Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1996, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1996, Side 26
38 FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1996 SJÓNVARPIÐ 10.30 Alþingl. Bein útsending frá þingfundi. 17.00 Fréttlr. 17.05 Leiðarljós (329) (Guiding Light). Banda- riskur myndallokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þátlur. 18.30 Feröaleiðir. Um víða veröld (5:14) - Ekvador og Galapagos-eyjar (Lonely Planet). Áströlsk þáttaröð þar sem farið er i ævintýraferðir til ýmissa staða. 18.55 Búningaleigan (3:13) (Gladrags). Ástralsk- ur myndallokkur fyrir þörn og unglinga. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Dagsljós. 21.00 Syrpan. í Syrpunni eru m.a. sýndar svip- myndir af óvenjulegum og skemmtilegum íþróttagreinum. Umsjón: Samúel Örn Er- lingsson. 21.30 Ráðgátur (18:25) (The X-Files). Bandarísk- ur myndaflokkur. Byggingaverkamaður finnst látinn og verksummerki benda helst til þess að fíll hafi gengið þar berserksgang en enginn hefur séð neinar stórvirkar skepnur á ferli. Fox og Dana svipast um i dýragarðinum sem er frægur fyrir það að þar hafa dýr aldrei eignast afkvæmi. Aðal- hlutverk: David Duchovny og Gillian Ander- son. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug barna. 22.25 Á tindi Cho Oyu. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. S T <ít> O 17.00 Læknamiðstöðin. 17.45 Nef drottningar (The Queen’s Nose) (4:6). 18.20 Ú la la (Ooh La La). Hraður og öðruvísi tískuþáttur. 18.45 Þruman í Paradís (Thunder in Paradise). Ævintýramyndaflokkur með sjónvarps- glímumanninum Hulk Hogan í aðalhlut- verki. 19.30 Simpsonfjölskyldan. 19.55 Á tímamótum (Hollyoaks). 20.25 Ned og Stacey. Ned er í auglýsingabrans- anum og á leið upp metorðastigann. Stacey er afskaplega .félagslega meðvit- aður blaðamaður. Þau hittast en ekkert gerist fyrr en Ned er synjað um stöðuhækk- un af því hann er ekki giftur og Stacey er í örvæntingarfullri leit að húsnæði. 20.55 Svo bregðast krosstré (Ultimate Betra- yal). 22.30 Evrópska smekkleysan (Eurotrash). kvöld kynnumst við ítalska nektardans- manninum Ghybli en hann rekur skóla sem sérhæfir sig í að kenna nemendum að daðra. Michael Winner fær sér léttan há- degisverð á fyrsta trönsuveitingahúsinu í París, Jean-Luc Henry kynnir bókina sína, • „Sögu bakhlutanna“, og draumur Jean Michels Dureisseix um að búa til erótíska mynd verður að veruleika. 23.00 David Letterman. 23.45 Vélmennið (Robocop). Til að spara pen- inga ákveður rafmagnsveita borgarinnar að loka fyrir rafmagn til borgarbúa að nætur- 'lagi. Borgarbúar eru með lífið í lúkunum því hópur glæpamanna veður uppi, ógnandi þeim og stelandi öllu steini léttara. Verk vél- mennisins og Díönu er að sannfæra stjórn- arformann rafmagnsveitnanna um stefna ekki borginni í voða með því að spara raf- magn á nóttinni. 0.30 Dagskrárlok Stöðvar 3. Stefnan tekin á tind Cho Oyu. Sjónvarpið kl. 22.25: Fj allgöngugarpar Fimmtudagur 8. febrúar @sm 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Kokkhús Kládíu. 13.10 Ómar. 13.35 Andinn í flöskunni. 14.00 Köngulóin og flugan (Spider and the Fly). Aðalhlutverk leika Mel Harris og Ted Shackleford. Leikstjóri er Michael Katlení- an. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 15.30 Hver lífsins þraut (e). 16.00 Fréttir. 16.05 Hver lífsins þraut - frh. 16.30 Glæstar vonir. 17.00 Með afa (e). 