Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1996, Side 19
FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1996
31
Smáauglýsingar - Sími 550 5000
Ung kona meö 1 bam óskar eftir fbúö til
leigu, helst í austurbænum, en allt
kemur til greina. Hefur góðar tekjur og
öruggan tryggingavíxil. Getur
borgað 35.000 kr. á mán. Er reglusöm
og gengur vel um. Upplýsingar í síma
552 9198 eða 565 0967.
3 herb. íbúö eöa lítiö hús óskast.
Reglusamt par með eitt bam óskar eft-
ir húsnæði þar sem hundar em engin
fyrirstaða. Greiðslugeta 30-40 þús.
S. 587 5513 eða e.kl. 18 557 1228.
511 1600 er síminn leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina
þína, þér að kostnaðarlausu, á hrað-
virkan og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Ath. 2 reglusamir og snyrtilegir nemar
utan aflandi óska ertir að taka á leigu
3 herbergja íbúð í eða nálægt miðbæ
Reykjavíkur. Skilvísum greiðslum
heitið. S. 438 1330 e.kl. 14. Steinþór.
Hjón á miðjum aldri óska eftir 2ja-3ja
herbergja íbúð, helst með húsgögnum, í
nokkra mánuði. Algjör reglusemi, góð
umgengni og skilvísi. S. 477 1529.
Tveir vinir óska eftir 2-3 herbergja Ibúö í
miðbæ Reykjavíkur til skamms tíma.
Emm rólegir. Greiðslugeta 25-35 þús-
und. Uppl. í síma 551 7737 eftir kl. 14.
Ung og reglusöm hjón meö 2 börn óska
eftir 3-4 herb. íbúð á leigu. Skilvlsum
eiðslum heitið. Meðmæh ef óskað er.
ifmi 587 4552 eða 565 8883.________
Óska eftir ibúö í Breiöholts- eöa
Bústaðahverfi. Upplýsingar í síma
588 0141 eða 562 3288._____________
Óska eftir einstaklingsibúö - einbýl-
ishúsi á höfuðborgarsvæðinu.
Upplýsingar í síma 562 0272.
'M Atvinnuhúsnæði
gri
Sú
Skrifstofuherbergi til leiqu, 16 m2 , við
Sóltún (Sigtún). Möguleiki á fleiri her-
bergjum. Upplýsingar í síma 511 2300
eða heimasíma 554 6322.
Til leigu 40 fm fyrir léttan iönaö við Hring-
braut í Hafnarfirði (hentar ekki fynr
bíla eða íbúð). Upplýsingar í síma 553
9238, aðallega á kvöldin.
Til leigu skrifstofuherbergi með góðri
aðstöðu og aðgangi að kamstofu, fund-
arherbergi o.fl. Upplýsingar í síma 587
8790 eða 562 4244._________________
60 m! bflskúr meö 2 dyrum, upphitaður,
mjög góður, til leigu. Upplysingar f
síma 553 4905 eftir kl. 19.
# Atvinna í boði
Góöir tekiumöguleikar - sfmi 565 3860.
Lærðu allt um neglur: Silki.
Fíberglassneglur. Naglaskraut.
Naglaskartgripir. Naglastyrking.
Önnumst einnig ásetningu.
Upplýsingar gefur Kolbrún.
Viö erum 4 strákar frá New Jersey í
Bandaríkjunum, á aldrinum 1 1/2 tfl 8
ára og okkur vantar barnfóstru, 18 ára
eða eldri, verður að vera reyklaus og
með bílpróf. Hafið samband við Colleen
i síma 001 609 730 0515.___________
Starfskraftur, eldri en 20 ára, óskast í
videoleigu og sölutum. Kvöld- og helg-
arvinna. Umsækjendur komi í
M og M, Freyjugötu 27, fóstudaginn 9.
febrúar milli kl. 13 og 16.
Svarþjónusta DV, sfmi 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Aöstoöarmaöur óskast f eldhús frá 13-17
á leikskólann Engjaborg í Grafarvogi.
Nánari uppl. veitir leikskólastjóri,
Auður Jónsdóttir, í s. 587 9130.
Fiskvinnsla í Hafnarfiröi óskar eftir vönu
starfsfólki í snyrtingu og
pökkun. Upplýsingar í síma 565 0860
milli kl. 8 og 12.
Sölufólk óskast. Bókaútgáfa óskar eftir
sölufólki í símasölu á kvöldin. Góðir
tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma
5814088.___________________________
Fyrsti vélstjóri óskast til afleysingar á
skuttogara. Upplýsingar í
síma 473 1143._____________________
óskum eftir vönu sfmsölufólki f dag- og
kvöldvinnu. Góð laun í boði. Uppl. í
síma 567 7014 milli kl. 14 og 17.
