Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1996, Page 46
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er
Rannveig Jóhannsdóttir.
10.45 Hlé.
13.45 Syrpan. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi.
14.10 Einn-x-tveir. Endursýndur þátturfrá mánu-
degi.
14.50 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá
leik i úrvalsdeildinni.
16.50 íþróttaþátturinn. í þættinum verður bein
útsending frá leik kvennalandsliða íslend-
inga og Rússa í Evrópumótinu í handbolta.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 /Evintýri Tinna (34:39). Vandræði ungfrú
Veinólínó - Seinni hluti (Les aventures
de Tintin). Franskur teiknimyndaflokkur
um blaðamanninn knáa, Tinna, og hundinn
hans, Tobba, sem rata í æsispennandi æv-
intýri um víða veröld.
. 18.30 Sterkasti maður heims (5:6).
19.00 Strandverðir (18:22)20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Lottó.
20.40 Enn ein stöðin. Spaugstofumennirnir Karl
Ágúst Úlfsson, Páimi Gestsson, Randver
Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og ðrn
Árnason bregða á leik.
21.05 Simpson-fjölskyldan (2:24) 21.35
Mömmuskipti (The Mommy Market).
23.20 Betty.Frönsk spennumynd frá 1992, byggð
á sögu eftir Georges Simenon. Leikstjóri er
Claude Chabrol og aðalhlutverk leika Marie
_ Trintignant og Stéphane Audran.
1.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Barnatími Stöðvar 3.
11.00 Körfukrakkar (Hang Time).
11.50 Fótbolti um víða veröld (Futbol Mundial).
12.20 Suður-ameríska knattspyrnan (Futbol
Americas).
13.15 Háskólakarfan (College Basketball).
Southern California gegn Stanford.
14.45 Hlé.
17.15 Nærmynd. í þessum þætti er rætt við Pat-
rick Swayze (E).
17.40 Gestir(E).
18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins.
19.00 Benny Hill.
19.30 Vísitölufjölskyldan (Married...With
Children).
19.55 Gerð myndarinnar Moneytraln (The Mak-
ing of Moneytrain).
20.25 Galtastekkur (Pig Sty). Bandarískur gam-
anmyndafiokkur um nokkra unga og ólof-
aða pilta sem búa saman.
20.55 Kuffs. George Kuffs er lífsglaður og
áhyggjulaus náungi. Hann erfir heilt lög-
reglulið og þá taka málin spaugilega og
óvænta stefnu.
22.30 Martln.
22.55 Sakleysi (The Innocent). Kvikmynd sem
gerð er eftir metsölubók lans McEwin og
segir frá ástarsambandi karls og konu í lok
seinni heimsstyrjaldarinnar. Aðalhlutverk:
Anthony Hopkins, Isabella Rossellini og
Campbell Scott.
0.25 Hrollvekjur (Tales from the Crypt). Fláráð
hjón reyna að „bjarga" liftryggingasvikum
með því að kalla til dauðan mann sem á að
sannfæra ekkjuna um vilja hans.
0.45 Köttur í bóll bjarnar (The Devil’s Bed). Tveir
bræður og ein kona stlga lostafullan
darraðardans blekkinga. Rowena er ein-
mana og endumýjar gömul kynni við Ijúf-
linginn Jude Snow. Vinskapur þeirra verður
smám saman rómantlskur en þegar bróðir
Judes kemur óvænt fram á sjónarsviðið fer
heldur betur að hitna í kolunum. Myndin er
stranglega bönnuð börnum.
2.15 Dagskrárlok Stöðvar 3.
RÍKISÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Agnes M. Siguröardóttir flytur.
Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og
kynnir tónlist.
8.00 Fréttir.
8.07Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram.
8.50 Ljóð dagsins.
9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu. (Endurfluttur annað kvöld
kl. 19.50.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Þau völdu ísland. Rætt við útlendinga sem
sest hafa að á íslandi.
10.40 Tónlist.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Eitt, tvö, þrjú, fjögur! Umsjón: Jórunn Sigurð-
ardóttir.
15.00 Strengir. Af tónlist heima og heiman.
16.00 Fréttir.
16.08 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn.
(Endurflutt sunnudagskvöld kl. 19.40.)
16.20 IsMús 1996. Tónleikar og tónlistarþættir Rfkis-
útvarpsins Americanal
17.00 Endurflutt hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins. Morð í mannlausu húsi.
18.05 Nautið á þakinu. Verk eftir Darius Milhaud. -
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Augiýsingar og veðurfregnir.
