Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1996, Page 47
SAM\
SAM
Hreyfimyndafélagið og
Háskólabió kynna:
Frá leiks'tjóranum Rcgis Wargnier
(Indókína) keinur soióandi mynd
um dramatiskt ástarlíf ungrar
konu sem flögrar milli elskliuga
en neitar að vfirgefa eiginmann
sinn sem er fuUkomlega háður
henni.
Aðahlutverk Emanuelle Béart, (Un
Cour en Hiver). Myndin er byrjunin
á siðari hluta hátíðarhalda vegna
100 ára afmælis kvikmyndarinnar.
Sænskur texti. Verð kr. 400.
Sýnd kl. 9 og 11.
TO WONG FOO
Þrjár drottningar úr New York ætla
að kýla á Hollywood en lenda í
tómum sveitalubbum! Vida
(Swayze), Noxeema (Snipes) og
Chi Chi (Leguizamo) eru
langflottustu drottningar
kvikmyndasögunnar. Frábær
útfríkuð skemmtun um hvernig á
að hrista upp í draslinu!
Aðalhlutverk: Patrick Swayze,
Wesley Snipes og John
Leguziamo.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
VIRTUOSITY
DENZEL
blASHINGTÖN
VIRTUOSITY
Sýnd kl. 9.10 og 11.15. B.i. 16 ára.
FRÖNSK KONA
DV LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1996
kvikmyndiros
Guð skarst í leikinn fyrir
hana Madonnu
AMERÍSKI FORSETINN
Frábær gamanmynd frá
grínistanum frábæra, Rob Reiner
(When Harry Met Sally, A Few
Good Men. Misery og Spinal Tap).
Sýndkl. 4.45,6.50, 9 og 11.15.
CARRINGTON
Sýnd kl. 5 og 7.05. Síðustu sýn.
PRESTUR
Aðalhlutverk: Linus Roache.
Sýnd kl. 4.45 og 6.50. Síðustu sýn.
Makalaus mynd frá enska
leikstjóranum Ken Loach sem
hefur notið mikilla vinsælda í
Evrópu undanfarið og hlotið
gríðarlegt lof gagnrýnenda.
Kröftug ástar- og baráttusaga úr
spænsku byltingunni sem hreyfir
við öllum.
Aðalhlutverk: lan Hurt (Backbeat).
Felix verðlaunin:
Besta mynd Evrópu 1995.
Verðlaun gagnrýnanda í Cannes
1995.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára.
Ein aösóknarmesta myndin í
Bandaríkjunum á síðasta ári með
ótrúlegum tæknibrellum!
Barátta aldarinnar er hafm!!!
★★★ ÓHT, rás2
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
(B. i. 14 ára.)
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
PENINGALESTIN
MONEY TRAIN
Þeir eru komnir aftur!!!
Wesley Snipes og Woody
Harrelson (White Man Can’t
Jump) leika fóstbræður.
Draumurinn hefur alltaf verið að
. ræna peningalestinni. En hvað
stendur í veginum? Þeir eru
lögreglumenn neðanjarðarlesta
New York borgar.
Mikil spenna! Mikill hraði!!
Miklir peningar!!!
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10
B.i. 14 ára.
Rómantíska gamanmyndin
„SANNIR VINIR“
„Sannir vinir“ er llfleg,
gamanmynd sem kemur öllum í
gott og flörlegt skap.
★★★ SV, Mbl.
★★ 1/2 HK, DV.
Sýnd kl. 5 og 9.
DESPERADO
Sýndkl. 11. Kr. 350 .
#Sony Dynamic
» WJ Digitai Sound.
Pú heyrir muninn
TÁR ÚR STEINI
Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson.
Sýnd kl. 7. Kr. 750.
BENJAMÍN DÚFA
Sýnd kl. 3. Miðaverð 700 kr.
INDÍÁNI í SKÁPNUM
Sýnd kl. 3. Miðaverð 400 kr.
Ef Madonna er ekki forlagatrúar núna, hvenær
verður hún það þá? „í mörg ár sögðu allar spákonur
sem ég leitaði til að ég mundi leika Evu Peron í kvik-
mynd. Það er nú að verða að veruleika, svo það hlýt-
ur að hafa verið fyrir fram ákveðið," segir poppsöng-
konan kynæsandi og leikkonan léttleikandi, sem
þessa dagana er einmitt stödd í Buenos Aires í Arg-
entínu við undirþúning kvikmyndarinnar Evitu, eft-
ir samnefndum söngleik, sem íjallar einmitt um Evu
Peron. Madonna segir að þegar hún hafi fyrst heyrt
af því að leikstjórinn Alan Parker ætlaði að gera
kvikmynd eftir söngleik þeirra Rices og Weþþers,
hafi innri rödd sagt henni að hún yrði að hreppa
hlutverkið en ekki Michelle Pfeiffer, eins og talað
var um í upphafi. „Ég veit ekki hvört guð skarst í
leikinn eða hvað gerðist en ég heyrði strax að Mic-
helle hefði ekki áhuga af því að hún var barnshaf-
andi,“ segir Madonna í viðtali við argentínska
tímaritið Gente. Hún segist hafa skrifað leikstjóran-
um og beðið um hlutverkið. Það hreif, enda segir
hún bréfið hafa verið eins og „innblástur frá guði“.