Atvinna óskast
Ungur maöur óskar eftir vinnu strax í
sveit. Er vanur. En allt kemur til
greina. Vinsamlega hringið í símboða
846 0520 og leggið inn símanúmer.
23 ára gömui stúlka óskar eftir atvinnu.
Er með stúdentspróf og hef tekið ýmis
tölvunámskeið. típpl. í síma 567 2322.
Ég er maöur á tvftugsaldri og vantar
vinnu strax. Hef bíl til umráða. Allt
kemur til greina. Uppl. í síma 567 2738.
^ Kennsla-námskeið
Aöstoö viö nám grunn-, ffamhalds- og
háskólanema aflt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
Okukennsla
568 9898, Gylfi K. Siauröss., 892 0002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera, í
samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
yklaus.
Reyk
. VisaÆuro. Raðgr. 852 0002.
551-4762. Lúövfk Eiösson. 854-4444.
Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á
Huyndai Elantra. Ökuskóli og öll próf-
gögn. Euro/Visa greiðslukjör,________
Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy
sedan 2000. Örugg og skemmtíleg bif-
reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk-
ur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449.
Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV eropin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 6272.__________
Erótík & unaösdraumar.
• Myndbandalisti, kr. 900.
• Blaðalisti, kr. 900.
• Tækjalisti, kr. 900.
• Fatalisti, kr. 600.
Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr.
Fjármálin f ólagi?
Tí...............
álaðu þá við viðskiptaffæðinga
okkar. Gerum einnig skattffamtöl.
Fyrirgreiðslan, sími 562 1350.
V
Einkamál
Safarikar sögur og stefnumót í sfma
904 1895, verð 39,90 kr. mín._______
Vilt þú kynnast karlmanni/konu með
ffamtíðarsamband í huga? Þú færð
upplýsingar um einstaklinga sem óska
hins sama á símatorgi Amor í síma
905-2000 (kr. 66,50 mín.).__________
Bláa Línan 904 1100.
Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann-
að fólk? Lífið er til þess að njóta þess.
Hringdu núna. 39,90 mín.____________
Makalausa llnan 904 1666. Þjónusta fyr-
ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu
ekki happ úr hendi sleppa, hringdu
núna. 904 1666. 39,90 mín.
• I | ■ r
Veisluþjónusta
Er veisla fram undan? Árshátíðir,
aftnæli, brúðkaup, fermingar, móttök-
ur. Útvegum sal með eða án veitinga í
Hafnarfirði og Reykjavík. Café Oscar, í
Miðbæ, Hafharfirði, s. 555 3750.
Frábært útsýni. - Verið velkomin.
w Framtalsaðstoð
Skattframtalsgerö fyrir einstaklinga og
fyrirtæki. Útreikningar á áætluðum
gjöldum og greiðslum ffá ríkinu.
Aralöng reynsla af skattamálum.
Sigurður Skúli Bergsson lögff. og hag-
ffæðingur. Upplýsingar og tímapant-
anir í síma 565 9180.
Visa/Euro greiðslukortaþjónusta.____
Höfum ákveöiö aö bæta viö okkur
skattskilum fyrir einstaklinga og
rekstraraðila. Tryggið ykkur aðgang að
þekkingu og reynslu okkar á meðan
færi gefst. Agúst Sindri Karlsson hdl.
og Guðm. Halldórsson vskff., Mörkinni
3, Rvík, s. 553 35 35. Einkaklúbbsafsl.
Viðskiptaffæðingar taka að sér gerð
skattffamtala fyrir einstaklinga. Odýr
og góð þjónusta. Verð ffá kr. 2.500.
Margra ára reynsla. Sækjum um ffest.
Hafið samb. í síma 587 9095/587 9090.
Viöskiptafræöingur meö mikla reynslu af
gerð skattaffamtala fyrir einstaklinga
og rekstraraðila. Einfalt framtal aðeins
kr. 3.000, hvert viðbótarblað kr. 1.000.
Uppl. í síma 588 0609 e.kl, 18.______
Bókhald - Skattskil, Hverfisgötu 4a.
Framtöl, reiknings- og vskskil ein-
stakl., félaga, fyrirtækja. S. 561 0244.
Gunnar Haraldsson, hagffæðingur.
Framtalsaöstoö fyrir einstaklinaa. Erum
viðskiptaffæðingar, vanir framtals-
gerð. Sækjum um ffest ef með þarf.
típpl. í s. 557 3977. Framtalsþjónustan.
Skattframtal 1996. Tek að mér að telja
fram fyrir einstaklinga og sjálfstæða
atvinnurekendur. Kristján Geir Ólafs-
son, viðskiptafr., s. 551 3104 e. kl. 19.
Tek aö mér bókhald og framtalsgerö fyrir
einstaklinga og fyrirtæki.