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19 20.Fréttayfirlit, ísland í dag, íþróttir, veð- ur og aðalfréttatími. 20.00 Bramwell (6:7). 21.00 Seinfeld (17:21). 21.35 Almannarómur. Villt þú að sjónvarpsstöð- varnar síni minna ofbeldisefni? s: 900- 9001 (já) eða 900-9002(nei) Umsjónarmað- ur er Stefán Jón Hafstein. I september I fyrra freistuðu þrír ungir menn úr Hjálparsveit skáta í Reykjavík og Kópavogi, þeir Hallgrímur Magnússon, Ein- ar Stefánsson og Björn Ólafsson, þess að láta gamlan draum rætast og verða fyrstir Islendinga til að klífa fjall yfir átta þúsund metra á hæð. Förinni var heitið á tind Cho Oyu í Himalajafjöllum í Tíbet og urðu þremenningarnir sam- ferða íjölþjóðlegum leiöangri und- ir breskri stjórn. í myndinni, sem Sjónvarpið sýnir á fimmtudagskvöld, er fylgst með ferð islendinganna frá Katmandu í Nepal upp á háslétt- una til Tíbet og síðan upp á tind Cho Oyu sem er í um það bil 30 kílómetra ijarlægð frá Mount Ev- erest, hæsta fjalli heims. Jón Þór Víglundsson skrifaði handrit og sá um dagskrárgerð. Stöð 3 kl. 20.55: Svo bregðast krosstré I Svo bregðast krosstré, sannsögu- legri sjónvarps- mynd, er rakin saga fjögurra systra. Þær og tveir bræður bjuggu við barsmíð- ar og kynferðislegt ofbeldi í æsku. Systkinin stofna sín- ar eigin íjölskyldur en ekkert er eins og það á að vera. Tvær systranna kæra föð- Þetta er saga systra. ur sinn og í kjölfarið fylgja réttarhöld sem bandaríska þjóðin fylgdist með af mikl- um áhuga. Smám saman átta hinar tvær sig á því að þær eru ekki að berjast gegn föður sínum heldur fyrir því að geta lifað eigin lífi í einhvers konar sátt við fortíðina. 22.45 Taka 2. Islenskur þáttur um innlendar og er- lendar kvikmyndir. 23.15 Kóngulóin og flugan (Spider and the Fly). Stranglega bönnuð börnum. 0.40 Dagskrárlok. jjjsvn 17.00 Taumlaus tónlist. 19.30 Spítalalíf (MASH). Gamanmyndaflokkur um líf herlækna í Kóreustríðinu. 20.00 Kung Fu. Hasarmyndaflokkur með David Carradine í aðalhlutverki. 21.00 Nauðgunin (The Rape of Dr. Willis). Skurð- læknirinn dr. Kate Willis er að jafna sig eft- ir fráfall eiginmanns síns. Hún flyst ásamt dóttur sinni til smábæjar og hefur störf á sjúkrahúsi bæjarins. Kate verður fyrir árás manns að nafni Jonathan Peters sem nauðgar henni. Stuttu síðar hefur lögreglan hendur í hári Peters en hann grípur til vopna og særist hættulega í skotbardaga við lögregluna. Peters er lagður inn á sjúkrahús og Kate til skelfingar kemur það í hennar hlut að gera að sárum hans. Eftir dauða Peters vaknar sú spurning hvort Kate hafi myrt manninn sem nauðgaði henni eða hvort hún hafi árangurslaust reynt að bjarga lífi hans. Bönnuð börnum. 22.30 The Sweeney. Breskur sakamálamynda- flokkur. 23.30 The Joker. Sakamálamynd. Stranglega bönnuð börnum. 1.00 Dagskrárlok. RIKISUTVARPIÐ 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. Arni Pétur Guðjónsson kemur við sögu í hádegisleikriti Útvarpsleik- hússins. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Morð í mannlausu húsi. 13.20 Hádegístónleikar. 14.00 Fréttir. •14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar (28:29). 14.30 Ljóðasöngur. 15.00 Fréttir. 15.03 Þjóðlífsmyndir: Furðusögurog framandleg fyr- irbæri. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson. (Endur- tekið aö loknum fréttum á miðnætti). 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Sagnfræði miðalda. (Endurflutt kl. 22.30 í kvöld). 