo 11.00 Scooby Doo - Where are You? 11.30 Banana
Splrts 12.00 Look What We Found! 12.30 World Premiere Toons
13.00 Superchunk 15.00 Mr T 15.30 Top Cat 16.00 Toon Heads
16.30 Two Stupid Dogs 17.00 The Bugs and Daffy Show 17.30
The Mask 18.00 The Jetsons 18.30 The Flintstones 19.00 Close
______________einnig á STÓD 3
Sky One
6.00 Hour of Power.7.00 Undun. 7.25 Dynamo Duck 7.30 Shoot!
8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Teenage Mutant Hero
Turtles. 9.00 Conan and the Youna Warriors. 9.30 Highlander. 10.00
Ghoul-Lashed. 10.30 Ghoulish-Tales. 10.50 Bump in the Night.
11.20 X-men. 11.45 The Perfect Family. 12.00 The Hit Mix. 13.00
Star Trek. 14.00 The Adventures of Brisco County Junior. 15.00 Star
Trek: Voyager. 16.00 Worid Wrestiing Federation Action Zone. 17.00
Great Escapes. 17.30 Mighty Morphin Power Rangers. 18.00 The
Simpsons. 19.00 Beverly Hilis 90210. 20.00 Star Trek: Voyager.
21.00 Highlander. 22.00 Renegade. 23.00 Seinfeld. 23.30 Duckman.
24.00 60 Minutes. 1.00 She-Wol! of London. 2.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 I Remembsr Mama. S.20 Marlowe, 10,00 Coneheads. 12.00
Pumping Iron II: The Women. 14.00 Meleor. 16.00 Samurai Cowboy.
18.00 Coneheads. 19.30 Weekend A1 Bemie's II. 21.00 Murder One.
22.00 Againsl the Wall. 23.50 The Movie Show. 0.20 Bad Dreams.
1.45 Chantílly Lace, 3.25 Final Chapter - Walking Tall.
Omega
10.00 Loígjórðartónlist. 14.00 Benrty Hinn. 15.00 Lofgjóröartónlist.
16.30 Orð lífsins. 17.30 Livets Ord. 18.00 Lofgjórðartónlist. 20.30
Bein útsending frá Bolholti. 22.00 Praise the Lord.