19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Bein útsending frá
Borgarleikhúsinu í Torino.
23.00 Skotið, smásaga eftir Alexander Púsjkin.
23.30 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttir.
Ethan Hawke leikur eitt aðalhlutverkanna.
Stöð 2 kl. 21.10:
Blákaldur
veruleiki
Stöð 2 sýnir í kvöld kvikmyndina Blákaldan veruleika, eða Reality
Bites. Þetta er gamansöm mynd um ástir og lífsbaráttu fólks á þrítugs-
aldri og þann blákalda veruleika sem tekur við eftir skólagöngu. Lela-
ina Pierce er nýútskrifuð og starfar hjá lítilli sjónvarpsstöð. Þar hafa
menn ekki eins mikla trú á hæfileikum stúlkunnar og hún sjálf. Bend-
ir ýmislegt til þess að Lelaina nái aldrei frama innan fyrirtækisins. Ást-
armálin eru líka erfið því Lelaina á erfitt með að gera upp á milli mann-
anna tveggja í lífi sinu en þeir eru ólíkir eins og dagur og nótt. Mich-
ael er ábyrgðarfullur efnishyggjumaður en Troy er kærulaus töffari.
Myndin er frá árinu 1994. Aðalhlutverk leika Winona Ryder, Ethan
Hawke og Ben Stiller en hann er jafnframt leikstjóri myndarinnar.
Sjónvarpið kl. 21.35:
Mömmuskipti
1 bandarisku gam-
anmyndinni Mömmu-
skiptum frá 1993 segir
af systkinum sem eru
orðin þreytt á
mömmu sinni og vilja
helst iosna við hana.
Martin-krökkunum
leiðist lífið því
mamma þeirra er
nöldurskjóða. Þá
dreymir um að ein-
Stelpan vill losna við
mömmu sína.
hver uppfylli óskir
þeirra um ný fót, ný
gæludýr og nýja vini.
Systkinin vita ekki að
svarið er að finna í
næstu götu. Þetta er
bráðskemmtileg gam-
anmynd með þeim
Sissy Spacek og ðnnu
Chlumsky i aðalhlut-
verkum.
0.10 Um lágnættið.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
RÁS 2
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar.
8.15 Bakvið Gullfoss. (Endurflutt af rás 1.)
9.03 Laugardagslíf. 11.00- 11.30: Ekki fróttaauki á
laugardegi. Ekki fréttir rifjaðar upp og nýjum
bætt við. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni.
15.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigurjón
Kjartansson.
16.00 Fréttir.
17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.40 Ekkifréttaauki frá morgni endurtekinn.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Vinsældaiisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar örn Jóseps-
son.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 2.00 heldur áfram.
1.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:.
2.00 Fréttir.
4.30 Veöurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
BYLGJAN FM 98.9
9.00 Morgunútvarp á laugardegi . Eiríkur Jónsson
og Sigurður Hall, sem eru engum líkir, með
morgunþátt án hliðstæðu. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friðgeirs og Halldór
Bakman með góða tónlist, skemmtilegt spjall og
margt fleira. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
16.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældalisti þar sem
kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski
listinn er endurfluttur á mánudögum milli kl. 20
og 23. Kynnir er Jón Axel Ólafsson. Fróttir kl.
17.00.
19.19 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Það er laugardagskvöid. Helgarstemning á
laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhannsson
23.00 Það er laugadagskvöid. Helgarstemning á
laugardagskvöldi. Umsjón Ásgeir Kolbeinsson.
Næturhrafninn flýgur.
3.00 Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam-
tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
KLASSÍK FM 106.8
13.00 Randver Þorláksson. 15.00 Óperukynning
(endurflutningur). Umsjón: Randver Þorláksson og
Hinrik Ólafsson. 18.30 Blönduð tónlist fyrir alla ald-
urshópa.
SÍGILT FM 94.3
8.00 Með Ijúfum tónum. Ljúfar ballöður. 10.00 Laug-
ardagur með góðu lagi. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00
Laugardagur 3. febrúar
Q'sriht
9.00 Með Afa.
10.00 Eðlukrílin.
10.15 Hrói höttur.
10.40 í Eðlubæ.
10.55 Sögur úr Andabæ.
11.20 Borgin mín.
11.35 Mollý.
12.00 NBA-tilþrif
12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Hvað er ást? (The Thing Called Love.) Ein
af síðustu myndunum sem River Phoenix
lék í en hann lést árið 1993.