17.30 Allrahanda. »17.52 Daglegt mól. Haraldur Bessason flytur þáttinn. (Endurflutt úr Morgunþætti). 18.00 Fréttir. 18.03 Mál dagsins. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.20 Kviksjá. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barna- lög. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá lokatónleikum Mahler-hátíöarinnar í Hollandi í vor. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Gfsli Jónsson les 4. sálm. 22.30 Þjóðarþel - Sagnfræði miðalda (áður á dag- skrá fyrr í dag). 23.00 Tónlist á síðkvöldi. 23.15 Aldarlok (áður á dagskrá sl. mánudag). 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi). 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS2 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. 17.00 Fréttir. - Ekki fróttir: Haukur Hauksson flytur. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 í sambandi. Þáttur um tölvurog Internet. 23.00 Á hljómleikum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá verður í lok frótta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12, 16,19 og 24. ítarleg landveðurspá: kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveöurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Andrea Jónsdóttir hefur umsjón með tveimur dagskrárliðum á rás tvö í kvöld. NÆTURUTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jón- asson. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fróttir af veðri, færö og flugsamgöng- um. 6.05 Morgunútvarp. BYLGJAN FM 98.9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristó- fer Helgason. 22:30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lok- inni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. HLASSÍH FM 106.8 13.00 Fréttir frá BBC World service. 13.15 Diskur dagsins í boöi Japis. 14.15 Blönduð klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá BBC World service. 16.05 Tónlist og spjall í hljóðstofu. Umsjón: Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurs- hópa. SÍGILTFM94.3 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj- ar. 20.00 Sígilt kvöld.- 24.00 Næturtónleikar. FM957 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Betri blanda Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Rólegt og rómantískt Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdag- skráin. Fréttir klukkan 9.00 - 10.00 - 11.00 - 12.00 - 13.00 - 14.00-15.00-16.00-17.00. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Tónlistardeildin. 1.00 Bjarni Arason (endur- tekið). BROSIÐ FM 96.7 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00.Fréttir og íþróttir. 13.10 Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Har- aldur Helgason., 18.00 Ókynntir tónar. 20.00 Körfubolti. 22.00 Ókynntir tónar. X-ið FM 97.7 13.00 Þossi.15.00 í klóm drekans. 16.00 X-Dómínó- slitinn. 18.00 Fönkþáttur Þossa. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpan. 1.00 Endurtekið efni. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn.