Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1996, Síða 25
FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1996
37
DV
Grétar Snær Hjartarson og Lár-
us Jónsson í hlutverkum sínum.
Deleríum Bú-
bónis
Leikfélag Mosfellssveitar sýn-
ir í kvöld í Mosfellsbæ leikritið
Deleríum Búbónis eftir þá bræð-
ur Jónas og Jón Múla Ámasyni.
Leikrit þetta var í upphafi sýnt
tvö leikár hjá Leikfélagi Reykja-
víkur, þ.e. árin 1958-60, alls 160
sinnum og er eitt vinsælasta
leikrit sem Leikfélag Reykjavík-
ur hefur sýnt og síðan hefur það
verið sett upp ótal sinnum af
ýmsum leikfélögum.
Segja má að Delerium Búbón-
is sé orðið sígilt verk og er eitt
vinsælasta leikverk sem samið
Leikhús
hefur verið á íslensku. Lögin
eftir Jón Múla eru mörg orðin
klassísk í íslenskri dægur-
lagaflóru og nægir að nefna
Einu sinni á ágústkveldi sem
Steindór Hjörleifsson söng fyrst
en margir dægurlagasöngvarar
hafa sungið síðan. Leikstjóri
uppsetningarinnar í Mosfellsbæ
er Valgeir Skagíjörð.
Englarnir á
Kringlukránni
Englamir, Einar Vilberg, gít-
ar, og Björgúlfur Egilsson,
bassi, leika blús og bítlamúsík á
Kringlukránni í kvöld.
Vefnaðarvörusýning
S. Ármann Magnússon heldur
vefnaðarvörusýningu á Hótel
Loftleiðum, þingsölum 6 og 10, í
dag og er sýningin ætluð inn-
kaupafólki á vefnaðarvöru og er
hún opin 9 til 18.
Þríviddarform
í kvöld kl. 20.30 mun danski
myndhöggvarinn og hönnuður-
inn Sandor Perjesi halda fyrir-
lestur um þrívíddarform í Nor-
ræna húsinu. AUir velkomnir
og er aðgangur ókeypis.
Samkomur
Tyímenningur
Á vegum Félags eldri borgara
í Reykjavík verður spilaður
bridgetvimenningur í Risinu í
dag kl. 13.00.
Hálft í hvoru á Kaffi
Reykjavík
Hljómsveitin Hálft í hvoru
skemmtir gestum á Kaffi
Reykjavík í kvöld.
Slysavarnafélag kvenna í
Reykjavík
heldur aðalfund sinn í dag kl.
20.00 í Höllubúð, Sóltúni 9.
Þorramatur á boðstólum.
Ný tækifæri til atvinnu-
sköpunar
Finnur Ingólfsson iðnaðar- og
viðskiptaráðherra kynnir ný
tækifæri til atvinnusköpunar i
dag kl. 12.00 á Hlíðarbergi, Hót-
el KEA, og á morgun á sama
tíma á Hótel Húsavík.
ÉMm 5PR0K? HS/ETJS-
wmmvtLmwm
KJBRNYM MBNN TTL PESS RÐ
dagsj^'
Russel Crowe leikur vélmennið
Sid 6.7 sem samansettur er úr
persónum frægra glæpamanna.
Sýndarveru-
leiki
Háskólabíó hefur sýnt undan-
farið framtíðarsakamálamynd-
ina Virtuosity meö Denzel Was-
hington í aðalhlutverki. Leikur
hann fyrrum lögreglumann,
Parker Barnes, sem talinn er
hæfastur til að eiga við hættuleg-
an glæpamann sem gengur und-
ir nafninu Sid 6.7. Sá er búinn til
í tölvu en hefur verið sleppt út í
hinn raunverulega heim. Leik-
stjóri myndarinnar er Brett Le-
onard sem meðal annars leik-
stýrði Lawnmower Man og bygg-
ist Virtuosity mikið á tækni-
brellum eins og flestar myndir
sem Brett Leonard hefur komið
xm í Rósenbergkjallaranum:
Ný lög kynnt
í kvöld heldur hljómsveitin XIII
tónleika í Rósenbergkjallaranum og
hefjast þeir kl. 22.00. Á tónleikun-
um verður aðallega leikið efni af
nýútkominni hljómplötu,
Serpentyne. Einnig verður viðrað
nýtt efni sem verið er að taka upp
um þessar mundir.
Sem fyrr er það Hallur Ingólfsson
sem er forsprakki hljómsveitarinn-
ar XIII en hann leikur á gítar og
syngur, Jón Ingi Þorvaldsson spilar
Skemmtanir
á bassa, Gísli Már Sigurjónsson á
gítar og Birgir Jónsson leikur á
trommur.
