Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1996, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1996, Síða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 33. TBL. - 86: OG 22. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1996. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 MA/SK röðum tollvarða í Reykjavík ríkir megn óánægja með þær starfsaðstæður sem þeim eru búnar og tala þeir um „ringulreið op stjórnleysi í tollgæslunni", bæði vegna fjárskorts og skipulagsgalla. Þá þykir lögreglumönnum sem baráttan við fíkniefnasmyglara yrði árangursríkari ef betri samvinna næðist við tollayfirvöld. I því sambandi er fullyrt að leitarhundar tollgæslunnar nýtist ekki sem skyldi við fíkniefnaleit vegna „hnúta í kerfinu". DV-mynd GS Menningarverðlaun DV 1996: Fimm tilnefning' ar í myndlist - sjá bls. 11 Bandarískur liöþjálfi fyrir herrétt fyrir árás á íslenska stúlku - sjá bls. 5 Tollveröir á teppinu: Rangt að segja frá - sjá bls. 4 Misvísandi upplýsingar um aðdrag- anda flug- slyssins - sjá bls. 9 Kristnir hægri- menn riðu baggamuninn - sjá bls. 8 Skólinn frá ríki til sveitarfélaga: Starfsmönnum fjölg- ar um nær helming - sjá bls. 7 Fækkun meðferðar- plássa fyrir unglinga I vímuefnavanda - sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.