á FM 102.9. FIOLVARP Discovery ✓ 16.00 Bush Tucker Man 16.30 Charlie Bravo 17.00 Classic Wheels 18.00 Terra X: Mystery of the Anasazi Indians 18.30 Beyond 200019.30 Arthur C Clarke’s Worfd of Strange Powers 20.00 The Professionals 21.00 Top Marques: Rolls Royce 21.30 Science Detectives 22.00 Classic Wheels 23.00 The Falklands War 0.00 Close BBC 5.45 Lifeswaps 6.00 Bbc Newsday 6.30 Jackanory 6.45 The Secret Garden 7.15 Blue Peter 7.40 Catchword 8.10 A Question of Sport 8.40 The Bill 9.05 Prime Weather 10.30 Good Morning With Anne and Nick 12.00 Bbc News Headlines 12.05 Pebbte Mill 12.55 Prime Weather 13.00 Wildiife 13.30 The Bitl 14.00 Hot Chefs 14.10 Kilroy 14.55 Jackanory 15.10 The Secret Garden 15.40 Blue Peter 16.05 Cátchword 16.35 Duty Men 17.25 Prime Weather 17.30 2point4 Children 18.00 The World Today 18.30 The Great Antiques Hunt 19.00 Fresh Fields 19.30 Eastenders 20.00 Tears Before Bedtime 20.55 Prime Weather 21.00 Bbc World News 21.25 Prime Weather 21.30 Retum to Blood River 22.55 Prime Weather 23.00 The Onedin Line 0.00 Kate 0.25 The Riff Raff Element 1.15 Growing Pains 2.10 Rumpole of the Bailey 3.05 Bruce Forsyth’s Generation Game 4.05 The Riff Raff Element 4.55 Growing Pains Eurosport ✓ 7.30 Equestrianism: Jumping World Cup from Indio, Califomia, USA 8.30 Eurofun 9.00 Euroski: Ski Magazine 9.30 Live Biathlon : World Championshtps from Ruhpolding, Germany 11.00 Motors: Magazine 12.30 Formula 1: Grand Prix Magazine 13.00 Snowboardina: Snowboard FIS Worfd Cup 13.30 Football: Friendly Match: Spain-Norway 15.00 Snooker: The European Snooker League 199616.00 Darts: Third European Bullshooter Championship from Veldhoven, Netherfands 17.00 Biathlon: World Championships from Ruhpolding, Germany 18.00 Boxing: British Super Bantamweight title from Basildon, Great Britain 19.00 Truck Racing: ‘95 Europa Truck Trial: Season Review 20.00 Pro Wrestling: Ring Warriors 21.00 Tractor Pullmg: Indoor Tractor Pulling from Zwolle, Netherlands 22.00 Aerobics: Fitness 23.00 Tennis: A look at the ATP Tour 23.30 Golf: US PGA Tournament 0.30 Close MTV ✓ 5.00 Awake On The Wildside 6.30 The Grind 7.00 3 From 17.15 Awake On The Wildside 8.00 Music Videos 11.00 The Soul Of MTV 12.00 MTV’s Greatest Hits 13.00 Music Non-Stop 14.15 3 From 114.30 MTV Sports 15.00 CineMatic 15.15 Hanging Out 16.00 MTV News At Night 16.15 Hanging Out 16.30 Dial MTV . 17.00 Boom! Top Ten Tunes 18.00 Hangmg Out 18.30 The Big Picture 19.00 MTV’s Greatest Hits 20.00 MTVs Ultimate Collection 21.30 MTVs Beavis & Butt-head 22.00 MTV News At Night 22.15 CineMatic 22.30 Aeon Flux 23.00 The End? 0.30 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.30 Beyond 2000 10.00 Sky News Sunrise UK 10.30 Abc Nightline With Ted Koppel. 11.00 Worfd News And Business 12.00 Sky News Today 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 CBS News This Moming 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Parfiament Live 15.00 Sky News Sunrise UK 15.15 Partiament Continues 16.00 World News And Business 17.W) Live At Five 18.00 Sky News Sunrise UK 18.30 Tonight With Adam Boulton 19.00 SKY Evenina News 19.30 Sportslme 20.00 Sky News Sunrise UK 20.30 Reuters Reports 21.00 Sky World News And Business 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 CBS Evening News 0.00 Sky News Sunrise UK 0.30 ABC Worfd News Tonight 1.00 Sky News Sunrisé UK 1.30 Tonight Wth Adam Boulton Replay 2.00 Sky News Sunrise UK 2.30 Reuters Reports 3.00 Sky News Sunrise UK 3.30 Parfiament Replay 4.00 Sky News Sunrise UK 4.30 CBS Evening News 5.00 Sky News Sunrise UK 5.30 ABC World News Tonight TNT 19.00 The Prisoner Of Zenda'21.00 42nd Street 23.00 Pennies For Heaven 1.00 Gaiety George 2.45 The Prisoner Of Zenda CNN ✓ 5.00 CNN Worfd News 