Júlíanna Gísladóttir viðskiptaffæðing-
ur, sími 568 2788.__________________
Ódýr aöstoö viö skattframtaliö!
Tökum að okkur að telja ffam fyrir ein-
staklinga og hjón. Miðlun & ráðgjöf,
Austurstræti lOa, s. 51-12345.
+A
Bókhald
Hagmark ehf., s. 557 2560. Við-
skiptafræðingur, sér m.a. um bókhald,
skatta-, launa- og virðisaukauppgjör
fyrir fyrirtæki og einstakl. Erum við
einnig á kvöldin og um helgar.
Þjónusta
Fataviögerðir. Viðgerðir og breytingar á
öllum fatnaði. Emnig leður- og skinn-
fatnaði. Saumastofan Hlín,
Háaleitisbr. 58-60, 2h, (inng. v/hlið
fiskbúðar), opið 8-16, s. 568 2660.
Til þjónustu reiöubúinn! Tökum að
okkur allt sem lýtur að málningar-
vinnu. Aratugareynsla. Gerum tilboð
þér að kostaðarlausu. Fag- og snyrti-
mennska í hávegum. Sími 554 2804.
Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að
mér raflagmr, dyrasímaviðg. og loft-
netslagnir. Visa/Euro. Löggiltur raf-
virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025.
Les skapgeröareinkenni úr rithönd.
Visa/Euro. Einharr, rithandarskoðim,
sími 552 3809.
Til bygginga
Stigar og handriö, islensk framleiösla úr
massífu tré. 20 ára reynsla. Gerum
verðtilboð. Sími 551 5108 (símsvari).
Stál á þak og veggi, tilsniðið ffá
verksmiðju. Stuttur afgreiðsluffestur.
Gerum verðtilboð. Sími 551 5108.
Vantar: steinull, 50-100 mm, og
bárujárn eða báruál. Nýtt eða notað.
Upplýsingar í síma 565 5055.
Vélar - verkfæri
Rafmagnsvindur.
Höftun til sölu margar stærðir af raf-
magnsvindum, 100 kg til 800 kg. Verð
ffá 29.900. Mót hf., Sóltúni 24,
sími 511 2300.
Gisting
Gisting í Reykjavík.
Vel búnar íbúðir, 2ja og 3ja herbergja,
hjá Grími og Önnu í síma 587 0970 eða
Sigurði og Maríu í síma 557 9170.
Gisting í Reykjavík. Vetrartilboö
í 1 og 2 manna herb. með eldunarað-
stöðu. Verð 1.250 á mann á sólarhr.
Gistiheimilið Bólstaðarhlíð, 552 2822.
Landbúnaður
Góöar heyrúllur til sölu,
handa hrossum og kindum.
Upplýsingar í síma 487 8938 e.kl. 20.
Heilsa
Vítamfnmæling, orkumæling, hármeðf.,
trimform, grenning, styrking, þjálfun.
Fagfólk. Frábær árangur. Heilsuval,
Barónsst. 20, 562 6275/551 1275.
Spákonur
Spái f spil og bolla, ræö drauma
alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og
ffamtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í
síma 5513732. Stella._____________
Spái f bolla og spil á mismunandi hátt.
Tímapantanir í síma 483 3914. Guð-
Litlibróðir
sérþig
Oryggis- og
eftirlitskerfi frá
:LBEX
fyrir minni fyrirtæki
og stofnanir.
Mjög hagstætt verð.
Sérfræðileg ráðgjöf.
///■
r//' Einar
" Farestveit&Cahf.
Borgartúni 28» Sími 562 2901 og 562 2900
Misstu ekki afspennandi
aukablöðum I
ífebrúar og mars!
Aukahlöð DV eru löngu orðin landsjiekkt.
Blöðin eru bæði fræðandi og skemmtileg og
fjalla um margvísleg og gagnleg sérsvið.*
Bílar '96
I THáðhm er aíi finna heildstætt yfirlit yfir þá
fólkshða og jeppa sem bílaumboðin hafa í boði
á árinu 1996. Blað sem enginn bílaeigandi má
láta fram hjá sér fara.
28. febrúar
Fjölbreytt og efnismikið blað um allt sem
viðkemur hljómtækjum. Þar verður meðal
annars fjallað um helstu nýjungar á
markaðnum.
6. mars
ferðir -
erlendis
ItarlB^Pmpplýsingar um þá ferðamöguleika
sem eru í boði á árinu 1996 hjá
ferðaskrifstofunum, ásamt ýmsum hollráðum
varðandi ferðalög erlendis.
13. mars
F ermingar-
gjafa-
andbók
Nauðsynleg upplýsinga- og innkaupahandbók
fyrir alla þá sem eru í leit að fermingargjöfum.
DV - fjölbreytt útgáfa á hverjum degi
tyir /«g