15.00 3-BÍÓ. Sagan endalausa (The Neverend-
ing Story). Lokasýning.
16.30 Andrés önd og Mikki mús.
17.00 Oprah Wlnfrey.
18.00 Frumbyggjar í Ameríku (e).
19.00 19:20 Nýr frétta- og þjóðmálaþáttur Stöðv-
ar2.
20.00 Smith og Jones (3:12).
20.35 Hótel Tindastóll (3:12) (Fawlty Towers).
21.10 Blákaldur veruleiki (Reality Bites).
22.50 Köngulóin og flugan (Spider and the Fly).
Háspennumynd um tvo glæpasagnahöf-
unda, karl og konu sem í sameiningu spin-
na upp glæpafléttu þar sem hið fullkomna
morð er framið. Skömmu síðar er framinn
glæpur sem er í öllum smáatriðum ná-
kvæmlega eins og sá sem þau höfðu hugs-
að upp. Hvort þeirra um sig gæti hafa ver-
ið þar að verki. Getur þetta verið tilviljun?
Stranglega bönnuð börnum.
0.20 Aftur á vaktlnni 2 (Another Stakeout 2). Það
er snúið verkefni að hafa eftirlit með grun-
uðum glæpamönnum og það er aðeins á
færi reyndustu lögreglumanna. Því er hætt
við að allt fari f handaskolum þegar
leynilöggunum Chris Lecce og Bill Reimers
er falið verkefni á þessu sviði og ekki bæt-
ir úr skák að þeir eru með Ginu Garrett, að-
stoðarkonu saksóknarans, og hundinn
hennar f eftirdragi. Aðalhlutverk: Richard
Dreyfuss, Emilio Estevez, Rosie O’Donnell
og Dennis Farina.
2.05 Dagskrárlok.
f^svn
17.00 Taumlaus tónllst Fjölbreytt tónlistarmynd-
bönd í tvo og hálfan klukkutíma.
19.30 Á hjólum (Double Rush). Myndaflokkur um
sendla á reiðhjólum.
20.00 Hunter. Spennumyndaflokkur um lögreglu-
manninn Rick Hunter.
21.00 Ástarlyf númer 9 (Love Potion No. 9).
Rómantísk gamanmynd með úrvalsleikur-
um. Aðalhlutverk: Sandra Bullock og Tate
Donovan.
22.30 Óráðnar gátur (Unsolved Mysteries).
Heimildarmyndaflokkur um óupplýst saka-
mál og fleiri dularfulla atburði.
23.30 Leyndarmál Emmanuelle (Emmanuelle’s
Secret). Ljósblá og lostafull mynd um eró-
tísk ævintýri Emmanuelle. Stranglega
bönnuð börnum.
1.00 Grunsamleg ráðagerð (Suspicious
Agenda). Hörkuspennandi sakamálamynd
um vafasama lögreglumenn í vafasömu
verkefni. Stranglega bönnuð börnum.
2.30 Dagskrárlok.
Á léttum nótum. 17.00 Sígildir tónar á
laugardegi. 19.00 Við kvöldverðar-
borðið. 21.00 Á dansskónum. 24.00 Sí-
gildir næturtónar.
FM957
10.00 Sportpakkinn. 13.00 Rúnar Ró-
bertsson. 16.00 Pétur Valgeirsson.
19.00 Jón Gunnar Geirdal. 22.00 Brádavaktin.
23.00 Mixið. 1.00 Bráðavaktin. 4.00 Næturdagskrá.
AÐALSTÖÐIN FM 90.9
9.00 Ljúf tónlist í morgunsárið. 12.00 Kaffi
Gurrí. 15.00 Enski boltinn. 16.00 Hipp & bítl. 19.00
Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Úlfurinn. 23.00
Næturvakt. Sími 562-6060.
BROSIÐ FM 96.7
10.00 Laugardagur með Leifi. 13.00 Léttur laugar-
dagur. 16.00 Sveitasöngvatónlistin. 18.00 Rokkár-
in í tali og tónum. 20.00 Upphitun á laugardags-
kvöldi. 23.00 Næturvakt s. 421 1150. 3.00 Ókynnt
tónlist.
X-lið
9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Með sítt að
aftan. 15.00 X-Dómínóslistinn. Endurtekið. 17.00
Rappþátturinn Cronic. 19.00 Partyzone. 22.00
Næturvakt. S. 562-6977.
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9.