6.30 Moneyline 7.00 CNN Worid News 7.30 World Report 8.00 CNN World News 8.30 Showbizz Today 9.00 CNN World News 9.30 CNN Newsroom 10.00 CNN World News 10.30 World Report 11.00 Business Day 12.00 CNN World News Asia 12.30 World Sport 13.00 CNN Worid News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Lany King Live 15.00 CNN Worid News 15.30 World Sport 16.00 CNN Wortd News 16.30 Business Asia 17.00 CNN Worid News 19.00 Worid Business Today 19.30 CNN World News 20.00 Larry King Live 21.00 CNN Worid News 22.00 WorkJ Business Today Update 22.30 Worid Sport 23.00 CNN Worid View 0.00 CNN World News 0.30 Moneyline 1.00 CNN World News 1.30 Crossfire 2.00 Larry King Live 3.00 CNN Worid News 3.30 Showbiz Today 4.00 CNN Wond News 4.30 Inside Politics NBCSuper Channel 5.00 NBC News with Tom Brokaw 5.30 ITN WorkJ News 6.00 Today 8.00 Super Shop 9.00 European Money Wheel 13.30 The Squawk Box 15.00 US Money Wheel 16.30 FT Business Tonight 17.00 ITN World News 17.30 Ushuaia 18.30 The Selina Scott Show 19.30 NBC News Magazine 20.30 ITN World News 21.00 NCAA Basketball 22.00 The Tonight Show with Jay Leno 23.00 Late Night with Conan O’Brien 0.00 Later with Greg Kinnear 0.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 1.00 The Tonight Show with Jay Leno 2.00 The Selina Scott Show 3.00 Talkin'Jazz 3.30 Great Houses of The World 4.00 The Selina Scott Show CARTOON NETW0RK The Fruitties 7.00 Flintstone Kids 7.15 A Pup Named Scooby Doo 7.45 Tom and Jeny 8.15 Dumb and Dumber 8.30 Dink, the Little Dinosaur 9.00 Richie Rich 9.30 Biskitts 10.00 Mighty Man and Yukk 10.30 Jabberjaw 11.00 Sharky and George 11.30 Jana of the Jungle 12.00 Josie and the Pussycats 12.30 Banana Splits 13.00 The Flmtstones 13.30 Back to Bedrock 14.00 Dink, the Little Dmosaur 14.30 Heathcliff 15.00 Quick Draw McGraw 15.30 Down Wit Droopy D 15.45 The Bugs and Daffy Show 16.00 Little Dracula 16.30 Dumb and Dumber 17.00 The House of Doo 17.30 The Jetsons 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Close einniq á STÓÐ 3 Sky One 7.01 X-men. 7.35 Crazy Crow. 7.45 Trap Door. 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Press Your Luck. 8.50 Love Connection. 9.20 Court TV. 9.50 Oprah Wmfrey Show. 10.40 Jeopardy! 11.10 SaHy SRaphael. 12.00 Beechy. 13.00 The Walfons. 14.00 Geraldo. Court TV. 15.30 Oprah Winfrey Show. 16.15 Miahty Morphin Power Rangers. 16.40 X-men. 17.00 Star Trek: The Next Gener- ation. 18.00 The Simpsons. 18.30 Jeopardy. 19.00 LAPD. 19.30 M.A.S.H. 20.W) Cirque du Soleil. 21.00 The Commish. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 Law & Order. 24.00 Late Show with David Letterman. 0.45 The Untouchables. 1.30 SIBS. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Brigadoon. 8.00 Knock on Any Door. 10.00 Spoils of War. 12.00 Dream Chasers. 14.00 The Spy with a CokJ Nose. 16.00 Words by Heart. 18.00 Spoils of War. 19.40 US Top. 20.00 Renaissance Man. 22.10 Falling Down. 24.00 Trust in Me. 1.35 In the Line of Duty: Kidnapped. 3.05 Mandingo. Omega 7.00 Benny Hmn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 khíbburinn. 8.30 Uvets Ord. 9.00 Homið. 9.15 Orðið. 9.30 Heimaverslun Omega. 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Homið. 19.45 Oröið. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein útsending frá Bolholti. 23.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.