Hvorki meira né minna. En ekki eru allir Argentínu-
menn þó hrifnir af því að Madonna fari með hlut-
verk þessa þjóðardýrlings.
Dauðasyndirnar sjö; sjö
fórnarlömb, sjö leiöir til að deyja.
Brad Pitt (Legend of the Fall),
Morgan Freeman (Shawshank
Redemtion). Mynd sem þú gleymir
seint. Fjórar vikur á toppnum í
Bandaríkjunum.
★★★ ÓHT. Rás 2.
★★★★ K.D.P. Helgarp.
★★★1/2 SV. Mbl.
★★★★ HK, DV.
★★★ ÁÞ, Dagsljós.
Sýnd kl. 4.35, 6.45, 9 og 11.25.
AGNES
★★★ SV, Mbl.
★★★ DV.
★★★ Dagsljós.
Sýnd ki. 5, 7,9 og 11.
MORTAL KOMBAT
★★★ ÓHT. Rás 2
Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.
SVAÐILFÖR Á
DJÖFLATIND
„Frábær gamanmynd með Daniel
Stem (Home Alone I & II, City
Slickers) í aðalhlutverki.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
KIDS
Sýnd kl. 7. B.l. 14 ára.
BRAVEHEART
Mel Gibson hlaut Golden Globe
fyrir bestu leikstjórn.
Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára.
Síðustu sýningar.
LEYNIVOPNIÐ
Sýnd kl. 3.
WEE WILLIE WINKIE
Sýnd kl. 3.
THE KING AND I
Sýnd kl. 5.
THE BIBLE
Sýnd kl. 9.
f FSony Dynamic
J mJwJS Digital Sound.
Þú heyrir muninn
Spákonurnar höfðu rétt fyrir sér: Ma-
donna leikur Evu Peron.
HASÍCÓLABÍÓ
Sími 552 2140
Sýnd m/ íslensku tali kl. 3, 5 og 7.
Forsýning laugardag kl. 11
ÍTHX digital.
BlÓHÖLLI
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
PENINGALESTIN
MONEY TRAIN
FRELSUM WILLY 2
„Hann er villtur“
„Hann er trylitur"
..og hann er kominn aftur.“
Jim Carrey er vinsælasti
leikarinn í dag!
Þessi mynd er ein mest sótta
myndin í Bandaríkjunum i vetur.
Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Sunnudag kl. 1.
BENJAMÍN DÚFA
Sýnd kl. 3. Sunnudag kl. 1.
Sunnudag kl. 1.
POCAHONTAS
M/ísl. tali. Sýnd kl. 3 og 5.
Sunnudag kl. 1.
XACiArl _
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
EITTHVAÐ TIL AÐ TALA UM
hund) Handrit Callie Khouri
(Thelma and Louise)
Kvikmyndataka Sven Nykvist
(Fanny og Alexander)
Sýnd kl. 4.55, 7,9 og 11.05 í THX.
GOLDENEYE
Saga um eiginmenn, eiginkonur,
böm og aðrar náttúrulegar
hamfarir. Julia Roberts, Dennis
Quaid, Robert Duvall, Gena
Rowlands og Kyra Sedgwick í
aðalhlutverkum. Leikstjóri
Lasse Hallstrom (Mltt liv som
Sýnd kl. 2. 45, 5, 6.45, 9 og 11.15
í THX. Bönnuð innan 12 ára.
Sími 553 2075
DAUÐASYNDIRNAR SJÖ
WATING TO EXHALE
TÍÁ iting
ATH.! Tónlistin úr myndinni er
fáanleg í Skífuverslununum með
10% afslætti gegn framvísun
aðgöngumliða.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20.
NINE MONTHS
ACE VENTURA
Sýndkl. 3,5, 7,9 og 11.
ASSASSINS
Sýnd kl. 9. B.i. 16ára.
Sunnudag kl. 11.
CASPER
Sýnd kl. 3, tilboð 300 kr.
HEAT
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 í THX.
POCAHONTAS
HtEm.,.
SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384
THE USUAL SUSPECTS
FIVE CRIMINALS . ONE LINE UP
NO COINCIOENCE
Þeir eru komnir aftur!!!
Wesley Snipes og Woody
Harrelson (White Man Can’t
Jump) leika fóstbræður.
Draumurinn hefur alltaf verið að
ræna peningalestinni. En hvað
stendur í veginum? Þeir eru
lögreglumenn neöanjarðarlesta
New York borgar.
Mikil spenna! Mikifi hraði!!
Miklir peningar!!!
Sýnd kl. 4.45,6.55, 9 og 11.10
ÍTHX. B.i. 14 ára.
ACE VENTURA
KVIKMYNDAHA TIÐ
20th Century Fox:
Sýndkl. 3, 5 og 7 f THX.
Sunnudag kl. 1.
DANGEROUS MINDS
Sýnd kl. 9 og 11.
DR JEKYLL
AND MS. HYDE