FIÖLVARP
Discovery ✓
16.00 Laugardagur Stack 17.00 Fire on the Rim 18.00 Rre
on the Rim 19.00 Fire on the Rim 20.00 Flight Deck:
Domier 328 20.30 The Frontline 21.00 First Rights 21.30
First Flights 22.00 Mysteries, Magic and Miracles 22.30
Time Travellers 23.00 Eclipse ot the Century: Azimuth 0.00
Ciose
BBC
5.05 Mother Love 6.00 Bbc World News 6.30 Forget-me-
not Farm 6.45 Jackanory: Words or Pictures 7.00 The
Artbox Bunch 7.15 Avenger Penguins 7.40 The Really Wild
Guide to Britain 8.05 The Secret Garden 8.35 Blue Peter
9.00 Mike and Angelo 9.30 Dr Who 10.00 Best of Kitroy
10.45 Best of Anne and Nick 12.30 The Best of Pebble Mill
13.15 Prime Weather 13.20 Eastenders 14.50 Prime
Weather 14.55 Jackanory: Words or Pictures 15.10 Count
Duckula 15.30 Blue Peter 15.55 Wild and Crazy Kids 16.30
Island Race 17.00 Dr Who 17.30 The Likely Lads 18.00
Bbc World News 18.30 Big Break 19.00 Noel’s House Party
20.00 Casualty 20.55 Prime Weather 21.00 A Question of
Sport 21.30 Not the Nine O'clock News 22.00 The Stand
Up Show 22.30 Top of the Pops 23.00 The Brittas Empire
23.30 Wildlite 0.00 Luv 0.30 Rumpole of the Bailey 1.25
Mother Love 2.20 Bergerac 3.15 American Caesar 4.05
Rumpole of the Bailey
Eurosport ✓
7.30 Basketball: SLAM Magazine 8.00 Eurofun:
Snowboard: World Pro Tour 1995/1996 from Fieberbrunn,
Austrla 8.30 Alpine Skiing: Women World Cup in Crans
Montana, Switzerland 9.30 Live Biathlon: World
Championships from Ruhpolding, Germany 9.40 Live
Alpine Skiing: Women World Cup in Crans Montana,
Switzerland 10.30 Biathlon: World Championships from
Ruhpolding, Germany 12.00 Alpine Skiing: Men World Cup
in Garmisch Partenkirchen, Germany 13.00 Uve Tennis:
ATP Toumament from Zagreb, Croatia 17.00 Live
Swimming: World Cup from Paris, France 18.30 Football:
African Nations Cup: Third Place Match from
Johannesburg, South 20.00 Football: African Nations Cup:
Final from Jonannesburg, South Africa 22.00 Goll:
European PGA Toumament - 1996 Heineken Classic from
Perth, Australia 23.00 Formula 1: Grand Prix Magazine
0.00 Intemationai Motorsports Report: Motor Sports
Programme 1.00 Close
MTV ✓
7.00 MTV's Live Weekend 9.30 The Zig & Zag Show 10.00
The Big Picture 10.30 Hit List UK 12.30 MTVs First Look
13.00 The Pulse 13.30 MTV's Live Weekend 15.30
Reggae Soundsystem 16.00 Dance 17.00 The Big Pícture
17.30 MTV News: Weekend Edition 18.00 MTV’s
European Top 20 Countdown 20.00 MTV's First Look 20.30
MTV's Live Weekend 22.30 The Zig & Zag Show 23.00 Yo!
