Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1996, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1996, Síða 23
FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1996 35 Lalli og Lína pv Sviðsljós Brando með áhyggjur af hrukkunum Marlon Brando er farinn að eld- ast nokkuð. Elli kerlingu fylgir gjarnan eitt- hvað af hrukk- um en sá gamli er lítt hrifinn af slíkum elli- merkjum. Hann ber því á sig sérstakt krem frá Frakklandi sem hamla á hrukkumyndun. Brando er ekk- ert að spara við sig í þeim efn- um, eyðir um 80 þúsund krónum í kremið góða á mánuði. Andlát Óli Þór Hjaltason múrarameistari, Hringbraut 11, Hafnarfirði, lést á heimili sínu þriðjudaginn 6. febrú- ar. Eygló Kristjánsdóttir lést á heim- ili sínu að Skriðuseli 1 sunnudaginn 4. febrúar. Thor Jensen G. Hallgrímsson, Kleppsvegi 134, andaðist á Grensás- deild Borgarspítalans þriðjudaginn 6. febrúar. Marta Daníelsdóttir, Vesturgötu 7, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur þriðjudaginn 6. febrúar. Auður Kristín Guðjónsdóttir, Höfðagrund 8, Akranesi lést í Sjúkrahúsi Akraness 4. febrúar. Út- för hennar fer fram frá Akranes- kirkju föstudaginn 9. febrúar kl. 14.00. Leó Jónsson, Hverfisgötu 11, Siglu- firði, lést í Sjúkrahúsi Siglufjarðar miðvikudaginn 31. janúar. Útför hans verður gerð frá Siglufjarðar- kirkju laugardaginn 10. febrúar kl. 14.00. Páll Þórhallsson frá Brettingsstöð- um á Flateyjardal lést á hjúkrunar- heimilinu Sunnuhlíð 5. febrúar. Leifur Eiríksson, Hlemmiskeiði, Skeiðum, lést í Landspítalanum mánudaginn 5. febrúar. Jarðarfarir Ásta M. Markúsdóttir verður jarð- sungin frá Háteigskirkju í dag, fimmtudag, kl. 15.00. Pétur Tryggvi Pétursson, Græna- garði, verður jarðsunginn frá ísa- fjarðarkirkju laugardaginn 10 febrúar kl. 14.00. Kristján Oddsson, Víðivöllum 2, Selfossi, verður jarðsunginn frá Sel- fosskirkju föstudaginn 9. febrúar kl. 13.30. Útför Hallgríms P. Þorlákssonar frá Dalbæ verður gerð frá Selfoss- kirkju laugardaginn 10. febrúar kl. 13.30. Eyjólfur Elíasson frá Reyðarfirði verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 9. febrúar kl. 13.30. Samúel Jón Samúelsson, Espigerði 20, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 9. fe- brúar kl. 10.30. Ólafía Guðrún Steingrímsdóttir, Hraunbæ 103, Reykjavík, verður jarðsungin frá Árbæjarkirkju mánudaginn 12. febrúar kl. 13.30. Elín Óladóttir, Hnífsdalsvegi 10, Isafirði, verður jarðsungin frá ísa- fjarðarkirkju föstudaginn 9. febrúar kl. 15.00 Gunný Gunnhildur Guðmunds- dóttir, Æsufelli 2, verður jarðsung- in frá Fossvogskapellu föstudaginn 9. febrúar kl. 15.00. Ástríður Sigurjónsdóttir frá Ljóts- hólum, Drápuhlíð 42, verður jarð- sungin frá Árbæjarkirkju föstudag- inn 9. febrúar kl. 13.30. Jóna Sigríður Ólafsdóttir, Þúfu í Vestur-Landeyjum, verður jarð- sungin frá Voðmúlstaðakapellu í Austur- Landeyjum laugardaginn 10. febrúar kl. 14.00. Katrín Sveinsdóttir, fyrrv. tal- símakona, Fannborg 8, Kópavogi, verður jarðsungin frá Kópavogs- kirkju föstudaginn 9. febrúar kl. 10.30. Slökkvilið - Lögregla Reykjavlk: Lögreglan slmi 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 2. til 8. febrúar, að báðum dög- um meðtöldum, verða Ingólfsapótek, Kringlunni, sími 568-9970, og Hraun- bergsapótek, Hraunbergi 4, efra Breið- holti, sími 557-4970, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Ing- ólfsapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í simsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 i síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum aUan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir i sima 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals i Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og sjúkravakt er allan sólarhringinn sími 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000) Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 8. febrúar Pólverjum fækkaði um tíu milljónir á stríðsárunum. slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi simi 525-1000. Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17—8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. VifHsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geödeild Landspitalans Vifiisstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö striða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tima. Spakmæli Heilbrigð skynsemi er eðlishvöt - nóg af henni skapar snilling- inn. G.B. Shaw Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard.- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið viö Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í sima 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðumes, sími 613536. Hafnaifiörður, sími 652936. Vestmanna- eyjar, sími 481 1321. Adamson Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, simi 85 - 28215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 9. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Vandamál sem skýtur upp kollinum verður afgreitt snarlega. Einhver átök verða í sambandi við peningamál en þau leys- ast farsællega. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Eitthvað sem þú hefur sérstaka ánægju af vegur upp fremur erfið samskipti þín við fólk. Vertu tilbúinn að slaka til í smá- atriðum en víktu ekki frá grundvallaratriðum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú gætir þurft að breyta áætlun þinni vegna þarfa annarra. Samt verður þetta árangursríkur dagur í persónulegum mál- um þínum. Happatölur eru 7, 19 og 32. Nautifl (20. april-20. maí); Þú sérð tækifæri til að breyta um áhugamál, kannski að verða Star Trek aðdáandi, þar veröur þú fyrir miklli uppljóm- un um framtíðina. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Einhver leiðindi verða á sviði ástarmála, að hluta til vegna kæruleysis einhvers. Fjölskyldulífið þarfnast umræðu og áætlanageröar. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Ekki vera hikandi ef þú ert að skipuleggja eitthvað með öðr- um. Einhver kvartar við þig og þar gæti reynt á hæfileika þína til að sýna lipurð. Ljónifl (23. júlí-22. ágúst): Nú er góður tími fyrir nám og líklegt að það færi þér ánægju. Gefðu gaum aö framtíðinni og reyndu að átta þig á hvað þú vilt gera. Happatölur eru 1,13 og 27. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú lifir þig inn í mál vinar þins.og fórnar eigin áhugamálum. Þú munt gefa ráð sem munu duga vel þó að síðar verði. Vogin (23. sept.-23. okt.): Nú er ekki ráðlegt aö blanda sér í deilur annarra. Það er lík- legt til að gera illt verra. Samvinna er ekki líkleg til að ganga vel i dag. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Margt ber á góma í dag og þú þarft að vera tilbúinn að aðlaga þig aðstæðum. Ekki er allt að marka sem fólk í kringum þig lofar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vináttusamband gengur ekki vel og betra er iyrir þig að treysta á sjálfan þig en vin þinn. Viðskipti eru hagstæð og þú gerir góð kaup. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Óvænt þróun verður þér í hag og þú nærð góðum árangri. Ljúktu sem mestu af fyrri hluta dags þar sem þú verður fyrir einhverri truflun síðar. Öll spjót virðast standa á þér og þú þarft að hafa þig allan við að láta engan fara í taugarnar á þér. Sýndu þolinmæði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.