Serpyntyne er önnur plata XIII,
en fyrri plata sveitarinnar, Salt,
kom út í nokkrum löndum á megin-
landi Evrópu síðastliðið haust og
hefur hún fengið góðar viðtökur hjá
gagnrýnendum og erlendum tónlist-
artímaritum.
Ástand vega
vvLr o m
m w
1 my
m Hálka og snjór @ Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir
.—. án fyrir:
V—J Lokaö
án fyrirstööu q-| Þungfært © Fært fjallabílum
Tvíburar Þórhildar
og Snorra
Skafrenning-
ur á Hellis-
heiði
Þungfært er um Mosfellsheiöi og
Bláfjallaveg og nokkur skafrenning-
Færð á vegum
ur er á Hellisheiði og í Þrengslum.
Gert er ráð fyrir að Bröttubrekka
opnist í dag. Nokkur éljagangur er í
Eyjafirði. Beðið er átekta með
mokstur á Möðrudalsöræfum en
verið er að moka um Fjarðarheiði,
Oddsskarð og Fagradal. Að öðru
leyti eru flestir vegir landsins færir
en víða er veruleg hálka. Ökumenn
eru varaðir við hrossastóði á Vatns-
skarði við Vatnshlíð.
Tvíburarnir á myndinni fæddust
á fæðingardeild Landspitalans 5.
febrúar kl. 11.20 og 11.21. Stúlkan
var 2210 grömm að þyngd og 46
Barn dagsins
sentímetra löng og drengurinn 2757
grömm að þyngd og 48 sentímetra
langur. Foreldrar þeirra eru Þór-
hildur Sigurðardóttir og Snorri H.
Jónsson. Tvíburarnir eiga eina
systur, Rannveigu, sem er ellefu
ára.
Kvikmyndir
nálægt. Barnes situr í byrjun
myndarinnar í fangelsi vegna
þess að hann hefndi fyrir morð á
eiginkonu sinni og dóttur. Hann
er leystur úr fangelsinu þegar
ljóst þykir að lögreglan þarf á
honum að halda, auk þess njá
hann missa sín ef Sid 6.7 reynist
ósigrandi.
Auk Denzel Washington leika
í myndinni Kelly Lynch, Russell
Crowe, William Forsythe, Steph-
en Spinella og Louise Fletcher.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Frönsk kona
Háskólabíó: Land og frelsi
Laugarásbió: Seven
Saga-bió: Eitthvað til að tala um
Bíóhöllin: Peningalestin
Bíóborgin: Frelsum Willy 2
Regnboginn: Waiting to Exhale
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 29
8. febrúar 1996 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollqenni
Dollar 66,510 66,850 67,300þþ
Pund 101,980 102,500 101,150þþ
Kan. dollar 48,670 48,980 48,820þþ
Dönsk kr. 11,6080 11,6700 11,6830)
Norsk kr. 10,2940 10,3500 10,3150)
Sænsk kr. 9,4910 9,5440 9,5980)
Fi. mark 14,5000 14,5850 14,7830p
Fra. franki 13,0760 13,1500 13,1390)
Belg. franki 2,1834 2,1966 2,1985þ
Sviss. franki 54,9200 55,2300 55,5000þ
Holl. gyllini 40,0900 40,3200 40,3500þ
Þýskt mark 44,9100 45,1400 45,1900þ
ít. líra 0,04213 0,04239 0,04194
Aust. sch. 6,3820 6,4220 6,4290þ
Port. escudo 0,4327 0,4353 Ð,4343þ
Spá. peseti 0,5336 0,5370 0,5328þ
Jap. yen 0,62100 0,62480 0,63150
írskt pund 104,930 105,580 104,990þþ
SDR 96,85000 97,43000 97,83000
ECU 82,4700 82,9700 82,6300þ
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Krossgátan
T~ T~ s b
Y~ n r
iö , i " TT
/3 TT 1
1 5 l lfc
JT 12 j 1 To"
21 n
8 Lárétt: 1 tröllkona, 6 belti, 8 kraftar,
9 starfrækja, 10 nísk, 11 hlýju, 13 há-
vaði, 15 umstang, 16 setningarhluta, 18
tuskan, 20 ilmefni, 21 hreyfing.
Lóðrétt: 1 brún, 2 særa, 3 gutl, 4 fjöldi;
5 njörva, 6 keyrði, 7 niðrun, 12 hag-
virkni, 14 unaður, 16 handlegg, 17
seyði, 19 tvihljóði.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 þröng, 6 ál, 8 vær, 9 Erna, 10
eski, 11 egg, 13 riftir, 15 óna, 16 unað,
17 særð, 19 aum, 21 að, 22 gusta.
Lóðrétt: 1 þver, 2 ræsin, 3 örk, 4 neit-
uðui, 5 greina, 6 án, 7 lagað, 12 graut.
14 farg, 15 ósa, 18 æð, 20 MA.