MTV Raps 1.00 Aeon Flux 1.30 MTVs Beavis & Butt-head
2.00 Chill Out Zone 3.30 Night Videos
Sky News
6.00 Sunrise 9.00 Sunrise Continues 9.30 The
Entertainment Show 10.00 Sky News Sunrise UK 10.30
Fashion TV 11.00 Worid News 11.30 Sky Destinations -
Colorado Summer 12.00 Sky News Today 12.30 Week In
Review - Uk 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Abc
Nightline With Ted Koppel 14.00 Sky News Sunrise UK
14.30 CBS 48 Hours 15.00 Sky News Sunrise UK 15.30
Century 16.00 World News 16.30 Week In Review • Uk
17.00 Live At Five 18.00 Sky News Sunrise UK 18.30
Target 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline Live
20.00 SKY World News 20.30 Court Tv 21.00 SKY WorkJ
News 21.30 CBS 48 Hours 22.00 Sky News Tonight 23.00
Sky News Sunrise UK 23.30 Sportsline Extra 0.00 Sky
News Sunrise UK 0.30 Target 1.00 Sky News Sunrise UK
1.30 Court Tv 2.00 Sky News Sunrise UK 2.30 Week In
Review - Uk 3.00 Sky News Sunrise UK 3.30 Beyond 2000
4.00 Sky News Sunrise UK 4.30 CBS 48 Hours 5.00 Sky
News Sunrise UK 5.30 The Entertainment Show
TNT
19.00 The Seven Faces of Dr Loa 21.00 Conagher 23.00
Shaft 0.50... All The Marbles 2.45 Hussy
CNN ✓
5.00 CNN World News 5.30 CNN World News Update 6.00
CNN Worid News 6.30 World News Update 7.00 CNN
Worfd News 7.30 World News Update 8.00 CNN World
News 8.30 World News Update 9.00 CNN World News 9.30
World News Update 10.00 CNN World News 10.30 World
News Update 11.00 CNN World News 11,30 World News
Update 12.00 CNN Worid News 12.30 Worid Sport 13.00
CNN Worid News 13.30 Worid News Update 14.00 Worid
News Update 15.00 CNN World News 15.30 Worid Spori
16.00 Worid News Update 16.30 Worid News Update 17.00
CNN Worid News 17.30 World News Update 18.00 CNN
World News 18.30 Inside Asia 19.00 Worid Business This
Week 19.30 Earth Matters 20.00 CNN Presents 21.00 CNN
Worid News 21.30 Worid News Update 22.00 Inside
Business 22.30 World Sport 23.00 The World Today 23.30
Worid News Update 0.00 World News Update 0.30 Worid
News Update 1.00 Prime News 1.30 Inside Asia 2.00 Larry
King Weekend
NBC Super Channel
5.00 Winners 5.30 NBC News 6.00 The McLaughlin Group
6.30 Hello Austria, Hello Vienna 7.00 ITN World News 7.30
Europa Joumal 8.00 Cyberschool 9.00 Computer
Chronides 10.00 Super Shop 11.00 Masters of Beauty
11.30 Great Houses of The Worid 12.00 Videofashion!
12.30 Talkin’Blues 13.00 NFL Documentary Greatest Ever
114.00 Heineken Classic Gotf - As Live 17.00 ITN Worid
News 17.30 Air Combat 18.30 The Best of Selina Scott
Show 19.30 Dateline Intemational 20.30 ITN Worid News
21.00 NCAA Basketball Live 23.00 Late Night with Conan
O'Brien 0.00 Talkin'Blues 0.30 The Tonight Show with Jay
Leno 1.30 The Selina Scott Show 2.30 Talkin’Blues 3.00
Rivera Live 4.00 The Selina Scott Show
CARTOON NETWORK
5.00 The Fruitties 5.30 Sharky and George 6.00 Spartakus
6.30 The Fruitties 7.00 Thundarr 7.30 The Centurions 8.00
Challenae of the Gobots 8.30 The Moxy Pirate Show 9.00
Tom and Jerry 9.30 The Mask 10.00 Two Stupid Dogs
10.30 Scooby and Scrappy Doo 11.00 Scooby Doo - Where
are You? 11.30 Banana Splits 12.00 Look What We Found!
12.30 Worid Premiere Toons 13.00 Dastardly and Muttleys
Flying Machines 13.30 Captain Caveman and the Teen
Angels 14.00 Godzilla 14.30 Fangface 15.00 Mr T 15.30
Top Cat 16.00 Toon Heads 16.30 Two Stupid Dogs 17.00
Tom and Jerry 17.30 The Mask 18.00 The Jetsons 18.30
The Flintstones 19.00 Close j
einnig á STÖÐ 3
Sky Movies
6.00 The Big Parade of Comedy. 8.00 Kiss Me Kate. 10.00
Red Line 7000.12.00 Sleepless in Seattle. 14.00 Clarence,
the Cross-Eyed Lion. 15.45 Dragonworld. 17.20 Call of the
Wild. 19.00 Sleepless in Seattle. 21.00 Murder One. 22.00
Deadbolt. 23.35 Retum toTwo Moon Junction. 1.15 The
Adventures of Ford Fairlane. 2.55 The New Age.
Omega
10.00 LolgjörðartónlísL 17.17 Bamaelni. 18.00 Heimaversl-
un Omega. 20.00 Livets Ord. 20.30 Bein útsending frá Bol-
hoiti. 22.00 Praise the Lord.