Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1996, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1996, Side 7
FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1996 7 Fréttir Fræðslumiðstöðin verður ein stærsta borgarstofnunin eftir yfirtöku grunnskólans í sumar: Starfsmönnum í skólum fjölgar um nærri helming -nemendur verða 15 þúsund og velta skólamála nemur fimm milljörðum á ári Skólamálaráð ætlar að senda öll- um starfsmönnum á Skólaskrif- stofu Reykjavíkur, eða liðlega 20 starfsmönnum, uppsagnarbréf um mánaðamótin mars-apríl og tekur uppsögnin gildi 1. júlí. Stefnt er að því að endurráða samtímis alla starfsmennina á nýja Fræðslumið- stöð Reykjavíkur ásamt starfs- mönnum af Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurumdæmis en þeim var sagt upp fyrir nokkru. Stefiit er að því að koma Fræðslumiðstöðinni fyrir í Miðbæjarskólanum í Reykja- vík og tekur hún til starfa í sumar. „Við höfiun legið talsvert yfir þessu og viljað milda áhrif upp- sagnanna. Við sendum þeim ráðn- ingarbréf með eitthvað breyttu starfssviði eða nýjum skilgreining- rnn eða samningum að einhverju öðru leyti. Við erum að vonast til að geta verið búin að ráða nýjan forstöðumann fyrir stofnunina og viljum hafa viðkomandi persónu með í ráðum um endanlegt skipu- lag,“ segir Sigrún Magnúsdóttir, formaður Skólamálaráðs, en aug- lýst var nýlega laust tíl umsóknar starf forstöðumanns Fræðslumið- stöðvar. Sigrún segir að borgaryfirvöld PBT íijpfn IVnii •nini' -Fllili ira? ilflilii - irKffrn lllliil! iiiiiiii Y' ~mirR 1 iIRIíl! imnmra lillflli imrnTi !l II1181 11111811 niiivii IIIiUii mnm 88:::: ,ii 1 ' - : _ BBWHWWHW Bl' BSjllCZSijjLllf* fll Stefnt er að því að koma Fræðslumiðstöðinni fyrir í Miðbæjarskólanum í Reykjavík og tekur hún til starfa í sumar. líti svo á að verið sé að búa til nýja hún verði sennilega ein allra borgarstarfsmönnum í grunnskól- stofnun, Fræðslumiðstöðina, og stærsta stofnunin í borginni þvi að um fjölgi um 1.400, úr um 1.000 nú í um 2.400 þegar rekstur grunnskól- anna í borginni færist í hendur borgaryfirvöldum í sumar. Nem- endur verði um 15 þúsund talsins. Talið er að velta borgarinnar í skólamálum eftir yfirfærsluna nemi um fimm milljöröum króna eða hátt í helming af veltu borgar- sjóðs í dag. í fjárhagsáætlun borgar- innar fyrir þetta ár er gert ráð fyr- ir 2,6 milljörðum til skólamála, þar af 1,8 milljörðum í rekstrarkostnað og 830 milljónum í byggingar. Talið er að kostnaður við laun kennara nemi um 2,2 milljörðum á ári í Reykjavík eftir yfirfærsluna. Sigrún segir að alhliða fræðslumiðstöð verði í húsnæði Miðbæjarskólans í framtiðinni. Námsflokkar Reykjavíkur verði þar einnig til húsa auk þess sem Tjam- arskóli hafi áfram aðgang að heim- ilisfræðastofu og stofum undir smíðar og handavinnukennslu hjá Námsflokkunum. Útieigu leik- fimisalarins veróur sagt upp og Miðskólinn missir húsnæði sitt. Innan borgarinnar eru til um- ræðu tillögur um það hvort skipta eigi borginni upp í skólahverfi og dreifa sérfræðiþjónustu út í hverf- in. -GHS STÆRSTA SK0UTSALA LANDSINS faxafeni 10 • $: 533 2 533 Opið: virka doga 12:00-18:00 - Lougard. 11:00-17:00 - Suooud. 13:00-17:00 ARMV/IVAVY FALLHLIFAUSVEITAU TOSIÍUU IIXÍTAK UA\I)Sl‘UT\(i.HU DTUIIIJTIU IIA\SKAU/VTTTLI\(iAU 14. IÍMA KERTI ÁTTAVITAK IITUMAWA SKÓTLIJU LIJDUAU ( AMOI I LAÍii; (iUÍMIJU (iASGUÍMUH HITLATÖSKUH OTL.OTL. HEILDSÖLULAGERINN MD itiuiiii 100 VERKFÆRI 100 Kr. stk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.